Morgunblaðið - 05.06.1976, Síða 5

Morgunblaðið - 05.06.1976, Síða 5
Guðspjall dagsins: Jóh. 14, 23.—31. a: Hver sem elskar mig. Litur hvftasunnunnar er rauður. Litur andans og píslarvottanna MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JUNl 1976 jflráöur ■á moraun DÓMKIRKJAN Hvítasunnu- dagur: Hátíðarmessa kl. 11 árd. Séra Þórir Stephensen. Hátíð- armessa kl. 2 síðd. Séra Þórir Stephensen. Annar í hvíta- sunnu: Hátiðarmessa kl. 11 siðd. Séra Þórir Stephensen. NESKIRKJA Hvitasunnudag- ur: Messa kl. 11 árd. Séra Frank M. Halldórsson. Annar hvita- sunnudagur: Messa kl. 11 árd. Séra Guðmundur Óskar Ólafs- son. HALLGRÍMSKIRKJA Hvita sunnudagur: Hátiðarmessa kl. 11 árd. Séra Ragnar Fjalar Lár- usson. Hátiðarmessa kl. 2 síd. Séra Karl Sigurbjörnsson. Ann- ar i hvítasunnu: Messa kl. 11 árd. Altarisganga. Séra Karl Sigurbjörnsson. DÓMKIRKJA Krists Konungs Landakoti Hvítasunnudagur: Lágmessa kl. 8 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. Annar hvítasunnudagur: Há- messa kl. 10.30. árd. LAUGARNESKIRKJA Hvita sunnudagur: Messa kl. 2 síðd Annar hvítasunnudagur: Messa kl. 11 árd. Séra Garðar Svavars- son. KIRKJA Óháða safnaðarins. Hvítasunnudagur: Hátíðar- messa kl. 2 síðd. Séra Emil Björnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL Hvítasunnudagur: Hátíðar- messa í Bústaðakirkju kl. 11 árd. Séra Lárus Halldórsson. Arbæjarprestakall Hvítasunnudagur: Hátíðarguð- þjónusta i Árbæjarkirkju kl. 11 árd. Séra Guðmundur Þor- steinsson. ASPRESTAKALL Hvítasunnu- dagur: Hátíðarguðþjónusta kl. 11 árd. að Norðurbrún 1. Séra Grímur Grimsson. HATEIGSKIRKJA Hvíta- sunnudagur: Messa kl. 11 árd. Séra Arngrímur Jónsson. Ann- ar hvitasunnudagur: Messa kl. 11 árd. Séra Jón Þorvarðsson. BÚSTAÐAKIRKJA Hvita- sunnudagur: Hátíðarguðþjón- usta kl. 2 síðd. Annar hvita- sunnudagur: Barnasamkoma kl. 11 árd. Séra Ólafur Skúla- son. GRENSÁSPRESTAKALL Hvitasunnudagur: Hátíðarguð- þjónusta kl. 11 árd. Annar hvitasunnudagur: Hátiðarguð- þjónusta á Borgarspítalanum kl. 10 árd. Séra Halldór S. Grön- dal. SELTJARNARNESSÓKN Hvitasunnudagur: Guðþjönusta kl. 2 siðd. I félagsheimilinu. Séra Frank M. Halldórsson. FlLADELFlUKIRKJAN Hvíta sunnudagur: Sjónvarps- guðþjónusta kl. 5 síðd. Almenn guðþjónusta kl. 8 siðd. Annar hvítasunnudagur: Almenn guð- þjónusta kl. 8 siðd. Einar J. Gislason. FELLA- OG HÓLASÓKN Hvítasunnudagur: Klukkan 11 árd. Messa í Fellaskóla (Ath. breyttan messutíma.) Séra Hreinn Hjartarson. FRlKIRKJAN i Reykjavík Hvitasunnudagur: Hátíðar- messa kl. 2 síðd. Séra Þorsteinn Björnsson. ELLI- OG HJUKRUNARHEIM ILIÐ Grund Hvítasunnudagur: Messa kl. 2 siðd. Séra Lárus Halldórsson. LANGHOLTSPRESTAKALL Hvitasunnudagur: Hátiðarguð- þjónusta kl. 2 síðd. Séra Arelíus Níelsson. MOSFELLSKIRKJA Hvita- sunnudagur: Guðþjónusta kl. 9 að kvöldi. Séra Bjarni Sigurðs- son. KÓPAVOGSKIRKJA Hvíta- sunnudagur: Hátiðarguðþjón- usta kl. 11 árd. Séra Þorbergur Kristjánsson. Hátíðarguðþjón- usta kl. 2 síðd. Séra Árni Páls- son. Annar hvítasunnudagur: Guðþjónusta