Morgunblaðið - 05.06.1976, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 05.06.1976, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JÚNl 1976 Segist vera þrælasali og vera stoltur af því JACK Johnson. Iíaninn sem á sínum tíma þjálfaði lið ÍBA f knatt spyrnu og fyledi liðinu niður f 2. deild, segir í samtali við danska hlaðið BT f vikunni að fólk megi gjarnan kalla hann þrælasala, hann sé það á vissan hátt og sé stoltur af starfinu. Jack Johnson segir það starf sitt meðal annars að sclja knattspyrnumenn til atvinnumanna- liða og hafi þegar komið rúmlega 10 Dönum f atvinnumennsku, auk íslendinga og Norðmanna. —Þetta er heiðarlegt starf, segir Jack Johnson. Ég horga skatt af peningunum, sem ég fæ, en það er venjulega 10% af upphæðinni sem félagið greiðir fvrir leikmanninn Ég hef ekki grætt fé á þessum viðskiptum, en hins vegar orðið reynslunni ríkari segir Jack Johnson. Daninn, sem á sínum tíma var landsliðsmaður i Danmiirku og siðan þjálfari víðs vegar i Dan- mörku, er nú orðinn 51 árs og hefur ekki átt velgengni að fagna sem þjálfari síðustu árin. Akur- eyringar féllu niður í 2. deild und- ir hans stjórn og í Noregi þjálfaði hann í fvrrasumar liðið Molde. en undir hans stjórn lenti félagið í hrösum í 1. deildinni, eftir að hafa unnið til silfurverðlaunanna árið áður. Kyrir nokkru lenti Jack John- son í útistöðum við knattspyrnu- félögtn í Odense. en þar rekur hann heilsura'ktarstöð ásamt konu sinni. Ástæðan f.vrir á- rekstrínum við félögin var þessi sölustarfsemi, ,,hin hvíta þræla- sala Johnsons" eins og dönsku hlöðin kalla iðju hans og hann er fús til að samþ.vkkja sem rétt- nefni —Kólk má ergja sig mín vegna yfir þessu starfi mínu, segir hann. —Eg mun aldrei framar þjálfa knattspyrnumenn í Odense vegna viðbragða forystumannanna og slúðurs fólksins, en ég er ánægð- ur að knattspyrnumennirnir hafa aldrei fundið að starfi mínu og ég gæti þess alltaf þegar ég kem knattspyrnumanni á framfæri að hann skrifi ekki undir samning eða þess háttar fyrr en hann hef- ur kynnt sér aðstæður hjá við- komandi félagi, félagana og Kylfingar hefja stiga- keppnina á Hvaleyri KYLFINGAR hefja baráttuna um landsliSsstigin á Hvaleyrarvetlin- um í dag. Það er Þotukeppni Flugfélagsins sem er fyrsta stiga keppnin og verða leiknar 18 hol- ur I dag með forgjóf. Á morgun halda meistara- og 1. flokkur áfram og keppa þá án forgjafar. Mikið hefur verið skrifað um það að undanfömu að ungu mennirnir séu algjorlega teknir við í golf Iþróttinni og munu þeir eldri ekki vera sérlega hrifnir af þeim lýs- ingum þvl þeir hafa lltið keppt það sem af er keppnistímabilinu. Hafa þeir fullan hug á að sýna getu slna um helgina og menn eins og Einar Guðnason eru til alls llklegir, en hann lék 18 holur á Grafarholtsvellinum á 71 höggi á fimmtudaginn Skarðsmót skíðamanna um helgina AO VENJU fer Skarðsmótið I Siglufirði fram um hvltasunnuna og ekki er vitað annað en allir fremstu sklðamenn landsins verði meðal keppenda Skarðs- mótið er um leið og það er eítt af punktamótum skíðamanna á sinn hátt uppskeruhátið eftir veturinn þvi