Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐTÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1971 25 fclk í fréttum BÚÐARÞJÓFAR TIL PRESTSINS Gamla konan á myndinmi heitir Frieda Schulze, og býr í V-Berlín. Fyrir 10 árum var hún á forsíðum heimsblaðanna vegna atburðar sem sést á neðri nayndinini. Er myndin tekin þegar frú Schulze er að flýja sæluna í A-Berlín í september 1961, skömmu eftir að múrinn var byggður. í handlegg henn- ar heldur a-þýzkur lögreglu- maður og reynir að toga hana upp, en ungur V-Berlínarbúi er á neðii hæðinmi og togar á móti. Niðri á götunni halda lögreglumenn frá V-Berlín út neti, og eftir langt streð tókst frú Schulze að losa sig úr greipum lögregluimannsins og féll hún í netið, — inn í nýja heiminn. „Ég er hamingjusöm yfir að hafa komið“, segir Frieda Schulze, sem nú er 87 ára gömul. Hún hefur neitað öllum boðum um að flytjast til V-Þýzlkalands og segist kunna bezt við sig í Berlín. Hún býr nú í nýrri íbúð skammt frá þeim stað þar sem hún „stökk“ en þetta fyrrverandi ibúðarhús hennar (isem sést á neðri mynd intni), var fljótlega rifið eftir atburðinn í september 1961. ÖNNUR FEGURSTA AMMA I HEIMI Marlene Dietrich, sem nú er orðin 67 ára gömul, afsalaði sér nýlega titlinum „Fegursta amma heimsins" í hendur Eliza- beth Taylor, sem varð amma fyrir nokkrum vikum. Marlene heldur þó öðru sætinu með sóma, eins og sést bezt á þess- ari mynd, sem var tekin í Lond- on í síðustu viku. Marlene var þá nýbúin að koma fram á mik- illi skemmtun til styrktar brezk um landssamtökum um geð- vernd, og þrátt fyrir að mikill fjöldi frægs fólks og fagucs hefði komið til að sjá Marlene, sló hún þeim öllum við í fegurð og glæsileika. Með henni á mydinni er þó óvenju glæsiteg kona, Alexandra prinsessa. ☆ Han.n Jóhannes er orðinn avo fjarskalega utan við sig. Á dög- unurn kyssti hann konu af al- gerum misgáningi. — Hélt hann, að þetta væci konan hans. — Það var konan hans. Farandsali: Munuð þér vilja kaupa fallegan og afar hentug- an bréfhníf? Maðurinin: — Nei, þakka ýður fyrir, ég þarf ekki á homwn áð halda. Ég er nefnilega kvæntur. Eiginmaðurinm (kallar upp á loftið) — Heyrðu María, nú spyr ég þig í síðasta sinn, ertu að korna? María: — Elskan min, hve oft hef ég ekki sagt síðasta klukku- tímann, að ég kem eftir augrw- Sandi Morgan heitir þessi unga stúlka. Hér er hún að ganga úr skugga um að hún geti seinna minnzt þeirra gömlu góðu daga í Blackpool í Englandi, og tekur því myndir í gríð og erg. Hún er annairs í Bladkpool við að leika í sjón- varpsmyndaflokknum, „í þá gömlu góðu daga“ sem sjón- varpsáhorfendum á íslandi eru að góðu kunnir. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiUiams Stórveirzlunin Irmia í Dan- mörku hefur nú tekið upp það ráð við smáþjófnaði úr búðun- um, að í stað þess að afhenda yfiirvöldunum þjófana, þá eru þeir sendir tdl þjóðfélagsráð- gjafa verzlunarinnar. Ráðgjaf- inn ræðir siðan við þá, og í flestum tilvilkum segúr hann við þá: — farðu heim og ræddu málin við maka þinn — og síð- an er þeim gert skylt að ræða við prest, þar sem þeim er kynnt sjöunda boðorðið — Þú mátt ekíki stela. Þegar presturinn síðan staðfestir að viðkomandi hafi komið til viðtals, er málið látið niður falla. Forstjóri verzluniarinnar, Börge Olsen, hefur lýst því yfir, að síðan þeir tóku upp þennan hátt, hafi þjófnaður í verzlunum minnfcað stórlega. Hún: — Ég er að velta því fyrir mér, hvort þú komir til með að elska miig, þegar ég verð arðin gráhærð? Hann: — Því skyldi ég ekki gera það? Ég hef alltaf elskað þig hingað til, með hvaða hára- lit, sem þú hefur haft í það og það skiptið. Segðu mér eitt, Jón minn, ef ég mundi elda matinn handa þér í heitan mánuð, hvað mundi ég þá fá? — Þú myndbr fá líftrygg- inguna mína og frjálsræði þitt aftur. Teiknarar SJÓMÆUNGAR ÍSLANDS óska eftir að ráða teiknara til starfa við kortagerð. Skrifleg umsókn, er tilgreini menntun og fyrri störf, sendist SJÓMÆLINGUM ÍSLANDS. Seljavegi 32. Reykjavík, fyrir 1. október næstkomandi. Laun samkvæmt kjarasamningum ríkisstarfsmanna. Bifreiðastjórastarf Viljum ráða sem fyrst, helzt vanan bifreiðarstjóra á vörubifreið. Upplýsingar í skrifstofunni mánudag og þriðjudag (ekki í síma). Niðursuðuverksmiðjan Ora hf.. Kársnesbraut 86. bMk. Þetta eckk erfiðlegra. herra Lake, en við náðum Ioks sambandi við Bison Flats. Lögregluforing-inn þar vill ekki viður- kenna að hann hafi Sanimy Canton f haldi. (2. mynd) En hljóðið í honum var slíkt, að ég er viss um að hann á i ein- hverjum erfiðleiknm. (3. mynd) Vertu ekki að eyða kröftummi, lögreglnmaðnr. ef „fylgjendnr“ mínir ætla að ná i m>s. Þá nægja ekki nokkur fuglaskot til að halda aftur af þeim. Litla frænkan: — ÞakÖeaiþér fyrir gjöfina, frænka. Gamla frænkan: — O, þáð er nú ekki mikið til þess áð þakka fyrir. Sú litla: — Nei, þáð fnnintít mér ekki heldur, en mamtima sagði að ég yrSi að þakka þée fyrir, samt sem áður. — Hvernig er veðirið? — Það er svo skýjað að ég get ekki almennilega séð það. Eva: — Ó hann Daníel minn. er svo hræðilega gieymimti. Dóra: — Já, það er ivú meira. f veizlunni í gærkvöldi varð ég stöðugt að minna hann á, að hann er trúlofáður þér enf eklki mér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.