Morgunblaðið - 05.06.1976, Page 27

Morgunblaðið - 05.06.1976, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JUNl 1976 27 Gunnar Hjaltason við eitt verka sinna: „Vetur í Hafnarfirði". MÁLVERKASÝNING í HAFNARFIRÐI Skák 1 hreinu lofti — Messur Framhald af bls. 5 HALLGRÍMSKIRKJA í Saur- bæ. Hvitasunnudagur: Messa kl. 2 síðd. Ferming, Altaris- ganga. Séra Jón Einarsson. LEIRÁRKIRKJA Hvítasunnu- dagur: Messa kl. 11 árd. Séra Jón Einarsson. INNRA-HÓLMSKIRKJA Annar hvítasunnudagur: Messa kl. 2 siðd. Ferming, altaris- ganga. Séra Jón Einarsson. AKRANESKIRKJA Hvíta- sunnudagur: Hátíðarguðþjón- usta kl. 10.30 árd. Séra Björn Jónsson. EYRARBAKKAKIRKJA Hvítagunnudagur: Almenn guðþjónusta kl. 10.30 árd. Söknarprestur. GAULVERJARBÆJAR- KIRKJA Hvitasunnudagur: Messa kl. 2 síðd. Ferming. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA Hvitasunnudagur: Almenn guðþjónusta kl. 2 síðd. Sóknar- prestur. FlLADELFlA á Selfossi. Hvíta- sunnudagur: Almenn guðþjón- usta kl. 4.30 síðd. Hallgrímur Guðmannsson. ODDAKIRKJA Hvítasunnu- dagur: Hátíðarguðþjónusta kl. 2 siðd. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA Hvítasunnudagur: Hátíðarguð- þjónusta kl. 10.30 árd. Séra Stefán Lárusson. BERGÞÓRSHVOLSPRESTA- KALL Hvítasunnudagur: Fermingarmessa og altaris- ganga i Akureyjar kirkju kl. 2 síðd. Annar í hvítasunnu: Fermingar messa og altaris- ganga í Krosskirkju kl. 2 síðd. Séra Páll Pálsson. — Minning Una Framhald af bls. 39 öll, frændur og vinir. Börnum Unu votta ég djúpa samúð og við góðan Guð að vaka yfir heimilum þeirra. Megi minning hennar verða þeim uppspretta þess kær- leika er gerir mannlífið gott og fagurt. Eftirlifandi eiginmanni vil ég af alhug þakka fyrir öll góðu árin er hann gaf henni. Sömuleiðis stjúpbörnum hennar sem ég held að hafi lært að meta hana að verðleikum og sýndu það í verki er á reyndi. Öllum sem reyndu eftir mætti að létta henni langa og stranga sjúkralegu, bæði utan sjúkrahússins og innan þakka ég af öllu hjarta. Jónína Hallgrímsdóttir frá Ilrafnabjörgum — íþróttir Framhald af bls. 46 Vestinannae.vjar. laugard. kl. 14: IBV — REYNIH Isafjördur, laugard. kl. 15: IBÍ — SEL- FOSS 3. deild: Grindavfk. laugard. kl. 16: GRINDAVtK — IIEKLA Njarðvík. laugard. kl. 16: NJARÐVlK — GRETTIR. Garðsvöllur. laugard. kl. 16: VtÐIR — BOLUNGARVlK Siglufjórður, laugard. kl. 16: KS — Arroðinn Grenivfk, laugard. kl. 16: MAGNI — UMSS Blönduós, sunnudagur kl. 13: USAII — LEIFTUR Háskólavöllur, sunnud. kl. 14: GRÓTTA — GRETTIIJ Þorlákshöfn, þriðjudag. kl. 20: ÞOR — IIVERAGERÐI Fellavöllur. þriðjud. kl. 20: LEIKNIR — REYNIR Melavöllur. þriðjud. kl. 20: tR — AFTUR- ELDING Velheppnuð Héraðsvaka HÉRAÐSVAKA Rangæinga var haldin I Fálagsheimilinu IIvoli, laugardaginn 29. maf s.l. og sótti hana talsvert á fjórða hundrað manns að þessu sinni. Skemmtu gestir sér hið bezta, að