Morgunblaðið - 05.06.1976, Síða 44

Morgunblaðið - 05.06.1976, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JUNl 1976 Alvöru- borgin eftir Hugrúnu komist í snertinfíu við h;inn. Nú skalt þú fara heim og segja mömmu þinni að þú sért ákveðinn í því að bjóða Ara í afmæl- ið þitt.“ „Þakka þór fyrir pabbi mínn,“ saiíði Bjössi. Hann var léttur á fæti á leiðinni heim í bæinn. Þegar hann kom inn hljóp hann beint uppi fangið á Ilér kcniur lausnin á cldspvlnaþrautinni, scm var í hladinu I gær. Tckizt hcfur að mæla sjón uglunnar, scm cr við hin rcttu skilyrói talin 50 sinnum stcrk- ari cn sjón mannsins. mömmu sinni og hvíslaði: „Mamma ég ætla að bjóða honum Ara í afmælið mitt.„ Það var glaður drengur, sem fór í skól- ann þennan daginn. Nú eiga lesendurnir sjálfir að ráða gátuna, hvað gerðist í sögunni eftir þetta. Barnið og björninn Eftir Charles G. D. Roberts í. ÞAÐ BLÉS stinningskaldi yfir Silfur- vatnið. Alveg upp við bakkann, þar sem drengurinn var að veióa, var vatnið næst- um slétt, aðeins nægilega gárað, til þess að silungurinn væri ekki eins varfærinn, nóg til þess aó hann sæi ekki eins greini- lega drenginn sem stóð á flekanum. En úti á miðju vatninu risu hvítar, hraðar bárur í löngum röðum. Pdekinn var ósköp lítill. Hann var úr mjóum bjálkum, sem voru negldir saman og var smiðaður einmitt til þess sem drengurinn var að nota hann við þessa stundina. Það var svo miklu þægilegra að veiða af fleka heldur en af venjulegum bát eða barkbáti, þegar vatnið var lygnt og maður þurfti að vanda sig við að kasta. En drengurinn var ekki enn orðinn svo mikill fiskimaður, að hann gæti kastað glæsilega. Þess þurfti heldur ekki með því i svona veðurlagi var silungurinn í Silfurvatni allt of svangur til þess að gína ekki við agninu. Silungarnir héldu sig rétt upp við bakkann og drengurinn veiddi mjög vel. Þetta voru samt hálf- gerð kríli, en fallegir, sumir meira en hálft pund á þyngd, og það eina sem drengnum fannst að, var að Andrés frændi skyldi ekki vera nærstaddur, til þess að sjá hvað hann veiddi vel. Vissu- lega myndi frændi sjá sannanirnar fyrir því, hve drengurinn var mikil veiðikló, á pönnunni í kvöld, brúnaðar í bragómik- illi sósu, eins og venjulega var gert í skóglöndunum miklu í Nýju-Brunswick. En drengurinn var svo mikill íþróttamað- ur í eðli sínu, að honum fannst allra mest gaman, þegar hann dró fiskinn upp úr vatninu og vildi síðan hampa honum og MORÖ-JKi-jý'? KAFP/NO ' ; Klsku Dúddý. Kg vildi óska á Afi okkar og amma lifðu í raun- þú værir hjá mér. verulegum lifandi trjám. Stúdcntinn situr á dyraþrcpi um hánótt. Lögregluþjóni verð- ur rcikað þar hjá. Lögregluþjónninn: — Bfður þú eftir einhverju? Stúdentinn: — Já. Lögregluþjónninn hverfur frá við svo búið, en þremur stundum síðar gengur hann aft- ur um, þar sem stúdentinn hafði verið — og viti menn, hann situr þar enn. Lögregluþjónninn: — Krtu ennþá að hfða? Stúdentinn: — Já. Lögrcgluþjónninn: — Kftir hverjum? Stúdentinn: — Deginum. X Kennarinn: — Geturðu sagt mér, Pétur minn, hvað hrvgg- urinn er. Pétur: — Það er súla með mörgum liðum. Á efri endan- um er höfuðið, en á þeim neðri sitjum við. Spákonan: — Mannsefnið þitt er hár maður, ljóshærður, hrokkinhærður... Stúlkan: — Guði sé lof, að það er ekki kærastinn minn, sem ég er núna trúlofuð. X Faðirinn: — 1 dag ertu kom- inn yfir lögaldur sakamanna, og hérna gef ég þér hegningar- lögin. Það er Ijómandi falleg bók. X Konan (æst): — Að þú skulir geta horft framan I mig. Maðurinn: — O-o, menn venj- ast öllum fjandanum. X Rukkarinn: — Mér hefur ver- ið falið að innheimta þessa skuld hjá þér. Stúdentinn: — Þá óska ég þér til hamingju með, að þú hefur fengið fasta stöðu. Arfurinn í Frakklandi Framhaldssaga eftir Anne Stevenson Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi 82 — Hvernig hafði hún frétt um að Simone væri látin? spurði David. — Kkki hefur þú verið að láta það berast til hennar? — Hcnnar gamli vinur og forni aðdáandi Boniface hafði sagt henni frá því. Vinátta þcirra hélzt i'vL-t’au skrifuðust á. Kg _____ reiknað með þeim 'tætti f mííínu. En ég átti engra kosta völ. Eg hef sagt þér hvað gerðist. Þjálfun mfn f andspvrnu- hreyfingunni kom mér að góðu gagni. Eins og þú