Morgunblaðið - 30.11.1979, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 30.11.1979, Blaðsíða 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1979 Halldór I. Elíasson prófessor: Innf lutningur verðbólgu og gjafir til útlendra braskara Geir Gunnarsson, fyrsti maður G-listans í Reykjaneskjördæmi, birti athyglisverða grein í Keili 15. nóv. Þar vill Geir sýna, að verð- bólgan á tímum vinstri stjórna hafi verið innflutt, en heimatil- búin hjá hægri stjórnum. Hann þykist síðan fá þetta út með samanburði á framfærsluvísitölu innflutningsverðs, í erlendum gjaldeyri! Það má kalla lofsvert, að benda á þetta viðfangsefni, en hörmulegt að ráðast í það án skilnings á efninu. Ég er hræddur um, að það séu ekki góð vísindi að bera saman krónuhlutföll fram- færsluvísitölunnar og gjaldeyris- hlutföll vísitölu innflutningsverðs, án þess að taka tillit til gengis- breytinga milli ára. Við birtum því hér hækkanir á vísitölu inn- flutningsverðs í ísl. kr.(VIVI), ásamt þeim vísitöluhækkunum, sem G.G. einblíndi á, í töflu I (sbr. rit Þjóðhagsst., Nr. 10,1979). í tveim efstu línunum í töflu I eru þær tölur, sem Geir Gunnars- son bar saman, meir að segja í fallegum súluritum. Það minnir mig á, að einhver sagði á gullöld okkar: „Þau tíðkast nú hin breiðu spjótin". í neðstu línunni eru hinsvegar vísitölur yfir þær hækk- anir á innflutningi, sem íslenskir framleiðendur og neytendur þurfa Geir Gunnarsson, 1. maður G-listans: Stefna ríkisstjórnar Geirs Hallgríms- sonar olli óðaverðbólgu þegar ytri aðstæður voru hagstæðar Afleiðingarnar: Atvinnurekstur víða stöðvaöur og ríkissjóður í botnlausu skuldafeni lim iangt tkeiO hafa allar rikla- ■ tjórnir haft þaA aft yflrlýato markmiAI að halda verfthckkua- nm I •kefjum beiU til þe»» mi»- muaaadl aMtrtam ag teklat mU- Jafalega. DeUt befur verlO um bvernig til befur teklat. annart vegar HJá vinitri ftjórnum og , hin« vegar hsgrl ■tjóraum. M orgunblaOIO reyair nú tem L Akafatt aO telja möanum tni um » aO SJd IfitvAlaf lokkaum %é bett 1 treytlandi tU aO berjatt vlO verO- ' bAlguaa ogaOgerOtr hegrl ■tjdrna dugi beat I þvl efal. HvaO tegir reyntUn? Elnfald- lega aO enda þdtt verObdlga bafi verlO mikll aO undaafAran þé hef- ta aldrei vertO melrl á elnu em I IIO rlkltaljáraar Gelr [rlmttonar þ.c. árlO 1*7$. 1974 43,0% hcgri stjórn fyrri hluta árs 1975 49.9% 1976 32.2% hcgri stjórn 1977 30.5% 1978 44.1% hegri stjórn fyrri hluta árs vinstri stjórn 9 mdn árs. 1979 45.0% Þetta sdst betur á súlurki I Nú er á það að llta að auðvitað hafa y tri aðsteður verið með mis- munandi hctti á þessu timabili, að þvf leiti að stundum hefur verðiag innfluttrar vðru tekið litl- um breytingum 1 erlendri mynt en önnur árin hefur verið um miklarbreytingarað rcða. SUkar verðbreytingar hafa að sjálf- sögðu I för með sér vlxiverkanir og mjög veruleg áhrif á þróun verðlags innanUnds Samkvcmt Ytri aðstœður hagstœðar i stjórnartið ihaldsins Augljóst er ab á árum vinatri stjórnarinnar 1971-1974 er glöggt samhengi milli verðþróunar inn- flutnings, innfluttrar verðbólgu og verðlagsþróunar innanlands Samhliða hinni glfurlegu verð- hckkun innflutmngs 1974 33,8% I "'tólcu nokkru sinni fyrra.m k frá 1971 Ef einhver vildi nú minna á að Sjálfstcðisflokkurinn stjörnaði ekki allt arið 1978 þá er þess að geta að nmkvcmt heimildum Hagstofu tslands nam hckkun framfcrsluvlsitölu frá ágúst 1977 til ágúst 1978 um $1.6%. Einsog af tötunum sést hckkar verðlag sfðan um 45.0% árið 1979 eða m jög ámóta og driö 1978.,En I ■tað þett aO Innf lotolngtveró hckkaOi um 3.6% árlO 1979 varO bckkun þett 26.6% á þe*»u árt. Hckkun ársmeðaltals