Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐJÐ, SUNNJJDAGUR 19. SEPTEMBER 1971 9 "* fasfeignir tii sötu E «r»*b ý I »s t»Cis við SunnUbraut « Kópan/ogi. stærð 280 fm. % bós I Lairgarásnum, stærð 190 fm, 6 herb. ibúð. Smáíbúðarfvús við Sogaveg, ©ignaskipti æskileg á 4ra herb. ibúð. Tímiburbús við Njálsgötu með 3 ibúðum. Verrluoarhús við Skólavörðus-tíg, ennfremur 2ja—7 berb. ibúðir, eignaskipti oft möguteg. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. Til sölu Við Bólstaðarhlíð 5 herb. 3. hæð í góðu sambýiis- húsi, hæðin er 3 svefnberb., stofur, eldhús og bað, góðar svalir. íbúðin er með mjög cjóðum harðviðarinnréttingum og teppalögð og er í 1. flokks starrdi. Vönduð 8 og 9 berb. steirvhús í V&sHirtoorginni. Hötum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúðum í Háaleitisbverfi, 'nbúðin þarf ekki að vera laus fyrr en í júlí á næsta ári. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. hæð í Háaleitishverfi, íbúðin þarf ekki að vera laus fyrr en 14. mai 1973. Höfum kaupendur af öllum stærðum íbúða, einbýlishúsa og raðhúsa með góðum út- borgunum. b'nar Sigurðssðn, U. ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. ■ = kéi.-faVt«TÍ FASTEI6NASALA SKÓLAVÖRfiUSTfS 12 SÍMAR 24647 & 25550 Tvíbýlishús Höfum fjársterkan kaupanda að tvíbýlishúsi i Reykjavík, skipti á raðhúsi i Háaleítishverfi koma til greina. Eignaskipti Einbýlishús óskast (helzt í Smá- íbúðarhverfi) í skiptum fyrir tvær 2ja herb. íbúðir í Norður- mýri. Hraðhreinsun Til sölu er liraðhreinsum í Aust- urborginni, búin góðum véla- kosti. Þorsteinn Júliusson hrl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 21155. Þ.ÞOBGRÍMSSON&C0 W'ARMAt§^\ PLAST^^^ - AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT6 ðS. 2/o herbergja 2ja herb. góð ibúð á 3. hæð í nýtegri blokk við Ásbraut í Kópa vogi um 50 fm, suðursvalir, harð viðarinnréttingar, teppaiagt. — Verð 925 þ., útborgun 500 þ. 2/o herbergja 2ja herb. mjög vönduð jarðhæð við Álíaskeið í Hafnarfirði, í ný- legri blokk, um 60 fm, harðvið- arinnréttingar, teppalagt, vélar í þvottahúsi, bíl'skúrsréttur. Verð 1050 þ.—1075. Otb. 500—650 þ. Laus um mánaðamót. 2/o herbergja 2ja herb. mjög vönduð ibúð á 3. hæð við Hraunbæ með suður- svölum, sameign öH fullfrágeng- in og lóð, vélar i þvottahúsi, teppalagðir stigagangar, harðvið arinnréttiingar, íbúðin er teppa- lögð, þessi blokk er næist bæn- um. Verð 1200—1225 þ. Útb. 750—775 þ. Laus 1. des. 1971. 3/o herbergja 3ja herb. góð ibúð í tvfbýlnshúsi á 1. hæð við hátröð í Kópavogi, um 85—90 fm, bílskúr að hálfu fylgir, stór bílskúr sem hægt er að hafa tvo bila i, öH Ijós fylgja og ísskápur, verð 1550—1600 þ. Útb. 850—900 þ. 5 herbergja 5 herb. vönduð endaíbúð á 2. hæð við Háaleiti’sbraut um 117 fm, bilskúrsréttur, útb. 1350 þ. Harðviðarinnréttingar, teppalagt. 