Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 30
30 MORGUNKLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1971 Framh. af bls. 29 15,15 SÍKÍld tónlist Fílharmóniusveitin I Brno leikur „Dansa frá Lesské“ eftir Leos Jan ácek; Jiri Waldhans stjórnar. Maurizio Pollini og hljómsveitin Philharmonia leika Píanókonsert nr. 1 1 e-moll op. 11 eftir Frédéric Chopin; Paul Kletzki stjórnar. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,30 Sagan: „Strokudrengurinn** eftir Paul Áskag i þýöingu Siguröar Helgasonar. Jóhann Jónsson les (5). 18,00 Fréttir á ensku. 18,10 Tónleikar Tiikynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttlr. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Jón Böövarsson menntaskólakenn ari sér um þáttinn. 19,35 t)m daginn ©g veglnn Jón Gislason póstfulltrúi talar. 19,55 Mánudagslögin. 20,20 IJm fund Nýjalands og bræð urna Helgasynl. Jóhann Hjaltason flytur fyrra er- indi sitt. 20,45 Tónverk eftir Francis Poulenc og Aaron Coplaiíd a) „Le Travail du Peintre'* lagaflokkur eftir Poulenc við kvæði eftir Paul Eluard. b) Sextett fyrir píanó og blásara eftir Pouienc. Höf. og Tréblásarakvintettinn 1 Fíladelfíu leika. c) Konsert fyrir pianó og hljóm- sveit eftir Copiand. Earl Wild og hljómsveitin „Sym- phony of the Air'* leika; Höf stj. 21,30 Kvöldsagan: „Innan sviga** eftir Halldór Stefámsscn Erlingur E. Haildórsson les. Sögulok (10). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnlr Búnaðarþáttur Hannes Pálsson frá Undirfelli talar um framkvæmdir bænda áriö 1970. 22,35 Strengjakvintett % C-dúr op. 163 eftir Franz Schubert William Pleeth og Amadeus kvart- ettinn leika. 23,25 Fréttir I stuttu máfi. Dagskrárlok. Þriðjudagnr 21. september 7,00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7,45. •— Morgunleikfiml kl. 7,50. — Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Sólveig Hauksdóttir les áfram sög una af „Lisu 1 Undralandi'* eftir Lewis Carrol (8). tJtdráttur úr forustugreinum dag- blaöanna kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10,25 Fiölukonsert I D-dúr op. 35 eftlr Tsjaikovský: Leonid Kogan og hJjómsveit Tónlistarskólans i Par 3s leika; André Vandernott stj. (11,00 Fréttir). Tónlist eftir Richard Strauss: Fil- harmóníusveit Berlínar leikur valsa úr „Rósariddaranum**; Karl Böhm stjórnar. Sinfóníuhljómsveitin 1 Cleveland leikur Sinfóniu Domestica op. 53; 12,00 Dagskráin. Tónleikar. George Szell stjórnar. 12,25 Fréttir og venðurfregifBSr Tilkynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Sfðdegissagan: „Hótel Bcrlfn** eftir Vici Baum Jtón Aðils les (14). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. 15,15 Sígild tónlist Sinfóniuhljómsveitin S Lundúnum leikur Symphonie Fantastique op. 14, „Órahljómkviðuna** eftir Heot- or Berlioz; Pierre Boulez stj. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög 17,00 Fréttir Tónleikar. 17,20 Sagan: „Strokudrengurinn** eftir Paul Áskog I þýöingu Sigurðar Helgasonar. Jóhann Jónsson les sögulok (6). 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. .18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Frá útlöndum Magnús í>órðarson og Tómas Karls son sjá um þáttinn. 20,15 Lög unga fólksins Ragnheiöur Drifa Steinþórsdóttir kynnir. 