Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1971 29 Sunnudagur 19. september 8,30 Létt morffunlöff Sænskar hljómsveitir leika. 9,15 Morguntónleikar. (10,10 Veöurfregnir) a. „Erbarm Dich mein, o Herre Gott“, kóralkantata eftir Buxte- hude. Flytjendur: Margot Gulll- aume, Ernst Max Liihr, Musikrunde kórinn og Bach-hljómsveitin i Ham borg, Barie-Luise Bechert leikur á orgel og stjórnar. b. Forleikur aö „Igor fursta“ eftir Borodin. Hljómsveitin Philharmonia leikur, Lovro von Matacic stjórnar. c. „Pólsk fantasía“ fyrir pianó og hljómsveit eftir Paderewski. Felicia von Blumenthal og Sinfóníuhljóm sveit Lundúna leika, Anatole Fisto ulari stjórnar. d. Sinfónía nr. 4 í B-dúr eftir Beet hoven. Filharmóníusveit Vínarborgar leik ur, Wilhelm Furtwángler stjórnar. 11,00 Messa í Dómkirkjunni Séra Jón AuÖuns setur sr. Þóri Stephensen inn í embætti aöstoðar prests viö Dómkirkjuna. Séra Þórir Stephensen predikar. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12,15 Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14,00 Miðdegistónleikar Frá tónlistarhátið í Belgrad i októ ber í fyrra. Augustin Datic, Tinka Muradori, Andrija Potorsko og Einleikara- sveitin I Zagreb. a. Konsert í a-moll fyrir tvær fiöl ur og hljómsveit eftir Johann Se- bastian Bach. b. Flautukonsert i G-dúr eftir Karl Stamitz. c. Sarabande, Gigue og Badinerie eftir Arcangdo Corelli. d. „Imagini“ eftir Wolfgang Fortn er. e. Introdution og Allegro Rustico fyrir kontrabassa og strengjasveit eftir Boris Papandopulo. f. Sónata fyrir strengjasveit eítir Gioachino Rossini. 15,20 Ctvarp frá Laugardalsvelii: L'rslitaleikur íslandsmótsins i knattspyrnu. Jón Ásg^irsson lýsir seinni hálf- leik 1 keppni Keflvíkinga og Vest- mannaeyinga. 16.10 Fréttir. Sunnudagshálftíminn FriÖrik Teodórsson tekur fram hljómplötur og rabbar meö þeim. 16,45 Sunnudagslögin. (16:55 VeÖurfregnir) 17,40 „Gveudur Jóns og ég“ eftir Hcndrik Ottósson. Hjörtur Pálsson les framhaldssögu barna og unglinga (2). 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Stundarkorn með brezka tenór söngvaranum Jon Vickers. 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Lndrið bláa Steingeröur Guðmundsdóttir flytur frumort ljóö. 20,10 Sumarið 1933. Bessi Jóhannsdóttir rifjar upp heiztu atburði frá þeim tíma. 20,45 Sinfónfa nr. 2 í d-moll eftir Antonfn Dvorák Hljómsveitin Philharmonía leikur, Rafael Kubelik stjórnar. 21,20 „Brúðuleikhúsið“ Guölaug Magnúsdóttir, Jón Á. Sig urösson, Þorsteinn Helgason og Elín Hjaltadóttir sjá um þáttinn. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Danslög 23,25 Fréttir í &tuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 20. septemtar 7,00 Moritunútvarp. Veöurtregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45: — Séra Tómas Guömundsson. (alla daga vikunnar). Morgunleikfiml kl. 7,50: — Valdimar Örnólfsson og Magnús Pétursson, pianóleikart (alla daga vikunnar). Morgunstund Barnanna kl. 8,45: — Sólveig Hauksdóttir heldur áfram lestri sögunnar „Lisu 1 Undra- landi" eftir Lewis Carroll i þýðingu Halidörs G. Ölafssonar (7). Otdráttur úr forustugreinum lands málablaöa kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Milli ofangreindra talmálsliða leik in létt lög, en kl. 10,25 Tónlist eftir Bach: Walter Gerwig leikur Svitu fyrir lútu nr. 3 i g- moll: Kurt Redel, Ulrich Grehling og Irmgard Lechner leika Triósón ötu i G-dúr (11,00 Fréttir). — Á nótum æskuimar (endurtekinn þáttur). 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdeglssagan: „Hótel Berlín'* eftir Vicki Baum i þýöingu Páls Skúlasonar. Jón Aöils les (13). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Framh. á bls. 30 Vitq Wrap Heimilisplast Sjálflímandi plastfilma . . til a3 Ieggja yfir köku- og malardiska og pakka gfjlgS/ inn matvælum til geymslu pr í ísskápnum. Fæst í matvöruverzlunum. PLASTPRENT H/F. Sunnudagur 19. september 18,00 Hel^istund Séra Lárus Halldórsson 18,15 Teiknimyndir 18,40 Skreppur seiðkarl Þrettándi og siöasti þáttur. Þrettánda merkið. ÞýÖandi Kristrún Þórðardóttir. 