Morgunblaðið - 05.06.1976, Page 28

Morgunblaðið - 05.06.1976, Page 28
28 MOKGUNBLAÐIÐ, LAUGAKDAGUR 5. JUNl 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Félagsmálastofnun Akureyrar óskar að ráða Félagsráðgjafa til starfa við stofnunina. Nánari upplýs- ingar gefur félagsmálastjóri í síma 21 000 á Akureyri. Skrifstofustarf Viljum ráða skrifstofustúlku til almennra skrifstofustarfa. Verzlunarskóli eða hlið- stæð menntun æskileg. Skriflegar upplýs- ingar um menntun, aldur og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 14. júní merkt. „Reglusemi — 3763". Framtíðarstarf Lipur og starfssamur maður óskast til starfa nú þegar Starfið er fólgið í útskrift á sölunótum og sölumennsku. Tilboð sendist í Box 4200, Reykjavík Trésmiðir Tilboð óskast í mótauppslátt á einbýlis- húsi, 150 fm og tvöfaldur bílskúr. Upp- lýsingar í sima 43338. Afgreiðslustulka Framtíðarstarf Ósk um að ráða stúlku til afgreiðslustarfa í | verzlun okkar að Hverfisgötu 33 Æskilegur aldur 20 — 30 ára. Verzlunarskólamenntun, hliðstæð mennt- un eða reynsla við afgreiðslu æskileg. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist okkur fyrir 10. þ.m. Skrifstofuvélar h. f. Hverfisgötu 33 P. O Box 377 R. Mosfellssveit Vantar fólk til að bera út Morgunblaðið í Holta og Tangahverfi í júlímánuði. Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, sími 66355. Vélstjórar Vélstjóra með fullum réttindum vantar á skip sem er í förum erlendis. Upplýsingar hjá Vélstjórafélagi íslands í síma 12630 og i símum 1 6940 og 40696. Hjúkrunarfræð- ingur óskast til starfa við heilsugæslustöðina í Laugarási í Biskupstungum. Góð leigu- laus íbúð til staðar Upplýsingar gefa héraðslæknarnir í Laugarási í síma 99- 1880 og Jón Eiríksson. oddviti, í síma 99-6523 Starfsfólk óskast Ég óska að ráða eftirtalið starfsfólk nú þegar: A. Vann afgreiðslumann. B. Skriftvélavirkja. Upplýsingar veittar milli kl. 10 — 1 2 og 14 — 16 (ekki í síma) EinarJ. Skú/ason, skrifstofuvélaverzlun og verkstæði, Hverfisgötu 89, Reykjavík. Tónlistaskóla r Olafsvíkur vantar skólastjóra og kennara næsta skólaár auk kennslu á píanó og gítar er lögð sérstök áherzla í kennslu á blásturs- hljóðfæri. Umsóknir sendist skólanefnd Tónlistar- skólans, nánari upplýsingar í síma 93- 61 06, Ólafsvík. Tónlistarskóli Ólafsvíkur Bílstjóri óskast Þekkt innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir manni til útkeyrslu og aðstoðar í vörugeymslu. Umsókn er tilgreini aldur og fyrri störf sendist afgr. blaðsins merkt: „Bílstjóri — 2249" fyrir 10. þ.m. Atvinnurekendur — Fyrirtæki Maður með margra ára starfsreynslu í skrifstofustörfum og bankastörfum, óskar eftir vellaunaðri stöðu. Tilboð merkt: „Starf — 3764" sendist Mbl. fyrir 1 5. júní n.k. Ritari Útflutningsmiðstöð iðnaðarins, óskar að ráða ritara. Umsækjandi þarf að hafa gott vald á íslenzkri tungu og einu norðurlandamáli. Umsóknir sem greina frá starfsreynslu og menntun leggist inn á afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir þriðjudaginn 8. júní merkt- ar: „Ritari — 3732. Tannsmiður óskast til starfa í gullvinnu og plastvinnu nú þegar eða frá 1. sept. n.k. Einnig stendur til boða starf í útibúi okkar í Wurzburg í Vestur-Þýzkalandi. Há laun. Góð vinnuaðstaða. Tannsmiðaverkstæðið hf Ármúla 26 Upplýsingar ekki gefnar í síma. Framkvæmdastjóri Stjórn Félagsstofnunar stúdenta auglýsir lausa til umsóknar stöðu framkvæmdastjóra stofnunarinnar frá og með 1. sept. n.k. Félagsstofnun stúdenta er sjálfseignarstofnun með sjálfstæðri fjárhagsábyrgð og rekur nú eftirtalin fyrirtæki: 1 Barnaheimilin Efrihlíð og Valhöll. (Daglegur rekstur hjá Barnavinafélaginu Sumargjöf). 2. Bóksölu stúdenta. 3. Ferðaþjónustu stúdenta. (Daglegur rekstur hjá Ferðaskrifstofunni Landsýn). 4. Háskólafjölritun. 5. Hjónagarða. 6. Hótel Garð. 7. Kaffistofur í Háskólanum, Árnagarði og Lögbergi. 8. Matstofu stúdenta. 9. Stúdentagarðana, Gamla- og Nýja Garð. 10. Stúdentaheimilið (Félagsheimili stúdenta). 1 1. Stúdentakjallarann. Laun samkv. 25. launafl. BHM. Menntun á háskólastigi nauðsynleg. Frekari upplýsingar um starfið veitir framkvæmdastjóri stofn- unarinnar. Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf þurfa að berast Félagsstofnun stúdenta fyrir 20. júní n.k. Félagsstofnun stúdenta, Pósthölf 21, R. Sími 16482. VANTAR ÞIG VINNU (nj VANTAR ÞIG FÓLK raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi í boöi Verzlunar- eða iðnaðarhúsnæði Til leígu er verzlunar- eða iðnaðarhúsnæði við Ármúla (á horni Selmúla). Gólfflötur götuhæðar er 200 ferm. Gólfflötur efri hæðar er 100 ferm. Góð aðstaða fyrir aðkeyrslu til lestunar og losunar. Þeir, sm áhuga hafa á nánari uppl. leggi nöfn sín og simanúmer inn á afgr blaðsins fyrir n.k miðvikudagskvöld merkt: Rekstur 8621. Verzlunarhúsnæði Verslunarhúsnæði í hornhúsi við bíla- svæði í miðborginni er til leigu. Góðir sýningargluggar. Tilboð merkt: „Góður staður — 2244" sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. 165 fermetra raðhús í Fossvogi til leigu frá 1 ágúst til eins árs. Alger reglusemi og góð umgengni áskilin. Umsóknir merktar: Fossvogur — 2248, sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.