Morgunblaðið - 10.07.1976, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.07.1976, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JULÍ 1976 11 Einn Guinness, takk. Hvað viltu borða? 1 Dublin er mikið af góðum mat- söluhúsum og maturinn mjög góð- ur. Hægt er að finna staði svo sem Abbey Tavern og Robertstown Banquet, þar sem innifalið í verði er bæði matur og skemmtiatriði. The Castle Inn er mjög rómaður staður f Dublin fyrir góðan mat og þjónustu, ásamt mörgum fleiri stöð- um, sem ekki gafst tfmi tif þess að reyna, en bíða betri tfma. Fyrir þá, sem vilja matreiða ofan f sig sjálfir, er hreint ævintýri að heimsækja markaðina, sem haldnir eru um allt Irland, þannig að ef maður kýs að matreiða sjálfur, ætti það að vera hægt fyrir Iftinn pen- ing. Á fjórða degi var eyjan græna kvödd með söknuði og þvf heitið að sækja hana heim aftur. Eftir tveggja tfma þægilegt flug var lent f Keflavfk og ísland heilsað með hressilegri rigningu. Kirkja frá 9. öld í Glendalough byggð úr steini og með hlöðnu steinþaki. Bréf- skákir Alþjóðabréfskáksambandið, ICCF, gengst á hverju ári fyrir fjölmörgum bréfskák- mótum. Mörg þeirra mætti á hæfilega lélegri íslenzku kalla „síbyrjandi", þ.e.a.s. menn geta skráð sig til þátttöku hve- nær sem er, í hvaða flokki sem er, og í hversu stóran riðil sem þeir óska. Sambandið gengst einnig fyrir margskonar sveitakeppni, t.d. Ölympíumót- um og Evrópumótum. Skákin, sem hér fer á eftir, var einmitt tefld í einu þessara Evrópu- móta. Stuðzt er við athuga- semdir úr þýzka bréfskák- tímaritinu „Fernschach". Hvftt. L. Abramov (Sovétrík- in) Svart: G. Krisztián (Ungverja- land). Vængtafl. 1. c4 — Rf6, 2. g3 — g6, 3. Bg2 — Bg7, 4. Rc3 — 0 — 0, 5. Hbl — c5, 6. a3 — Rc6, 7. b4 — cxb4, 8. axb4 — d6, 9. b5 — Re5, 10. d3 — Rfg4! eftir JÓN Þ. ÞÓR (Svartur reynir að rugla and- stæðinginn í rfminu og tekst það svo sannarlega. Hér var sennilega bezt fyrir hvítan að leika 11. h3 og á svartur þá varla neitt betra en 11. — Rf6). 11. Bd2(?) — Rxf2!!, 12. Kxf2 — Rg4 + , 13. Kel (Auðvitað ekki 13. Kfl vegna Bxc3). 13. — Db6, 14. Re4 (Eða 14. Rh3 — Bxc3, 15. Bxc3 — Re3 og svartur stendur bet- ur). 14. — f5, 15. c5 (Hvítur reiddi sig á þessa mót- spilstilraun, sem leiðir aðeins til þess að svartur fær sterkt frfpeð). 15. — dxc5, 16. Rf2 — c4!, 17. Rfh3 — c3, 18. Bf4 — e5, 19. Bd5+? — Kh8, 20. Hcl — e4!, 21. Dc2 (Ekki 21. dxe4? — fxe4, 22. Bxe4 — Rf2). 21. — exd3, 22. Bxd3 — Hd8!, 23. Dc4 — c2!, (Nú vinnur svartur manninn aftur og þá er vinningurinn auðveldur). 24. Dxc2 — Hxd5, 25. Rf3 — Be6, 26. Bxb2 — Da5, 27. Rd2 — Had8, 28. Bxg7 — Kxg7, 29. Rf4 — Hxd2, 30. Dc7 — Dxc7, 31. Rxe6 — Kf7, 32. Rxc7 — Hc2, 33. b6 — Hdd2 og hvftui gaf. PARADÍSARÓVÆTTURINN Inc. 1975 THE NOST HIGHLY ACCLAIHED HORROR PHANTASY OF OUR TINE “Crazy, savage film iconoclastk and truly liberating.” —Richard Schickel.Time Magazine “10 Best of Year.” —Frank Rich, NewTimes —Wayne Robins, Creem —Francis Ford Coppola's City Magazine (San Francisco) “Best Film of the Year." —French Science Fiction & Horror Festival (Jury Chairman—Roman Rolanski) “‘Phantom of the Paradise’ is one of the very few horror movies which is an instant classic, a new standard!* —Bill Warren, Cinemafantastique “Sizzling Entertainmentr “Stylish, sophisticated and finely crafted. —Pauline Kael, New Yorker —Judith Crist, New York Magazine Aðalhlutverk og höfundur tónlistar PAUL EILLIAMS Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK Rauðhærður lri blæs f sekkja- pfpu sfna — hvað annað? hef ophad 41' hvertá1, SEM AE^D

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.