Morgunblaðið - 05.06.1976, Page 18

Morgunblaðið - 05.06.1976, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JUNI 1976 I tilefni af opnun nýs sýningarsalar býður Litaver viðskiptamönnum að koma og skoða Kalmar Kök innréttingar í fjölbreyttu úrvali að Grensásvegi 22. Sérfræðingur frá Kalmar Kök veitir allar upplýsingar og ráðleggingar Opið frá kl. 13—17 laugardaginn 5. júní og mánudaginn 7. júní á sama tíma. Komið — Sjáið — og Sannfærist Litaver Enskunám í Englandi Sumarnámskeið fyrir unglinga hefst á vegum SCANBRIT 10. júlí. Upplýsingar gefpr Sölvi Eysteinsson sími 14029. SNOGH0J Nordisk folkehojskole (v/ Litlabeltisbrúna) 6 mánaða námskeið frá 1 / 1 1 Sendið eftir bæklingi DK 7000 Frederica, Danmark, sími 05-95221 9 Jakob Krögholt. 3SS2S ? n&M' UNGVERSK STILHUSGÖGN Vorum að fá sendingu AT.S m m .vV/ 'Ajiý' m m m m m af UNGVERSKUM STILHUSGOGNUM: ☆ Litlum kommóðum, hentugum í for- stofur og viðar. ☆ Rókokkóstólum ☆ Rókokkósófum ☆ Stílkommóðum Vönduð húsgögn — Hagstætt verð Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13, sími 25870. m m m +• -I m m m 4- -I ' V. V • ,V>\' . A • A , .+• 4 Títí; •:ss +• H i J» * * •, IEMON SHAMPOC FOR G^ASY HAIR □y dynd 125 gr. MEDICATEl SHAMPOC FOR DANDRUFF BY clynol 125 gr AFTER SHAMPOc CONDITIOf BY clync 125 gr. P<HÁR-HÍJSp %§ HERBAL SHAMPOO FOR DRY + DAMAGED HAIR Bí clynol 125 gr. SHAMPOO &HÁRNTRING Dagur vatnsins ÁRIÐ 1975 hófu Sameinuðu þjóðirnar að helga 5. júní ár hvert vernd umhverfisins um veröld aila, og er ætlun- in að minna jarðarbúa þenn- an dag á nauðsyn þess að nýta skynsamlega auðlindir jarðar og að þjóðirnar verði að standa saman ef slíkt á að takast. í þetta sinn verður dagurinn sérstaklega helgaður vatninu undir kjörorðinu: VATN ER LtFSNAUÐSYN. I fréttatilkynningu frá Náttúruverndarráði af þessu tilefni er minnt á að vatnsvernd og nýting vatns sé falin mörgum aðilum hér á landi en jafnframt kemur fram að á Náttúruverndar- þingi 1975 hafi verið samþykkt svohljóðandi til- laga um vatna- og jarðhita- svæði: „Náttúruverndarþing 1975 telur nauðsynlegt að gerð sé úttekt á vatna- og jarðhitasvæðum landsins. Verði einnig gerð heildar- áætlun um friðun þeirra fossa, hvera, vatna- og jarð- hitasvæða, sem réttmætt þykir að, vernda. Telur þingið að til álita komi að greina verndarsvæði í tvo flokka: 1. svæði sem rétt sé að friða varanlega og 2. svæði, sem sæta skuli timabundinni friðun, þar til endanleg ákvörðun hafi verið um það tekin, hvernig með þau skuli fara. Þingið felur Náttúru- verndarráði að hafa for- göngu um þessi mál, og leita um það samvinnu við þá aðila er hlut eiga að máli.“ Náttúrufræðingar vinna nú að því að draga saman upplýsingar um vatnasvæði landsins og flokka þau eftir mikilvægi. í fremstu röð koma þá væntanlega lífrík vötn, eins og Mývatn, fögur vatnasvæði, t.d. Hvítárgljúf- ur, vötn með sérstök lífsskil- yrði, svo sem volgar ár, og loks má nefna þau jarðhita- svæði sem geymast ættu ósnortin og vera mönnum til ánægju í framtíðinni. Þá má nefna votlendi sem sérstakan þátt. Mikil vinna hefur verið i það lögð að gera sér grein fyrir því, hvaða íslensk votlendi mikil- vægast sé að vernda vegna fuglalífs og gróðurfars. í riti Landverndar um votlendi, sem gefið var út fyrir hvatn- ingu Náttúruverndarráðs og með fjárstyrk þess, er birt skrá um slík svæði. Á þessu ári verður stefnt að friðlýs- ingu nokkurra þeirra vot- lenda sem mikilvægust eru talin í skránni. Hefur ráðið leitað til náttúruverndar- samtaka og fleiri aðila um aðstoð í þessum efnum. Hjartavernd berst gjöf Morgunblaðinu hefur borizt eft- irfarandi fréttatilkynning: Nýlega barst Hjartavernd, landssamtökum hjarta- og æða- verndarfélaga á íslandi, stór gjöf frá hjónunum Ásrúnu Einarsdótt- ur og Aroni Guðbrandssyni, en þau hjónin afhentu Hjartavernd í tilefni af 10 ára starfi samtakanna — eitthundraðþúsund krónur —. Allt frá stofnun Hjartaverndar hafa þau hjónin sýnt samtökun- um sérstakan velvilja og hlýhug. Framkvæmdastjórn Hjartavernd- ar færir þeim hjónum innilegustu þakkir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.