Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1971 Nýtt stálskip til sölu Til sölu er eins árs gamalt stálfiskiskip, 50 rúmlestir að stærð. Togbúnaður fylgir. Upplýsingar í síma 18105. FASTEIGNIR OG FISKISKIP, Austurstræti 17. Óskum oð koupo vélhníf nýjan eða notaðan, 8 fet eða 250 cm að skurðarlengd fyrir 2—3 millimetra. Upplýsingar um verð og annað sendist BLIKK OG STÁL H.F. Dugguvogi 23, Reykjavík, símar 38375 og 36641. Verzlunarhús Viljum kaupa verzlunarhús við Laugaveg, Bankastræti eða Austurstræti. Tilboð, merkt: „Verzlunarhúsnæði — 5252“ sendist afgr. blaðsins. Framkvœmdastjóri Útgerðarfélag Skagfirðinga hf., Sauðárkróki, auglýsir eftir framkvæmdastjóra fyrir félagið. Félagið rekur togskipið Drangey og skuttogarann Hegranes og stendur í samningum um nýsmíði skuttogara. Þeir sem áhuga hafa á starfinu snúi sér til formanns félagsins, Hákonar Torfasonar. bæjarstjóra, Sauðárkróki, fyrir 1. okt. nk. Stjóm Útgerðarfélags Skagfirðinga hf. V erkfrœðingar Arkitektar T œknifrœðingar Byggingafrœðingar Oss vantar nú þegar tæknimenn til þess að vinna við eftirtalin verkefni m.a.: VATNSVEITUR GATNAGERÐ HAFNARGERÐ ÝMSAR OPINBERAR BYGGINGAR EFTIRLITSSTÖRF og fleiri verkefni bæði á vegum Akraneskaupstaðar og fleiri sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi, Ennfrémur fjölþætt verkefni fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Tilvalið tækifæri fyrir tæknimenn að afla sér haldgóðrar reynslu við fjölbreytt verkefni. Nánari upplýsingar veittar í Verkfrasði og teiknistofunni sf., Akranesi, sími 93-1785. Akranesi, 15. september 1971. Verkfræði- og teiknistofan sf. Afgreiðslustúlka óskast í matvöruverzlun í Hafnarfirði nú þegar. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist í pósthólf 178, Hafnarfirði, fyrir 21. þessa mánaðar. Vanan fjósamann vantar að Skálatúni. Mosfellssveit frá 1. október. Nánari upplýsingar veitir bústjórinn i sima 66248 og 66249 mílii klukkan 18 og 20 næstu kvöld. ? • Verkefni sem þarf að leysa? Ung kona með verzlunar- og bókhaldsreynslu óskar eftir heima- verkefnum. Þurfa ekki að vera tengd þessari reynslu þvi margt kemur til greina. Tilboð, merkt: „ATORKA — 5876" sendist afgr. Mbl. fyrir klukk- an 12.00 24 þessa mánaðar. $ H júkrunarkonur Hjúkrunarkona óskast á næturvakt, 7 nætur í mánuði. í Hjúkrunar- og endurhæfingardeild Borgarspítalans í Heilsuverndarstöðinni. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 81200. BORGARSPÍTALINN. Umsœkjandi um Digranesprestakall Stuðningsmenn séra Sigurjóns Einarssonar á Kirkjubæjar- klaustri, umsækjanda um Digranesprestakafl, Kópavogi, hafa opnað kosningaskrifstofu að Vogatungu 26, sími 43105. Fyrst um sinn verður skrifstofan opin frá kl. 5—7 síðdegis alla daga. Stuðningsfólk er hvatt til að hafa samband við skrifstofuna. Frystihðsavinna Okkur vantar þrjá menn til fiskvinnu og annarrar vinnu í frystihús okkur í Grinda- vík. — Húsnæði og fæði á staðnum. Uppl. í símum 32307 og 13850, Reykjavík. ARNARVÍK H.F., Skúlagötu 63, Reykjavík. Atvinna Óskum að ráða stúlkur til starfa við af- greiðslustörf og skrifstofustörf. Stúlkur með starfsreynslu og skólamenntun ganga fyrir. FÁLKINN Suðurlandsbraut 8 Sími 8-46-70. Bezta auglýsingablaðið LESIfl JWérotml'Ia&tþ DIIGIEGII Tréklossar KVENGÖTUSKÓR gott verð, KARLMANNASKÓR silfur- og gulllitaðir, SAMKVÆMfSSKÖR, BARNASKÓR lágir og uppreim- aðir, KVENSANDALAR og TÖFL- UR, KULDASKÓR úr leðri fyrír kvenfólk. 'TZajnnesu&yi Q ÓDÝR HÓTELHERBEGI í miðborg Kaupmannaihafnar, — tvær mín. frá Hovedbanegárden. Margir ánægðir hótelgestir frá íslandi hafa verið hjá okkur. Vetrarmánuðina getum við boðið 2ja m. herbergi á 75,00 danskar kr. ásamt morgunverði, Mom-s og þjónustugjaldi. Hotel Centrum Helgolandisgade 14, sími 01 82 65, póstnr. 1653 Köbenbavn V. Einangrun Góð plasteinangrun hefur hrta- leiðnistaðal 0,028 til 0,030 Kcal/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerutl, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn í sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefna gerir þau, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- stæðu verði. REYPLAST HF. Armúla 44. — Sími 30978. JOHNS - MWVILLt glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda eitt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappir með. Jafnvel flugfragt borgat sig. Sendum um land allt — Jón Loitsson hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.