Morgunblaðið - 10.07.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.07.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JULÍ 1976 9 Drangur í dráttarbraut ÞEIR eru margir sem siglt hafa með Flóabátnum Drangi um Eyjaf jörð og út í Grimsey. Drangur var tekinn í slipp i Dráttarbraut Siglufjarðar síðastliðinn mánudag, þar sem dytta átti að skipinu og gera við það sem bilað hafði. (ljósm. Steingrímur). Finnbjörn Hjartarson prentari: Gasklefarnir og Gulag-aðferðin SUNNUDAGINN 4. júlí sl. var útvarpað þætti Hannesar Gissurarsonar „Orðabelgur". Var þar mættur Indriði G. Þorsteins- son rithöfundur, og var tilefnið Soltzhenitsin og bækur hans um Gulageyjaklasann. Indriði lét svo um mælt, að glæpir Rússa væru ekki eins illir og nazista Þýzkalands, en „glæp- ur nazista hefðu verið mun kerfis- bundnari“ — og tók sem dæmi gasklefana og likbrennslurnar. Indriði sagði síðan að „öll manndráp væru þó í sjálfu sér jafn glæpsamleg, hver sem að- ferðin væri“. Auðvitað er siðari ályktun Indriða hárrétt, en sú fyrri jafn röng. Kerfi Rússa er aðeins hægvirkara en nazistanna, og réttlætir ekki að tala um mismun þar á. Ekki væri ástæða til að vekja athygli á svona málsmeðferð ef aðeins einn einasti maður héldi þvíliku fram. En þvi miður er þessi talsmáti iskyggilega út- breiddur. Og er ástæða til að halda, að í skjóli hans, ásamt sofandahætti vesturlandabúa, fremji Rússar morð á heilum þjóðum. Þrátt fyrir aðvaranir Solshenitsines er einskis siðferðis krafist af Rússum, þegar mannslíf eru annars vegar, en nóg er af „menningartengslun- um“. í einum seinasta þætti sjón- varpsins um heimsstyrjöldina siðari voru viðtöl við sagn- fræðing, sem hélt því fram, að af tvennu illu væru Rússar þó skárri en nazistar, er rætt var um frels- un Austur-Evrópu. Er þar á ferð sami sofandaháttur eða á maður að segja heimska? Fólk virðist ekki gera sér ljóst að eini munurinn á Rússum og nazistum er sá, að Rússar lærðu það af aðferðum nazista, við út- rýmingu fólks, aó aðferð'nazista kom við „samvizku“ fólks eða vakti það. Það hafa Rússar forð- azt. Kerfi þeirra er seinvirkt en jafnöruggt fyrir þvi. I áðurnefndum þætti útvarps- ins kom fram, að nazistar hefðu myrt 6 milljónir í gasklefunum en Rússar væru búnir að myrða 66 milljónir með Gulag-aðferðinni, So er þvi slengt framan í mann, að kommúnistar séu ekki eins slæmir og nazistar. Þegar fram liða timar mun það verða einn svartasti blettur á V- Evrópu og Bandarikjunum, að gera ekkert til að stöðva þjóðar- morðin Austantjalds. Það gætu þessar þjóðir vel gert, ef þær kæmu einarðlega fram gagnvart Rússum, og gerðu til þeirra sið- ferðilegar kröfur, en létu ekki Rússá sifellt klifa á aukinni eða minnkandi spennu, sem er tilbúin af þeim, þegar þeir þurfa á að halda. ■ Eftir að John F. Dulles féll frá, og hið svokallaða kalda strið fór rénandi, hafa Rússar leikið laus- um hala um öll veturlönd, meó sæg njósnara. Og við skulum ekki gleyma þeim þætti þar sem eru iðnaðarnjósnirnar. Hvar væru Rússar nú i iónvæðingu, ef fylgt hefði verið stefnu Dullesar. Það er á þeim velli, sem hægt er aó tala við þá og hreinlega reka þá frá Vesturlöndum, ef þeir hætta ekki glæpum á þeim þjóðum, sem