Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 22
 22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. SEPTEMBER 1971 Snjólaug Jóhanns- döttir 80 ára á morgun Á MORGUN, 20. sept. verður Snjólaug Jóhannsdóttir, Selja- vegi 29, Reykjavík. Mig langar að minnast hennar litilsháttar á þessum tímamótum ævi hennar, sem alls ekki hefur verið við- burðasnauð, enda mun hún margs hafa að minnast. Foreldrar henn ar gengu í hjónaband árið 1890 að Krossum á Árskógsströnd, sem þá var stórt sæmdarheimili, útvegsjörð með 18—20 manns í heimili. Þar fæddist þeim dóttirin Snjó laug, en skömmu þar á eftir reistu þau sér heimili, byggðu bæ er þau nefndu Árbakka á Árskógs- strönd og ræktuðu eitthvað af móunum, sem nóg var al í kring um bæinn, en sjórinn var þeirra aðalbja-rgræði. Þegar minnzt er foreldra Snjólaugar, HallMðar Jóhannsdóttur og Jóhanns Þor- valdssonar stöðvast hugurinn við þá undrahæfileika, sem Jó- hann var gæddur, einkum á sviði tónlistar og raddfegurðar, sem mjög var rómuð. Las hann nótur eins og prentað orð er lesið af Öðr um, en þó vildi hann nota tón- kvisl til öryggis um að rétt væri lært lag. Má segja að um sjálfs nám hafi verið að ræða. Sama má segja um konu hans Hallfríði, hún var áhugasöm um tónlist «ins og maður hennar. Þau voru mjög samrýnd alla tíð. Hallfríður var mikil tóskapar- og hannyrða kona, va.r handbragð hennar allt mjög rómað. Vík ég þá að frænku minni, Snjólaugu, hún varð eftir á Kross um, ólst þar upp hjá ömmu sinni, móður Jóhanns. Fékk hún betra uppeldi en almennt var. Hún var send til Akureyrar til náms og lærði m.a. að sauma hjá Önnu Sigurðardóttur, sem var mikils metin saumakona þar í bæ. Á Krossum var Snjólaug tjl 19 ára aldurs og þótti þá glæsileg ung stúlka. Faðir hennar drukknaði árið 1910 og móðir hennar fluttist þá til Akureyrar. Átti Snjólaug heimili hjá henni um skeið ásamt tveimur bræðrum, sem báðir eru kunnir menn, Freymóður listmál ari og Egill, hinn þekkti afla- og siglingamaður og hagieiksmaður um hvað eina, sómamaður í hví vetna. Árið 1915 fór hún til Reykjavík ur í 4. bekk Kvennaskólans, lærði m.a. útsaum og nærfatasaum og hvers konar „dömu“-saum. Hún hélt námskeið, að þessu námi loknu, á ýmsum stöðum í sex vetur, enda mun hún hafa verið betur að lærdómi og hæfileikum en almennt gerðist í þann tíð. Árið 1932 giftist hún Jóhannesi Guðjónssyni, dugandi sjómanni frá Bolungarvík, sem nú dvelst á sjúkrahúsi eftir langvarandi van heilsu. Sjálf hefur hún einnig átt við heiisufarslega örðugleika að stríða um alllangan tima, en þó að andbyr síðari ára hafi oft ver ið strangur átt þú þó ljómandi stundir minninganna, Snjólaug mín. Það er líka mikil gæfa, sem þér hefur fallið í skaut að eiga 3 syni, hvern öðrum betur gerðan í andlegu og líkamlegu tilliti. — Hafa þeir allir menntast hver á sínu sviði ykkur foreldrunum og þjóðinni til sóma. Ég og mitt fólk árnum þér allra heilla og við minnumst þess að margt höfum við þér að þakka. Megir þú að lokum njóta frið- sæls ævikvölds, þess óskum við öll. Þinn frændi. Jóhann Tryggvi Ólafsson. t Eiginmaður minn og faðir okkar, ÁGÚST LÚÐVÍKSSON frá Djúpavogi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 21. þessa mánaðar, klukkan 3. Stefanía Ólafsdóttir, Auður