Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 6
6 MOKGTJNBLAÐIÐ, SUNNUDAGU'R 19. SEPTEMBER 1971 r TÖKUM AÐ OKKUR alls konar viðgsrðir á þunga- vinnuvélum og bifreiðavið- gerðir. Vanir menn. Vélsmiðjan Vörður hf Elliðavogi 119, sími 35422. TAKIO EFTIR Breyti kæliskápum í frysti- skápa. Hluti af skápnum hraðfrysting. Guðni Eyjólfsson, sími 50777. DAF '63 til sölu, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 52785 á kvöldin. MIG VANTAR 2—3 berb. íbúð á teigu strax. Fyrirfranogreiðsla eftir sam- komúlaigi Bjöm Haraldsson, sími 11341 KLEPPSHOLT — VOGAR Ung bjón með eitt bam óska að taika íbúð á leigu. Vinna bæði úti. Örugg greiðsla. — Uppl. í síma 40729. SENDISVEINN ÓSKAST Kristján Ó. Skagfjörð hf., Tryggvagötu 4. SENDIFERÐABÍiLL tiU sölu með atvinnoleyfi. — Uppl. í síma 38994. LOFTPRESSA Vil kaupa loftpressu, 1 %—2 ha., einsfasa. Uppl. í síma 38467. UNG KONA með 2 böm, 2ja og 4ra ára óskar ©ftir ráðiskonuistöðu hjá eiinlhleypuim manni, helzt á Vestfjörðum. Uppl. í síma 21739. BiLSTJÓRI ÓSKAST Viljuim ráða regluisamann manri, ekki yngri en 21 ár við útkeynslustörf. Uppl. á staðn uim, mánudag. Fönn, Lang- holtsvegi 113. VIUUM RAÐA komur til vinnu hálfan daginn. Uppf. á staðnum, mánudag. Fönn, Langholtsvegi 113. HJÚKRUNARKONA — ÍBÚÐ Hjúkrunarko'na óskar eftir íbúð. Uppl. í síma 25168 eða 22625. SKODA S 100 L árgerð 1970 tll sölu, lán til 3ja—4ra ára kemur til greina, gegn góðri tryggingu. Uppl. í síma 16289. NÝKOMIÐ hvitt vaitt, vasafóður, millifóð urstrigi, strengband og renni- lásar.. Verzlun Sigurbjöros Kárasonar, Njálsgötu 1, sími 16700. TOYOTA CROWN '67 til sýnis og sölu 5 dag. Má borgast með 3ja>—6 ára skuldabréfi eða eftir sam- komiufagi. Uppl. í síma 16289. Lionsiklúbbuir Kópavogs verð- ur í dag með kaflfisölu (kl. 14.00 til 21.00 í Suimardvalarheimilinu aó Lækjarbotmuimi. Eiginikionur Lionsmianna jmmiu sjiá um að kökur verði mægar og Lions- menn ganga um beina. Ölllum ágóða af kaÆisölunni verður varið til að styrkja mmningar- sjóð Brynij'ólfis Dagissonar, en hlutvenk hans er að s.yrkja börn úr Kópavogi til sumiardval- ar, eða á dagiheimili, börn sem ella gætu ekfki komizt á slík heimili, en á þessu ári hef- ur 10 börmutm verið veitt úr sjöðnum. Þeœ má geta að þenman sarma dag verður réttað í Lögbergs- réit, en hún er skammit frá Sum- ardvalarheimilinu. DAGBÓK Og Jesiis nam stoðar, kaltaði á þá og sagði: Hvað viljið þið, að ég gori fyrir ykkur? (Það voru tveir blindir meim, sem köll- uðu). Þeir segja við hann: Herra, það, að augu okkar opnist. En Jesús kenndi í brjósti uni þá og snart augu þeirra, og jafn- skjótt fengn þeir aftur sjónina og fylgdu honum. í dag er sunnudagurinn 19. september. Er það 262. dagur árs- ins 1971. 15. s.e. Trinitatis. Árdegisháflæði í Reykjavik er kL 06.18. Nýtt tungl. kl. 14.42. Eftir iifa 103 dagar. Næturlæknir í Keflavík 10.9. Jón K. Jöhannes.som. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunmuclaga, þriðjudaga og fimmtud&ga frá kl. 1.30. Að- gamgur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar (gengið inn frá Eiríksgötu) er opið frá kll. 13.30—16. Á sunnu- dögum frá 15.9.