Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 14
 MORGUNBLA.ÐŒ), SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1971 Jóhann Eiríksson frv. utgerðarmaður, 70 ára SJÖTUGUR verður á morgun, 20. ' aept., Jóhann Eiríksson, fyrrver andi útgerða.rmaður, til lands og 1 sjávar ,og nú a^greiðslumaður fyrir H.f. Shell á Hofsósi. I Ég hefi áður skrifað lítillega um Jóhann vin minn í Morgun- blaðið og þarf því ekki að lýsa æviferli hans eða uppruna, en þó 70 ár séu nú að baki kempunn ar þá er hann léttur í lund og skrafbreifinn þó gjaman vilji hann ekki láta hlut sinn fyrir öðrum, hann er fljótur til og greið vikinn öllum er tii hans leita og á sér áreiðanlega engan óviildar- mann. Ég og mín fjölskylda flytjum honum beztu hamingjuóskir í til eíni þessara tímamóta og þökkum honum ágaett nábýli hér áður fyrr sem ald-rei féll skuggi á. Björn í Bæ. Atvinna starfsfólk, konur og karla, vantar okkur til verksmiðju- starfa, sem fyrst. DÓSAGERÐIN HF., Borgartúni 1. Iðnaðarhúsnœði á jarðhæð, stærð 500—1000 fm, óskast til leígu sem fyrst, við eða sem næst Suðurlandsbraut. Tilboð merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 5875" leggist inn á afgr blaðsins fyrir 1. október. Sníðadama óskast Fatagerð vill ráða sníðadömu til aðstoðar í sníðastofu. Þarf helzt að vera vön. Tilboð, merkt: „Fatagerð — 3034" sendist Morgunblaðinu fyrir 25. þessa mánaðar. Bréf — helgur dómur ALLIR kannast við pistlana, bléfin hans Páls postula. Fáir munu þeir þó, sem vita, að sllk bréf tilheyra helztu bókmenntum heiimsins. En fleiri hafa skrifað bréf — góð bréf en postulinn mikli. í bókaskápum okkar íslend- inga eru þyklkar bækur, sem upphaflega voru sendihréf milli vina og kunnimgja. Og sé gluggað í þessar bækur kem- ur í ljós, að þetta eru bóik- mienntir að ýmtsu leyti á borð við, hið bezta, sem hér og víðar í heiminum hefur verið ritað. Og höfundarnir eru ekki ómerkari en t. d. Hannes Haf- stein ráðherra og Matthías Jochumsson, skáldklerkur að ógleymdum sjálfum Jóni Sig- urðssyni forseta. En hvers vegna þá að minna á þetta hér handa þeim, sem kunnu að „horfa út um gluggann“? Samnarlega eru þessi bréf þess virði að lesa þau bæði Qft og vel. En samt var ekki sú ámimning aðaltilgangur þessara orða, heldur hitt: Að nútímamenn eru hættir að skrifa bréf, nema þá örfáar þurrar tilkynningar í skýrslu- formi, blóðlausar og án lífs. Þetta er ein ömurlegasta afturför í andlegu lífi hér á fslandi og jafnvel á öllum Vesturlöndum. Hugsið ykkur allan þann hjartahita, einlægni, vináttu, ást og aðdáun og á himn veg- imn alla þá fyrirlitningu, við- bjóð og hatur, sem áður- nefndir bréfritarar koma fyrir í nokkrum línum. Nú væri hægt að skrifa samia manmi nofckur bréf, án þess að fá nokkru sinni svar, nema þá í hæsta lagi hlýja kveðju á götu, ef hann geng- ur framhjá. Og sumir skrifa aldrei á ævi sinni persónulegt bréf, en séu þeir tilneyddir fá þeir amnaðhvort einfcaritaim sinn eða eiginkonu til að klambra saman nokkrum línum til af- sökunar. . Ekki má þó sfcilja á þann veg, að öllu þurfi að svara. Og til er fólk, sem á svo óhrjálega.r sorpvilpur í sál sinni, að það skrifar nokkrar línur eins og skvettur af slífcri uppsprettu til einhvers, sem það vill skeyta skapi sínu á í sálarmeyð sinni og friðleysi. Slíkum bréfum ætti enginn að svara þótt á þau sé minnzt hér sem ömurlegt fyrirbrigði enda eru þau oftast nafnlaus og eiga naumast sfcilið að nefnast bréf. En með tilliti til efnis og áhrifa góðra bréfa, er það sorgleg staðreynd, að bréfa- Skriftir skuli vera að deyja út. Færri og færri nenna að setjast við svo „fánýtt“ við- fangsefni né gefa sér tíma til þess. Satt að segja þarf bæði hugsun og orku til að skrifa bréf, sem verður einhvers virði. Enn samt getur lítill miði frá kærum vini eða samúðarríkri sál orðið sakra- menti og helgur dómur þeim einmana, þreytta og gleymda. Þeasi leti við bréfasfcriftir er þvx vond tíztoa, þótt hand- hægara þýki að taka sím- tólið og láta móðan mása, aem vissulega gerir