Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 19
r £ s>- MORGUNBLA.ÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1971 19 Sveinn Kristinsson; Skákþáttur §yi -m ÞAÐ er víst varla hægt að ætl- ast til þess að við vinnum ávallt efsta sætið í öilum keppnisflokk- um, þegar Skákþing Norður- landa eru háð hér, enda varð sú ekki raunin að þessu sinni. — Friðrik vann reyndar góðan sig- ur I landSliðsflokki, þar sem hann varð hálfum öðrum vinn- ingi fyrir ofan næsta mann, Danann Sejer Holm, en að ein- hver hinna meistara okkar skyldi ekki ná þriðja sætinu, a.m.k. mun hafa komið ýmsum á óvart, einkum þegar þess er gætt, að hinar Norðurlandaþjóðirnar sendu hvergi nærri sitt sterkaata lið. Það gerðum við nú að vísu ekki heldur, til dæmiis hvorugur okkar alþjóðlegu meistara með- al þátttakenda. — Hinn ókrýndi stórmeistari okkar, Guðmundur Sigurjónsson, hefði varla getað hafnað neðar en í öðru sæti, hefði hann verið meðal þátttak- enda. Svona er nú þetta. Það eru fleiri efnilegir en fsllendingar. Skáklíf mun hafa glæðzt veru- lega á síðasta áratug á Norður- löndum og víðar. Skáktafl, sem löngum var nefnd „þjóðariþrótÞ* íslendinga, nemur æ víðar land, og með bættum efnahagslegum lífskjörum, fá fleiri og fleiri þjóð ir betri aðstöðu til að búa þeim, sem ýmsar keppnisgreinar atunda, hagstæðari skilyrði en í efnahagskreppum fyrirstjríðs- og eftir3tríðsáranna, svo ekki sé minnzt á stríðsárin sjálf. — Þetta kemur skýrast fram á Olympíuskákmótunum núorðið og öðrum alþjóðilegum mótum. Á Norðurlandaskákmótum höf um við þó enn mesta möguleika til að hreppa efsta sætið, ef við sendum okkar bezta lið og Bent Larsen er ekki meðal þátt takenda. Um leið og þátturinn sendir Friðriki Ólafssyni beztu ham- ingjuóskir í tilefni af hinum frækilegra sigri hans, þá þykir honum hlýða að birta hér, með skýringum, eina af vinningsskák- um hans frá mótinu: Hvítt: Friðrik Ólafsson Svart: Michael Nykopp Hollenzk vörn l.Rf3, f5 2. g3, Rf6 3. Bg2, eG 4. 0-0, Be7 5. c4, 0-0 6. d4, d6 ari stöðu fyrir svartan. — Ny- kopp hefur líklega verið ókunn- ugt um, að Friðrik beitti tals- vert sjálfur hollenzkri vöm á tímabili, og er því öllum hnútum kunnugur í byrjuninni). 12. Rxe6, Rxefi 13. dxe6, Dxe6 14. Dd4 (Ekki þa.rf að fara i grafgötur með það, að staða hvíts er mun frjálsari, flestir menn hans betur staðsettir og virkari en svarts. — Nú gæti hvítur unnið í snar- heitum, væri riddarinn á c3 horf inn, með Bd5! og svarta dd'ottn- ingin félli. — En eins og staðan nú er, þá verður hún ekki unnin i fljótheitum, ef svartur teflir af ýtrustu nákvæmni. Svartur á hins vegar í erfið- leikum með að móta nokkra heildaráætlun, vegna hins tak- markaða frjálræðis sins. — Hann gæti reynt 14. — c6, sem hefur þann mikla kost að valda d5-reitinn, en einnig þann mikla ókost að veikja peðið á d6, avo það yrði mjög torvarið á eftir. — Kannski var þetta þó skásta leiðin). 14. — De8 15. Ha-dl, Dh5 16. c5! (Skemmtiiegur og sterkur leik- ur, sem miðar að drottningar- fórn, ef svartur léki „eóllileg- asta“ leikinn. Lítum á: 16. ■— dxc5. 17. Dxd8!, Hxd8. 18. Hxd8t, Kf7. 19. Hf-dl og hvítur vinnur tiltölulega auðveldlega, einkum þar sem menn svarta á drottning ararmi eru lokaðir inni). 