Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAJÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1971 Til leigu skrifstofu eða iðnaðarhúsnaeði á fyrstu hæð við Skóíavörðustíg. Tilboð sendist afgreislu Morgunblasins fyrir 22. september, merkt: „3038", Óskum að ráða stúlkur til starfa í verksmiðju vorri. Upplýsingar í síma 66300. 'Álafoss hf. Konur í Kópavogi Frúarleikfimi hefst 4. október í Kópavogsskóla, Kennt verður mánudaga og miðvikudaga kl. 8.30 e. h. Kennari verður frú Elísabet Hannesdóttir, íþróttakennari, Upplýsingar í síma 41853 og 41566. Kvenfélag Kópavogs. Nokkra skipasmiði og verkamenn vantar strax SKIPASMÍÐASTÖÐ Daníels Þorsteinssonar & Co. hf., símar 12879 — 14779. 4ra-5 herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar, helzt í Hlíða- eða Háaleitishverfi. Upplýsingar í símum 30271 og 13499 á skrifstofutíma. ÚLFAR JACOBSEN — FERÐASKRIFSTOFA AUSTURSTRÆTI 9, Óskum að taka nema í blikksmíði Blikksmiðjan GRETTIR, Brautarholti 24. Sölumenn Sölumenn óskast til starfa á kvðldin við kynningarstörf í Reykjavík og nágrenni. — Góð sölulaun. Umsóknum fylgi upplýsingar um fyrri störf, menntun og aldur og sé skilað inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 24. sept., merkt: „Sölumaður — 3036". Tæknifræðingar — teiknarar Hafnarmálastofnun ríkisins vill ráða tæknifræðing til starfa við hönnun og verkstjórn hafnargerða og teiknara til atarfa. í teiknistofu. Skriflegum umsóknum þar sem gerð er grein fyrir aldrí og menntun og starfsreynslu, sé skilað til Hafnarmálasíofnunar rikisins, Seljavegi 32. Hafoarmálastofnun rikisins — Úr verinu Framh. af bls. 3 og Þjóðverjum eftir að veiða „Okkar“ fisk óáreitt upp að land-steinum. Þa5 er óstjómlegt kapphlaup um vinnuaflið á Islandi. Og sjávarútivegurinn stendur þar vLssulega höllum fæti. Togara- flotinn er yfirleitt orðinn mjög gamall og f iskvin ns lustöðva rnar eru ekki eins aðlaðandi og þær gæftu verið og þyrftu að vera. Og fislkvinnsla er ekki jafn þriifaleg og plastvinna. Og það sem er ef til viH þyrtgst á met- unium: Vinna i fiski er stopul. Af hverju er ekki hægt að greiða úr Atvinnuleysistryggmig- arsjóði kaup þá daga, sem ekiki er vinna i frystihúsuniuim, ef það er þjóðamauðsyn, siem enginn erast um, að tryggja sjlávarút- vegimum vinnuiafl í þessari hörðu samkeppni Og ef þessi grein á að vera sönm, má ekki fella ur.dan að benda á mikiivægi þess, að þeir, sem stunda sjó og vinna í fisiki, ber tneira úr býtum en almennt gerist. Tailið er, að árið 1969 hafi um 5000 manns stundað sjó, um 6500 manns vinmu í fiskiðnaði og um helmimgi fleiiri eða 13000 vinnu í almennum iðnaði, og er þá mið- að við fullan vinnudag. Hvemiig lyktar kapphlaupiniu um vinnuaflið? Þetta er spum- ing, sem mikið veltur á, hvert srvar fæst við, en þróunin ein leiðir í Ijós. FRAMLEIÐSLAN 1. séptemiber munaði aðeins 1000 lestum á framleiðskmmi hjá frystihúsum Sölumiðstöðvarinn- ar og á sama tírna í fymb, hvað hún er minni I ár, eða 58000 lestir mú en 59000 tostir í fyrra, þnáttt fyrir öll nýju frystilhiúsiti og nýjiu bátana. Ástæðan er mirnikiandi aftL Ooldwater, fyrirtæki S. H. ji Bandarikjiunum, var búið að selja 1. september fiskflök og rrtatreiddan fisk fyrir 31% meira verðmæti en á sama líma siðasit- liðið ár. Framan aif árinu yar þiá ekiki nærri hægt að fulinægjá eftirspuminni meðal annars vegna verkfal'la og minni aflá. en árið áður. Og nú er sama sagan að endurttaka sig, nú fer að vantta tiifinnantoga fisk, eink- um þorsk á markaðinn, þegai: dnegur úr sjósókn og aflabrögð- um. Það er eins og hið háa verð á þorskblolck trl að mynda, kalli ekki fram aukið framboð á Bandariikjaimarkaðnum. Fisíkuf- inn