Morgunblaðið - 05.06.1976, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 05.06.1976, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JUNl 1976 33 VIÐ SKERUM SVAMRNN alveg eins og þér óskíð. Stinnan svamp, mjúkan svamp, léttan svamp eöa þungan. Við klœóum hann líka, ef þér óskió -og þér sparið stórfé. LYSTADUNVERKSMIÐJAN DUGGUVOGI 8 SÍMI 846 55 . ......""............. 4ra ára reynsla SÓLARIS Strimla-gluggatjöldin höfum við framleitt fyrir flestar stærri bygg- ingar. Athugið verð og gæði Rennibrautin mjög fyrirferöalítil Tvær breiddir efnis og tugir lita. SOLARIS-STRIMLAR einungis hjá ttf&^glagoaljöld Lindargötu 25-Símar 13743 og 15833 Fjórðungsmót Sunnlendinga verður haldið að Rangárbökkum, Hellu 26. og 27. júní n.k. Dagskrá: Sýning kynbótahrossa. Sýning gæðingaúrvals. Gæðingakeppni barna og unglinga. Kappreiðar 1 500 metra brokk. 1. verðlaun 1 0 þús. 250 metra stökk. 1. verðlaun 10 þús 350 metra stökk. 1. verðlaun 1 2 þús. 800 metra stökk. 1. verðlaun 25 þús. JSkeið 250 metrar 1. verðlaun 40 þús. 1 500 metra stökk 1. verðlaun 40 þús. Auk þessa fá fyrstu 3 hross í hverri grein verðlauna- peninga til eignar. Skráningargjald á kappreiða hross er kr. 1000 og greiðist við skráningu. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist til formanna viðkomandi félaga skrifstofu Fáks Reykjavik eða Magnúsar Finnbogasonar, Lágafelli, simi um Hvolsvöll fyrir 1 0. júni n.k. Framkvæmdanefndin. EININGAHUS Við bjóðum nú verksmiðjuframleidd íbúðarhús úr steinsteypueiningum eða timbri með mjög stuttum fyrirvara. Hagkvæmar stærðir á steinsteypueiningunum gefa aukna möguleika varðandi stærð og útlit húsanna eftir óskum kaupenda. Bjóðum hagkvæma flutninga hvert á land sem er. Sjáum um uppsetningu húsanna að öllu leyti eða aðstoðum við uppsetningu eftir óskum. Úrval byggingarnefndateikninga og allar vinnuteikningar fyrirliggjandi. Hafið samband við sölumenn okkar t síma 86365. HÚSASMIÐJAN HF., Súðarvogi 3 Nýr ódýr Fiat Fiat 125 P | ] Hámarkshraði 135 km. Q Benzíneyðsla um 10 lítrar per 1 00 km Q Diskabremsur á öllum hjólum. Q Radial — dekk. Q Ryð- vörn. QJ Tvöföld framljós með stillingu. | | Læst bensínlok. Q Bakkljós. Q] Rautt Ijós í öllum hurðum. Q Teppalagður | | Loftræstikerfi. []] Öryggisgler. []] 2ja hraða miðstöð. []] 2ja hraða rúðuþurrkur. ] Rafmagnsrúðusprauta. [J Hanzkahólf og hilla. [[] Kveikjari Q] Litaður baksýnis- spegill []] Verkfærataska. []] Gljábrennt lakk. []] Ljós í farangursgeymslu. [[] 2ja hólfa karborator. [] Synkromeseraður gír- kassi. A«t 'PeVLl*?.7 1159 'Pf'rö) ^tCynrw o9arV FIAT EINKAUMBOO A ISLANDI I)avíð Siííurðsson hf . SIOUMÚLA 35 SIMAR 38845 38888 UUS/MALU dag á Víðivöllum 1 - 200 hestar koma fram

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.