—15.12. Á virk- um dögum eftir samkiomulagi. Jfáttúrucripasafnið Hverfisgötu 116, OpiO þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Ráðgjafarþjónusta Geðverndarfétagrs- ins er opin þriðjudaga kl. 4.30—6.30 síðdegis að Veltusundi 3, simi 12139. Þjónusta er ókeypis og öllum heimii. Sýning Handritastofunar fslands 1971, Konungsbók eddukvæða og Flateyjarbók, er opin á sunnudögum kl. 1.30—4 e.h. í Árnagarði við SuOur götu. Aðgangur og sýninvarskrá ókeypis. Það gleður ekki síður augað, sem úti fyrir er að láta lagleg tjöld fyrir gluggann sinn — Sigrún Jónsdótir kenn ari er mörgum orðin kunn fyr ir framlag sitt til menmingar- mála og landkynningar. Handavinina hennar er gagn merk og prýðir margar kirkj- umar og heimilin hér á landi og erlendis. Sigrún á verzl- unina Kirkjtumumir í Kirkju- stræti og heimil'i hennar við Há'teiigtsveg er fallegt oig giott. Þar fann ég hana um dag- inn til smiá skrafls. — Ég er þesisa stundina að undirbúa það að stilla út í Málaragluggann við Banka- stræti. Þar opna ég á mánu- daginn og verð með sýning- una mina í viku. — Ég valdi niú þennan kostinn, því að hann gafst mér. Annars ætti ég satt að segja að vera dauð, en er það bara ekiki. Ég hef ekfki ver- ið hraust, og var mér gefinn upp tími, sem sennilegt þótti að ég myindi lifa. Ég er nú lifandi enn, og eru það þrír mánuiðir yfir það, sem ég átti von á. — Læknir minn, prófessor á Lamdlspíitalaniuim, gerði á mér aðgerði, og kváðu fær- ustu læknar erlendis í þess- ari grein hann hafa gert það eina, sem þeir álitu rétt í meðferð sj'úkdömsinis. Því er ég enrnþá hér. Við eigurni góða menm það er saít og það ber að þakka. Nú er því svo farið, að ég hef hlotið síyrk á fj'árlöguim til kermslu minnar. Ég hief valið þann kcnstinn að fara út á landisfoyiggðina og sækja fólfcið, nememdiurna heim ÖLI þurfum við að fara ein hvem tima og erum við öll alltaf á. ieiðimni til grafar. Ekki langar mig til að deyja endilega úr minum sjtúkdömi, en vildi hel'dur verða bráð- kvödd. Við veljum Víst ekki leiðina sjálf, og þvi er bezt að vera róleg. 1 minni sióru fjðlsikyidu er ég íegin, að það sfcyldi vera ég, sem þurfti að verða veik, því að ég er svo róleg fyrir ölliu. Ég er Mka fegm, að læknar minir skyldiu koma svo heiðarlega fram við m.ig að segja mér, hivað að væri, svo að ég gæti farið heim og farið að taka til í dötinu mlínu. Það er betra, en að flólkið mitt fari að rifast í því, þegar ég er farin, sem ég er ekki ennþá. — Nú, en ég var að tala um sitarfið, var það ekfci? —- Ég fer út á landsbyggð- ina, eims og ég sagði, og jafn vel inn á heimilin til fó’Jks- ins til að kenna því. Þú get- ur ekki trúað því, hver ár- angur mæst, er íiólkið er lát- ið vinna að hugmyndum sín- um í eigin umhverfi í stað þess að korna kannski í ys o'g þys inn á verkstæði til að vinna í borginmi. Það hefur iífca truflandi áhrif á mig. — Þama, sam ég var í sum ar, austuir í Vik hef ég haft margar manneskjiur í starfi við tauþrykk og saum, og fleiri gerðir handavinnu. Þessi vinna er svo falleg, að ég varð alveg undrandi yfir því, hver árangur náðist við handbrögðin á svona skiömm- uim tíma. Handbragðið er fyr irmjynd í gæðaflokki. Það er óhætt að