Ágústsdóttir, Sigrún Ágústsdóttir, Ólafur Ágústsson, Lúðvík Ágústsson, Hafsteinn Agústsson. t Innilegar þakkir til allra sem auðsýndu samúð og vináttu við andlát og útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu, ÞURlÐAR JÓNSDÓTTUR frá Dalbæ, Reykholtsdal, Borg. Jóhannes Jónsson, Jón Jóhannesson, Rósa Ólafsdóttir, Bernhard Jóhannesson, Hugrún Hauksdóttir, Ómar Guðjónsson. og bamaböm. t Hjartans þakkir til allra, er sýnt hafa okkur samúð og vinar- hug við fráfall móður okkar, tengdamóður og ömmu, MAGIMEU GUÐLAUGSDÓTTUR, Hátúni 10, Reykjavík. Helga Sveinsdóttir, Hans Hilaríusson, Bára Þórðardóttir, Höðrur Sveinsson, Heiður Sveinsdóttir, Ragnar Valsson, Eggert Sveinsson, og barnaböm. — Eitur Framhald af bls. 11. milljón, þegar miðað er við þennan „óáikveðna endinigar- tíma“ þeirra. Við tilraunir í rann.sóknarstofum reyndust að þessu leyti viðkvæmastir ungi þorsikurinn og kolinm, og þar næst kioimu rækj'uitegund (Lean- der adsprercus) og sketfiskur (Pphiura texturata), samkvæmt FAO stkýrslu þeirra F. Jensens, A. Jernelotfls, R. Lange og K.H. Palimork. Mesta innihald af C-Cl í vatnssýnum, sem Johan Hjort tók, var 0,2 ppm, sem er einn tiundi af því magtni, seim þarf til umsvifalausra eituráhriifa. Þó virtust líiflflæri sjávardýra — þar á meðal svifitegunda — sem tekin voru til rannsóknar, geta safnað svo mikhi magni af C-Cl að það náði hinu banvæna marki. Mjög litið er vitað um hegð- un þessara efina í sjónum, En fienigin reynsla virðist benda til þass að magn merugunarefna, sem sleppt er í sjóinn, geti haft skaðvænleg áhriif, þegar þau reka af einihverri óþekktri ástæðu í þéttum hnapp eða breiðu sem mengaður sjór, áður en þau dreifast eða ieysast upp. Sígilt dæimi er til dæmis kopar- súlfaitið, sem losað var í sjóinn út af Hollandsströndum. 1 stað þess að leysast einfaldlega upp eða dreifast, þá hélzt það saman í nókkurs konar flöstu flormi og drap fiska og olli óútreiknan- legu tjóni á öðru sjávarlifi í margar vikur. Þó að C-Cl efnin úr fyrmefndum úrgangi væru þyngri en sjðrinn, þá er engin vissa flyrir því að þau sykkju alla leið til botns, 3000 metrum neðar. Þau hefðu þvert á móti alveg eins vel geíað borizt með sterkum haflstraumum og komið mieð þeim upp á yfirbórðið ein- hvers staðar norður í höfum. 1 ljósi slikrar óvissu, er bezta ráðið — þ.e. frá umhverfis- vemdarsjónarmiði að hætta að losa iðnaðarúrgang og efnaúr- gang í hafið. Þessi skoðun á vax anidi flylgi að flagna meðal fljóta rikjanna, sem liggja að Norður- sjó. Til dæmis virðist Bretland, sem hefur nálgazt þetta mieð hálf um hiuiga, niú vera að komast á þessa skoðun. Brezk yfirvöld létu bæði opinslkátt og bak við tjöldin I það skína að þau teldu lítið gaign í þvi þótt löndin við Norðursjó kæmust að samkomiu- lagi um slíka losun úrgangisefna, ef það yrði aðeins til þess að losunin flyttist til annarra haf- svæða — einkum þar sem þessi eflni gætu borizt með strauiminuim til baka inn í Norðursjó. Því miður stendur ekkert anm að em almienningsálitið í vegi fyr ir þeim, siem óska að losa úr- gang í hafið. Samkvæmt athug- un á mengun í Norðuarsjó, sem ICES, alþjóðlega 'hafrannsókna- ráðið, gerði 1968, var eftirfar- andi efnum varpað í hafið: firá t Hjartkær eiginmaður minn, Halldór Ingimarsson, skipstjórf, Breiðagerði 2, lézt af siysförum aðfar£inótt 17. sept. Helga Jóakimsdóttir. