Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 32
Tjóma VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI HUClVSmCBR <4^22480 SUNNUDAGUR 19. SEFTEMBER 1971 Erfiðleikar Slippstödvarinnar: 20 millj. króna tap á strandferðaskipunum Hallarekstur Slippstöðvarinnar 13 millj. kr. 1970 —Um 20 millj. kr. þarf til kaupa á tækjum VANDAMÁL SJippstöðvarinnar á Akureyri hafa mjög verið á dag skrá síðustu daga eftir að iðnað arráðherra upplýsti að um 100 milijónir króna þyrfti til að koma fyrirtækinu á viðunandi reltstr- argrundvöll. Af þessu tiJefni hafði Morgunblaðið samband við Gunnar Ragnars, framkvæmda- Friðrik boðið til Moskvu FRIÐRIKI Ólafssyni, stórmeist- aira, hefur verið boðið að taka þátt í minningarmóti um Alh- jekin, fyrrum heknsmeistara í skák, í Moskvu um mánaðamót- in október — nóvember. Mjög sterkir skákmenn munu táka þátt í mótinu, svo sem Spassky, Fischer, Petrosjan, Tal, Smyslov, Larsen o. fl. Mbi. spurði Friðrilk hvort hann ætlaði að fara á þetta mót, en bann kvað litlar líkur til þess. Fyrirvarinn hefði verið mjög stuttur og hann byggist ekki við að geta gefið sér tíma til þess. En hamin sagði að þetta væri athyglisvert mót vegna styrk- leika þess. Friðrik eagði að ekki væri ákveðin þátttaka sín í öðr- um mótum en alþjóðamótinu, sem hér yrði á næsta ári. stjóra SJippstöðvarinnar og Jeit aði eftir írekari íregnum af rekstrarerfiðleikum Slippstöðvar innar. Gunnar kvað hallarekstur Slippstöðvarinnar á sl. ári og það sem af væri þessu ári vera mjög samhangandi tapi því sem fyrir tækið varð fyrir vegna smíði strandferðaskipanna tveggja. — Gunnar sagði, að sá háttur hefði verið hafður á við smíði þeirra, að öll vinna við þau var reiknuð á kostnaðarverði, sem mætti líkja við að kaupmaður seldi vöru án nokkurrar álagningar. Með þessu móti væri að því istefnt að láta ágóða af smíði skipanna koma fram í mismuni á útboðsupphæð og endaniegum byggingakostnaði. Önnur leið væri til, en sú væri að láta út- boðsupphæðina standast en fá ágóðann fram í álagningu á vinnu. Að sögn Gunnars er endanlegt verð, er bygginganefnd strand- ferðaskipanna greiddi, 177 millj ónir króna fyrir bæði skipin, en endanlegur kostnaður reyndist hins vegar 196—7 milljónir — reiknað á þann hátt sem að ofan greinir. Gunnar kvað Slippstöð- ina þá hafa þurft að nota allt sitt rekstrarfé og rekstrarfjárfyrk- greiðslu til að ijúka smíði skip- anna, og þar væri skýringanna á erfiðleikunum ekki hvað sízt að leita. Gunnar sagði ennfremur, að Innbrot og skemmdar- verk í fyrrinótt INNBROTA- og skemmdarverka alda virðist hafa gengið yfir borg ina I fyrrinótt. Sex innbrot voru framin, rúður brotnar og skemmd arverk unnin, maður rændur og mikil ölvun og likamsmeiðsl í sam bandi við þati. Þó var ölvunin heldur minni en undanfarnar föstudagsnætur. Tók lögreglan alls 25 manns úr umferð vegna ölvunar i fyrrinótt og settl í geymslu. Brotizt var inn í verziun Axels Sigurgeirssonar að Barmahlíð 8 í fyrrinótt. Hefur þjófurinn kom izt þar inn í bakarí og þaðan inn í verzlunina. Tæmdi hann alla peningakassa, og mun hafa haft um 5 þúsund krónur upp úr krafs inu. f>á var brotizt inn í bílaþvotta stöðina Blika að Sigtúni 3, en ekkert hafðist upp úr því. Eins hefur verið farið inn í Kaffistofu Guðmundar i sama húsi og ein- hverju af sígarettum stolið. Tvær rúður voru brotnar. Bækistöðvar Gatnamálastjóra eru á svipuð- um slóðum í vinnuskúrum og hef ur verið brotizt þar inn. 3—4 rúð ur voru brotnar, og mikið rótað til þar inni og skemmdarverk unnin. í veírziuninni Nóatúni hefur ver ið brotin 7—8 ferm. rúða með tvö földu gleri, en ekki sjáanlegt áð neinu hafi verið stolið. Tjónið er þó ærið, því að ein slik rúða er metin á 10—12 þúsund krónur. Þá hefur verið brotið gler í úti hurð að Biiabæ við Höfðatún, sem selur notaða bíla, en engu virðist hafa verið stoiið. Þá heí- ur verið brotin rúða i bii, sem stóð við Bílaval, sem er í sama húsi og bilaþvottastöðin Bliki. Brotizt var inn í Prentsmiðjuna Viðey við Túngötu 5, og þaðan stolið m.a. ritvél og smámynt. Þá Framhald á bls. 31 hallarekstur Slippstöðvarinnar á árinu 1970 næmi um 13 milljón- um króna, en hins vegar lægju ekki fyrir tölur um haEann það sem af er þessu ári, en hann væri hlutfallslega eitthvað minni. Gunnar var spurður að því hvað hann teldi stóran hluta 100 milljónanna, sem nefndar hafa verið, þu.rfa til endurnýjunar og kaupa á tækjum og vélum. Gunn ar kvað þann hluta vera allt að 20 milljónum króna. Áðallega V|æru þetta ýmis smávehkfæri, sem giatazt hefðu eða gengið úr sér á undanfömum árum, og þessi upphæð væri því einungis hugsuð til kaupa á áhöldum og tæjum, sem nauðsynleg væru fyrir núverandi mannskap hjá fyrirtækinu. „Fjrrirtækið hefur verið rekið með halla undanfarin sex ár,“ sagði Gunnar, „og aldrei haft bolmagn til að endurnýja nauðsynlegustu tæki.