Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1971 23 Fid gagnfræðaskölum Hainarfjarðar Skólamir hefjast sem hér segir Flensborgarskóli verður settur þriðjudaginn 21. sept. kl. 2. síðd. Nemendur 2. bekkjar mæti ménudaginn þann 20. sept. kl. 1 síðd. og nemendur 5. bekkjar (framhaldsflokkar) laugardag- inn 25. sept. k'l. 10. árd. Menntadeild Flensborgarskóla: Nemendur menntadeildar mæti fimmtudaginn 30. sept. kl. 10 árd. Unglingadeild Lækjarskóla: Nemendur 2. bekkjar mæti mánu- daginn 20. sept. 10, nemendur 1. bekkjar mæti kl. 14, Unglingadeild öldutúnsskóla: Nemendur 1. bekkjar maet.i mánudaginn 20. sept. kl, 14. FRÆÐSLUSTJÓRINM ! HAFNARFIROI Clœsilegt raðhús í Fossvogi Nýtt raðhús fullfrágengið að öllu leyti. M. a. 50 fm suðurstofa (m. svölum) og sér teíknuðum arni (viðarloft, viðarveggur, veggfóður og teppi). Vandað eldhús með rúmgóðu búri 'mnaf auk þvottaaðstöðu, 4 svefnherbergi (með teppum og skápum), sjónvarpsherbergi, gestasnyrting, baðherbergi m. sturtuklefa, baði, snyrtiborði o. fl ) Lóð frágengin m. trjám og blómum, bílskúr (m. hita, rafm og vatni). Óvenjuvandað og glæsilegt hús. Útb. 2—2,5 millj. Allar upplýsingar í skrifstofunni á morg- un og næstu daga. EIGNAMIÐLUNIN Vonarstræti 12. íbúðir til sölu Við eigum ennþá örfáar 2ja og 5 herbergja íbúðir í 8 hæða sambýlishúsi við Þverbrekku. Komið og skoðið Hkan að blokkinni og fáíð upplýsingar. íbúðirnar seljast full frágengnar. Hitaveita kemur strax í húsið. BYGGINGA- MIÐSTÖÐIN hf. Auðbrekku 55 Kópavogi Sími 42700 M m „Ef tir að eg hef einu sinni reynt 8x4, kemurekki annar Deodorant til greina' Meira öryggi veröurekki boðiÖ FJeffrir, fjaðrabföð. hljóðkútar, púströr og varehlutlr 1 margar goríStr bifreiSa Bílstjóri helzt með meirapróf óskast til að taka einkabíl. eihnig til lagerstarfa. BMavörtibúðin FJÖÐRIN Latigavegi 168 - Sími 24180 Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 23. september. merkt: „Bílstjóri — 5884". ö BiLAR Ungur maður óskast til starfa við útgáfufyrirtæki. sem verzlar með póstkort. tækifæriskort, litskuggamyndir og fieira. Þarf að hafa áhuga á sölumennsku. Þarf einnig að hafa bíl tfl NOTAÐIR umráða. Getur verið um framtíðaratvinnu að ræða. BÍLAR Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ. m., merkt: „E — 5883". Fiat 125 '63 Taunus 17 M '67 Rambler American '68 Plymouth Belvedere '67 Heilsuræktin Ármúla 32 (14) Land-Rover '66 Haustnámskeið hefst 1. október fyrir konur og karla á öllum Consul 315 '63 aldrL Rambler Rebel '67 Taunus 12 M '63 Innritun fer fram á staðnum frá og með mánudeginum 20 sept. Plymouth Valiant ’67 Það fólk sem hefur verið á sumarnámskeiðinu og óskar eftir Cortina '70 að halda sínum tímum hafi samband við okkur strax. Það fólk Moskvitch '66 sem hafði samband við okkur fyrr í mánuðinum geri svo vel | VW fastback '66 ; og hringja aftur sem fyrst. Bjóðum góða greiðslu- Verð er kr. 2000— fyrir 3 mánuði sem greiðist við innritun. skilmála. Innifalið er: 50 mínútnj þjálfun, gufu og steypiböð, háfjallasól, olíur, geirlaugaráburður, infrarauðir lampar, vigtun og mæling, ráðleggingar um mataræði, öndun og slökun. u A Karlmenn athugið: Morguntímar, hádegistímar og kvöldtímar. ÖVÖKULLH.F. Læknaflokkur kl. 6 miðvikudaga og föstudaga. Þjálfun fer fram kl. 7,45 f.h. til 22 e.h. Chrysler- Hringbrauf 121 umboðið: sími 106 00 Nánari upplýsingar í síma 83295.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.