Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIB, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1971 Lúðvík Jósefsson í BBC: Engir samningar við nokkurn aðila — í landhelgismálinu London 18. sept. AP. I í kvöld að Alþjóðadómstóllinn SJÁVARÚTVEGSMAlARAÐ- hefði ekkert dómsvald yí'ir kröfu HERRA íslands, Lúðvík Jósefs- lands hans um fimmtíu mílna son sagði í brezka sjónvarpinu I fiskveiðilögsögu. Goðaf oss í Bolungarvík Stærsta skip sem þar hefur lagzt að bryggju Bolungarvík, 17. sept. I GÆR lestaði Goðafoss hér um 340 leetir af hraðfrystum fiski til Sovétríkjanna. Er Goðafoss Þíða í varnarmálum I FRÉTT um „þíðu“ í varnar- málum íslands, sem birt var í blaðinu í gær, féll niður eitt af lykilorðum fréttarinnar sem höfð var eftir bandaríska vikuritinu Newsweek. I henni var sagt að Bandaríkjastjórn hefði m. a. fengið diplomat- iska aðstoð frá Noregi, en það fór framhjá þýðandanum að Newsweek sagði einnig að fengin hefðd verið aðstoð norskra fjölmiðla. stærsta skip, sem hér leggst að bryggju eða 3000 smálestir að stærð. Bolvikingar eru þaklklátir for- ráðamönnum Eimskipaflélagsins og skipstjióranum á Goðafossi flyrir þetta framtak, því að hing að til hafa menn verið tregir til að legigja hér að með sitór skip. Skipstjiórinn á Goðafbssi taldi bryggj uaðs töðu hér mj6g góða. Dýpkunarskipið Grettir hefur verið hér í allt sumar, og graf- ið upp alla höflnina. Er dýpið í henni nú orðið uim 20 fet. Þá er unnið að smíði bryggju í innri höfninni fyrir fiskibá ana, og batnar þá enn aðlstaða til lest unar og losunar stærri skipa. — Hallur. Lúðvík Jósefsson sagði einnig að hann hefði ekki trú á því að útfærsla fiskveiðitakmarkanna mundi hafa nýtt „Þorskastríð" í for með sér milli fiskveiðiþjóða Vestur-E vrópu, Hann lagði áherzlu á að Is- lendingar væru ekiki tilbúnir að „gera nokkra samninga við nokkurn aðila“ varðandi fyrir- ætlun íslendinga um að færa út fiskveiðitakmörkin úr tólf mílum í fimmtíu í september næsta ár. Lúðvík Jósefsson sagði að fyrir- ætlanirnar um útfærslu væru ekki saminingisatriði. Bemard Margarite og kona hans. Kunnur franskur blaðamaður kynnir sér íslenzk málefni KUNNUR blaðamaður frá Frakk- landi, Bemard Margarite hefur verið hér á ferð ásamit konu sinni, en hann ætlar að storifa í blað sitt, Le Monde tvær grein- ar um ísland, aðra um stjórn- málaviðhorfin og þá einkum við- horf íslenzku ríkisstjórnarinnar til Nato, og um landhelgismálið, og hina greindna í forrni „Bréfs frá íslandi", þar sem hann lýsir hinum ýmsu áhrifum, er hann hefur orðið fyrir. M. Margarite kom hér við á leið sinni til Bandaríkjanna fyrir mánuði og áttj þá m.a. viðtal við utanrikisráðherra og tals- mann ríkisstjómarinnar, Hannes Jónsson, blaðamenn á stjórnar- blöðunum sem honum var kocnáð í samiband við í ráðuneytinu og hann ræddi við menn á Kefla- víkurflugvelli o. fl. Nú í leið- inni til baka skrapp hann norður í land og átti viðtöl við menn í Reykjavík. Bemard Margarite hefur verið fréttaritari Le Monde í ýmaum löndum. Hann var í Varsjá í Póllandi frá 1967 og fram í aprU sl. Ekki var honum beint vísað úr landi, að því er hann tjáðti Mbl., en smám saman var