5 herbergja 5 herb. góð 2. hæð i tvíbýlishúsi við Melgerði í Kópavogi og að auki 1 herb. í kjallara, sérinn- gangur, bílskúr fylgir, Verð 2.2 millj. Útb. 1100 þ. 4ra-S herbergja 4ra—5 herb. góð íbúð á 4. hæð við Kleppsveg, um 106 fm, suð- ursvalir, fallegt útsýni, harðvið- arinnréttingar, teppalagt, vélar í þvottahúsi, verð 2 millj. Útb. 1200 þ. 6-7 herbergja hœð 6—7 herb. 2. hæð í þríbýlishúsi við Nýbýlaveg í Kópavogi, mjög fallegt útsýni, bílskúr fylgir. Ibúð in er um 140 fm, allt sér, húsið er ópússað að utan, en að mestu frágengið að innan, vant- ar eldhúsinnréttingu og teppi, komið er harðviðarhurðir og karmar, harðviðarskápar í öllum herb., bað og gestasalerni full- frágengið, harðviðarsólbekkir, — Mjög skemmtileg eign. Verð 2,2 millj. Útb. 1150—1200 þ. Góð kaup. Laus nú þegar. Austarstrætl 10 A, 5. hæff Sími 24850 Kvöldsími 37272. Leikfélag Kópavogs HÁRIÐ sýning mánudag kl. 8. HÁRIÐ sýning þriðjudag kl. 8. Miðasala í Glaumbæ opin í dag kl. 4—6. Sími 11777. SÍMIl m 24300 18. Til kaups óskast Góð 4ra—6 herb. íbúð á 1. hæð í steinhúsi í eldri hluta borgar- irmar. Aðeins íbúð með sérinn- gangi og sérhitaveitu ketnur tiJ greina, þarf ekki að vera l&us til ibúðar. Um staðgreiðslu gæti orðið að ræða. Höfum kaupendur sð öllum stærðum húsa og íbúða í borginni. Sérslaklega er óskað eftir 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb. sér- Tiæðum, einbýlishúsum og raðhúsum. Útb. frá 1 millj. og allt upp í 3 millj. Til sölu í Hafnarfirði Einbýlishús um 55 fm, 2ja herb. íbúð, nýstandsett með nýjum teppum. Tvöfalt gler í gluggum. Laust strax. Söluverð 700.000 kr. útborgun 300.000. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Nýja fasteignasalan Laugaveg □ SimS 24300 Kl. 7—8 e. h. 18546. Hatnarfjörður Til söu er 5—6 herb. efri hæð í Kinnahverfi. Verð kr. 1700 þ. Góð áhvílandi lán. HRAFNKELL ÁSGEIRSSON HRL. Strandgötu 1 - Hafnarfirði. Sími 50318. Fasteignir til sölu Hæð og ris í steinhúsi' við Laugaveg, alls 6 herb. fbúð, efgnarlóð. Laus strax. Útb. að- eins kr. TO0 þ. Velstandsettar 3ja herb. íbúðir við Laugaveg. Skemmtileg hæð ásamt inn byggðom bílskúr við Holta- gerði. 6 herb. hæð við Þingholtsbraut, allt sér. Ýmsar fleiri góðar eignir á Stór- borgarsvæðinu og úti á landi Autlurilraeli 20 . Sírni 19545 íbúðir óskast Höfum kaupendur á skrá hjá okkur að öllum stærðum íbúða raðhúsum og einbýlishúsum, fullgerðum eða í smíðum, útb. frá kr. 300 þ. upp í kr. 3 millj. Afhugið að íbúðimar þurfa ekki í sum- umn tiffellum að vera lausar fyrr en vorið 1972. ÍBÚDA- SALAN Cegnt Gamla Bíói sím nm HEIMASfMAK GlSIJ ÓLAFSSON 83874. ARNAR SIGL’RÐSSON 36349. Sendisveinn óskast Hf. Hamar Sími 22123 íslandsmófið I. deild ÚRSLITALEIKUR ÍBK - IBV á Laugardalsvelli sunnudag kl. 14,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 10. Enn mætast þeir beztu. Knattspyrnuráðin. Í.B.K. Í.B.V. ENSKAN Síðasta innritunarvika. BYRJENDAFLOKKAR FRAMHALDSFLOKKAR SAMTALSFLOKKAR HJÁ ENGLENDINGUM SMÁSÖGUR FERÐALÖG BYGGING MÁLSINS VERZLUNARENSKA LESTURBÖKMENNTA Síðdegistímar fyrir húsmæður. Málaskólinn Mímir Brautarbolti 4 — sími 10004 og 11109 (kl. 1—7). AUSTIN SENDIFERÐABÍLL Eigum fyrirliggjandi nokkra af þessum vin- sælu og þrautreyndu Austin-sendiferðabíl- um. Burðarmagn 400 kg. Hentugur fyrir iðnaðarmenn og hvers konar minni fyrirtæki. Verð með miðstöð og ryðvörn, tilbúinn til skráningar, 185.000,00 krónur. Carðar Gíslason hf. Bifreiðaverzlun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.