21,05 Iþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21,25 Fimm lög f þjóðlagastil eftir Robert Schumann Mstislav Rostropovitsj og Benja- min Britten leika. 21,45 Ljóð eftir Sigurð Jónsson frá Arnarvatni Hjörtur Pálsson les. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan Ketill IndriÖason bóndi á Ytra- Fjalli I Aðaldal byrjar lestur frurn saminnar sögu sinnar (1). 22,35 Harmonikulög Viola Turpeinen leikur meö félögum sinum. 22,50 A hljóðbergi „Faöir minn er mannæta**. — Frásaga sænska feröalangsins Stens Bergmans af hausaveiður- um I Nýju Guineu. 23,10 Fréttir f stuttu máli. Framh. af bls. 29 Rikaröur örn Pálsson, bassaleik- ari aðstoöar. 20,50 Scotland Yard Brezk mynd, sem gerö var árið 1967 1 tilefni þess, aö brezka rann- sóknarlögreglan fluttist úr hinum fornfrægu húsakynnum sínum J nýtízkulega glerhöll. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 21,45 NANA Framhaldsmyndaflokkur frá BBC, byggður á samnefndri skáldsögu eftir Emile Zola. Fimmti og síðasti þáttur. Hrunið. Leikstjóri John Davis. Aöalhlutverk Catharine Schofield, Peter Craze, Freddie Jones, John Bryans og Angela Morant. Efni 4. þáttar: Bordenave er að sviösetja leikrit eftir Fauchery. Nana hittir Muffat aö nýju. Hann vill endurnýja gaml an kunningsskap, býður henni gull og græna skóga, og fellst á aö út vega henni aöalhlutverkið í hinu nýja leikriti. Leikritið fær afleitar viðtökur. Muffat hefur áhyggjur af sambandi Nönu viö Satin, en þær stöllur fá hann til að gefa Dagunet, gömlum elskhuga Nönu, EsteJle, dóttur sína. 22,30 Daerskrárlok. Þriðjudagnr 21. september 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Kildare læknir Hver trúir á kraftaverk? 5. og 6. þáttur — sögulok. ÞýÖandi GuÖrún Jörundsdóttir. Efni 3. og 4. þáttar. Amy, dóttir Justins Post, krefst þess að Kildare úrskuröi fööur hennar andlega vanheilan og óá- byrgan gerða sinna. En í*ost er sannfærður um að hann hafi raun verulega séö guö, og ákveður aö koma fram í sjónvarpi, ásamt trú boðanum Andrew Webb, og segja þar frá þessum atburöi. Kildare hyggur á útgáfu opinberrar tilkynn ingar um heilsufar Posts. 21,20 Sjónarhorn Umræöuþáttur um ýmis málefni. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreös son. 22,10 Iþróttir M.a. mynd frá heimsmeistara- keppni I Judo í LudwigShaven. (Evrovision — Þýzka sjónvarpiö). Umsjónarmaöur Ómar Ragnarsson. Miðvikudagur 22. september 20,00 Fréttir 20,25 Veður ©g auglýsingar 20,30 Steinaldarmennirnir Afdalabúar ÞýÖandi Dóra Hafsteinsdóttir. 20,55 Á jeppa um hálfan hnöttinn Feröasaga um leiðangur frá Ham borg til Bombay. 7. áfangi. Pýöandi og þulur óskar Ingimars son. 21,25 I fylgsni (Sanctuary) Bandarísk bíómynd, frá árinu 1961, byggö á skáldsögu og leikriti eft ír William Faulkner. Leikstjóri Tony Richardson. AðaJhlutverk Yves Montand, Lee Remick, Bratford Dillman og Od etta. Þýðandi Björn Matthiasson. Ung stúlka fer á dansleik og lend ir síöan í drykkjuslarki meö vini slnum. I framhaldi af þvi lendir hún I slagtogi með glæpamanni, og gerist fylgikona hans um skeiö. 22,50 Dagskrárlok. Föstudagur 24. september 20.00 Fréttir 20.25 Veðnr osr auglýsingar 20,30 Flimmer Stuttur þáttur með glensi og grint (Nordvision ■— Danska sjónvarpiö) Þýöandi Bryndis Jakobsdóttir. 