Morgunblaðið - 10.07.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.07.1976, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JULÍ 1976 Spáin er fyrir daginn f dag liw Iirúturinn KV|B 21. marz — 19. april F'restartu ekki verkefni. sem bíúur þ(n þó þér finnist. þaó leiðinlegt. Þú verður aó Ijúka þvf. Ilálfnaó er verk þá hafió er. m Nautið 20. apríl — 20. maí Best væri aó taka lífinu með ró f dag þó þér finnist þú hafa nó« aó starfa. Ilaltu þiíí heima vió. |k Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf KvóilegKÓu ekki góóa vináttu meó ka*ru- leysi. Oró geta verió iilskeytt. Hugsaóu því áóur en þú talar. Krabbmn 21. júní — 22. júlf Kf þú fa*ró ta*kifæri til aó sættast vió gamlan óvin þinn, skaltu taka þvf tveim höndum. Vertu heima hjá fjölskyIdunni í kvöld. Kð Ljónið 23. júlí- 22. ágúst Þú fa*ró Ifklega tækifæri til aó fara f feróalag. en þaó er ýmislegt. sem þú þarft aó Ijúka af áóur. Leyfóu hæfileik- um þínum aó njóta sfn. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Hlustaóu ekki á gróusögur, þær spilla aóeins vináttu og samkomulagi. Nú er rétti tfminn til hvers konar samninga- geróa. Vogin W/ilra 23. sept. — 22. okt. Þér berst vitneskja. sem þér finnst furóuleg. en þú getur haft mikió gagn af henni. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þú færó góóar fréttir. sem koma lanjít aó. Þetta er mjög góður daRur til ferðalaga. Kndurnýjaóu vináttu þína við gamlan Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú veróur aó beita lagni og kænsku, ef þú átt aó ná einhverjum árangri. Foróastu að hlaóa lofi á þá. sem ekki eiga þaó skilió. Þaó er enginn gallalaus. Qíu Steingeitin 22. des. — 19. jan. Dagurinn verður á alia staói mjög ánægjulegur. Þú hittir gamlan vin. sem er þér mjög kær og endurnýjar fyrri kynni. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Gleymdu ekki stefnumóti, sem þú átt í dag. Kitthvaó gerist, sem hjálpar þér til aó ná árangri bæói f einkalífi og starfi. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Félagi þinn stendur ekki við geróa samn- inga, og kemur þér meó þvf í mikinn vanda. Faróu varlega meó staórevndir, og gættu þess aó mistúlka þær ekki. V/t ht 5J í eru/rr strarrf/eua hur/a/rri/ hnt áu/úáu$usu/ /baprrar- y/t/u oq getu/r? þv/ e/t/t/upt $t,aS eng/nn er qrunaóur. 0- . \ T-j j 111 l::l ... 5vo v/S veriumai $e$/a j t/u p/áitra. / krósi um a£ aorrarn/r, sem uoru /tarjáíekrr- /r haf/ ver/S gruaao/r,... i ----------------------------------- ■ :----------------- i TINNI |... rf/lara *a$t, aSs/fauaarrr- ] /r, voru frurraO/r haf/ ver/d francftek-rr/r. óg v/S megu/rrettt t>ea/a, aS v/S ra/rrrsókrr vaarra þe/rra qerðu/r? v/& frátjöíuaða upp traru, réUara fráóara uppjóivu/r. X 9 f 1; l|,J i GÆRKVOLD/ SPURBl HENRt BfíKON fffíRRV/HORE j 1 R'fíBSMfíNN UM H/Ð GRUNSfíMLEGfí fíNDRUMS - lutrl) LOFT íefíSKERV/LLCHÖLL . SHERLOCK HOLMES 5 OG T/L R£> PÓfl HfíNN, GAF HENRV BARÓN \ tfONUM HEILMlKIDflF6ÖMLUM FÖTUflfí \ flFOÉR. LJÓSKA PEANUTS PearRoundheaded Kid, I stiJl haven’t found Belle. ,—, I am writíng this letter in a store that seJls typewritei's. Ríght now, a clerk is eyeing me rather II / UiHAT'S THE \ / MATTER ? DON'T | ’^==jr=‘\ 1 LOOK LIKE I suspiciously. _Q l A CU5T0MER? Á //^cTN ff ' fl J JE fzrc/Ucrc — — Kæri kúluhaus. Ennþá hef ég ekki haft upp á Fríðu. — Ég skrafa þetta bréf f búð sem selur ritvélar. — Einmitt núna lftur húðarmað- urinn mig grunsemdaraugum — Hvað er að — lft ég ekki út eins og viðskiptavinur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.