honum gert erfiðara fyrir, eftir að greinar hans birtust, og loks fékk hann ekki vegabréfsáritun. franalengda. Nú mun hann dvelja 2 mánuði heima í París við störf á Le Monde, en feri síðan til Vínarborgar og verður. fréttaritari blaðsins í Mið- Evrópulöndunum austantjalds, svo sem Ungverjalandi, Búlgaríu o. fl. og ferðast þangað frá Vínarborg. Forsíða nýju fngiabókarinnar Palme svarar harðri gagnrýni N.Y. Times — Vegna afhendingar Nóbelsverðlaunanna til Solshenitsyns Stokkhólmi, 17. september — NTB OLOF Palme, forsætisráð- herra Svíþjóðar, hefur sent New York Times bréf, þar sem hann svarar harðri gagn- rýni á sænsku stjórnina, sem kom fram í Ieiðara blaðsins 14. september sl. Gagnrýnin var í sambandi við afhendingu Nobels-verðlaunanna til Alex- Ný fuglabók komin: Texti og myndir af 1100 fuglum BÓKAÚTGAFAN Fjölvi er að fara af stað með fjölfræði bókaflokk og er fyrsta bókin, Stóra fuglabókin, komin út. Er þetta ein stærsta náttúru- fræðibók, sem komið hefur út hér á landi, nær 600 blað- síður og með 1100 fallegum Ijósmyndum í litum og svart- hvítu. Tékkneskur fuglafræð- ingur, j. Hanzak, er höfund- ur þessarar bókar, en Friðrik Sigurbjörnsson þýddi og end- ursagði hana með staðfærslu að íslenzkum staðháttum. í þessum fjölfræðibókaflokki eru fyrirhugaðar aðrar bækur, um dýralífið, fiskana, skordýrin, jurtirnar og loks um þróun mannsins og eru þær allar jafn umfangsmiklar og fuglabókin. Næst verður jurtabókin, sem Ingólfur Daviðsson, grasafræð- ingur mun væntanlega þýða, Qg staðfæra. 1 formála bókarinnar segir m.a.: — Bók sú sem hér birtist er upphaflega tékknesk að stofni en hefur vérið þýdd á fjölmörg tungumál og fengið mikla út- breiðslu. Hún er fyrsta bók á okkar máli, sem fjállar um fugla ríkið í heild og gefur yfirlit um það i öllum heiminum. Þýðend- um á hin ólíku tungumál hefur verið 'gefinn laus taumur með að endursegja bókina eftir að- stæðum og fuglaáhuga í hverju landi, og svo hefur hinn íslenzki þýðandi einnig gert og aukið miklu inn í hana um þá fugla íslenzka, sem mestu máli skipta fyrir okkur. Og ennfremur er skýrt frá því að í bókinni sé getið meira en 1000 ólíkra fuglategunda. Það er mjög mis- jafnlega mikið skrifað um þær, en alltaf er áherzla lögð á að draga fram ýmis sérkenni, eitt- hvað athyglisvert í lifnaðarhátt- um þeirra. Og er þarna t.d. all- ítarlegar greinargerðir um ali- fugla. Annars staðar hefur ver- ið þörf á að skrifa mjög stutt urri fugla i eða liánast í sím- skeytastíl. anders Solzhenitsyns. Sænska stjórnin hafði sagt, að ef Solzhenitsyn gæti ekki komið til Stokkhólms til að taka á móti verðlaununum, gæti hann fengið þau afhent í sænska sendiráðinu i Moskvu. Hins vegar vildi stjórnin ekki fallast á að nokk ur viðhöfn yrði í því sam- bandi þar sem hún leit svo á, að það gæti talizt pólitísk ögr- un yið stjórn Sovétrikjanna. iSÍew York Times sagði í leiðara sinum að þessi fram- koma væri ekki til að auka á virðingu Svíþjóðar í heim- inum. Blaðið segir, að þau rök að viðhöfn við afhendinguna gæti talizt pólitisk ögrun við Sovétríkin, séu einkennileg. „Pálme, forsætisráðherra, virð ist ekki hafa dottið í hug að bann við viðhöfn geti líka tal- izt af pólitískum toga, talizt athyglisverður undirlægjuhátt ur gagnvart lista-stjórnmála- stefnu sovézkiþ, stjómarinn- ar.