fram- juvlsitölu úr 44 1% 1978 I Krófu um 20% kaupskerðingu hnekkt Sérstaklega skalá það minnt að Alþýbubandalagið befur lagt á það rlka áherslu I stjórnarsam- starfmu að hin mikilvcga barátu gegn verðbólgunni yrði ekki notuö sem skálkaskjól til 20%kaup- skerðingar hjá almennu launa- fólki einsog krafa Alþýðuflokks og Framsóknar gerði ráð fyrir Hitt er Ijöst að landsmenn hljóta að finna fyrir þvl þegar olfa og bensinverðhckkanir þurrka burt á emu ári verðmcti er jafngilda öllum loðnuafla og saltfisk- framleiðslu þjóðarinnar á þvl sama ári. Niðurfelling söluskatts á matvöru og niðurgreiðslur A hinn bóginn hefur Alþýðu- bandalagið knúið á um afnám söluskatts á matvöru og um auknar niðurgreiðalur. Þetta hef- ur þýtt það, aö þrátt fyrir 42% hckkun framfcrsluvlsitölu frá 1/8 1978-1/8 1979 befur meöaluls- hckkun á öllum mstvörum ein- uaglt numlö 26% á tama tlma skv . heimildum Hagstofu tslands A sama tfma og allar matvörur hckkuðu um 26% (1/8 1978-1/8 J 1979) hafa elli- og örorkulaun I hckkað um 40,6% og eDi- og örorkulaun að viðbcttri tekju- tryggingu hckkað um 42,3% svo og lcgri launataxtar launafólks Stefna rikisstjórnar Geirs Hall- grfmssonar olli óðaverðbólgu, þegar ytri aðstcður voru mjög hagstcðar. m.a. var innflutnings- verð þá afar stöðugt. Sú rlkis- stjórn ihalds og framsóknar skerti umsaminn kaupmátt mjög veruiega og þegar hún Idt af völd- um var atvinnurekstur vlða stöðvaður og rlkissjóður I botn- lausu skuldafeni. Slðan sú stjórnWJklaöist frá snögglega skömmu eftir stór geng- isfall. Þessi seinkun er eðlileg, þar sem það tekur nokkurn tíma að breyta umboðslaunakerfi og um- boðslaun koma ekki inn í skýrslur strax og þau fást. Ástæðan fyrir þessu er auðvitað fólgin í hinni frægu „verðstöðvun" okkar, sem m.a. felur í sér frystingu gengis og álagningar í verslun, þannig að innflytjendur eru neyddir til að grípa til umboðslauna. Þannig færist einhver innlendur þjón- ustukostnaður yfir í innkaup er- lendir og hefur áhrif á VIVI vísitöluna. Ef við lítum aftur á töflu I, þá sýnist að verð innflutn- ings sé ekki eins viðkvæmt fyrir því hvort gengislækkun er seinkað eitthvað, eins og ætla mætti. Það virðist geta hækkað verulega án gengislækkunar, ef verðbólgan innanlands er mikil. Hvað mund- uð þið neytendur gera, ef verð á innfluttum vörum stæði í stað, en innlend framleiðsla hækkaði stöð- ugt í verði? Það skyldi þó ekki vera, að markaðurinn hafi vit fyrir stjórnmálamönnunum, og komi í veg fyrir að innlend framleiðsla verði algjörlega undir í samkeppni við erlenda. Um þetta fæst ekki nein vissa með því að skoða töflu I. Við getum hinsvegar fundið þetta út, með því að reikna út hvað verðbólgan í viðskipta- löndum okkar ætti að leiða til mikillar verðbólgu hér, að öðru óbreyttu, en mismunurinn á því og vísitölu innflutningvers (VIVE) er þá annaðhvort vegna breytinga í hagkvæmni innkuap eða vegna breyttra umboðslauna. Þetta síðasttalda getum við hinsvegar einnig reiknað út og þannig fund- ið, hvort innkaup hafi orðið betri eða verri. Spurningin snýst um það, hvort innflytjendur hafi sig eftir bestu innkaupum, eða leggi Tafla I: Vísitöluhækkun milli ára,%. . Ar 21 74. 