kl. 2 síðd. Séra Þorbergur Kristjánsson. Guð- þjónusta á Kópavogshæli kl. 4 síðd. Séra Arni Pálsson. LAGAFELLSKIRKJA Hvita- sunnudagur: Guðþjónusta kl. 2 síðd. Séra Bjarni Sigurðsson. GARÐAKIRKJA Hvítasunnu- dagur: Hátiðarguðþjónusta kl. 11 árd. Séra Bragi Friðriksson. BESSASTAÐAKIRKJA Hvíta- sunnudagur: Hátiðarmessa kl. 2 síðd. Séra Bragi Benediktsson messar. Séra Garðar Þorsteins- son. HAFNARFJARÐARKIRKJA Hvítasunnudagur: Hátiðar- messa kl. 11 árd. Séra Garðar Þorsteinsson FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði Hvítasunnudagur: Hátíðarguð- þjónusta kl. 2 síðd. Samleikur á orgel og klarinett: Hörður Ás- kelsson og Kjartan Oskarsson. Safnaðarprestur. SÓLVANGUR í Hafnarfirði Annar Hvítasunnudagur: Há- tíðarguðþjónusta kl. eitt síðd. Séra Magnús Guðjónsson. kAlfatjarnarkirkja Hvítasunnudagur: Hátiðarguð- þjónusta kl. 2 síðd. Séra Bragi Friðriksson. UTSKALAKIRKJA Hvita- sunnudagur: Hátíðarguðþjón- usta kl. 11 árd. Séra Guðmund- ur Guðmundsson. HVALSNESKIRKJA Hvíta- sunnudagur: Hátíðarguðþjón- usta kl. 2 síðd. Séra Guðmund- ur Guðmundsson. GRINDAVVIKURKIRKJA Hvítasunnudagur: Fermingar- guðþjónusta og altarisganga kl. 2 siðd. Sóknarprestur. KIRKJUVÓGSKIRKJA Annar hvítasunnudagur: Messa kl. 2 síðd. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA Hvita- sunnudagur: Guðþjónusta kl. 11 árd. Séra Ólafur Oddur Jóns- son. BRAUTARHOLTSKIRKJA Annar hvitasunnudagur: Messa kl. 2 síðd. Ferming, altaris- ganga. Sóknarprestur. REYNIVALLAKIRKJA Hvíta- sunnudagur: Messa kl. 2 síðd. Ferming, altarisganga. Sóknar- prestur. Framhald á bls. 27 sunna sunna UTANLANDSFERÐIR VIÐ ALLRA HÆFI MALLORCA Dagflug á sunnudögum Verðfrá kr. 39.700 — Nú er Mallorka fjólsóttasta ferSamanna paradfs Evrópu. Meira en hundrað ba8 strendur viSsvegar á stróndum hins undur fagra eylands Náttúrufegurðin er stórbrotin há fjoll. þrongir ftrðir. baðstrendur nteð mjúkum sandi og hamraborgir og klettar. Glaðvær hófuðborg fógur og ekta spönsk f útiliti og raun. Mallorka er sannkölluð paradfs, þangað vilja allir ólmir sem eitt sinn hafa þengað komizt. Islenzk skrifstofa Sunnu veitir farþegum öryggi og ómetanlega þjónustu. Þar er sjór- inn, sólskinið og skemmtanalffið eins og fólk vill hafa það, sannkölluð paradfs. vetur, sumar, vor og haust. Sunna býður mikið urval af góðum hótelum og ibúðum f sórflokki svo sem TRIANON, ROYAL MAGALUF, PORTONOVA, HOTEL BARBADOS, GUADALUPE, HELIOS og LANCASTER: Nokkur sæti laus I 2ja og 3ja vikna ferðir eftirtalda daga: 13. júnf, 4. og 25. júlf, 1-ágúst 12, 19 og 26. sept 3. og 17. okt. COSTA DELSOL DAGFLUG Á LAUGARDÖGUM VERO FRÁ KR. 49 800 — Frábær aðstaða til hvfldar og skemmtunar I baðstrandarbænum Torremolinos. vinsæl ustu ferðamannaborginni á Costa del Sol. Besta baðstiond suður Spánar Sunna býður upp á hótel og ibúðir I sérflokki með loft- kældum herbergjum og nútfma þægindum sem koma sér vel i sumarhitanum. Góð aðstaða til útivistar, sólbaðs og sunds við laugar og strönd. Torremolinos er miðstöð skemmtanalifsins, verslunar