Morgunblaðið - 10.07.1976, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.07.1976, Blaðsíða 32
AUGLÝSINGASÍMíNN ER: 22480 2H«rðunbIabid LAUGARDAGUR 10. JÚLl 1976 Veðurguð- irnir settu nýtt Reykja- víkurmet Fáum nú smjör- þefinn af evrópsku hitabylgjunni Þad er ekki oft scm maitur sér kú klóra sér í höfóinu. cn þessi m.vndarloKa kvr, Revrtur frá Mörtruvöllum virt K.vjafjörrt, stendur þarna á þremur og klórar sér mert annarri aftur- löppinni, um leirt ok hún fa-r sér væna tuggu f slægjunum norrtan virt Hörgá. Reyrtur er nr. 55 á tilraunahúinu á Möðruvöllum. Hún er fyrstsf kálfs kvíga og mjólkar um 10 kg í mál, erta 20 kg á dag, og skar hún sig úr hópi kúnna þarna vegna stærrtar, mikilúrt- legs svips og m.vndarlegs júg- urs. Ljósmynd Mhl. Arni Johnsen. Fjöldi báta hyggur á loðnuveiðar nyrðra — Síldarárabragur 1 Siglufirði „ÞAÐ ER art mínum dómi ekkert þvf til fyrirstöðu að f jölga skipum á loðnuveiðunum fyrir norrtan nú, en með hlirtsjón af sfldarævintýr- inu er kannski rétt að fara var- Heyskapurinn: Bændur syðra rétt að byrja - sumir langt komnir nyrðra BÆNDIR sunnanlands og vestan hófu flestir slátt og heyskap fyrir alvöru í fyrradag með þurrara veðurfari, enda mátti ekki seinna vera til að skarti hlytist ekki af langvarandi vætutfð undanfarið, Tildrög enn óljós HJÁ Sakadómi Borgarfjarðar- héraðs var í gær haldið áfram rannsókn á tildrögum þess að drengurinn að Stangarholti varð fyrir skoti og beið bana. Að sögn Ásgeirs Péturssonar sýslumanns er málið enn óupp- lýst í stærstu atriðum og ekk- ert hægt að fullyrða enn með hvaða hætti drengurinn beió bana. Hefur enn sem komið er lítið verið hægt að yfirheyra málsaðila um nánari atvik, en Ásgeir sagði að áfram yrði unnið að rannsókninni. að því er Halldór Pálsson, búnað- armálastjóri sagði í samtali virt Morgunblaðið í gær. Halldór sagrti hins vegar, að þeir bændur á þessu landssvæði sem hefrtu einhverja votheysverk- un art ráði, væru flestir byrjaðir art slá tún sfn og hefðu verkart mikirt f vothey undanfarirt. Blaðamaður Morgunblaðsins, sem staddur er um þéssar mundir í Eyjafirói, símaði og sagði að heyskapurinn væri nú kominn all- vel á veg hjá bændum þar um slóðir. Að sögn Ölafs Vagnssonar, ráðunauts hjá Búnaðarsambandi Eyjafjarðar, eru bændur þó komnir nokkuð mislangt með hey- skap, sumir eru jafnvel langt komnir en nokkrir rétt að byrja. Er þá helzt um að ræða bændur sem bíða þess, að tún þeirra spretti betur. Heyskapartíð hefur að sögn Ól- afs verið góð síðustu daga en framan af sumri var veðrátta Framhald á bls. 31. lega og takmarka sóknina eitt- hvað. Það er æskilegt að skipin séu fleiri en þau eru nú, þó ekki væri nema til þess að hægt væri art fá betra mat á þeim möguleik- um, sem þarna kunna art vera fyrir hendi,“ sagði Hjálmar Vil- hjálmsson fiskifræðingur f sam- tali virt blartamann Morgunblaðs- ins um borð f rannsóknarskipinu Bjarna Sæmundssyni f Akureyr- arhöfn í gær. Mikill áhugi er meðal útgeróar- manna loðnuskipanna á veiðun- um fyrir norðan, að því er Ágúst Einarsson hjá Landssambandi ísl. útvegsmanna tjáði Morgunblað- inu í gær, en flestir hyggjast þó bíða lítið eitt átekta enn þar til meiri reynsla er komin á veiðarn- ar, áður en þeir senda skipin á