þá fer fram verðlaunaafhend- ing til þeirra sem bezt hafa staðið sig á keppnistimabilinu og þeim afhentur bikar Skíðasambands Éinar Sæmundsson fyrrverandi formaður KR og Bjarni Stefánsson Efnilegar frjálsíþróttakonur ræðast við, Þórdfs Gfsladóttir, Hrafnhildur Valbjörnsdóttir, Björk Éiríksdóttir og fleiri. vinnuveitendurna, segir Jack Johnson m.a. í þessu viðtali. Jaek Johnson kom á sínum tíma Jóhannesi Eðvaldssyni á fram- fa'ri við Celtic eftir að hafa verið í sambandi við félög í Belgíu, Krakk- landi og Þýzkalandi. Hann hefur reynt að koma fleiri Islendingum í atvinnumennsku en ekki tekizt hingað til. Nefna má nöfn eins og Martein Geirsson, Jón Pétursson, Teit Þórðarson og fleiri. Marteinn t.d. er mjög óhress með þau af- skipti sem Jack Johnson hefur haft af hans málum. Jack Johnson hefur ekki starf- að sem þjálfari í nokkurn tíma, en nú í vikunni bauðst honum að taka við starfi þjálfara hjá liði sem leikur í Danmarksseríunni — sennilega 4. deild í Danmörku. Hafði félag þetta rekið þjálfara sinn og beðið Jack Johnson að taka við, en hann sagðist ekki geta sagt um það á stundinni hvort hann tæki starfið því hann stæði í samningum við sænskt fé- lag um þjálfun. Kélag það í Dan- mörku sem bauð Johnson starf stendur mjög vel að vígi í „Dan- merkurseríunni". Met Ingunnar Ijósasti punktur- inn áEÓP-mótinu INGUNN Einarsdóttir setti tslandsmet f 200 metra hlaupi á EDP- mótinu í fvrrakvöld og þarf nú aðeins að bæta sig um sex sekúndubrot til að ná lágmarki því sem íslenzka Olvmpfunefndin hefur sett til keppninnar á ÓI, í Montreal í sumar. Ingunn náði þessum góða árangri við mjög erfiðar aðstæður í fyrrakvöld, rok og kulda, og ætti þvf enn að geta ba-tt árangur sinn verulega. Ingunn sagði sjálf að keppninni á fimmtudaginn lokinni að hún hefði ekki áhuga á að fara til Montreal, nema hún næði Ólympíulágmarkinu, sem Alþjóðaólvmpfunefndin setti. ________ Sigurvegarar á EÓP-mótinu urðu: Hástökk kvenna: Þórdis Gfsladóttir ÍR 1.65 m 200 m hlaup karla: Bjarni Stefánsson KR 22.2 800 m hlaup karla: Bjarki Bjarnason Aftureld. 2:06.1 Þrístökk: Kriðrik Þór Óskarsson ÍR 14.86 m 110 m grindahlaup: Valbjörn Þorláksson KR 15.5 Stangarstökk: Valbjörn Þorláksson KR 3.70 m Kringlukast: Guðni Halldórsson KR 50.56 m Kúluvarp karla: Guðni Halldórsson KR 17.59 m 100 m hlaup karla: Magnús Jónasson A 11.5 sek 3000 m hlaup karla: Ágúst Þorsteinsson UMSB 9:33.7 4x100 m boðhlaup karla: Sveit KR 45.6 sek Ingunn Einarsdóttir á fullri ferð. Ingibjörg Guðmundsdóttir Kringlukast kvenna: HSH 35.56 m 100 m grindahlaup kvenna: Ingunn Einarsdóttir IR 14.5 sek. Langstökk kvenna: Erna Guðmundsdóttir KR 5.04 m m 800 m hlaup kvenna: Anna Haraldsdóttir EH 2:34.7 mín 4x100 m boðhlaup kvenna: 54.2 sek. Jack Johnson við garðyrkjustörf f garðinum heima hjá sér f Odense. Valur og Akranes mœtast á Laugardalsvelli í dag ISLANDSMEISTARAR Akra ness mæta Valsmönnum á Laugardalsvellinum f dag og er það örugglega leikur sem marga fýsir að sjá. Bæði liðin eru líkleg til afreka f sumar, það hafa Valsmenn sýnt f all- flestum leikjum sínum til þessa i mótinu