þvi er segir í fréttatilkynningu. Meðal atriða á vökunni var ávarp formanns vökunefndar, Jóns R. Hjálmarssonar, ræður, kórsögn- ur, einleikur á píanó, nemendur úr tónlistarskóla Rangæinga léku á gítar og píanó, vísnaþáttur, kvikmyndasýning og dans. GUNNAR Hjaltason gullsmiður opnar málverkasýningu í Iðn- skólanum í Hafnarfirði í dag kl. 16.00. A sýningunni verða 122 málverk, máluð I acrýl-, pastel- og vatnslitum sem Gunnar hefur unnið á sl. fimm árum. Gunnar á fjölmargar málverkasýningar að baki og hefur hann oftast sýnt Peningarnir enn ófundnir ÞRÁTT fyrir ítarlega rannsókn hefur ekki tekizt að hafa uppi á 10 þúsund krónunum dönsku, sem stolið var frá tónskáldi einu í borginni nú í vikunni. Verður áfram unnið að rannsókninni af fullum krafti enda um að ræða mikil verðmæti eða sem samsvar- ar 300 þúsund islenzkum krónum. — Minning Ingimundur Framhald af bls. 38 mikið, því hann var þeim svo hjálplegur. Það hafði verið hans fasta venja, ef hann ætlaði út, að vita hvort hann gæti nokkuð gert fyrir þær, og svo mun hafa verið um fleiri. Ingimundur átti þann hlýja félagsanda, sem öllu ofar þyrfti að rikja á svona stofnunum. Það er nú svo, að andlát fólks kemur okkur oftast á óvart, og svo fór fyrir mér. Við vorum vön að spyrja hvort annað: „Hefurðu nokkuð frétt frá Hólmavík," þvi bæði hugsuðum við þangað. Þar vorum við búsett um skeið og eigum þar bæði afkomendur, svo áhugamál okkar áttu samleið þangað, og margs að minnast frá liðnum dögum. Nú hefur hann verið kvaddur heim og er nú laus við líkams- þrautir og lengri elli, sem mörg- um er svo erfið, en hann bar hana, sem annað, með kjark og þolgæði. Eg kveð hann með kærri þökk fyrir öll okkar kynni. Nú lifir hann sæll á landi ódauðleik- ans, þar sem góðir menn fara, eru guðsvegir. Friður guðs þig hlessi. Börnum Ingimundar, votta ég mína dýpstu samúð. Hrafnistu 1. júní, 1976. Þuríður Guðmundsdóttir frá Bæ, Steingrímsfirði. fer frá Reykjavík fimmtudaginn 10. þ.m. vestur um land i hring- ferð. Vörumóttaka: þriðjudag og miðvikudag til Vestfjarðahafna, Norðurfjarðar, Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Akureycár, Húsavik' ur, Þörshafnar og Vopnafjarðar. verk sfn í Hafnarfirði enda búsettur þar. Gunnar stundaði nám við teikniskóla Björns Björnssonar og Marteins Guðmundssonar á ár- unum 1933—1942 og tók einnig þátt í nokkrum námskeiðum á vegum Handíðaskólans, m.a. í tré- ristu hjá Hans Alexander Muller 1952. Margar mynda sinna hefur Gunnar málað á ferðalögum um landið, enda sækir hann tíðum viðfangsefni sitt til náttúrunnar. Á sýningu hans nú verða einnig fjölmargar myndir frá Hafnar- firði. 