Morgunblaðið - 10.07.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.07.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARÐAGUR 10. JULI 1976 KROSSGATA W 11 15 m Lárétt: 1. fallega 5. á fæti 7. rindil + r 9. bardagi 10. naut 12. 2 eins 13. samt 14. korn 15. tæpa 17. fljóta. Lóðrétt: 1. étandi 3. tangi 4. veikina 6. dýr 8 flát 9. tón 11. lesta 14. vesæl 16. ólíkir Lausn á síðustu Lárétt: 1. krafts 5. slý 6. et 9. trygga 11. TÚ 12. gát 13. ós 14. nót 16. LR 17. netta Lóðrétt: 1. klettinn 2. as 3. flaggs 4. Tý 7. trú 8. fatar 10. gá 13. ött 15. ÓE 16. La f FRÁ HÖFNINNI ÞESSI skip hafa farið um Reykjavikurhöfn i gær og fyrradag HELGAFELL og LANGÁ fóru á ströndina í fyrradag og sama dag fóru skemmtiferðaskipin ATLAS og REGINA MARIS. Þá kom ENGEY af veiðum og LAGAR- FOSS fór á ströndina og sið- an til útlanda. í fyrradag kom i höfnina nýja flutningaskipið MÁVUR. í gær áttu MÁNA- FOSS og LJÓSAFOSS að fara úr höfninni og GOÐA- FOSS og URRIÐAFOSS voru væntanlegir i dag. ÞÆR heita f.v. Hanna Guðmundsdóttir, Helga Sig- urðardóttir og Aldfs Guðmundsdóttír og héldu fyrir nokkru basar til styrktar vangefnum. Basarinn gekk vel og söfnuðu þær 10. þús. krónum sem þær hafa afhent Styrktarfélagi vangefinna að gjöf. Gjaldeyrishömlur enn hertar: Bann lagt við að íslending- ar fari hópferðir með er- ARNAÐ MEILLA í DAG er laugardagurinn 10 júlí, 192 dagur ársins 1976 Árdegisflóð í Reykjavík er kl 05.15 og síðdegisflóð kl 1 7 42 Sólarupprás í Reykja- vík er kl 03 26 og sólarlag kl 23 38 Á Akureyri er sólar- upprás kl 02 35 og sólarlag kl 23 57 Tunglið er í suðri í Reykjavík kl 00 06 (íslands- almanakið) Unnusti minn er minn og ég er hans, hans, sem heldur hjörð sinni til haga meðal liljanna (Ljóðal. 2, 16) ÞAR sem enginn gjaldeyrir er veittur til skoðunarferða, getum við aðeins boðið upp á tölulegar upplýsingar: brjóst 86 — mitti 46 —mjaðmir88. 60 ára er í dag, laugardag- inn 10. júlí, Þórir Konráðs- son bakarameistari frá ísa- firði. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu, Kötlufelli 5, eftir kl. 20.00 i kvöld. í DAG, 10. júli, verður frú Rebekka Aðalsteinsdóttír Birkihvammi, Hafnarfirði, 50 ára. Hún verður að heiman á afmælisdaginn. í DAG, laugardag 10. júlí, kl. 17.00, verða gefin sam- an í hjónaband í Landa- kotskirkju, Oddný Rósa Halldórsdóttir og Stefán Örn Stefánsson. Heimili þeirra verður að Sæbraut 7 Seltjarnarnesi. ÞANN 8. júli s.l. varð Sig- urður Ölafur Sveinsson frá Þorvaldseyri fimmtugur. [ffiéttir I SÝNINGU Gunnars Bjarnasonar frá Önd- verðarnesi i Þrasta- lundi lýkur föstudag- inn 16. júlí. Dagana frá og með 9. júll til 15. júli er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna I borg- ínni sem hér segir: I Háaleitis Apóteki, en auk þess er Vesturbæjar Apótek opið til kl. 22.00, nema sunnudaga — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Símí 81 200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu deiid er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni I sima Læknafélags Reykjavíkur 11510. en því aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt I slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands I Heilsuverndarstöð- inni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Q II I l/D A Ll I IC HEIMSÓKNARTÍM- 0«J U l\flM rl U O AR. Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18 30—19 Grensásdeild: kl. 18.30------- 1 9.30 alla daga og kl. 1 3— 1 7 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvlta bandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Kleppsspitali: Alla daga kl 15—16 og 18 30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud — laugard kl. 15—16 og 19.30------ 20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15— 16.15 og kl. 19.30—20. C Ö C M BORGARBÓKASAFNREYKJA oUrlM VÍKUR: — AOALSAFN Þing- holtsstræti 29A. sími 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9— 18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. maí til 30. september er opið á laugardögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — STOFNUN Áma Magnússonar. Handritasýning i Árnagarði. Sýningin verður opin á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 2—4 siðd. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum eftir Jóhannes S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga kl. 16.—22. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 siðdegis Aðgangur er ókeypis. BÚSTAOASAFN, Bústaðakirkju simi 36270. Opið mánudaga — föstudaga — HOFSVALLASAFN Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SOL- HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKABÍLAR bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270 — BÓKIN HEIM. Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 Isíma 36814. — FARANDBÓKA SÓFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29A, simi 12308. — Eng.n barnadeild er opin lengur en ti! kl. 19. — KVENNA- SÓGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Sími 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSSINS: Bóka safnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — fóstudaga kl. 14—19, laug- ard,—sunnud. kl. 14—17. Allur safn- kostur, bækur, hljómplötur. timarit er heim- ilt til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu. og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. List- lánadeild (artotek) hefur grafíkmyndir til útl., og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. Bókabílar munu ekki verða á ferðinni frá og með 29. júni til 3. ágúst vegna sumarleyfa. — AMERÍSKA BÓKASAFNIO er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánu- daga. Strætisvagn frá Hlemmtorgi — leið 10. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 siðd. alla daga nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIO er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓOMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10— 1 9. Galleriið i Kirkjustræti 10 er opið og þar stendur nú yfir sýning á kirkjumunum I tilefni af prestastefnunni, sem staðið hefur yfir. Þessir kirkjumunir eru allir eftir Sigrúnu Jóns- dóttur og eru þar á meðal höklar, altaristöflur og teikningar af gluggum með lituðu gleri, en tveir þeirra eru útfærðir að hluta. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidógum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbú- ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna í Mbl. fyrir 50 árum EF menn væru spurðir að, hvað vér íslendingar hefðum merki- legast á prjónun- um, myndu svör- in verða ærið margvísleg. Líklega dytti fáum í hug, að nefna skipu- lag kauptúnanna, og þó er það vafalaust eitt af þeim málum, sem mestu verða og eitt af því fáa, þar sem vér höfum ef til vill stigið feti framar en aðrar þjóðir. BILANAVAKT GENGISSKRANING NR. 127 — 9. júlf 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 184,00 184,40* I Sterlingspund 327,90 328,90* 1 Kanadadollar 190,10 190,60* 100 Danskar krónur 2987,80 2995,90* 100 Norskar krónur 3287,05 3295,95* 100 Sænskar krónur 4120,50 4131,70* 100 Finnsk mörk 4736,10 4749,00* 100 Franskir frankar 3863,80 3874,30* 100 Belg. frankar 463,20 464,40* 100 Svlssn. frankar 7425,55 7445,75* 100 Gyllini 6744,50 6762.80* 100 V.-Þýzk mörk 7136,50 7155,90* 100 Llrur 21.93 21,99 100 Austurr. Sch. 999,20 1001,90* 100 Escudos 586,10 587,70* 100 Pesetar 270,45 271,15 100 Yen 62,03 62,20* 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 184,00 184,40* * Breyting frá sfðustu skráningu V.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.