Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1971 17 Reykjavíkurbréf Laugardagur 18. sept. Mikil mildi Góð bl'öð leitast við að segja sannar og réttar f»egnir af mantium og málefnuim, og frum- Skylda blaðamannsms er að leita hins sanna og retyna að koma því óbrengluðu til lesenda. Fregnimar verður að segja, hvort sem þær eru slærnar eða igóðar, og því miður vil oft svo fara, að vondu fnegnirnar vekja meiri athiygli, og þá verður eíkki hjá því komizt að gera þeim góð Skil. Sem betur fer fá blaðamenn þó oft tækifæri til að skrifa ánægjulegar fréttir, en sjaldan þó jafn góða fregn og þá, að ungur maður, sem féll af sjö- undu hæð h'áhýsis liifði það af og slapp jafnvel, án þess að hljöta skrámu. Um þennan at- burð er lítið annað hægt að segja en það, sem móðir pilts- ins mælti: „Þetta er svo mikil mild;, að við erum naumast bú- in að átta okkur á þessu.“ En þesisi atburður vekur upp hlugsun um það, hvort ekki sé hægt að viðhafa varúðarráðstaf anir, þar sam menn vinna við byggingu hárna húsa, t.d. einföld öryg.gisnet. Bygginga- menn og öryggiseftirlit ættu að hug.leiða það. Þegar um fréttamennsku er taiað, er ekki úr vegi að viikja örfáum orðum að íslenzlku blöð unium. Stjórnarbllöðiin núverandi hafa ráðizt harkalega að Morg- unblaðinu fyrir að birta það, seim um Island er sagt á erlendri grund. Sá hugsunarháttur, sem kemur fram i þeissari aflstöðu, er svo florneiskjiulegur að naumast er að því eyðandi orðurn. Að sjálf.sögðu eiga íslendingar heimtingu á þvi að vita, hvað utm þjóð þeirra og rikásstjörn er sagt meðal annarra þjóða. Sannleikurinn er sá, að blöð á borð við Þjóðviiljann og Tímann þekkjast hvergi í viðri veröM nema þá sem smá sneplar. Stjórn málaflokkar gefa yfirleitt ekki út dagblöð, enda vill flóKkið elkki lesa blöð, sem það veit að gefin eru út I þeim eina tilgangi að vinna einhverjiuim fllokki flylgi. Þá er lj'óst, að bæði fréttir og annað eflni er litað pól'itískum skoðunum, því að tilgangurinn er ekki að gefa út heiðarlegt blað, hóidur að styrfcja þann stjórn- málafllókik, sem blaðið á, þótt fréttamenn.ska og annað efni-, kunni að vera tekið i þjónustu þeiss málsstaðar. Þeir menn, sem slikum blöðum stj'órna, verða svo samdauna þessum hugsana- hætti, að vel má vera, að þeir haldii, að aðrir hagi sér eins. En flólkið veit símu viti í þessu efni, og þess vegna kaupir það heið- arleg blöð, en elklM þau, sem st.Iórnmálafiiokkar . reka og einskis sviiflast tiil þass að gæta hagsmuina fldkksins, enda eru þau und'ir beinni stjórn hans. En að því er Þjöðviijann varð- ar er það líka eftirtektarvert, að nú hafa verið reknir af blað- inu, elztu og heiðarlegustu blaðamennirnir, en pólitiískir uppalningar hafa tekið þar við ölium ráðum. Pravda og Þjóðviljinn Þegar Krusjeff, fyrrverandi forsætisráðherra Rúisslands, einn litrikasti stjórnmálamiaður þessarar aldar, lézt, talaði Moskvuútvarpið og Moskvuíblöð in um hann, seim „eft'irlauna manninn Kruisj'efflf" og hon- um var síðan holað niður í jörð- ina, án þess að no>Mcrir virð- ingamenn lé.u svo lítið að vera viðstaddir. Við þessu mátti svo sem bú- ast af hálfu rússneskra ráða- manna, en hdns vegar höfðum við hér á Islandi haldið, að is- lenzku bliöðin miyndu skýra sæmilega frá láti þessa manns, sem svo mj'ög kom við sögu, og heita mátti miðpunki ur heims- stjörnmálanna um langt skeið. En kommúnistamálgagnið á Is- landi var akiki á þeim buxunum að fara að gera mikið úr þessari frétt. Krusjeff var í auig.um þeirra, sem þar ráða ríkjum, dauður fyrir löngu. Hann dó um leið og nýir herrar tóku við vöidum í Kreml og flutfau hann i einangrun! Þetta er kannski, ekkert stór- mál, en engu að síður er það Ijóst dæmi urn hugsunarhátt þeirra manna, sem