“ Loflös var Gunnar epurður að þvi hvaða erfiðleikar aðrir steðjuðu að Siippstöðinni. Haran svaraði því til að e.t.v. mætti eitthvað finna að virkmi etöðvar- Framhald á bls. 31 Haustlaiif. Þau eru tekin að falia. Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) Sorpið veldur kaup- stöðunum erf iðleikum Aðeins Húsvíkingar og Vestmannaeyingar kasta öllu sorpi í sjóinn — Annars staðar yfirleitt urðað með misgóðum árangri EITT erfiðasta vandamál, sem forsvarsmenn bæjaryfirvalda i kaiipstöðum landsins þurfa að glíma við, er sorpeyðingin. Eins og lesendur munu minnast var greint frá því hér í blaðinu fyr- ir skömmu, að mikið rusl bærist á fjörur Axarfjarðar, og kom I Ijós að það stafaði frá sorphaug- um Húsavikur. Þar er sorpinu kastað í sjóinn, en bæjarstjórinn hefur heitið úrbótum, þar eð kanpstaðurinn hafi þegar fest kaup á sorpeyðingarstöð frá Svíþjóð. Morgunblaðið hefur gert könn un á þvi hvernig sorpeyðingar- málum kaupstaðanna utan Faxaflóasvæðisins er háttað. A aiiflestum stöðunum telja for- svarsmenn kaupstaðanna þetta hið mesta vandamál, en mismun- andi leiðir eru reyndar til að leysa þennan vanda. Fyrir utan Húsavik er það aðeins Vest- mannaeyjakaupstaður sem enn kastar sorpi sínu i sjóinn, en ný sorpeyðingaraðferð verður vænt- anlega tekin upp innan skamms. Á öðrum stöðum er sorpið yfir- leitt urðað — með misjöfnum árangri þó. Framhald á bls. 21 Fundur um þróun og stefnu í vísindum — hefst í Reykjavík á mánudag Á MÁNUDAG og þriðjudag verð ur í Reytejavi'k fundur um þró- um og sfcefmu visimda á Islandi. Em fumdurinm er hafldinn á veg- um OECD, Efnahags- og fram- farastofnumarinnar. HeÆur verið boðið til ráðstefn ummar viisindamönmum frá ýms- Bygging fyrir Landspitalann lækna- og tannlæknadeild — sklpulögð á lóð spítalans AKVEÐNAR tillögur liggja nú fyrir um staðsetningu stórrar byggingasamstæðu á Landspítalalóðinni og er búið að skipuleggja í stórum drátt- um bygginguna, sem á að rúma Læknadeild Háskóla fs- lands, Tannlæknadeild H. 1. og Landspítala, þannig að aðstaðan nýtist sem bezt bæði í þágu kennslu og í þjónustu við spítalann. Magnús Már Lárusson, há- skólarektor, staðfesti í viðtali við Mbl. í gær, að þessar ákveðnu tiilögur lægju nú íyrir, en að þessu hefur unnið í samvinnu við byggimganefndir þessára stofnana, landlækni og rektor, sænskur sérfræðingur, Sam Weeks. Er hann frá stóru arkitektafyrirtæki í London og Kanada, sem er sérhæít i að hanna sjúkrahús og þá einkum kennsluspítala. Byggingin verður staðsett beggja vegna núverandi Hring- brautar. En um það hvenær það yrði, sagði rektor að reynt yrði að koma tannlæknadeildinni upp sem fyrst, þvi leigumáll hús- næðis þess, sem hún er nú í, rennur út 1974. Og það húsnæði er aiis ófullnægjandi eins og annað húsnæði í háskóianum nú. um islenzkum rannsóknastofn- unum. En frá Efnahagis- og fram farastofnuminni koma til fundar ins dr. Alexamder King, forstöðu maður henmar, Robert Major, framikvæmdastjóri ncxrska rann sóknaráðsins og M. Ferne, franskur sérfræðinigur, um skýrsluigerð á þessu sviði. Fram fara- ag etfnahagisstaflnumin hef- ur flengizt mdkið við rannsðknir á vísindasitarflsemi meðlimairáfcj- amna og heflur sérfræðinga, sem vinma að tiilögugerð þar að lút- amdi. „Ingolf“ heim- sækir Isaf jörð... EITT varðskipa damska flotams, Ingoif, er væntanlegt til ísa- fjarðar í dag í stutta heimsókn. Varðslkipið hefur verið við gæzlustörf í Græmlamdi í sumar og er nú á leið heim til Kaup- mannahafnax. Steipherra á Imgolí er Bomde Petersen.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.