80 ára á morgun GUÐLAUG E. Eiríksdóttir, frá Fáskrúðsfirði, nú til heimilis að Blómsturvöllum á Eyrarbakka, verður áttræð á morgun sunnudaginn 6. júní. SKAKMOT verur haldið f Revkja- vfk eftir hvftasunnuhelgina, hefst á þriðjudag og einnig verður teflt 13. júní. Er það Skáksamband Is- lands og Taflfélag Reykjavfkur sem standa að mótinu. Verður það haldið f Skákheimilinu við Grensásveg og hefst kl. 20 þriðju- daginn 8. júnf. Tefldar verða 11 umferðir eftir Monradkerfi, fimm fvrri mótsdaginn en sex hinn seinni. Mótið er haldið undir kjör- orðinu SKÁK I HREINU LOFTI. Öllum er heimil ókeypis þátttaka meðan húsrúm leyfir, en keppendur og áhorfendur hlita þeirri reglu að reykja ekki í skák- sal. Ýmsir aðilar utan skákhreyf- ingarinnar hafa stutt að fram- kvæmd mótsins með fjárframlög- um til verðlauna og öðrum hætti, einkum Samstarfsnefnd um reykingavarnir. Ábyrgð — trvggingafélag bindindismanna og Krabbameinsfélag Reykja- víkur. Sveit Stefáns í efsta sæti ÍSLANDSMÓTIÐ í bridge, sveita- keppni, stendur nú yfir I Domus Medica og var teimur umferSum lokið þegar blaðið fór I prentun i gærkvöldi. Stóð þá þriðja umferðin yfir. Sveit Stefáns Guðjohnsen er eina sveitin sem er taplaus í mótinu og hefir hlotið 29 stig. Bogga Steins er i öðru sæti með 25 stig. sveit Ólafs H. Ólafssonar i þriðja sæti með 24 stig og Sveit Hjalta Eliassonar í fjórða sæti með 22 stig. í dag verður fjórða umferðin spiluð og hefst klukkan 13.30 en mótinu lýkur á annan i hvitasunnu. Áhorf- endur eru velkomnir oq er áætlað að hafa töfluna i gangi Veitt verða 15 verðlaun að heildarupphæð 250 þús. kr.: 9 aðalverðlaun fyrir 1.—9. sæti, hæst 50 þús. kr., lægst 10 þús. kr., tvenn kvennaverðlaun, 10 þús. kr. og 5 þús. kr. og fern verðlaun til unglinga, 14 ára og yngri, hæst 8 þús. kr. og lægst 3 þús. kr. Allir keppendur á mótinu hljóta viðurkenningarskjal fyrir þátttöku. Hárgreiðslusýn- ing í Tónabæ NEMENDUR I hárgreiðslu- og hárskeraiðn efna til nýstárlegrar hárgreiðslusýningar í Tónabæ í kvöld. Módelin á sýningunni verða á milli 60 og 70 manns og er þar einkum um ungt fólk að ræða. A milli sýningarliða verða skemmtiatriði og koma þar m.a. fram hljómsveitin Paradís, Sig- rún Magnúsdóttir, Helga Möller 'og Arni Johnsen, sem verður kynnir. Aðgangseyri verður mjög í hóf stillt, 500 kr. fyrir fullorðna en 250 kr. fyrir börn undir 12 ára aldri. Allur ágóði af sýningunni rennur til þroskaheftra barna. i F / A T '127 Fáanlegur 2ja og 3ja dyra Krómaðir hurðarhúnar Ryðfríir stállistar með gúmmíkanti Nýir hjólkoppat Berlina og Special 2ja og 3ja dyra nýkominn til afgreiösiu strax. FIAT 127 er vinsæll bíll um allan heim vegna aksturseiginleika og glæsilegs útlits. FIAT 127 hefur hlotiö viöurkenningar bílablaöa og sérfræöinga t.d. veriö 4 sinnum valinn „Bíll ársins i Evrópu” og enn aukast vinsæld- irnar. Nýr hitamælir Nýtt mælaborS úr mjúku plastefni — Kveikjari Kraftmikil 2ja hraða miSstöS. FIAT EINKAUMBOÐ A ÍSLANDI Davíd Sigurðsson hf. SÍÐUMULA 35. SiMAR 38845 — 38888

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.