líka sitt gagn. En hver er sá, sem elkki gleðst yíir línum frá góð- viljaðri manneskju, þótt ekki væri annað en póstkort. Sagt er að einn af preslum sænsku kirkjuninar sr. Hinrifc Schartau dómkirkjuprestur í Lundi hafi haft þá venju að skrifa bréf á hverju sunnu- dagskvöldi. Hann taldi þjónustu sinni efclki lokið fyrri hvern helgan dag, bréf ekki síðri en pré- dilkun í kirkjunni og fullyrti, að bréfaskrif væru sakra- menti, helgur dómur, sem skapaði einingu, frið og fögn- uð og flyttu snertingu heilags anda milli hjartnanna. En hversu oft hefur gott bréf, þótt það væri kannski barnalegt og einfalt tendrað Ijós í dirnrnu einsemdar og vonleysis, flutt með sér „log- ann bj arta frá hjarta til hjarta“. Sumir virðast álíta, að allt sé í lagi ef efcki vantar efnis- legar nauðsynjax. „En hjartað heimtar rneira en húsnæði og brauð.“ Margur situr og bíður við lobaðar dyr löngunar sinnar og þrár. Þá getur skrjáf í bréfaloku á hurð orðið fegra öllum klukfcnahljómi frá turn- um helgidómanna. Það flytur nefnilega óminn af sjálfum klukkniahljómi lífsins — hjartaslögum, sem, bærast af vináttu, skilnings eða ást. Það bíða ótrúlega margir eftir bréfi eða símahringingu. Fátt hef ég séð, sem olli meiri lotningu og helgi en gulnað ástarbréf í höndum áttræðrar konu, margra ára- tuga helgan dóm í titrandi fingrum, þar sem orðin, hver stafur vandaður af fremsta megni vöktu bæði bros og tár og birtu, sem hlaut að fylgja inn í eilífðina. Er til helgur dómur æðri slíku bréfi? Reykjavík 7. sept. 1971. Árelíus Níelsson. Rythmiskleikfimi kvenna Áhaldaleikfimi Leikfimi karla Kennsla hefst 20. september í íþróttahúsi Kópavogsskóla. Innritun í síma 41662, 81423. íþróttafélagið GERPLA, Kópavogi. - — - . ..................... .... Annar ráðherrafundur í Washington 26. sept. Málamiðlunartillögur frá framkv æmdastjóra Fundi 10-ríkjanna i LondQri lokið: Alþ j óðag j aldey riss j óðsins London, 16. sept., AP, NTB. LOKIÐ er í London fundi fjár- málaráðherra tíu auðugpistu iðn- aðarríkja heims, án þess sam- komuiag næðist milli Bandaríkja manna og þeirra ríkja, sem krefj ast gengislækkunar doliarans. Hins vegar fólu ráðherrarnir fulltrúum sínum að halda áfram að reyna að leysa ágreiningsmál- in og kanna allar hugsanlegar leiðir. Síðan skyldu þeir gefa ráðherrunum skýrslu á nýjum fundi, er halda á í Washington 26. september, eða daginn áður en ársfundur Alþjóðagjaldeyris- sjóðsins hefst. Meðal ieiða sem fulltrúununa er falið að kanna, eru málamiðl- unartillögur, sem Pierre-Paul Schweitzer, framkvæmdastjórl A1 þjóðagjaldeyrissjóðsins, Iagðl fram, þar sem bæði er gert rá® fyrir gengisiækkun dollarans og gengishækkun hjá helztu iðnaðar ríkjum Evrópu og Japan. John B. Conally, fjármiálaráð- herra Bandaríkjanina, stóð mjög ákveðið gegn. kröfum armarra ríkja um gengislækfcun dollaran3 og afnámi 10% innflutningstolls- inis. Hamn varði efnahagsráðstaf- anir bandarísku stjórnariimar af miiklum krafti og sagði, að stjóm in hefði það mtarkmið, að bæta gjaldeyrisstöðuna um 13 millj- arða dollara — nú væri hún ó- hagstæð um 9 milljarða dollara miðað við síðasta ár — en mark- miðið væri, að hún yrði hagstæð um 4 milljarða dollara. Connally sagði í útvarpsvið- tali að fundinum lofcnium að því er NTB hermir, að í rauni og veru væri þegar búið að lækka gengi dollarans. Gengi hans væri fljótandi og í mörgum löndum hefði gengi hækkað gagnvart dollar og verið skráð þannig — eða það flyti, með þeim afleið- ingum að þegar mætti tala uim Framhald á bls. 21. Tilboð óskast í Citroen G.S., árgerð 1971, í þvl ástandi sem hann er í eftir árekstur. — Bifreiðin verður til sýnis í bifreiðaverkstæði Árna Gíslasonar, Dugguvogi 23, mánudaginn 20. sept kl. 9—18. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 22. september, merkt: „3035". T I L S Ö L U Opel Coravon, órgerð '63 Höfum Opel Caravan 1963, sem selzt til niðurrifs. SÝNINGARSALURINN SVEINN EGILSSON HF„ Fordhúsinu, Skeifan 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.