falið hefiur verið að stjörna málgag.ni komm únista hér á landi. Þeir eru svo sanmarlega á línunni. Pólitíikin er þeim eitt og allt, og þeirra póliifaílk er sú sama og séLufélaga þeirra í e i nvalids rílkj'uim koimimúnismans hverjiu sinni. Tuttugu þúsund álbræðslur Fyrir um það bil hálflu öðru ári leiddu þeir Magnús Kjartans son og Eyjöiifiur Konráð Jóns- son saman hesta sína í sjónvarp inu og ræddu um sfaóriðjiumál. Þar hélt Magnús þvi flram að við Lslendingar værum að „eyða“ náttúruauðlindum okkar, er við seldum raflmagn til állbræðsluinn ar í StraumsVík. Eyjólfur benti þá á, að hann fengi ekki sMlið þessa eyðsluikenningu, því að naumast gengj.u árnar til þurrð- ar, en þar að auiki væri sú raf- orka, sem til álversins færi, að- eins um 5% þeirrar orku, sem framleiða mætti í íslenzlkum fall vötnium með állSka hagkvæmum hætti og gert er með Búrfells- virkjun. Þannig ættum við virkj anlegt afll, sem nægði fyrir 20 verksmiðjiur á borð við álverk- smiðjuna í Straumsvík. Að hæfiilegum tíma liðmum var tekið að ýja að þvl í Þjóðvilj- anum, að Eyjölflur hefði haldið því fram, að við ættum að byggja 20 álbræðlsilur, og þá væntanlega að framledða ál sem svaraði noktourn veginn til heimsframleiðsluinnar. Þessi u.mmæli voru leiðrétt hér í blaðinu, en alft kom flyrir ekM. Enn er því haldið fram í Þjöðvilj'anum, að boðuð hafi ver ið bygging á 20 álbræðslum og margt fleira fallegt hefur í sum- ar verið sagt um Morguinblaðið og ritstjöra þess. Fyrir það hljóta þeir að vera inniilega þakklátir. En meðal annara orða, hvers vegna að tala bara um 20 álibræðslur, því ekki til dæmis 20 þúsund stykki; það væri í betra samræmi við sitt- hvað annað, sem sagt heflur ver- ið. Er álframleiðsla hagstæð Söluerfiðleikar á áli að und- anförnu hafa orðið bæði Þjöð- viljamum og Tiimanum tilefni til upprifunar á þeirri baráttu, sem háð var um, hvort byggja ætti álverksmiðjiuna eða ekki. Segja þessi blöð, að tímabundnir erf- iðleikar á sölu áls sýni, að óvar- legt sé að treysta á stóriðjuiaa, hún geti brugðizt eins og ann- að. Rétt er það, að lítið vit væri í því að ætil’a að byg,gja alla af- teomu þjóðarinnar á einni eða fá um greinum stóriðjlu, þótt hitt sé sjáilflsagt að halda áflram virkj- u.n fallva'na og huga að nýjíum greinum stóriðnaðar samhliða uppbyggingu annara atvinnu- vega. En ekki er úr vegi að rifljia upp samningana vlð Svisslend- ingana um verksmiðjuna í Straumisvilk. Þegar þeir voru gerðir, var það mjög gagnrýnt, að skattar flyrirtækisins skyldu miðaðir við flramleitt tonn afl áli, og andstæðingar miálsins töldiu, að verksmiðj'an ætti að búa við núgiildandi skattalög og greiða sín gj'öld miðað við hagnað á hverjuim tíma. Nú þegar þessi verksmiðja eins og aðrar álbræðslur eiga við erfiðleika að e.tía, sem talið er að geti varað í 1—2 ár, sést að það fyrirkomulag, siem á var haflt, veitir oikkur meira öryggi og tryggingu flyrir því að fá þær tékjur, sem við sömdium um, en Svisslendingarnir eru sfculd- bundnir til að greiða flyrir raf- orkuna, hvort sem þeir nota hana eða nota ekki, og ákveðið skattgjald, hvort sem sala geng- ur betur eða ver. En annars er sá hugsunarhátt ur ótrúlega útbreiddur hér á landi, að dkkar sérfiræðingum sé illa treystandi til að eiga i fluliiu tré við útlenda menn. Bréfritari fuilyrðir, að þeir menn, sem sfaóðu að samningagerðinni við Svisslendinga aif Islands hálflu hafi sýnt frábæran dugnað og hyggindi, enda þurftu þeir að leggjá gíflurllega að sér til að ná þéim sammingum, sem að lók um voru gerðir. Samvinna flugfélaganna Fregnir hafa nú borizt af því, að þýzka fiugfélagið Luifthansa hafli rofið samstöðu IATA-fllug- flólaganna urn flargjöld á Norður AtlanfishaCsLeiðinni og ltæfcfc- að