Morgunblaðið - 10.07.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.07.1976, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JOLÍ 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vana beitingamenn vantar nú þegar í akkorðsbeitingu á m/b Birgir GK 355 sem rær frá Patreksfirði. Uppl. í símum 94-1 305 og 1 242. Tölvuritari og bókari óskast til starfa nú þegar. Starfsreynsla í meðferð götunarvéla, og reynsla við bók- haldsstörf, er nauðsynleg. Nánari upplýsingar hjá Starfsmannahaldi. Samvinnutryggingar g. t. Ármúla 3, R. sími 38500 Rafvirki óskast Sementsverksmidja ríkisins Stofnun í Reykjavík óskar að ráða RITARA til afleysinga fram að áramótum. Þarf að geta byrjað strax. Islenskukunnátta og leikni í vélritun nauð- synleg. Reynsla í skrifstofustörfum æski- leg. Umsóknir með upplýsingum um ald- ur, menntun og fyrri störf sendist af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir miðviku- daginn 14. júlí n.k. merkt: „Ritari — 6251". Framtíðarstarf Viljum ráða duglegan og áreiðanlegan mann til starfa í varahlutaverzlun. Ráðn- ing til stutts tíma kemur ekki til greina. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt „Atvinna 1 228". Sjúkraliðar Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar að _ráða sjúkraliða til starfa nú þegar, og í sept- ember. Nánari upplýsingar gefur for- stöðukona sjúkrahússins á staðnum og í síma 98-1 955. Trésmiður Getur fengið atvinnu þegar við ýmislegar viðgerðir. Upplýsingar á skrifstofunni. E///- og hjúkrunarheimilið Grund. Laus kennarastaða Við barnaskóla Ólafsfjarðar er laus kenn- arastaða. Aðalkennslugreinar handavinna og leikfimi drengja. Umsóknarfrestur til 1 . ágúst n.k. Skólanefnd Beitingamann vantar á 300 tonna útilegubát frá Tálkna- firði. Upplýsingar í síma 94-2521 og 94-2.41. Hraðfrystihús Tálknafjarðar. Hitaveita Suðurnesja óskar að ráða mann til efnisvörslu. Um- sóknir sendist Hitaveitu Suðurnesja, Vest- urbraut 1 0 A, Keflavík fyrir 1 5. júlí. Fulltrúastörf Óskum að ráða 2 fulltrúa til starfa á innritunardeild. Menntun og eða starfs- reynsla á uppeldissviði æskileg. Umsóknarfrestur er til 30. júlí. Fram- kvæmdastjóri veitir nánari upplýsingar. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Sum- argjafar. __ Stjórnin. /♦ -a.VV IIAII\AVI\AFf:LA<;ll> SFMA«CJ#F FOftNHAGA 8. SIMI 71771 VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK 9 ÞU ALCiLVSIR LM ALLT LAND ÞEGAR ÞL ALG- LÝSIR I MORGLNBLAÐLNL raðauglýsingar — raðaugiýsingar — raöauglýsingar Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar og Pick-Up bifreið með hjólhýsi er verða sýndar að Grensás- vegi 9, þriðjudaginn 13. júlí kl. 12 — 3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnaliðseigna. Tilboð óskast i að fullgera með lögnum, gang- stéttum og olíumöl göturnar Eyrarbraut og Hafnargötu á Stokkseyri, Árnessýlu. Göturnar eru um 1 1 00 m að lengd. Tilboðsgögn verða afhent á Verkfræði- stofunni HNIT h.f., Siðumúla 34, Rvk., eftir mánudaginn 12.7. gegn kr. 5000.- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð kl. 18.00 þriðju- daginn 20. júlí 1976 á skrifstofu sveitar- stjóra, Stokkseyri. Útboð Húsfélagið Tjarnarból 14, Seltjarnarnesi óskar eftir tilboðum i byggingu 9 bílskúra og malbikunar bílastæða. Þeir, sem óska eftir útboðsgögnum, hringi í síma 21722, milli kl. 14 —18 í dag og á morgun. Útboð Tilboð óskast í uppsteypu kjallara Húss verztunarinnar í nýja miðbænum í Kringlumýri. Útboðsgögn verða afhent frá þriðjudegi 13. júlí á skrifstofu Verkfræðistofunnar Hagverks s.f., Bankastræti 11, gegn 40.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Verzlunar- ráðs íslands, Laufásvegi 36, þriðjudaginn 27. júlí 1976, kl. 1 1.00. Stjórn Húss Verzlunarinnar. Lögtaksúrskurður Hér með úrskurðast lögtak fyrir gjaldfölln- um og ógreiddum þinggjöldum eldri ára álögðum i Kópavogskaupstað, síðan í júlí 1975 en þau eru: Tekjuskattur, eignaskattur, slysatrygg- ingagjald v/heimilisstarfa, iðnaðargjald, slysatryggingagjald atvinnurekenda skv. 36. gr. laga nr. 67/1971, lífeyristrygg- ingagjald skv. 25. gr. sömu laga, at- vinnuleysistryggingagjald, almennur og sérstakur launaskattur, kirkjugjald, kirkju- garðsgjald og iðnlánasjóðsgjald. Verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að 8 dögum liðnum frá birt- ingu úrskurðar þessa, ef full skil hafa ekki verið gerð. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 6. jútí 1976. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? o ÞL ALGLÝSIR L.M ALI.T LAND ÞEGAR ÞL ALGLÝSIR í MORGLNBLAÐINL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.