segja það. Mér leilkur ftorvitni á, hvort sýning miín í Málairaigíluggain- um vekuir áhuga fólkis á grip um þeim, sem þar eru og hvort fióHk hefur áhuga á að gera einhverjar pantanir. Ég hetf tafizt töluvert í suimar, vegna þess að ég hetf verið með námskeið í mynd- vetfnaði fyrir Kennaraskóia íslands, og bráðum fer ég líklega norður að kenna lika. — 1 Málanaglugganum verð ur rúm, sem Hús og skip sýndu á sýningunni í Laug- ardatoum, með rúmifiötum frá mér í tauþrykki. Mér hefur lika híugkvæmzt að láta gera rúllugardinur og samdi við manm á sýningunni, Ólaf K. Sigurðsson að gera fyrir mig rúllugardlínur úr ba: íik. — Ég skal netfniíega segja þér, að mér finnst engu mimna virði er skyggja fer að breiða fallega fyrir gluggana sína og gleðja augað sem úti fiyrir er með skrautlegum eða sm'ekklegum tjöldum, en að sýna falleg heiimiU innan frá. -— Ég ætla llíka að sýna fal- leiga jóladúka og batífcmyndir í járnrömmum,, siem éig Læt gera, og sömiuieiðis skeifuir á tréfjöluim, sem mér finnast vera gæiflumierfci. Ég er nú svo gamaldaigs að éig trúi á sffifca hliuti. Þetta er un.nið á Ki rfcj u bæ j'a rkla us; ri. — Ég hef hafit mikinn áhuga fyrir minjagripagerð, en til slíks þarf einhvem höf uiðstól, svo að maður þurfi ekki að leita i ótal staði til að tfá lán fyrir efnd og vinnu og öllu sem að framleiðsiu lýt ur yfirleitt. Ég hetf flyrirhitt miálsmet- andi menn, sem ég þefcfci, og hafia þeir tjláð mér, að fram- leiðfela á góðium íislenzkum minjagripum sé þarft verk og góð Iiandlkyrandng, og telija, að það sé nauðfeynlegt að styðja slíka framieiðislu. — Þess ber að gæta, að fram leiðendur, ílólkið sem lætur vinnuna í té, verður auðvilað að fiá igreiðfelu fyrir unnin verk, og eklki sízt þegar það er búið að leggja tíma og vinnu í að Iiæra sím verk, eins og mitt fiólk hefur gert. Sú er miín trú, að stofna þurfii dómnetfnd, skipaða noikkrum mann.eskjum, sem leggi dóm á, meti verk af þess ari tegund, ekki aðeins frá markaðssjónarmiði, heldur einnig frá listrænu hliðinni. Myndi þetta með timanuim siuðla að vandaðri fram- leiðslu oklkiar, og er ekki alls saðar þörf á slíku efirliti. Merki siíkrar nefndar mætti síðan setja á framleiðsl una og trygigja þannig við- skiptavinina fjyrir vinnusvik um en þetta er nú aðeins hugmynd, hvort sem hún kernst i gagnið eða ekki. — Ég hlakfca til að sýna framleiðlsluna í Málaragl.ugg- anum og sjlá, hverju hún kem ur tffl leiðar. — Ég haf áh'Uiga fyrir hverjum degi, og því, sem hann ber í skauti sér, og það er mér eiginlega eins óvænt að fiá. að lifla og að fá að deiyjia. Þetta vildi ég samt sagt hafa: Heldur vildi ég deyjla, eí ég mætti velja, en að lifa öðruim til byrði. Mig langar ekfci til að vera fjör- gömúl, það er allveg Víst, en mér er sipum: Eftir hverju er um við eiginlega að sækjast. Er ekfci gott að nota hverja stund til að koma einhverju í verk? M. Thors. Frú Sigrún Jónsdóttir vinnur við taiuþrykkið sitt, en það er ekki endilega, að sú vinna borgi sig, þvi að þetta er margverknaður. Það er listsköpunin, wmii gUöur Sigrúnu. Hún les Einar Ben. og skapar verk sín með s káldskapniun hans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.