og viðskipta é Costa del Sol. Staður þar sem dagarnir, kvóldin og néttin reynast allt of stutt til þess að njéta þess sem lifið hefur upp é að bjóða. íslenskir starfsmenn Sunnu f Torremolinos efna til fjölbreytilegra skemmti- og skoðunarferða. um ströndina fögru, upp til fjallahéraðanna og Granada og sigla yfir Gfbraltarsund til heimsóknar f frébrugðinn heim og framandi þjóðllf ! Marokko. Fáein sæti laus i 2ja og 3ja vikna ferðir: 19.júní 10. og31.júlí 14. og 21. ágúst 4., 11., 18. og25. sept. 2. og 16. okt. COSTA BRAVA SUNNUDAGSFLUG VERO FRÁ KR. 54.800 (3JA VIKNA FERÐIR) Sérstaklega ódýrar fjölskylduferðir m/dvöl i ibúðum Miðjarðerhafsströnd Spánar. fré stórborg inni Barcelona að frönsku landamærunum er rómuð fyrir náttúrufegurð, Ijúfar litlar baðstrendur. ósviknar ekta spánskar byggðir, fiskimannabæi og baðstrandarlíf. Lloret de Mar er af flestum talinn einn fegursti staðurinn é þessum slóðum. Lífs- glaður baðstrandarbær þar sem Sunna býður upp i bestu fbúðir sem til eru og hótel I mismunandi verðflokkum. íslenskir starfsmenn Sunnu i Lloret de Mar skipuleggja skemmti og skoðunarferðtr é gtaðværum kvóldstundum í þjóðlegar grísa veislur. f næturklúbba og hlóðuböll. Á sólfögrum sumardögum er farið I skemmti- siglingar með stömdinni fögru. ekið um byggðir til Frakklands og suður til Barce lona, stærstu borgar við Miðjarðerhaf, eða til nðlægra Pyrenafjalla og dvergrfkisins Andorra, þar sem allar lúzusvörur eru toll- frjálsar, eins og I Hong-Kong og ð Kanari eyjum Nokkur sæti laus i eftirtaldar ferðir: 13.júni, 15.ágúst 4. og 25. júli 5. og 26. sept. KAUPMANNAHÖFN 1 oa 2ja vikna ferðir Verð frá kr 27.500 — (Flugfar og gistikostnaður) Ódýrar skemmtiferðir til hinnar glaðværu og sumarfogru borgar Skrifstofa sunnu I Kaup mannahofn skipuleggur skemmti og skoð unatferðir Hæyt er að vel|a urn dvol á einkaheimilum. hótelum og sumarhúsum v/ strondina RÍNARLANDAFERÐIR OG SUMAR ÍTÝRÓL Flogiðtil Kaupmannahafnar Frá hofn er ekið með þægilegum langferða bilum um hinar fögru borgir og skógivóxnu sveitir Danmerkur og Þýzkalands. Stanzað I Hambortþ Amsterdam og Brussel. en lengst dvalið viöbtna fögru og sögufrægu Rin. Þar rikir llf og fjör, glaðværð og dans. sem engu er llkt Siglt er með skemmtiskipum unt Rinarfljót framhjé Loreley og fletri frægum stóðum Farið er i ókuferðir um sveitir og héruð Rinarbyggða. þar sem náttúrufegurð er mikil. Siðustu daga ferðarinnar er dvalið i Kaup manrtahöfn. farið I stuttar skemmti og skoðunarferðir. Tfvoll, Lorrey, skroppið yfir til Sviþjóðar og ótal margt annað gert NORÐURLANDAFERÐIR Ekið frá Kaupmannahöfn um Svlþjóð, Ósló. Þetamörk, og norsku fjarðabyggðirnar, Harðangur og Sogn Dvatið I Kaupmannahofn I ferðalok. NÝJUNG BARNAGÆSLA og leikskóli fyrir börn Sunnufarþega undir stjórn íslenzkrar fóstru á COSTA DEL SOL og COSTA BRAVA. ÞVÍ ER SLEGIÐ FÖSTU, HVERGI MEIRA FYRIR FERÐAPENINGANA OG DAGFLUG AÐ AUKI FERflASKRIFSTOFAN SUNNA BANKASTRETI6 SlMAR 1640012070

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.