Morgunblaðið - 30.11.1979, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.11.1979, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1979 35 Voldugir geimferjuflotar ráöast til atlögu.Æsilegt einvígi Valeríans á vígvelli mitt á milli stjarnanna. Veriö meö frá byrjun. Valerían og Lárelína eru nýju teiknisöguhetjur Fjölva í tímafirö stjarnanna. Verö í linum spjöldum aöeins kr. 2440. Ótrúlegt. Bókin dýrmœt minning um upphaf nýrrar tækni og stórspennandi. FJOLVISLÆR TVÆR FLUGURIEINU HOGGI FYRSTA TEIKNISAGA PRENTUÐ Á ÍSLANDI FYRSTA GEIMFERÐASAGAN toÚSOHO STJ^Sf Atburöur í frásögur færandi. Þjóöleg prentun. Fyrsta teiknisag- an aö öllu leyti prentuö á íslandi í fullum litum. íslensku iönaöarmennirnir í Prentstofu G. Benediktssonar vinna verkiö jafnvel betur en útlendir fagmenn. Erlend fagvinna flutt inn í landiö. Heimsfræg geimferöasaga af Valerían og Lárelínu í skrautleg- ustu litum hugmyndaflugsins. Æsileg borgarastyrjöld í stjörnu- ríkinu Syrtu. Alþýöan rís upp gegn kúgun „sérfræöinganna". ■ ■ * FJOLVI SLÆR HVERJA FLUGUNA A FÆTUR ANNARRI Átta nýjar Lukku-Láka bækur Lukku-Láka sögurnar eru orönar stærsti og fjölbreyttasti teiknisöguflokkurinn á íslensku. Lukku-Láka bækurnar eru svo smellnar og skemmtilegar aö fólk les þær aftur og aftur og aftur. Textinn er mikill og myndarlegur, fullur af skopi og bröndurum og oröaleikjum. í hverri bók er löng ritgerö um lífiö í villta vestrinu. Kynnist öllum vinum Lukku-Láka, Daldónum, Rattata, Billa barnunga og auövitaö húöarjálknum Léttfeta. Þrjár nýjar Ástríks-bækur Allir þekkja Ástrík og Steinrík og allt gaulverska heimavarnarliöiö. í þremur splúnkunýjum bókum er mikiö á seyöi. Sjálfur Sesar er í spilinu, lævísar áætlanir hans leggjast þungt á smáþjóöina viö nyrstu höf. Ætli hún standi ekki vandann af sér með kjarnorku-húsráðum. Ástrfkur slær öll met. Öndvegissúlur Fjölva Endur fyrir löngu reisti Ingólfur öndvegissúlu í skála í Grjótaþorpinu. Fjölvi slær karlinum alveg viö. Myndin er af öndvegissúlu Fjölva í Vesturveri á sama staö og súla karlsins. En auk þess rísa öndvegissúlur Fjölva í fjölda bókabúöa um allt land. Þar geta allir valiö úr lang fjölbreyttustu teiknisöguútgáfu landins. Þiö getiö veriö örugg um aö teiknisögur Fjölva eru vandaöar, meö miklum og góöum texta, morandi af myndhverfum lýsingum og bröndurum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.