sín fargjöld mjiög. Allt bend- ir til þess, að þassi ákvörðun Lufihansa muni ieiða til gítfiur- legs fargjaldastríðs á Norður- Atlantshaflsleiðinni, sem gæti haft rmjög alvarlegar aflleiðingar flyrir Laftleiðir og jaflnvel llka að einhverju leyti flyrir Flugfé- lag íslands. Þá hafla Loftlieiðir greint frá því, að þeir hafi í hyggjiu jið kaupa þotu tiil að nota á Norð- uirlandaflugleiðinni og mundi rekstur þeirrar flugvélar iVhjá- kvæmilega þýða verulega sam- keppni við Flugflölag Islands. Rekstur beggja islenzku fltug- félaganna hefur að undanförnu verið mjög óöruggur vegna vax- andi samfceppni af hálfu er- lendra aðila, og þróunin nú bendir til þess, að miklar blik- ur séu á toflti, sem vel gæ‘u 'kippt stoðum umdan rekstri flLug félaganna okkar, annars hvors eða beggja. Þegar útlit er með þessum hætti, er ekki vansalaust, að ekkert skuli vera gert til þess að athuga til hlítar hvort hugs- anleg væri aukin samvinna milli islenzku fliugfélaganna og jafln- vél samruni þeirra, ef helztu kunnáttuimenn á sviði fllugsam- gangna teldu það hyggilegit. Forráðamenn íslenzku flug'fé Laganna æifau að ræða þessi mál í hreinskilni sín á milli, og án efla myndu þeir njóta stuðn- ings og fyrirgrei'ðsLu ísUenzkra yfirvalda, hver sem þau eru. Umræður um þessi mál geta eng an skaðað, og aldrei gæti verr farið en svo, að etekert yrði áif samkomulagi, en tilraunina ber að gera. Forsjá ríkisvaldsins Nú eins og ætíð, þegar vinnu- deillur eru i aðsigi, hafa lands- m'enn allir af því áhyggjur, hvernig fram úr muni rætast. Að vísu hagar nú tit svipað og vorið 1970, að þjóðarhagur er svo góður, að venulegt svigrúm er til kjarabóta, enda heflur þj’óðin aldrei búið við aðra eins hagsæld og nú, bæði vegna mik- ils fengs til landis og sj'ávar og geiysihagstæðls verðlags útfflutn- ingsafurða. Gjaldeyrissjöðurinn er verulegur og £er enn vax- andi. Tetejiur rílkisins eru gífur- legar og svo mætti léngi telja. Engu að síður er ljóst, að öltu þessu er hægt að staflna í voða, ef kauphaskkanir yrðu langt um fram greiðlsl'uþot atvinnuveg- anna, eða langvinn verteflöll hæf ust. Fyrsta ganga vinstristjörnar í afskiptum af kjaramálum var sannarlega ógæfusamlleg. Stjörn in tðk flram fyrir hendur verka- lýðsifloringja og vinnuveLtenda og Lagði á áætlun um það, hvað gera ætti I kjaramiáluim, og ætl- ast sjálífisagt til þess, að aðilar vinnumarkaðarins flylgi florsjá hennar. En á daginn er komið, eins og við mátti búast, að ýms- ir foringjar verkalýðsins teltja sig hafa óbundnar hendur í kjarasamningum og gagnrýna af skipti riteisins. Þannig hefuir t.d. Bjöm Bjarnason, varaflormaður Iðju, ritað grein í Þjóðviljann, þar sem hann leggur á það áherzlu, að önnur mál skipti launþega meiru en vinnutimastyfting, að minnsta kosti i verksmiðjuiðnað- inum. Um styttan vinnutíma og lengingu orlafls segir hann orð- ré:t: „Þetta tvennt eru gamlar og nýjar kröfur verkalýðssamtak- anna, en framikvæmdir þeirra nú orka að mínu áliti mjög tvi- mælis. Ég tel, að daglauna- siéttirnar hafi nú miteli meiri þörf flyrir veruleigar launa- hækikanir en styttan vinnutúma og ótímabær vinnutímastytting skapi mjiög alvarleg vandamál, sem erfitt geti orðið að leysa.“ Fleiri Aorustumenn verkalýðs- samtaka hafa gagnrýnt stefnu ríkisstjórnarinnar, og áreiðan- lega fer nú bezt á því að stjörn- in láti samningsaðiia aflskipta- lausa. Ráðherrarnir hafa þegar gert nóg ógagm, þó:t þeir dragi sig nú í hlé og reyni að segja sem minnst. Raunar giMir þetba á flestum sviðum þjióðUflsins; ástandið er nú með ágætum, og ætti ríkisstjömin að ieyfa mál- um að þróast með eðlitegum hætti, en ekki að sbuðla að ein- hverjum kollsteypum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.