7_5 76 21 21 21+ VF 22 43 49 32 31 44 40 VIVE 14 34 5 5 5,2 3,6 20 VIVI 24 49 64 18 19 48 51 VF: Framfærsluvísitala , VIVE: vísitala inn- flutningsverðs í erl. gj. , VIVI: vísitala innflv. x ísl.kr., + lok 2. ársfjóröungs að greiða með sínum krónum. Þá sést að áhrif innflutnings á verð- lag á innanlandsmarkaði eru hlut- fallslega meiri en áhrif innlendrar framleiðslu á árunum 73, 74, 75, 78 og væntanlega 79. Þess ber að gæta, að verðmæti innflutnings er töluvert minna en verðmæti inn- lendrar framleiðslu og að áhrifa hans gætir því ekki eins sterkt í framfærsluvísitölunni Það þarf því ekki að koma á óvart, að vísitöluhækkun innflutnings geti farið hvort heldur töluvert upp- fyrir eða töluvert niðurfyrir hækkun framfærsluvístölu. Hinar stóru tölur 1974 eru tilkomnar mest vegna hinnar miklu olíu- verðshækkunar þá, en vísitölu- skrúfan okkar sér til þess að áhrif hennar eru enn mikil á innan- landsmarkaði 1975 og hverfa hægt á næstu árum. Þessu kýs G.G. að þegja yfir. Hin gífurlega hækkun VIVI árið 75 er samt mest tilkom- in vegna mikillar gengislækkunar miðað við árið á undan. Gengi hafði þá verið haldið föstu mörg undangengin ár, þrátt fyrir inn- lenda verðbólgu, og því hafði hlaðist upp mikill þrýstingur á ísl. krónuna, til lækkunar, til að innflutningur hlæðist okkur ekki yfir höfuð og útflutningur stöðv- aðist. Þ.e. komið var það ástand, þegar vinstri stjórn fýsir ekki lengur að sitja að völdum. Geir Gunnarsson minnist ekki á þann möguleika, að vinstri stjórnir kunni að hafa sérstakt lag á því að flytja inn verðbólgu. Hann nefnir ekki heldur það afrek hægri stjórnar (eða kannski markaðar!), að halda VIVI hækkunum í 5,5 og 5,2 hundraðshlutum árin 75, 76, og 77, á meðan verðbólga í okkar viðskiptalöndum er töluvert meiri. Sama á raunar við um árið 1978, en þá sat hægri stjórn meiri hluta ársins, aðgerðalítil er á leið, og áhrifa viðtakandi vinstri stjórnar tekur ekki að gæta fyrr en á næsta ári, þ.e. 79, og þá ber ekki á öðru en að verðbólgan sé aftur að geysast inn í landið. Nú er vissu- lega hægt að skella skuldinni að einhverju leyti á olíuna, en hve miklu? Þessari spurningu viljum við svara, en skoða einnig við- skiptakjör okkar almennt, að því er eingöngu tekur til innflutnings. Þá er það ekki bara verðbólgan Halldór I. Eliasson erlendis, sem skiptir máli, heldur einnig hagkvæmni viðskipta okk- ar. Við skulum byrja á því að fá innsýn í málið með því að skoða töflu II. Þar er sýndur saman- burður á hlutfalli umboðslauna í innflutningsverslun og verðmæti innflutnings (fob, án olíu, bifreiða og rekstrarvara ÍSAL , SBR. Verslunarráð Islands) annarsveg- ar og gengis (í verði bandar. Tafla II: Hlf. umboöslauna af verðmæti innflutnings, og gengi. Ár % Rr/$ 60 1,45 38 61 1,88 43 67 2,46 43 68 2 ,97 57 69 3,39 88 70 2,96 88 73 3,12 90 74 3,15 100 75 3,89 150 76 4,18 182 77 3,71 199 dollars) hinsvegar. Við höfum þar tvö stór stökk í gengi, gengisfallið 67—68 og 74—75. Mörg ár á undan hefur gengi verið haldið föstu, eða um það bil. Á þessum árum fasts gengis er vöxtur í hlutfalli um- boðslauna, sem verður því meiri sem þrýstingurinn á krónuna vex. Hinsvegar lækka umboðslaunin ekki úí slíka fyrirhöfn, t.d. vegna þess að þeir fái ekki að ná inn auknum kostnaði með hækkun álagningar, eða einfaldlega vegna þess að tekjur þeirra minnka, ef innkaupsverð lækkar, vegna fryst- ingar á álagningu. í töflu III er árið 1974 tekið sem dæmi um, hvernig staðið er að Tafla IV. Hlutdeild innkaupa í hækkun á vísitölu innflutningsverfts(erl» gj . ) 74 75 76 77 78 1o Hlutdeild verðbólgu erlendis 27,3 11,7 8,7 9,4 6,4 2. Hlutdeild hækkunar umboðslauna 0,9 0,4 0,2 0,4 0,5 3. Hlutdeild lakari innkaupa 5,6 zl±1 zhl zlLíl -3,3 4. Hækkun vísitölu innfl0verðs 33,8 5 5 5,2 3.6 5o Hlutdeild olíuhækkunar 16,3 0,9 0,5 0,7 -0,2 6„ Hækkun umboðslauna,% 39 13,3 5,5 14,7 20,1 7„ Hlutfall umboðslo af innfl„,% 2,2 2,7 2,9 2,6 2,6 8„ Hagnaður af bættum innkaupum í milljörðum kr„ á verðl„ 1978 -7,3 14,5 6,2 6,4 5,8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.