Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.09.1971, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGU'R 19. SEPTEMBER 1971 GRÆNMETI Notið grænmetið meðan það er nýtt. Geymið það ekki að óþörfu. Þvoið allt grænmeti vandlega áður en það er matbúið. Búið hráu grænmetissalötin til rétt áður en þau eru borin á borð, þó má geyma þau stund arkorn í kæliskápnum í lokuðu íláti, hellið þá sósunni yfir um leið og salatið er borið á borð eða berið hana með. Gefið grænmetissa iat með hverri aðataiálitíð. Geymið áhöld sem notuð eru við salatgerðina, þar sem fljót legt er að gripa til þeirra. Veljið fallega salatskái eða djúpt fat, berið salatið fram á smádiskum þegar það hentar betur. Blandið saiötin með tveimur göfflum eða salatáhöld- um, gaiffli og skeið. Búið til hæfilega stóran skammt, svo að hægt sé að Ijúka salatinu, geymið það ekki frá einni máltíð tii annarrar. Reynið nýjar uppskriftir og prófið það sem yður dettur í hug. BLANDAf) GRÆNMETISSALAT 2 saliathöfuð 1 spánskur pipar, sneiddur 1— 2 tómatar, skomir i báta V2 agúrka, skorin í bita 2 harðsoðin egg, skorin i báta Hristið saman: 5 matsk. salatolíu 1 matsk. vínedik % tesk. salt V* tesk. hvitilaukssalt niýmalaðan pipar. Raðið grænmetinu á skál með eggjabátum innan um, ieggið sól seljugreinar yfir, ef til eru. Hell ið sósunni á salatið um leið og það er borið á borð, hrærið i því með salatáhöidunum áður en það er skammtað á diskana. GRÆNT SALAT MEÐ EPLUM 2— 3 salathöfuð 3 epii 1 matsk. vínedik 3 matsk. salatolía 1 matsk. púðursykur. Blandið saman ediki, olíu og sykri, skerið eplin í smáa salat- bita út i. Raðið grænum salat- blöðum á smádiska, skiptið epl umum ofan á. Skreytið með sól- selju (diil) eða steinselju. SALATFAT 2 tómatar V2 agúrka 1 lítið blómkálshöfuð 100 gr rauðkál 2—3 litlar púrrur 100 gr guirætur Lögur úr: 5 matsik. olíiu 1 matsk. sltrónuisafa salti og pipar sykri. AHt grænmetið skorið smátt og rifið á rifjárni eða í grænmetis kvörn og raðað á stórt fat. Lög urinn hristur saman og honum heMt yfir rétt áður en það er borið fram. GULRÓFNASALAT OG GULRÓTASALAT Rifnar gulrófur má nota eins og þær koma fyrir, bæði með kjöt- og fiskréttum. Með þvi að blanda sítrónusafa eða súrum ávöxtum saman við fæst ljúf- fengt salat. Fallegt er að hafa græn salatblöð undir í skálinni og strá kryddgrænmeti yfir svo sem steinselju, karsa eða sól- selju. Gulrætur má nota á sama hátt. Ef söxuðum döðlum, rús- ínum eða gráfíkjum er blandað í fæst sætt salat, sem mörgum þykir gott. AMERlSKT SALAT Stundum er gott að fá íburð- armikið og saðsamt salat, sem er hollt og orkuauðugt í senn. Hellið 2 matskeiðum af saflat- olíu yfir V2 hvitlauksgeira eða kryddið olíuna með %—V2 tesk. af hvitlaukssalti, látið biða. Glóðarbakið tvo fulla bolla af hveitibrauðsteningum. Fýllið stóra salatSkál með niðurrifnum kældum, stökkium salatblöðum. Hellið þar yfir 1 dl af salat- olíu, 1 dl af rifnum sterkum m'jólikiurosti, 1 dl af gráðositi. Brjótið 1 hrátt egg út í, bætið safa úr tveimur sitrónum i með egginu. Blandið öHu varlega saman með tveimur göfflum, bætið salti og pipar í eftir þörf. Takið