Morgunblaðið - 05.06.1976, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.06.1976, Blaðsíða 11
11 Torres myrtur Buenos Aires. 3. júní. Reuter. JUAN Jose Torres, fyrr- verandi forseti Bolivfu, fannst myrtur í morgun og hafði lfki hans verið fleygt undir brú f San Andres de Giles. 65 km frá höfuðborginni. Hafði forset- inn verið skotinn f höfuðið. Það var innanrfkisráðherra Argentfnu sem staðfesti fréttina sem hafði verið á kreiki í dag þessa efnis. Torres hvarf á þriðjudags- kvöldið og var hafin leit að honum fljótlega. Var álitið að hægrisinnar hefðu rænt honum Hann hefur búið í útlegð í Argentínu síðan honum var velt úr forsetastóli Bólivíu fyrir fimm árum, og gerðu það hægrisinnaðir herforingjar undir forystu Hugo Banzers hershöfðingja. Stálvík með góðan afla Siglufirði 2. júni STÁLVÍK landaði 150 tonnum hér í dag af ágætis fiski frá Vest- fjarðamiðum. —m.j. Söluturn til sölu Til sölu, söluturn í Hafnarfirði, sem er opinn aðeins á kvöldin og um helgar. Góð sala, miklir möguleikar. Leiguhúsnæði eftir samkomulagi. Væntanlegur kaupandi þarf að geta tekið við rekstri sem fyrst, vegna anna eiganda. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 9. júní n.k. Merkt: Einstakt tækifæri — 3765. Dieselvélar Útvegum frá Englandi endurbyggðar og nýjar vélar í bifreiðar og vinnuvélar. Verð mjög hagstætt Einnig varahlutir í flestar gerðir bifreiða og vinnuvéla. Fljót og örugg afgreiðsla. G. Jóhannsson h.f. Gnoðarvogi 44—46. Sími 31385. Pósthólf 4104. Sjómenn — Keflavík Tilkynnið þátttöku 1 hófi Sjómannadagsins, í Stapa, strax hjá Herði Ólafssyni sími 2772 eða Lárusi Sumarliðasyni, sími 1 278 á kvöldin. BORGaBECK Orginal kúpplingar Siðumúla 7—9 sími 82722 Kappreiðar Kappreiða- og góðhestakeppni Hestamannafélagsins Mána fer fram á Mánagrund sunnudaginn 13. júní 1976 og hefjast kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Góðhestakeppni A og B flokkur. 2. 250 metra skeið. 3. 250 rnetra unghrossahlaup. 4 350 metra stökk 5. 800 metra stökk 6. 800 metra brokk. 7. Töltkeppni. Skráning keppnishrossa tilkynnist Viðari Jónssyni í síma 92 — 2625 eða Birgi Scheving í síma 92 — 2434 eigi síðar en fimmtudaginn 10. júní n.k. Mótsnefnd. Hotel Club 33 er eina hótel veraldar, sem byggt ereingöngu fyrir ungt fólk. Þar býr aðeins fólk á aldrinum 18—33ja. Hótelið rekur sina eigin útvarpsstöð, og Video sjónvarp. Það hefur auk þessopp á að bjóða, giæsilegt diskótek, þrjá veitingasali, og geysistóra sundlaug. Þér gefst tækifæri til þess að iðka tennis- badminton, borðtennis, blak, körfu og fótbolta. 1 5 daga dvöl á þessu stórkostlega hóteli með fullu fæði (einnig næturmat) kostar aðeins kr. 69.900.— KLUBBUR 32 Lækjargötu 2 slmi 26555 — 17800 Færeyjaferö er II Af* 0 • ooruvisi Fjöldi viöförulla íslendinga, sem heimsótt hafa Færeyjar, feröast um eyjarnar og kynnst fólkinu, eru á einu máli um að ferð til Færeyja sé öðruvísi en aðrar utanlands- ferðir. Þeir eru líka á einu máli um að Færeyjaferð sé ógleymanlegt ævintýri. Það sem gerir Færeyjaferð að ævintýri, er hin mikla náttúrufegurð, ásamt margbreytilegum möguleikum á skemmti- og skoðunarferðum um eyjarnar, og síðast en ekki síst hið vingjarnlega viðmót fóiks- ins. Ef þú ert einhvers staðar velkominn erlendis, þá er það i Færeyjum. Færeyjaferð er skemmtileg fjölskylduferð, og hún er likaogekki síður tilvalinferð fyrir starfshópa og félagasamtök. Og nú er í fyrsta sinn hægt að fljúga til útlanda frá öðrum stað en suðvesturhorni landsins. Við fljúgum til Færeyja bæði frá Reykjavik og Egilsstöðum. Færeyjaferð er ódýrasta utanlandsferð sem völ er á. F,í??F^c loftleioir islamds

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.