þeir hafa náð tökum á. Hér á Islandi er áróðurslið Rússa i engu samræmi við samskipti þjóðanna. lslendingar ættu að færa út póli- tiska landhelgi sína og krefjast þess, að áróðurslið APN og Novosti fari úr landi. Vesturlandabúar eiga með slik- um aðgerðum að gefa Rússum til kynna, að þeir viti um glæpi þeirra og eiga sem minnst sam- skipti við siðleysingja. LAUFAS FASTEIGNASALA L/EKJARGATA 6B SIMIM ER 24300 10 Til kaups óskast nýtízku einbýlishús sem væri um 200 fm auk bílskúrs í Austur- borginni. Mjög há útb. og jafn- vel staðgreiðsla ef um góða eign er að ræða. Höfum til sölu húseignir af mörgum stærðum og 2ja til 8 herb. ibúðir sumar sér og með bilskúr. \ýja fasteignasalaji Laugaveg 1 21 Simi 24300 Lorí Guðbrandsson, hrl.. Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutíma 18546. HÚSEIGNIN Einbýlishús i Kópavogi Fallegt einbýlishús við Álfhóls- veg 190 fm. Stór ræktuð lóð. Útb. 15 millj. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð, koma til greina. Sæviðarsund Raðhús á einni hæð, 169 fm. Bílskúr. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Víkurbakki Raðhús á fjórum pöllum ca. 200 fm. Rauðilækur 145 fm 6 herb. íbúð. Vel hirt gráslóð með trjám. Góður bíl- skúr. Útb. 1 1 millj. Sundlaugavegur 6 herb. íbúð á 3. hæð 150—160 fm. Nánari upplýs- ingar á skrifs^ofunni. Penthouse. Skemmtileg ibúð á efstu hæð i fjölbýlishúsi. Stórar svalir í suður og norður. Granaskjól 5—6 herb. íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi. Þvottahús á hæð- inni. 146 fm. Góður bílskúr. Útb. 11 —12 millj. Stóriteigur Raðhús. ein hæð. 130 fm. 4 svefnherb. Bílskúr. Verð ca. 13 millj. Bogahlið 91 fm 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Herb. i kjallara (12 fm.) Allt teppalagt. Útb. ca. 7,5 millj. Kriuhólar 2ja herb. einstaklingsibúð á Ö hæð. Útb. 3,5 millj. Ljósheimar 4ra herb. ibúð á 5. hæð. Þvotta- herb innaf forstofu 110 fm. Útb. 6 millj. Ljósheimar 4ra herb ibúð á 8. hæð. Stofa og 3 svefnherb. Útb. 6 millj. Hafnarfjörður Einbýlishús við Lækjargötu. Hæð, kjallari og ris. Útb. ca. 6 millj. Opið i dag. Húseignin fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur s. 28370. AUGLYS1NGASIMINN ER: 22410 kií Jtforflvmlilobib KAUPENDUR Athugið: Höfum ávallt úrval fast- eigna á söluskrá! Leitið upplýs- inga hjá okkur. Helgarsími 42618 Haraldur Magnússon viðskiptafræðingur Sigurður Benediktsson sölumaður. 2ja — 3ja herb. íbúÓir Hjarðarhaga, Drápuhlið, Lauga- veg, Hraunbæ, Nýbýlaveg m/bílskúr, Stóragerði, Asparfell í Kópavogi, Garðabæ, Hafnar- firði, norðurbæ. 4ra—6 herb. íbúðir Hjarðarhaga, Eskihlið, Hraunbæ, Holtsgötu, Drápuhlið, Álfheima, Breiðholti, Hafnarfirði, Kópa- vogi. 4ra herb. ibúð — Vesturbæ góð og þægileg íbúð á 1. hæð, sérhiti — sér rafm. — 2 stofur 2 herb. — Fataherb. — Hol. Nánari uppl. á skrifstofunni. fbúðasalan Borg Finnur T hdl. Laugaveg 84, 14430 Heimasimi 14537. Stefánsson simi 28611 Opið í dag laugardag frá kl. 2 — 5. Laugavegur 2ja herb. 40 fm risibúð i for- skölluðu timburhúsi. Verð 2.5 millj. Útb. 1.3 millj. Dúfnahólar 3ja herb. 88 fm íbúð á 3. hæð. Vönduð og góð ibúð. Bílskúrs- plata. Verð 8 millj. Útb. ca 5.5 til 6 millj. Tjarnarstigur 