er ekki til í sjónum. Það er etókert ráð til við þessu annað en auka fl'otann, ef hægt er þá að manna hann. Það er hart að geta ekki hag- nýtt sér þemnan góða martóað, þar sem islenzki fiskurinn selst m. a. vegna framúrskarandi gæða fyrir 10—20% hærra verð en til dæmis sá kanadíski. Ctgerbin Skólaunglingar hafa töHuvert verið á ttogurunum í sumar. Nú eru þeir að hætta og horfir til vandræða með að koma skipun- um út vegna fólikseklu. Þannig auglýstu tveir togarar eftir fólki í vi'tóurmi í stað skólapiiitanha »g tóom enginn. Skipin urðu að fara út, annað með 22 menn og hitt með 24 menn í stað 30—32, sem er venjan. Hlutturinn á öðru þessara skipa hafði þó numið I veiðiferðinni 30 þúsundum króna eftir hálifa mánuðinn og fritt fæði. Þó að einhver deyi, er sagt, að engirm toomi í staðiim hjá Togaraafgreiðslunni, svona er niú ástandið þar. Það er því oft á möricunum, að hægt sé að af- greiða skipin, og hefur orðið að fresta innkomu skipa, vegna þess að ekki réðst við það, sem fyrir var. Bf verkamennimir hjá Togaraaifgireiðslunni væru elktri þeir víikingiar, sem þeir eru og þrautreyndir, væri tóomið fyrir löngu í óefni. Hvernig verður ástandið á hávertíðinni, núna er þó etóki nema háifur afli eða % á við það, sem þá verður. Þetta er þó etóki af því, að toaupið sé svo lágt. Þama er umn- ið eftir 8. taxta, sem er næst hæsbuir, og sá sami og menn hafa, sem vinna á stórum vinnu- véium, og eru 100 krónur uirh timann eftir 2 ár. 1. taxti er 78 krónur. 9. taxti er einn fyrir of- an með 104 krónur og hann Eá þeir, sem vinna í boxuim og kötiuim. En þó að sæmiiega astfci að vera séð fyrir kaiupgjaldinu I togaravinmunni, er sarnt ekftói öll sagan sögð enn, og sýnir það, að kaupið hefur etóki allt að segja. Auk áðurnefinds kaups hafa bogaralöndunarmenn bónus, sem getur gefið þeim, þegar góð er aðstaða eins og í rúmgóðum skipum, annað eins og tima- kaupið. Það er næstum fiurðulegt, að ekki slkuli vera hægt að fiá nóg af verkaimönmum til að afgreiða togarana, en svona er það nú samt FRVSTIHCSIN Einn maður í frystihúsi. Nú þegar skólamir byrja hafia frystiihúsin hálftæmzt af fóilki. í einu frystibúsanna i Reykjaivíik var einn karimaður og 5 I öðru. Það er eina bótin, að ekki er mikið hráefni um þetta leyti. Þó eru þessi hús bæði jafnan með mikið hráefni. En er nokkur von um bata? Útvarpið sagði frá því í vikunni, að Ráðningarskri'fstof- an hefði verið beðin um 60 menn fyrir byggingaiiðnaðinn, sem ekki hefði verið hægt að útvega. Það er þó talið, að ekki hafi f jölgað sfóilki á svoköiluðu Reýkjavíkursvæði siíðus'tu työ árim. Saimt virðist ekkert lót á bygginigarfraimkvæmdunum. Glitbrá Skólabuxur, mjög fallegir samfestingar í stærð 6—10. Peysur röndóttar og einlitar. Verzlunin Glitbrá Laugavegi 48. Sendill óskast hálfan eða allan daginn. Verzlun O. Ellingsen hf. Atvinna Nokkrar pökkunarstúlkur vantar í frystihús úti á landi, Upplýsingar í síma 94-6183. Róðskonustöður ósbust fyrir stúlkur með böm. Upplýsingar eru gefnar í skrifstofu Félags einstæðra foreldra. Traðarkotseundi 6, sími 11822. Opið er mánudaga kl. 17—21 og fimmtudaga kl. 10—14, Trésmiðir óskast ennfremur laghentur maður. Þarf að hafa bílpróf. GLUGGASMIÐJAN, Síðumúla 20. Útboð Rafveita Hafnarfjarðar óskar eftir tilboðum í byggingu tveggja dreifistöðvahúsa í norðurbæjarhverfi. Otboðsgögn fást í skrifstofu Rafveitunnar. Frestur til að skila tilboðum er til 24. september. Rafveita Hafnarfjarðar. Konur athugið I tilefni af afmæli verzlunarinnar veitum við viðskiptavinum okkar 10% afslátt á morgun, mánudag. HANNYRÐABÚÐIN. Reykjavíkurvegi 1, Hafnarfirði. Simi 51999.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.