Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1971 11 Hið nýja eitur í hafinu ÞEGAR Stella Maris sneri við til Hollands í júlímán- uði í sumar með eiturefni þau, sem átti að losa í sjó- inn, var mengunarhættu bægt frá Atlantshafinu. Samt eru efni, af svipuðu tagi og þau, er skipið var með, að verða alvarlegt mál og geta valdið sjávar- eitrun. Um þetta skrifar Tony Loftas í tímaritið New Scientist and Science Journal: legir lifinu í sjtónuim og sum efn in héldust óbreytt í sjönuim upp undir miánuð. C-Cl aukaefnin frá vinilfram leiðslunni eru þannig, að þau eru samisett og því ek/ki að tala urn að vinna þau aftur frá fjár- þagslegu sj'ónanmiði og jafnframt eru lífifræðileg áhrif þeirra ófyr irsjláanleg. Til dæmis standast stórir floikikar kolefnanna upp- lausn af völdum bafcteria, eitt- hvað svipað og óiSfrænu hreinsi efnin. Eiturmörk þessara C-Cl efnasamsetningta eru allt frá tveimur upp í 20 hluta á mióti Framliald á bls. 22. Kortið sýnir svæðið, sem rannsakað var af Johan Hjort, og nefnt er í gTeininni. X táknar sýn- ishorn, sem voru neikvæð eða ekki rannsökuð, en X með svörtum depli að sýnishomin hafi innihaldið klórkolvatnsefni. „Hafið þið úrgang, við flytj- um hann“, virðist nú ákall allra atvinnulausra tankskipa Nú sið ast kom í dagsljósið eitt siikt til feili, þegar hollenzka tankskip ið Stella Maris átti að flytja 600 tonn af úrgangi frá Akzo-verk- smiðjunni, stórri iðnaðar- og efnaverksmiðju í Hollandi. Úr- gangurinn, sem fella má undir klórkolvatnsefni, er ónýtanlegt aukaefni við víníiframleiðslu, og var í þessu tilviki sagt „þyngra en sjór“ og „ekki sérlega hættu- legt“ lífinu í sjónum. Vantrú norsku stjórnarinnar á þessum meinleysiseiginleikum efnisins varð til þess að hollenzka skip- inu var beint frá upphaflega ios imarstaðnum og það sent á ann an stað, sem átti að vera 600 míl ur frá bæði íslandi og írlandi, áður en því var endanlega snú- ið við til Hollands. Varkárni Norðmanna á ef til viil að einhverju ‘leyti rætur sin ar að rekja til slæmnar reynslu af þess háttar úrgangi, sem los- aður var í sjóinn á síðasta ári. Ein afieiðing þeirrar reynslu var hraðunnið skjal, sem lagt var fram á tælkn iráðstefnju FAO í desemiber 1970 um „Mengun haflsins og áhrif hennar á lífið og fiskinn í sjónum.“ Hópur norslkra og sænskra vísinda- mannia, sem fiylgdu úr hlaði þessu erindi, kölluðu þessi úr- gangsefni „nýja men'guinarupg- sprettu". Fyrsta Skýrslan frá rannsókn arskipinu Johan Hjort, sem hafðd verið sent á losunarstað- ina, gaf til kymna að klórkol- vatnsefni (C-Cl) sé hættulegra en upphaflega var talið. 1 skýrsil unni seigir: „. . , breiður af þétt- um öginum sáust og á sumum svæðum virtist sjörinn liíaður rauður og hvítur af þessum öign um . . . Þær litu úit eins og dauitt svif". Áframhaldandi rannsóikn- ir sýndu að þessar agncr voru munvemlega dau'tt svif, að- allega „crusiacean Calanas Fin- marchicus" — mikilvægur liður í fæðukeðju margra djúpsj’ávar- fiska, sem nýttir eru. I framhaldi af þessu leiddu rannsóknir í ijós, að C-Cl finnst vítt og breitt og að þetta efini, sem leiðangurinn flann bæði í sjó ag í lifirænum sýnisihorn- um, va.r uppruinnið báðum meg- in Atlanitsihafsins. Ennþá óhugn anlegri viar sú staðreynd, að á suirnum athugunarstöðunum var mengunarvaldiurinn í nægilega miklu magmi til að draga veru- lega úr kolsýruvinnslu í svif- inu — þ.e. uipphafii fæðukeðj- Uinraar í hafinu (Um 13 miiljón- ustu hlutar af C-Cl dragia þögar í stað 50% úr koteýruvinnsiunni í sýnishornum í rannsóknanstof um). í skýrslU'nni var kamizt að þeirri niðurs.öðu, að C-Cl væri ekki aðeins dreift um allt Norð- ur-A tianibshaf ið, heddur væru þessir losunarstaðir þar hættu- GUOBERGUR AUÐUNSSON Gæði og Sjónvarps- og stereotæki verða til á býsna marg- vlslegan hátt: I fyrsta lagi eru verksmiðjur, sem leggja állt upp úr mjög lágum verðum. Ekki eru gæði eða tæknilegir eiginleikar tækja frá þessum verksmiðjúm upp á marga fiska, enda er ekki að þvl stefnt. — 1 öðru lagi eru verksmiðjur, sem byggja að mestu á lágum verðum, en hafa þó jafriframt í tækjunum einhver sláandi tæknileg einkenni, sem almenningur kann skil á (t. d. svo og svo marga transistora). Enn gildir þó hið sama. Gæðin eru af mjög skornum skammti, og er oft reynt að hilfna yfir það með þokkaiegu útliti. — I þriðja lagi eru verksmiðjur, sem. grundvalia söl- una að jöfnu á vel samkeppnisfærum verðum og gæðum og tæknilegum einkennum. Þar sem fyrir- fram ákveðin verð binda þó gæðin og tæknilega fullkomnun fara verksmiðjur þessar troðnar slóðir I byggingu tækja sínna og ieggja takmarkað af mörkum til að endurbætá eða fullkomna fram- leiðsluna. Þessar verksmiðjur eru algengastar, og er meiri hluti þe.irra tækja, sem hér eru á boð- stóium frá verksmiðjum af þessu tagi. — I fjórða og slðasta lagi eru verksmiðjur, sem ieggja ailt Uþp úr gæðum og aftur gæðum, endurbótum og aftur endurbótum, fullkomnun og aftur' fullkomn- un. Þéssar verksmiðjur reikna út verðið EFTIR Á. Auðvitað eru tæki þessara verksmiðja nokkru dýrari, en þó borgar sig alltaf að kaupa þau. Gæðamunurinn er nefnilega alltaf meiri en verð- munurinn. Þetta eru verksmiðjurnar, sem ryðja brautina og knýja fram endurbætur og framfarir. Þetta eru verksmiðjurnar, sem hafa gæði og tæknilega yfirburði að aðalsmerki. — I hópi þess- ara síðastnefndu eru IMPERIAL verksmiðjurnar í \/PQtiiP-b^7ka!flnHi KAUPIÐ ÞVÍ KUBÁ-IMPERIAL, ÞAÐ BORGAR SIGI iMPERinL Sjónvarps & stereotæki NESCOHF Laugavegi 10, Reykjavík.Símar 19150-19192

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.