miðin. Kvaóst Ágúst gera ráð fyr- ir því að töluvert stór hluti loðnu- flotans myndi fara til þessara veiða á næstunni, en mörg hver myndu þó bregða sér til veiða í Norðursjónum. Þar eiga 46 ís- lenzk skip nú um 9200 tonna kvóta, þannig að 2—300 tonn koma í hlut hvers skips. Nokkur skip eru þegar farin til þessara veiða og eru sum skipanna jafn- vel langt komin með þann kvóta. Síldin sem þarna Veiðist fer öll til Framhald á bfs. 31. VEÐURGUÐIRNIR settu nýtt Reykjavfkurmet f gær. Þeir komu hitanum upp f 24,3 stig milli klukkan 16 og 18 f gær, og það þrátt fyrir art ekki nema rétt glitti f sólina f gegnum skýjaslæðu. Þetta er mesti hiti sem mælzt hefur í höfuðborginni frá þvf um aldamót, en fyrra met veðurguð- anna var 23,4 stig, sett f júlí 1950. Að sögn Markúsar Einarssonar veðurfræðings kemur það yfir- leitt mjög sjaldan fyrir að hitinn fari yfir 20 stig f Reykjavfk. Norðlendingar hafa þó eftir sem áður töluveróa yfirburði á sviði veðurfarsins. Á sama hátt og þeir yppta fyrirlitlega öxlum yfir því sem Sunnlendingar kalla mik- inn snjó á veturna, þykir þeim varla mikið Reykjavíkurmets- ins nýja koma. Hitinn varð líka mestur á Akureyri í gær eða 27 stig en á Staðarhóli varð hann 25 stjg. Þessi hiti telst reyndar ekki til tíðinda þar nyrðra. Að sögn Markúsar lítur ekki illa út með að framhald geti orðið á góðviðrinu. Hann gerir ráð fyrir austlægri átt og að þurrkur verði um mestan hluta lands um helg- ina, en þó þorir hann ekki að sverja fyrir að það kunni að þykkna upp allra syðst á landinu þegar á líður. Hvernig stendur á þessari góð- vild veðurguðanna? Jú, segir veð- urfræðingurinn — það sem hefur verið að gerast svona i rólegheit- unum síðustu daga er að hæðin Framhald á bls. 31. Piltarnir í geðrannsókn FREKARl rannsókn er haldið áfram f máli piltanna tveggja, sem urðu Guðjóni Atla Arna- syni að bana aðfaranótt þriðju- dagsins. Á næstunni eiga þeir að gangast undir geðheil- brigðisrannsókn. Piltarnir heita Kristmundur Sigurðsson, Blikahólum 10 f Reykjavfk og Albert Ragnarsson, Skarðshlfð 40, Akureyri. Þeir eru báðir 18 ára að aldri. Verða Elliðavindur framleiddar erlendis? ELLIÐI Norðdahl Guðjónsson, uppfinningamaður og framleið- andi handfæravindunnar, sem einatt er við hann kennd, hefur nú f athugun að koma upp sam- setningarverksmiðju fyrir vindur sfnar erlendis vegna framlciðsl- unnar sem fer til erlendra kaup- enda. Hefur hann einkum leitað fyrir sér með art koma upp slfku útibúi f Glasgow eða á Nova Seott- ia. Ástæðan fyrir því að Elliði hugleiðir nú að flytja hluta fram- leiðslunnar út fyrir landsstein- ana er fyrst og fremst sú, að hann fær enga lánsf járfyrirgreiðslu hér heima fyrir vegna framleiðsl- unnar sem fer til erlendra kaup- enda. „Það hefur sýnt sig, að það er gjörsamlega tómt mál að tala um að fá hér rekstrarlán hjá lána- stofnunum vegna framleiðslunn- ar, sem við seljum út,“ sagði Ell- iði í samtali við Morgunblaðið í gær. „Hitt er þó kannski öllu verra, að í þeim tilfellum þegar ég hef fengið pantanir erlendis frá, þá hef ég orðið að selja þær á víxlum til nokkurra mánaðat en það hefur reynzt útilokað aö fá síðan nokkra fyrirgreiðslu i bönk- Framhald á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.