20,45 Fionmerkureyjan Doppa Mynd um litla eyju viö strendur Norður-Noregs, þar sem lbúarntr lifa aí landsins gæöum og stunda meöal annars hellutekju til þak- lagningar. (Nordvision — Norska sjönvarpiö) Þýðandl Jóhanna Jóhannsdóttir. 21,10 Gnllræningjarnir. Brezkur sakamálamyndaflokkmr um eltingaleik lögreglumanna viö harðsvlraða ræningja. 5. þáttur. Hrafnar á hræ. Aðalhlutverk Alfred Lynch, Peter Vaughan, Artro Morris og Riclíard Leech. Þýöandi Ellert Sigurhjörnsson. Atriöi 1 myndinni eru ekki viö hæfi barna. Efni 4. þáttar: Barry Porter heitir sá, sem hermdi eftir íjarskiptum lögreglunnar. —• Þegar hann fær langþráöan hlut sinn greiddan, sezt hann aö á dýru gistihúsi undir fölsku nafni og eys fé á báða hóga. Smáhnupi veröur honum aö falli, en hann harö harðnettar aö segja nokkuö frá gullráninu. 22,00 Erlend málefni. Umsjónármaöur Ásgeir Ingóifsson. 22,30 Dagskráriok. Laugardagur 25. september 18,00 Endurtekið efni Réttur er settur Laganemar viö Háskóiann setja á svið réttarhöld i máli, sem ris út af skiptingu erföafjár. Umsjónarmaður Magnús Bjarn- freösson. Áöur á dagskrá 14. ágúst si. 18,50 Enska knattspyrnan 2. deiíd. Swindon — Fulham. 19,40 Hlé. 20,00 Fréttir USTMUNAUPPBOÐ Sigurðar Benedikfssonar hf. Hafnarstrœti II — Sími 13715 Tökum í umboðssölu og til uppboðs: — Góð málverk. Merkar og fágætar bækur. Skrifstofan er opin kl. 1—5 e.h. Nómsflokkar — Kópnvogi hef jast 27. september. Margir flokkar í ensku. Nýtt talmálskerfi. Enskir og mjög þjálf- aðir enskumælandi kennarárj Sérflokkar fyrir 10 tH 12 ára böm Sérfloftkar og sérstök kennsla fyrir atvinnubílstjóra. Spænska, þýzka. norska, sænska og franska. Kvikmyndun og klipping i 8 mm, leirmótun, smelti, fundarstjórn og fundar- reglur, skrift og leturgerð. — Hjálparflokkar fyrir skólafólk Kennsla fer fram í Vighólaskóla. INNRITUN í sima 42404 t»l klukkan 10 á kvöldin. Guðbjartur Gunnarsson. Dagskrárlok. Karlmenn — atvinna Óskum að ráða karimann til starfa í verksmiðju vorri. Upplýsingar í sima 66300. 'Álafass hf. Dagskrárlok. HAUSTSÝNING í Norrœna húsinu FÉLAGS ÍSLENZKRA MYNDLIST ARMANHA SÍÐASTI SÝNINGARDAGUR í DAG SÝNINGIN VERDUR EKKI FRAMLENGD Stjórnin 20,20 Veöur og auglýsingar 20,25 Disa Þýöandi Kristrún Þórðardóttir. 20,50 Ættingjar Napóleons Mynd þessi, sem er ensk, var gerö áriö 1969, I tilefni þess, aö þá voru 200 ár liöin frá fæöingu Napóleoms mikla. Rætt er viö afkomendur Bonaparte-ættarinnar um Napöle on og nútimann, og litazt um ð Korsiku og rætt þar viö afkomend ur fornra keppinauta Bonaparte- ættarinnar. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 21,30 Hörkutólið (Diamond Head) Bandarlsk biómynd frá árinu 1962, byggö á sögu eftir Pete Gilman. Leikstjóri Guy Green. Aöaihlutverk Charlton Heston, Yv ette Mimieux, George Chakiris cg James Darren. Þýöandi Kristrún Þóröardöttir. Auöugur, hvítur landeigandl ð Hawaii á von á ungri systur sinni, en hún hefur dvalizt I sköla. — Fjölskylda þeirra hefur um langan aldur búiö þar á eyjunum, en nldrel blandazt hinum innfæddu. En stðlk an lýsir þvi yfir, bróöur slnum til mikillar skelfingar, að hún hygg ist trúlofast einum hinna þeldökku eyjarskeggja. 23,15 Dagskrðrlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.