“ Blaðið bætir því við, að stjórnin í Stokkhólmi virðist ekki hafa haft neinar tilsvar- andi áhyggjur í sambandi við margendurteknar fordæming- ar sínar á þátttöku Bandaríkj- anna á stríðinu í Víetnam, eða þegar hún hefur tekið við bandariskum liðhlaupum. 1 svari sínu segir Palme, að New York Times hljóti að hafa fengið einhverjar rangar upplýsingar, en forystugrein- in bryddi á forvitnilegri spurn íngu: Hvert sé hlutverk sendiráða í viðskiptum þjóða? Hann bendir á, að sænska akademían og Nóbelsnefndin séu óháðar stofnanir og sænska stjórni skipti sér því áldrei af hverjum séu veitf verðlaun. 1 þeim tilfellum, þegar verðlaunahafi getur ekki komið til Stokkhólms til að taka við verðlaununum, hefur það komið fyrir að þau hafa veriS veitt í sendiráði Sviþjóðar í viðkomandi landi. Palme segir og: „Það er ör- uggt að sænska sendiráðið í Moskvu var fúst til að af- henda verðlaunin. Sænska sendiráðið var hins vegar ekki reiðubúið til að gera það með þeirri viðhöfn, sem full- trúi útgefenda skáldsins fór fram á, þar sem það hefði fal- ið í sér ögrun við það land, sem sendiráðið starfar í.“ Sýningu Steingríms lýkur í dag MÁLVERKASÝNINGU Stein- gríms Sigurðssonar í Casa Nova lýkur á sunnudagskvöld fel. 11,30. Sýningin hefur verið mjög vel sótt, tæplega 900 manlia hafa séð sýninguna og 70% myndanna hafa selzt að sögn Steingríms. Útlána-aukning- in tvöfaldaðist í FRÉTT um Landsbankann ;t blaðinu í gær var ranglega sagt, að heildarútlán bankans hefðu tvöfaldazt fyrstu 8 mánuði ársina. Hið rétta er, að útlánaaukningin fyrstu 8 mánuði ársins er um það bil helmingi meiri en á sama tíma í fyrra. Norski Miöflokkurinn: Vill að 3/4 styðji EBE-aðild? Ósló, 17. sept., NTB. FORMABUR norska Miðflokks- ins, John Austrheim, gaf í skyn í dag, aS svo kynni að fara að flokkur hans myndi krefjast aukins meirihluta eða þriggja fjórðu hluta atkvæða við þjóðaratkvæðagreiðsluna um Efnahagsbandaiag Evrópu, Aður en flokkur hans beygði sig fyrir fullri aðild Noregs. Austrheim sagði, að þessi mál yrði að ræða til hlítar, en hann vildi ekki láta uppi um það, hvort flokkur hans myndi setja það á oddinn að slík- ur meirihluti fengist. I úmræðum flokksleiðtoga í Noregi um þetta í dag sagði Káre Willoch, formaður Hægri flokks- ins, að með því að setja fraim slíká hugmynd væri almemningur raunar settur út úr spilinu fyrir- fram. Það var Trygve Bratteli, forsætisráðherra, sem beiindi þeirri spumirugu til Austrheims, hvað hefði breytzt síðan ríkis- stjórn Bortens hefði tvívegia mælt með fullri aðild að EBE. Austrheim sagði, að viðhorf hefðu breytzt, þar sem menn væru teknir að gera sér Ijósari grein fyrir þeim afleiðingum, sem alger aðild hefði í för með sér. Austur- land Aðalfundur Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins I AuStilt1- landskjördæmi, verður hadd- inn í barnaskólaniim á Egiis- stöðum dagana 24. og 25. september n.k. og hefst kl. 20.001 föstudaginn 24. septem-, ber. .<■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.