Morgunblaðið - 10.07.1976, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.07.1976, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. JÚLl 1976 / Ný spennandi amerísk mynd í litum frá MGM. Aðalhlutverk: Robert Duvall, Karen Black, Jon Don Baker og Robert Ryan. Leikstjóri: John Flynn. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Anna kynbomba Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarísk litmynd um Önnu hina íturvöxnu og hin skemmtilegu ævintýri hennar. Lindsay Bloom Joe Higgins Ray Danton íslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1 TÓNABÍÓ Sími 31182 Þrumufleygur og Léttfeti (Thunderbolt and Lightfoot) Óvenjuleg, ný bandarisk mynd. með CLINT EASTWOOD í aðal- hlutverki. Myndin segir frá nokkrum ræningjum, sem nota karftmikil striðsvopn við að sprengja upp peningaskSpa Leikstjóri: Mikael Cimino Aðalhlutverk: Clint Eastwood Jeff Bridges George Kennedy Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. SIMI 18936 Lögreglumaöurinn SNEED (The Take) Islenzkur texti. Æsispennandi og viðburðarík ný amerísk sakamálakvikmynd í lit- um um lögreglumanninn Sneed. Aðalhlutverk: Billy Dee Williams, Eddie Albert, Frankie Avalon. Sýnd kl. 6,8 og 1 0. Bönnuð börnum. Allra siðasta sinn. Álfhóll Missið ekkí af þessari skemmti- 'egu norsku mynd Sýnd kl. kl 4 AlGLÝSINGASÍ.MfNN F.H: 2Z48D JHorí!tmíi(flbi& HÍSKÓUBÍÓ Myndin sem beðið hefur verið eftir. Chinatown Heimsfræg amerísk litmynd, tekin í Panavision. Leikstjóri: Roman Polanski. Aðalhlutverk: Jack N icholson Fay Dunaway Sýnd kl 5 og 9 Islenskur texti Bönnuð börnum. JÚLÍA og karlmennirnir Bráðfjörug og mjög djörf ný, þýsk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Sylvia Kristel (lék aðalhlutverkið í „Emmanuelle”) Jean Claude Bouillon Stranglega börnnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i Sígtwt I Bl ^ G1 B1 Pónik og Einar Bl B1 Opið i kvöld frá kl. 9—2. B1 B1 Aldurstakmark 20 ára. gj| BjgggEjEjggggggggggEjgggE] “ Gömlu dansarnir í KVÖLD KL. 9 — 2. Hljómsveit Rúts Kr. Hannessonar, söngvari Jakob Jónsson. Miðasala kl. 5.15—6. Sfmi 21971. GÖMLUDANSA KLUBBURINN Paradísaróvætturinn Afar spennandi og skemmtileg ný bandarísk „hryllings-músík" litmynd, sem víða hefur fengið viðurkenningu sem besta‘mynd sinnar tegundar. Leikstjóri og höfundur handrits BRIAN DE PALMA. Aðalhlutverkið og höfundur tón- listar PAUL WILLIAMS. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Sími 32075 FORSÍÐAN (Front Page) IfCrtNICOtOR® PANAVlSlON® A UNIVERSAL PICHJRf Ný bandarisk gamanmynd i sér- flokki, gerð eftir leikriti Ben Heckt og Charles MacArthur. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 1 1.10 Félagsheimili HREYFILS í kvöld kl. 9—2. (gengið inn frá Grensásvegi). Fjórir félagar leika Aðgöngumiðar i síma 85520 eftir kl. 8. Sýðustu sýningar Opið í hádeginu og öli kvöld. ÓÐAL v/ Austurvöll AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.