Morgunblaðið - 05.06.1976, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 05.06.1976, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. JUNÍ 1976 Þarftþú aðveita vatni? Mosfellssveit. Sími 66200. Tveggja áratuga reynsla af plaströrum frá Reykjalundi hefur sannað að ekkert vatnslagnaefni hentar betur íslenskum aðstæðum. Plaströr eru létt og sterk og sérstak- lega auðveld í notkun. Plaströr þola jarðrask og jarðsig. Plaströr má leggja án tenginga svo hundruðum metra skiptir. Plaströr eru langódýrasta en jafnframt varanlegasta vatnslagnaefni á markaðnum. Plaströrin frá Reykjalundi fást í stærð- um frá 20 m/m-315 m/m (J4"-12"). Grennri rör fást í allt að 200 metra rúllum (20-90m/m) en sverari rör í 10 og 15 metra lengdum (110-315 m/m). Við höfum allar gerðir tengistykkja og veitum þjónustu við samsuðu á rörunum. Þurfir þú að veita vatni skaltu hafa samband við söludeild okkar. REYKJALUNDUR Eggert Krlstjánsson & Co. hf.. Sundagörðum 4, Sími 85300. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU ONLY YCi£> THE GREAT niiil ENDER SHAKE.RATT! r U.OKOiL ROCK MI^MOTHCCLOCK IOHNNYP ÍT OOOE REÍUhIondROCKIN' MiMimtiiixi’ DU .I«»199 Bestu Rock-lög síðasta Loksins „Chuck Berry áratugs. og allir hinir saman á plötu. Inniheldur lög sem o11 Plata sem vekur upp hafa selst i milljónum gamlar endurminningar. eintaka. Grundarfjörður, Verzlunarfélagið Grund. Vestmannaeyjar, Kjarni. Blönduós kaupfél. Húnvetninga. Akureyri, Hljómver. JTJ r Laugavegt 17 2766*7 Jafnvel betri en Ameri- can Graffiti r*e»» 8°fi,vhYi, N3&-*. Hver man ekki eftir þess- um vinsælu lögum. bjaidan betn en núna. Plata sem hrifur alla unga sem gamla. SUpCPhHsofi p\þm 00**"T BE C#VU tovt m rswsw mwoow tw wvor urru w***6s * tor 91 SMttt SWJUfc mnic.ncm rt* *«tw m *« tamtn o* *-u oown rm R<vöt w coios» nftSAMs Ráðstefna um niðurstöður rannsókna Rússa MORGUNBLAÐINU hcfur borizt fréttatilkynning frá Rannsókna- ráði: Rannsóknaráð ríkisins mun i samráði við Orkustofnun og Rúss- nesku vísindaakademíuna standa að ráðstefnu, þar sem kynntar verða niðurstöður jarðfræði- athugana Rússa af rannsóknum þeirra frá 1971—1973. Þar munu mæta þeir rússnesku vísinda- menn, sem hér voru við rannsókn- ir og gera grein fyrir sinum niður- stöðum og svara fyrirspurnum. Ráðstefnan verður haldin að Hótel Sögu dagana 21,— 23. júni, kl. 9.00-^17.00 dag hvern. Þátt- taka tilkynnist til Rannsóknaráðs ríkisins. Ráðstefna FELAG skólasafnsvarða og Sam- hand isl. barnakennara hefur ákveðið að boða til ráðstefnu um skólasöfn. Þar verður m.a. fjallað um starfsemi og skipulag safn- anna og miðstöðvar fyrir skóla- söfn. Aóalfyrirlesari verður Kurt Hartvig Petersen, námskeiós- stjóri í skólasafnsfræðum við Kennaraháskólann í Kaupmanna- höfn. Ráðstefnan verður 12. júní nk. kl. 13.30 í Æfinga- og tilrauna- skóla kennaraháskólans við Há- teigsveg. Skólamenn eru beðnir um að tilkynna þátttöku á skrif- stofu Sambands ísl. barnakenn- ara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.