19,05 Hlé. 20,00 Fréttir 20,20 Veður og auKÍýsingar 20,25 Maður er nefndur Kristján Albertsson, rithöfundur Steingrímur SigurÖsson ræöir viö hann. 21,00 Heimsmeistarakeppni f suður- amerískum dönsum Frá keppni áhugamanna, sem fram fór 1 Berlín. (Eurovision — Þýzka sjónvarpið). ÞýÖandi Björn Matthlasson. 22,00 Dyggðirnar sjö Sakleysið uppmálað. Brezkt sjónvarpsleikrit eftir Leo Lehman. Aöalhlutverk George Baker, Barrie Ingham, Diana Fairfax og Veron- ica Hurst. Þýöandi Jón Thor Haraldsson. Tvenn hjón eyöa helgi saman. önn ur eru I góöum efnum og áliti, en dauöleið á lifinu. Hin eru andstæöa þeirra á margan hátt. 23,00 Dagskráriok. Mánudagur 20. september 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 „Geltk ég mig á græna slóð“ Söngtríóið „Þrjú á palli“ flytur ís- lenzk þjóölög. TrióiÖ skipa Edda Þórarinsdóttir, Halldór Kristinsson, Troels Bendt- sen. Framli. á bls. 30 Platignum varsity skólapenninn í skólanum verða nemendur að hafa góða penna, sem fara vel í hendi og skrifa skýrt. Lítið á þessa kosti PLATIGNUM VARSITY- skólapennans: Er með 24ra karata gullhúð og iridiumoddi. Skrifar jafnt og faliega. Fæst með blekhylki eða dælufyllingu. Blekhylkjaskipti Ieikur einn. ■jlf Varapennar fást á sölustöðum. Pennaskipti með einu handtaki. Verðið hagstætt. ■jlj- Ensk úrvalsvara. FÆST í BÓKA- OG RITFANGA- VERZLUNUM UM LAND ALLT. P® ANDVARI HF umboðs og heildverzlun Smiðjustíg 4. Sími 20433. vikudálkur Friðríka skrifar: Mér datt í hug að spyrja nokkrar virtkonur: „Hverinig Kður þér í Jers- ey?" 1. svar „Alveg dásamlega. Ég gæti verið í Jersey daginn út og daginn inn." 2. svar: „Jersey er alveg drauimur. Góður Jerseykjólf er alveg ósigr- andi, alltaf eins og nýr. Og ég er svo upplögð í Jenseydressi. Það er svo lipurt og notalegt." 3. svar: „Jersey er mitt uppáhald." Svona er tónninn í dömunu’m. Sum- ar eru alltaf ! þvottahæfum Jensey- kjólum við heimilisstörfin. Aðrar kunna ekki við sig í öðru en Jersey á skrifstofunni. Enn ein tekur upp demantana sína þegar hún er kom- in í þrönga svarta Jerseykjólinn og heilt partý stendur á öndinni þegar hún skrúfar sig inn um dyrnar Tilbreytingamöguleikar eru óþrjót- andi, því að Jersey er til í svo mörgum gerðum. Jersey er engin nýjung. Það er prjónað efni, en ekki ofið. Jensey er prjónað úr öllum tegund- um þráða, bæði úr ekta náttúruaf- urðum svo sem ull, bómull og silki, en einnig úr öllum þeim aragrúa gerviþráða, sem til eru orðnir á síð- ustu áratugum og sífellt er verið að endurbæta. Verðflo'kkar og gæða flokkar eru einnig óteljandi. Fjöldi kvenna og barna sefur í Vel- our-Jersey náttkjólum og náttföt- um. í Vougue á Skólavörðustíg er tH 130 om br. Velour-Jersey á 257.00 kr. pr. meter og 196.00 kr. pf. mtr. Athugið Jerse.y ! stuttbuxur undir opnu pilsi. Jersey í pokabuxur og bolero, eða sítt vasti. Mynstrað Jersey í pifsbuxur og bolero. Jersey i skyrtublússukjóla með leð- urbelti. I Voguie er til mynstrað, létt þvott- hæft Jersey, blanda úr ull og dral- on á 830.00 kr. pr. m og annað á 790.00 kr. pr. m í 140 cm br. Einlitt 100% Acryl Jersey á 660.00 kr. pr. m, 140 cm br. Diofen Jersey rrneð áprentuðu mynstri á 660.00 kr. pr. m, 140 cm br. Mynstrað Terylene Jersey ! f!n- legum litum á 482.00 kr. 90 om br. Rósamynstrað Jersey Courtelle, flott i stutta og síða vetnarkjóla á 584.00 kr. pr. m, 140 om br. Terylene Jersey, með einföldu, grófu prjóni. flott á rörvgunni, en því miður aðeins til í’eioum lit. 440.00 kr. pr. meter. Hér er upptalið nokkuð af þv! Jers- ey, sem nú er til í Vogue. Meira er væntanlegt. Að lokum ætla ég að vekja athygifi ungu stúlknanna á skemmtilegu, ódýru „bóta-efni" s©m er ný'komið. 100% bómull á 319.00 kr. pr. m, 140 om br. ! 4 lita samsetningum. Hittumst aftur næsta sunrvudc«g á sama stað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.