16. — Ha6 17. Dc4t, Kh8 (Sj álfsagt hefði 17. — Df7 verið betri leikur hér og veitt meira viðnám. Eftir þennan kóngsleik Verður fátt til varnar hjá svört- um). 18. cxd6, Hc6 (Örvæntingarfull skiptamunar- 23. HxdSf, Rg8 24. Hxc8, h6 25. Hdl, Kh7 26. Hxc6, Rf6 27. Hxf6! gxf6 28. Hd7f, Kg6 (Ef 28. — Kg8, 29. Rd5 og svart- ur yrði bráðkvaddur. T1 dæmis 29: — Dxe2. 30. Rxf6f, Kf8. 31. Ba3 mát). 29. Rd5 Og Nykopp gafst upp. Friðrik teflir við Nykopp fórn. Svartur hyggst svara 19. Bxc6 með 19. — Rg4 og ná kóngs sókn. Friðrik virðist mega þiggja fórnina. Ætti mei-ra að segja að vinna með 20. Dxg4(!) og síðan d7. En þar sem hann hefur nú vinninginn alla vega í hendi sér, þá tekur hann þann kost að innbyrða hann með ein- faldari hætti. — Hann fær líka brátt færi á að losa sig við drottn ingu sína, gegn góðu gjaldi). 19. Df4, cxd6 (19. — Hxd6 var auðvitað skárri leikur). 20. Bxc6, bxc6 21. Dxd6, Hg8 (Nú hrynur allt í fúst. Helzt var að reyna: 21. — De8). 22. Dxd8!, HxdS Fegursti garð- urinn í Keflavík UNDANFARIN ár hefur verið valinn fallegasti garðurinn í Keflavík og er þar á ferðinni dómnefnd, sem vinnur með fegr- unarnefnd staðarins. Verðlaun eru sæbarinn steinn með áletraðri plötu. Nú eru stein ar komnir í meira en 10 garða og standa þar með miklum sóma. Að þessu sinni var valinn garðurinn að Melteig 12, eign Guðrúnar Gestsdóttur og Skúia Þorbergssonar. Þessi garður hefur verið rækt- aður upp frá grunni, frá órækt- armelum, sem voru 1 kring, þeg- ar húsið var byggt. Nú 10 árum síðar skartar þar fegursta blóma- skrúð, hávaxin tré og runnar. Ailt í garðinum er alið upp á staðn- um. Sérstaka alúð hafa þau hjónin lagt við rósarækt, og eru nú 20 tegundir rósa í garðinum og fleiri tegundir sumarblóma og fjölærra blóma. Birkið og fjalla- rifsið hefur reynzt þeim bezt til skjóls og skrauts. Þá hafa þau sáð fyrir greni og lánazt vel. Aðspurð segja hjónin þetta talsvert mikið verk og kostnað- arsamt, en borgi sig vel í ánægj- unni að sjá þetta gróa, og til- Frú Guðrún við steininn raunir við skipulagningu garðs- ins. Frúin er ættuð frá Eskifirði og kom til Keflavíkur 1954, en Skúli frá Reykjavik og bæði una hag sínum vel í lundi nýrra skóga. Þessi árlega verðlaunaveiting er fyrst og fremst þakklætis- vottur fyrir fallegasta garðinn, svo og hvatning til annarra um að fegra bæinn. Steinninn er kominn á sinn stað í verðlaunagarðinum 1971. — hsj. (Hollenzk vörn, en hún einkenn- ist af leiknum f5 hjá svörtum, í fyrsta eða öðrum leik, er ávallt í hópi hinna sjaldgæfari byrjun- arafbrigða. Ekki hefur þó vörn- in verið hrakin enn, en hún krefst mikillar kunnáttu, og er óheppileg að tefla hana gegn sér sterkari mönnum, ef sú kunn- átta er ekki fyrir hendi. Það fær Nykopp að sannreyna i þessari skák). 7. Rc3, De8 8. b3, »5 9. Bb2, Rb-d7 (Svartur reynir oftast að knýja fram leikinn — e5 í hinu „hálf- opna“ afbrigði hollenzku varnar inna.r. Riddaraleikur svarts mið- ar að því, en er líklega ekki tíma bær, enda er langalgengast, að svartur leiki — Dh5 á undan slík um aðgerðum. Þar valdar drottn ingin ti'l dæmis, reitinn g5). 10. Rg5! (Óþægilegur leikur fyrir svart- an. 10. — e5 stvandar að sjálf- sögðu á 11. Re6, með hótunum á f8 og c7). 10. — Bdf 11. d5, Rc5 (11. -— exd5 kom einnig til álita, en sá leikur leiðir þó líka til lak-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.