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og lang- ömmu, Kristínar Ásgeirsdóttur, fyrrverandi húsfreyju, Kirkjuskógl. Börn, tengdabörn, barna- börn og barnabarnabörn. Hollandi 3600 tonmum árlega af brennisteinssýru og 750 þúsumd tonnum árlega af hremnisteims- tviildi iflrá Þýzkalamdi 375 tomnum á dag af brennisteins- sýru, 750 tonmum á dag af j'árm- súMati, 200 þúsumd tommum á ári af gipsi, 40 tommum á mám- uði af Mórvatnseflni og 40—50 tonnum á miánuði af polyetyl. Og allt ber þess mierki að magn- ið hafli flarið vaxandi síðan, 1 raunimni er ástandið þannig, þegar tekin eru með í reikming- imn öll þau lömd sem nota þetta svæði til losumar á iðnaðar- úrgiangi, að ICES og haustráð- stefna Norðaustur-Atlantshafs- fiskinefndarinnar munu líklega fara fram á algert bann við að slík efni séu látin í Norðursjó. Þangað til gætu háværar upp hrópanir almiennings í hvert skipti sem ákveðið er að losa úrgang í hafið, orðið til þess að hvetja Ayrintæfcin til að treysta á nætumferðir ósviifinna skipstjóra. Orðrómur er á lofti um að einhverjir norskir skip- stjórar hafi snúið sér frá fisk- veiðum til að fást við losun á úrgangistunnum, þar sem það gefi rneira i aðra hönd. Einn mað ur komst nýlega í blöðin, er hann gróbbaði atf tekjum sínum fyrir slílkt. Frá því er skýrt í Chemical Week (bindi 109, síðu 24), að belgíska skipafélagið Ahlers hafi sett á stofln úrgangs losunarfyrirtæiki og sé að láta breyta tveggja detaka skipi svo að það geti fluitt um það bil 100.000 tonn á ári af títandiox- iðúrgangi frá verksmiðju þý2ka efnafyrirtækisins Bayers í Ant- werpen til losunar á hatfli úti. Brezka flyrirteekið John Hud- son á nú þegar nýtt skip, The Hudson Stream, sem getur flutt 375 þúsund tonn á ári af iðnað- arúrgangi og losað í Norðursjó. Vegma vaxamdi þarfar, eru stór viðskipti talin í því að losa úrgang í imymdaða botmlausa pytti haiflsins. Það virðist freist- andi út'gönguleið fyrir fyrir- tæki, sem ekki hafa efni á að reikna endurvinnslu eða eyðingu á efnaúrgamgi sínum með í framleiðslufcostnaðinum, að losa hann í haíið, vegna þess hve það er tiltölulega ódýrt, eínkum ef ekki er talið nauðsynlegt að setja efnið í uimibúðir. I Banda- ríkjumuim hefur slík losun í haf- ið nærri fimimfaldazt á 20 árum og á samkvæmt útreikningum efltir að vaxa um 4,5% á ári, eða þrisvar sinnuim meira en mann- Ajöligunin. Pyrir bollenzku flyr- irtækin var losum slíkra efna í sjióimn jaflnveli ennþá meira freistandi vegna nálæegðar frá Evrópuhöfnum og hve auðveld ieið er að sijö. Greinilega er að skapast slíkt ástand í iðnaðarhéruðunum í nánd við Norðursjó, að gera verður samieiginlegt átak til að hafa stjöm á losun úrgangseflna. Svo undarlega sem það lætur í eiyrum, þá er sfikt þegar toomdð í gang. Akzo, hoilienzka fyrir- tæfcið sam var svo mjöig 1 sviðs- ljösinu nýlega, er að reisa verk smiðju, sem mun innan tveggja ára sjá fyrir úrganghnum sem nú er losaður í sjöinm. Þjóðverjar hafa af sjáifsdáðum komið á eft- irliti með losun úrgangsafna. Og mú þegar hafa þjóðir, sem áhuga hafa á málinu, átt einn fund til að ræða vandamál mengunarinn ar í Norðursjó og annar fund- ur á að verða í OsJo í haust. Á fumdi um mengun haflsins til umdirbúnings Umhverfisvermdar ráðsteflnu SÞ á árinu 1972, létu Evrópuþjóðirnar í ijós áhyggjur vagna mengunar bæði í Norður- sjö og á öðru hæt'tusvæði, í Mið- jarðarhafi (sjá New Scientist, 51. bindi, síðu 144). Spurningin er bara, hvenær þessar áhygigj.ur leiða til fram- kvæmda. 