og Skagamcnn f sfðasta leik slnum, sem var gegn Fram. Að vísu voru Vals- arar daufir f leik sfnum við KR og heppnir að ná öðru stiginu en í þeim leik misstu þeir eina stigið sem þeir hafa misst f mótinu til þcssa. Matthfas Ilallgrímsson fram- herjinn hættulegi I liði lA brá sér til Svfþjóðar f vikunni og mun hafa rætt við forráðamenn félags f 2. deildinni þar um möguleika á hálfatvinnu- mannasamningi. Hvort af samningum varð eða ekki er enn ekki vitað. en Matthfas var væntanlegur heim f gærkvöldi og ættí þvf öruggiega að verða með f leiknum f kvöld. Skaga- .YMPIANS menn hafa yngt lið sitt mjög upp f sumar og einn hinna ungu leikmanna liðsins. Pétur Pétursson, kom heim á mið- vikudagínn frá Ungverjalndi þar sem hann lék með ungl- ingalandsliðinu. Pétur var ekki mað Skagamönnum í leiknum gegn Fram og þá ekki hcldur Valsmaðurinn Albert Guð- mundsson, en þessir ungu og efnilegu leikmenn verða vænt- anlega báðir með liðum sfnum f leiknum f dag, sem hefst klukk- an 14 á Laugardalsvellinupi- I fyrra skildu þessi vel spilandi lið jöfn f baráttunni um stigin. lA vann 2:1 á Akranesi, en V'al- ur 1:0 í Reykjavfk. Aðrir leikir 1. deildarinnar verða leikir Keflvfkinga við Breiðablik í Kefiavfk f dag, leikur Fram og Fll á mánudag- inn og loks viðureign Vfkings og KR á þriðjudaginn. I sam- bandi við sfðastnefnda leikinn má geta þess að lfelgi Helgason leikur ekki með Vfkingunum í leiknum þar sem hann var dæmdur f eins leiks bann eftir brottreksturinn f leik Vfkings og Vals á dögunum. I 2. deild má nefna að KA fær Armann f heimsókn f dag og verður leikið á grasvellinum f fyrsta skiptið á sumrinu. 1 hálf- leik þess leiks verður efnt til bingós fyrir áhorfendur til að stytta þeim biðina eftir að leik- urinn hefjist aftur — og vænt- anlega til að gefa KA-mönnum nokkrar krónur í kassann. K\ATTSPVRNAN UM HVÍTASCNNIJ- HEUilNA: I. deild: 1. aiiyardalsvöUur. laugardagur ki. 14: VALI-R — f A Krftavík, lauftard. kl. 16: IBK — l’BK Laiij>ardalsvöllur. mánudag kl. 20: FRAM — FH. Laugardaisvöllur. þriöjud. kl. 20: VfK- IN6UR —■ KH 2. deitd Kaplakriki. laugard. kl. 16: II.M K.VR — VÖLSUNGl’R Akurevri. laugard. kl. 14: K.\ — ÁR- WANN Framhald á bls. 27 Zy lœVU-LION—AVA*\A9\ STUDIOS I (Q MAM/J feWM e/fid/tn/eeJ/Z) „/n/LWAc//f££ /r/g-re'o*t “ (., ///o*srj**s/*v ‘) fren/t/i Wa/ i/W.v' 40/n //CAC/P/P /f -7 Í6'*e, /00/r1 > 06 2<?e> /*1 * 21.6> Se« ///.*/OP/Ji fig-xíS/jr eVfV/ ce’n/e^/t ■ Ot-YmPldHLAiJrn/lAA, C/6A fem L(//6j/i niö6(/t.e/i/4 'P /H> Jnr/Jp „ /QaJ P/*£////0//** f í(/n /) /»/?////< J/rtM Z/t/O/J p/ic///e hah/J <//>////. S/6/J/í //A/JS / JZ00 m Me./n/P//0<f f/i /nefis/. , þe//tAA SU/t'/T/f(/S7c/ / SÖGí/M/J/ . /nev pj/' /4fi W/PfAST 7/i. / J/fia/t/KPS - STöfi/J/J/J/ sfos) ///>//// ////JJ/n r/e. /)í> f_n>rsr/>/trn . Kers/n/<s /?e/**/> r/t/t />t> ovnsri / sn A/rr/t/l \li -lyd - lá JJA/Vn/ Gg’VST/ST 4/ e’/n/S 06 «^Mcfisra-6/en//9 " OG CfiOM ^oo/n 4 PT/tt/Lg-c^ GÓVc/sn 7'//r>4 _ 2/ 6 ssr/<r &4S> /ner TÖM'sr £n/0c//*i //$, J4/W/4 / 2g>j)rt. ©BBAVÆRSRaiK NBAtíJVOIS mS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.