3ja til 4ra herb. ca 90 fm kjallaraíbúð. íbúðin er sérstak- lega notaleg með góðum garði. Verð 6.8 millj. Útb. 5 millj. Fasteignasalan Bankastræti 6 Rús og eignir Sími 28440. Lúðvík Gizurason hrl. kvoldsími 17677. f SMÍÐUM Höfum í einkasölu endaraðhús á 2 hæðum við Flúðasel í Breið- holti II, alls 150 fm. Húsið er fokhelt með tvöföldu gleri, pússað og málað að utan með ollum útihurðum. Verð 8,3 millj. Beðið eftir húsnæðismálaláninu 2.3 millj. Teikningar á skrifstofu vorri EINBÝLISHÚS Raðhús, ein hæð. 130 fm. 4 5 herb. einbýlishús með 2ja herb. ibúð í kjallara við Álfhóls- veg i Kópavogi. Nýleg teppi og innréttingar. Góð eign. Útb. 1 4— 1 6 millj. RISÍBÚÐ 3ja—4ra herb. íbúð i raðhúsi við Háagerði í Smáibúðahverfi, ásamt stóru herbergi i kjallara. Verð 6.8 — 6.9 millj. Útb. 4.8 — 5 millj. f smíðum Höfum i einkasölu 3ja herb endaibúð um 85 fm. við Kjarr- hólma í Kópavogi. íbúðin er nú þegar tilbúin undir tréverk og málningu. Gott útsýni. Svalir í suður. Verð 6.3 millj. Áhvilandi Húsnæðismálalán 1700 þús. Útb. 4.6 millj., sem má eitthvað skiptast. BÓLSTAÐARHLÍÐ Höfum i einkasölu 3ja herb. mjög góða íbúð á jarðhæð við Bólstaðarhlið um 90 fm. Sérinn- gangur. íbúðin teppalögð. Laus 15.9. Fast verð 6.6 milfj. Útb. 4.3 millj. sem má skiptast á. þetta ár. f SMÍÐUM 5 og 6 herb. endaibúðir við Flúðasel, með 4 svefnherbergj- um. Verð 7,5 millj. Beðið eftir húsnæðismálaláninu. Önnur ibúðin er tilbúin nú þegar, en hin fyrri hluta næsta árs. VESTURBERG 4ra herb. mjög góð ibúð á 2. hæð um 100 fm. með harðviðar- innréttingum og teppalögð. Útb. 5.5 millj. HULDULAND 3ja herb. ibúð á 1. hæð um 94 fm. Sérhiti. Svalir i suður. íbúðin er með harðviðarinnréttingum. Teppalögð. Flisalagðir baðvegg- ir. Útborgun 6 — 6.3 milljónir. I SMÍÐUM 5 herb. endaibúð við Flúðasel i Breiðholti II um 115 fm. 4 svefnherbergi, bilgeymsla fylgir. íbúðin verður tilbúin undir tré- verk og málningu í sept. Húsnæðismálalán fylgir 2,3 millj. Útb. 5,2 millj. sem má eitthvað skiptast. * rASTEI&KII AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Slmi 24850 og 21970. Heimasimi 37272. Óska eftir lóð við Laugarás eða í Arnarnesi (sunnanverðu) Tilboð merkt: „Lóð — 1231", sendist afgr Mbl. - Kaupendaþjónustan Jón Hjálmarsson sölustj. Benedikt Björnsson Igf. Til sölu Sumarhús við Þingvalla- vatn á einum fegursta stað við vatnið. Uppl. i skrifstofunni. Sumarbústaðarland ásamt fokheldum sumarbústað i Grimsnesi. Sumarbústaður i nágrenni Hafnarfjarðar. Mjög fagurt land og vel ræktað. Hótel úti á landi á mjög góðum ferðamannastað. 4ra herb. glæsileg ibúð innarl. við Kleppsveg. íbúð- in er á 1. hæð. Sérþvottahús. 4ra herb. vönduð ibúð við Jörfabakka, Eyjabakka, Leiru- bakka og Dvergabakka. 3ja herb. ný íbúð við Langholtsveg vönduð ibúð og glæsilega innréttuð. Sérhiti. 3ja herb. ný ibúð við Álfhúlsveg. Sérþvottahús. 2ja herb. ný ibúð við Asparfell. Vönduð sérhæð við Búlstaðarhlið. Vandaðraðhús við Langholtsveg Vandað raðhús i Hafnarfirði. Hagstætt verð. Einbýlishús við Erluhraun, Land i Vogum. Hraðfrystihús á Suðurnesjum. Opið í dag Kvöld- og helgarsimi 30541 Þingholtsstræti 15 Sími 10—2 — 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.