1 upphafi Stellu Maris málsins, virtist hollenzka stjórm in ófær um að hindíra skip, sem si'gla umdiir hennar flána, í að losa eiturúrgamg í hafið — eða kærði sig ekki um að gera það. Samt sem áður benda skýrsl ur flrá því 1969 til áÆorma um hollenzka lagasetningu varð- andi eftirlit með losun úrgangs- efna úr hoilenzkium skipum ut- an við landhielgi HoBilamds og jafnvel úr skipum annarra þjóða, ef fiutningur úrgangsefn anma fler um Holland. Ekíki virðist neinn skortur á flögrum flyrirheitum til stuðnings hugmiyndinni um að tooma í veg flyrir losun eiturefna i hafið, en margt er ógert í þeim efn- um. Sýnilaga er nægilegt svig- rúm flyrir samninga miMl Evrópulanda um að hindra mengun hafisins eða að minmsta toosti um að hafa eftirlit mieð los un. í Ijösi nýaflstaðinna atburða er greinilegt, að slltot sam- komulag verður að ná tíl aðliggj amdi hafsvæða, þegar um úr gang frá Evrópuliöndum er að ræða og þegar hann er flluittur með evrópskum skipum. Annars gæti það ásíand skapazt, aðbann að væri að losa í NorðursjÖ, en menig.unarvaldamir (þar á meðal klórkolvatnsefnið) bærist þangað samt með straumum úr Atlantshafi frá svæðunum á rúmisjö, þar sem leyít yrði að losa. Úttekt á stöðu iðn- greina gerð sl. vor — nidurstöður liggja fyrir innan skamms í SETNINGARRÆÐU Vigfúsar Sigurðssonar á 33. Iðnþingi Is- lendinga rakti hann nokkuð þær athuganir, sem gerðar hafa verið á síðustu árum á stöðu ýmissa iðngreina í landinu, svo sem hús- gagna- og trjávöruiðnaðar, málm iðnaðar og skipaiðnaðar. Athuganir á tveimur fyrst töldu greinunum voru kostaðar af Iðnþróunarsjóði og fram- kvæmdar af sérfræðingum frá Noregi og Svíþjóð. Áður en athugunin hófst var efnt til kynnisferðar húsgagna- framleiðenda til Noregs og heim- sóttu þeir ýmsar verksmiðjttr og þj ónustustofnanir húsgagnaiðn- aðarins á Sunnmæri í Vestur- Noregi í maímánuði sl. Farar- stjóri í þeirri ferð var Sigurður Auðunsson hagræðingarráðunaut ur, sem aðstoðaði síðar við athug unina. Per Selrod og aðstoðar- maður hans komu hingað til lands í byrjun júní og voru hér fram í júlímánuð. Heimsóttu þeir fjölmörg fyrirtæki í iðn- greininni og ýmsar stofnanir. Skýrsla um þessa athugun bairst fyrir skömmu og er nú til athug- unar hjá Iðnþróunarsjóði. Athugunina á málmiðnaðinum framkvæmdu sænskur verkfræð ingur, Jarl Holmgren, og hag- fræðingur, Sten Hemmingsson, flrá Mekanforbundet í Svíþjóð. Þeim til aðstoðar var Guðjón Tómasson hagræðingarráðunaut- ur hjá Meistarafélagi jámiðnaðar manna. Komu þeir hingað til lands í lok maímánaðar og vo-tu hér allan júnímánuð. Heimsóttu þeir ýmis fyrirtækí og -ræddu við fulltrúa ýmissa samtaka og stofn ana, sem málmiðnaðurinn hefur samskipti við. Svíarnir munu skila skýrslu um athuganir sínar nú í þessum mánuði. Schannongs minnisvarOar Biðjið um ókeypls verðskré. 0 Farimagsgado 42 Köbertbavn ö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.