hefur þegar gert þér Ijóst hálsbraut ég hana. Það urðu engin átök. þar sem ég kom henni algerlega í opna skjöldu. Eg leitaði á henni og fann ekkcrt. Og þá var ég kominn f slæma klfpu. Hún hafði komið seinna en ætlunin hafði verið og ég bjóst við að þú værir cinnig kominn til bæjarins og værir að leita að mér og kæmir jafnvel f Herault-húsið áður en ég fengi ráðrúm til að gera eitthvað f mál- inu. Eg klæddi hana úr nunnu- klæðunum til að ekki væri hægt að sjá af þeim hver hún væri. Síðan átti ég ekki um neitt annað að velja en leggja hana til f rúm- inu og ég reyndi að gera það kristilcga eins og þú sást. Því næst hraðaði ég mér til skrifstofu minnar og hringdi f Paul Derain á gistihúsinu, en þar beið hant* allan daginn til að fylgjast með þvf þegar þú kæmir. Eg sagði honum að ná f Georges, bifvéla- virkjann sem þú hefur þegar séð og ég hafði átt samskipti við áður, og sagði þeim að fara til hússins. — Eg sagði Paul að systirin hefði staðfest að þú værir sonur Carriers og ég hefði af slysni orð- ið henni að bana. Eg lét hann vita af þvf svo að ekkert færi milli mála að hann væri mér mjög vandabundinn. Eg sagði að hann yrði að losa okkur við Ifkið. Hann sagði mér þá að þú værir á leið- inni til að hitta mig. Eg fór af skrifstofunni til að re.vna að kom- ast hjá að hitta þig á þessari stundu en þú náðir mér. Eg hélt ég liefði talið þig af því að fara aftur til Herault-hússins. Ég bauð Helen til kvöldverðarins til að dreifa hugsunum þínum. En síð- an, klukkustund sfðar eða svo kcmur þú askvaðandi og hafðir þá komið í húsið áður en Paul fk^lin náði að fjarlægja Ifkið. Undir þvf yfirskyni að ég ætlaði að hringja til Pinetshjónanna náði ég aftur f Paul á verkstæði Georges og krafðist þess að fá að vita hvað hefði farið úrskciðis. Þeir sögðu að þegar þeir komu að húsinu hefðu þeir séð Mme Desgranges vera að að fara þang- að inn. Þeir höfðu beðið átekta i bílnutn og talið að hún m.vndi fara fljótlega aftur. En sfðan sáu þeir þig koma og þá ákváðu þeir að vissara væri að fara aftur á verkstæðið og bfða þar. Ég sagði þeim að fara f einum grænum hvelli aftur til hússins og fjar- lægja Ifkið en ég myndi sjá til þess að þú hreyfðir þig ekki frá heimili mínu. Þetta tókst. Þeir fjarlægðu lfkið og nunnuklæðin sem ég hafði falið undir rúminu. Lfkið var sfðan falið f húsi um nóttina. Ég var ákaflega feginn þegar við komum svo og sáum að líkið var horfið. En ég hafði áhyggjur af Mme Desgranges. Hún var nákunnug fjölskyldunni en ég vissi ekki hvort hún hafði haldið ambandi við Therese Herault. Ég vissi ekki hvort bréf höfðu farið þeirra í millum. Eg reyndi hvað eftir annað I mörg ár að losa mig við hana sem hrein- gerningarkonu f húsinu, en ekk- ert dugði. En ég fór á hennar fund og ætlaði að hlera hjá henni hvað hún vissi. Þá sögðu nágrann- ar hennar mér að hún væri farin og hefði farið heim til Spánar. Og þá kemur þú David, með forvitni þfna og eínuró og talar um að hitta Desgranges og þú vilt einnig hitta Bonifaee. Boniface hafði hjálpað Mariu Desgranges á ákveðnum erfiðleikatímum f Iffi hennar. Ef hann taldi þig hafa til þess góða og gilda ástæðu, hefði hann áreiðanlega ekki hikað við að segja þér hvar þú gætir haft upp á henni. Og ekki má gleyma því að þegar þú færir nú til hans og bæðir hann um að upplýsa leyndardóminn, myndi hann auð- vitað hafa sagt: „Spyrjið bara Gautier. Hann veit allt um málið og það sem hann veit ekki, getið þér fengið að vita hjá systur Marie Claire. Auðvitað eruð þér búnir að hitta frænku yðar.“ Eins og þú skilur gat ég ekki teflt mér í þessa hættu. Ég hringdi þvf ekki til Bonifaee til að fá samþykki hans f.vrir þvf að þú kæmir. Og hann bauð þér vitanlega ekki að borða hádegisverð hjá sér. Ég þekkti venjur haus. þwi að segja þér að fara á þessum tfma rcyndi ég að tryggja að þú mynd- ir ekki koma á vettvang fyrr en eftir að hann væri dáinn. Og síðan sendi ég Georges út af örkinni til að drepa hann. Ég hafði áður sagt Paul að þú myndir verða f gamla borgarhlutanum kvöldið áður og á leið að hitta Mme Desgranges. Ég hafði ekki hugmynd um að Helen myndi verða í fylgd með þér þegar hann og Georges reyndu að keyra ykkur niður. Sfð-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.