hvítlaukinn upp úr olí- unni, hellið henni á brauðtening ana og stráið þeim yfir um leið og þér framreiðið salatið. SÓLSELIUEDIK (DILLEDIK) 11 vinedik 2 matsk. sykur 1 matsk. salt 1 tesk. piparber 200- 300 gr sólselja Þvoið sólseljuna, látið vatnið síga af, leggið í hrein glös eða flöskur. Sjóðið saman edik, syk EGYPZKAR konur njóta meira frelsis en kynsystur þeirra í mörgum Múhameðstrúarlöndum dreymir um. Fallegar stúlkur í þröngum síðbuxum og mini-pilsum, meira að segja mjög stuttum, eru eins algeng sjón í stærstu borgum Egyptalands, Kairó og Alex- andríu og í hverri annarri evr- ópskri stórborg. Það er orðin sjáldgæf sjón, jafnvel upp til sveita, að sjá konur með blæj- ur fyrir andlitinu. Og enda þótt kaffihús séu ennþá vígi karl- mannanna, veldur kona, sem sit- ur ein síns liðs á veitingahúsi, ekki lengur hneyksli. Aftur á móti væri það óhugsandi í Alsír eða Tripoli. Konur gegna ábyrgðarstöðum í stjórnarráðum, bönkum og ríkisfyrirtækjum, fjöldi kven- stúdenta í háskólunum eykst ár frá ári. Eitt af því, sem vekur athygli vestræns ferðamanns, sem kemur frá Alsír eða jafnvel Marokkó, er hið augljósa sjálf- stæði egypzku stúlkunnar. En kvenþjóðin í þessu landi á enn langt í land í sinni réttindabar- áttu, ef borið er saman við vestr- ænar konur. Þeim hefur orðið mikið ágengt, en vont er vana ur, salt og pipar, kælið og hell- ið yfir sólseljuna. Lokið glöisun- um. Nothæft eftir mánaðartíma. SóLseljuedik er go'.t að mota í saiatsósur, sildarrétti og ýms- an mat, sem kryddaður er með ediki. SALATSÓSA A HRÁ •IURTASALÖT 1 dl sólseljuedik 3 dl salatolia 1 dl tómatsósa salt, piparrót. Hristið saman í flösku, krydd ið eftir smekk. SALATSÓSA A GR/ENT SALAT 1 matsk. edik 3 matsk. salatolía V* tesk. salt V* tesk. paprika 2—3 matsk. gráðostur 1 tesk. rifinn laukur. Þeytið saman og helilið yfir salatið um leið og það er fram- reitt. SÆT SÓSA A GR/ENMETIS- MEÐ ÁVAXTASALATI 2 egg 2 matsk. sykur 2 matsk. sitrónusafi eða vínedik 2 matsk. ananassa'fi 1 matsk smjör, salt á hnifsoddi 2 dl rjómi. Þeytið saman alllt annað en rjómann, hitið að suðu við mjög vægan hita, hrærið stöðugt í á meðan. Kælið. Þeytið rjómann og blandið saman við. að kasta, eins og gamalt mál- tæki segir. Fáar konur ganga í berhögg við þá gömlu reglu, sem komin er frá Múhammeð spá- manni, að maðurinn stjórni, en konan hlýði. 20% allra þeirra sem sjálfsmorð fremja í Kairó eru húsmæður og vikublaðið Akh bar El-Yom skelMr skuldinni á þá staðreynd, að egypzkar eiginkon- ur séu veiklundaðar og hjálpar- vana gagnvart mönnum sínum. Eina vörn þeirra séu börnin, sem þær voni að tengi eigin- manninn betur við sig. En það eru ekki aðeins hús- mæðurnar, sem verða að dansa eftir höfði eiginmannsins. Gift- ar konur í opinberum stöðum verða að fá leyfi eiginmanna sinna áður en þær geta farið til opinberra erinda erlendis. Egypzki eiginmaðurinn, sem orðinn er leiður á konu sinni get- ur ekki lengur losað sig við hana með því að hafa yfir gamla Múhammeðstrúar-orðtækið: Ég skil við þig, þrisvar sinnum. Nú verður að fjalla um skilnaðar- mál fyrir rétti. Ennþá eru það þó forréttindi karlmanna að fara fram á skilnað. Málsvarar þess- ara forréttinda karlmanna að slíta hjónabandi, benda á, að Ekki lengur blind hlýðni 0 HVE langt hafa egypzkar konur náð í frelsishreyfing- unni? Fréttamaðurinn Bernd Debusmann í Kairó seg- ir, að mikið hafi áunnizt í kvenréttindum þar í landi. 0 Egypzkar stúlkur njóta töluverðs sjálfstæðis og réttinda, en gamlar venjur eru í heiðri haldnar. Kápa frá Ninu Ricci, þetta snið Síður kvöldkiæðnaður frá Ninu er einkennandi fyrir vetrarkáp Ricci. urnar. Haust — vetur 1971-72 Eins og komið hefur fram, er tízka vetrarins kvenleg og lát- laus, laus við öfgar undanfar- inna ára. Dagkjólar eru stuttir, þ.e.a.s. um hnéð, kvöldkjólar sið ir, þó ekki alveg niður á gólf. Dagkjóll frá Ninu Ricci, nijög kvenlegur og látlaus. Kjólarnir falla yfirleitt ekki þétt að Mikamanum, eru oft skreyttir hvítum krögum, fínleg um beltum eða slifsum úr „tulli“ Hversdagsvetrarkápurnar eru úr eashmere eða cameiuíll með raglanermum og dálítilli vidd. Síðbuxnasettta eru enn v;ð lýði, en buxurnar eru víðar, teknar saman i mittið með belti. Betri kápur eru með stórum loðkrögum, víðar en teknar sam án í mittið með belti. Einnig sjást % lengdar kápur, þægilég ar t.d. til ferðalaga. Stuttur kvöldklæðnaður er mest i svörtu og silfurlituðu. Vinsælt efni er „grepe-georg- ette“. Kvölddragtir úr þunnum uMarefnum eða sattai með sí- gildu sniði eru mjög viðeigandi. Siðir kvöldkjólar eru úr blúndu „tulie“, organdí, oft skreyttir með glitrandi steinum eða öðru. Hattarnir eru bjöllu- eða hjálmlaiga, úr ýmsum efnum og litum. Höfum við nýlega birt myndir af nýjum höttum hér í Kvennadálkunum. Loðskinn er mikið í sviðsljós- inu, oft eru kápurnar bryddað- ar refaskinnum að neðan, og með stórum skinnkrögum. Skórnir eru sl'éttir, miikið er um sandala með korksólum og þriggja þumlunga háum hælum. Sokkar eru húðlitaðir. Skartgripir eru gjarnan emai eraðir og úr alls kyns málmum. Kóraninn segi svo fyrir. Þrátt fyrir það, hafa nokkur Múham- meðstrúarlönd þ. á m. Marokkó, nýlega komið fram með frum- varp til laga, sem veiti konum rétt til að sækja um skilnað. Egypti, sem vill komast hjá málarekstri, getur auðveldlega skilið við konu sína, ef hann getur séð fyrir konu sinni og börnum. Awar Sadat forseti, sem á 4 börn með konu sinni, Gehan, sem er ensk-egypzk, er enn löglega kvæntur fyrri konu sinni, enda þótt þau hafi verið skilin að borði og sæng árum saman. Mjög fáir egypzkir karlmenn, ef þeir eru þá nokkrir, notfæra sér þá grein í Kóraninum, sem kveður svo á, að fjölkvæni, allt upp í 4 konur, sé leyfilegt. Einn egypzkur embættismaður segir, að gamaldags hjónaband með 4 konur á heimilinu sé eimfald- lega of dýrt nú á dögum. Hver hefur ráð á þvi? Á pappírnum hafa konur sömu Iaun fyrir sömu vinnu, en það er ekki þannig í reynd. Kvenfélögum fundust þau bera skarðan hlut fyrir karlmönnum, þegar karlmaðurinn, sem vann 33 km sundkeppni á Níl fékk að verðlaunum 1000 egypzk pund, en konan, sem vann i sams kon- ar keppni fékk aðeins 600 pund. Konur eru samt bjartsýnar á að ný lög verði sett, sem tryggi Framliald á bls. 24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.