Morgunblaðið - 30.11.1979, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.11.1979, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1979 37 úrvalsplötur Svo viröist vera sem fólk geri sér ekki of vel grein fyrir því aö verð á hljómplötum er tiltölulega hagstætt miöað viö ýmsar aörar vörur. Hækkun á plötum frá því fyrir ári síöan er aðeins 30%, já aðeins, því hér geysar eins og allir vita 80% verðbólga. Þess vegna ákváöum viö aö birta verðin meö í þessari auglýsingu til að hver og einn geti séö hiö stórkostlega úrval sem verslanir okkar bjóöa nú uppá og verö platnanna. Stundum er þaö svoleiðis aö orö megna alls ekki aö lýsa tónlist. The Wall er einmitt eitt slíkt meistaraverk. Þú hreint og beint veröur aö gera þér þann greiöa aö eignast þessá plötu ef þú á annaö borö nennir aö eyöa tíma í aö hlusta á tónlist. Veró 11.750 (2 plötur) □ Qibson Brothers — Cuba Þaö er svo sannarlega komin tími til aö viö kynnumst Gibson Brothers, en þeir eru nú þegar eftirlæti allra á Norðurlöndum. Lögin Cuba, og Oóh Whata Life hafa fariö í efsu sæti vinsældalista þar og reyndar um nánast alla Evrópu. Og nú geysist lagiö „Que cera vita“ upp vinsældarlista heimsins. En öll þessi lög eru bara þrjú af frábærum lögum þessara plötu. Verö kr. 8.750.- □ Haraldur í Skrýplalandi □ ELO — Greatest Hits Nú, hafa landsmenn fengiö aö berja ELO augum á skjánum. öll þau lög er þeir fluttu á þessum fræga konsert er aö finna á þessari plötu. Hvemlg væri því aö verölauna sjálfan sig meö því aö veita sér eintak af ELO Greatest Hits. Verö 8.750 □ Ýmsir — El Disco de Oro El Disco de Oro — mun þýöa diskógull, og er þaö svo sannarlega réttnefni á þessa plötu. Hér er aö finna m.a. lag Umberto Tozzi, Gloriea — Lag Miguel Bose — Super Superman — Jacksons meö Blame it and the Boogie o.fl. frábær lög. Án efa ein besta og hressasta plata ársins. Verö kr. 8.750.- □ Villtar heimildir — 20 stuðlög □ Manhettan Transfer — Live Konsert hjá Manhattan Transfer er meiriháttar upplifun. Þessi plata kemst eins nálægt hinu skemmtilega andrúmslofti, sem ríkir á kon- sertum þeirra, og hægt er. Þó ekki væri nema bara flutningur þeirra á ’Chonson d’Amour, þá er þaö þessarar plötu virði. Verð kr. 9.150.- □ Hattur og Fattur — Komnir á kreik Komnir á kreik er plata sem veröur betri oa betri viö hverja hlustun. Enda sýna dæmin aö eftir aö börnin hafa hlustaö á hana 2 — 3 þá fara eldri systkinin og foreldrarnir að stelast til aö hlusta á hana, og hafa ekki síöur gaman af. □ Þú og ég — Ljúfa líf Ýmislegt vinsælt □ Mezzoforte: Mezzoforte Verö 8.750.- □ Ýmsir: Hot Tracks Verö 10.300.- □ Shadows: String of Hits Verö 9.600- □ Brimkló: Sannar Dægur Vísur Verö 8.700.- □ Magnús Þór: Álfarnir Verö 8.750.- □ John Williams: Bridges Verö 9.600 - □ Willie Nelson: Stardust Verö 8.750.- □ Dr. Hook: Sometimes You Wln Verö 9.600.- □ Janis lan: Night Raln Verö 8.750.- □ Ýmsir: Skate town U.S.A. Verö 8.750.- □ Crystal Sayle: Mlss the Mlsslslppl Verö 8.750.- Rokk □ Toto: Hydra □ Rod Stewart: Verö 8.750.- Greatest Hits Verö 9.600.- □ Santana: Marathon Verö 8.750.- □ Aerosmith: In the Ruts □ 20/20: 20/20 Verö 8.750.- (gott nýbylgju popp) □ Kenny Loggins: Verö 8.750.- After the fire Verö 8.750.- □ Eagles: The Long Run □ Charilie Daniels Verö 9.600.- Million Miles Reflections Verö 8.750.- □ ELO: Discovery Verö 8.750.- □ Foreigner: Head Games Verö 9.600.- □ Dr. Gary Numan: The Pleasure Princlple Verö 9.600.- □ Cheap Trlck: Dream Police Verö 8.750.- □ Supertramp: Breakfast In America Verö 8.750.- □ Blondie: Eat to the Beat Verö 9.600.- □ Joe Jackson: I am the Man Verö 8.750.- □ Police: Regatte de Blanc Verö 8.750.- Disco /Soul G Mlchael Jackson: Off the Wall Verö 8.750.- □ Dan Hartman: Relight My Flre Verö 8.750,- □ Emotians. Came into our World Verö 8.750,- □ Barbara Strelsand: Wet Verö 8.750. □ Stewte Wonder: Secret Llfe og Plants Verö15.900.- Q Dlana Ross: The Boss Verö 9.600.- □ Boney M: Oceans og Fantasy Verö 9.600.- □ Elton John: Victim of Love Verö 9.600.- Muniö aö Gunnar Þóröarson, Helga Möller og Jóhann Helgason veröa við af- greiöslu í verslun okk- ar Austurstræti 22 milli kl. 4—5 í dag. Sjaldan hefur barnaplata notiö jafn mikilla hylli og „Haraldur í Skrýplalandi". Nú var aö koma enn ein ný sending í verzlanir okkar. Ótrúlegt en satt verðiö er enn þá aðeins kr. 7.200, enda er engin verðbólga í Skrýplalandi eins og allir vita. Mjög skemmtilegur þverskuröur af einu skemmtilegasta tónlistartímabili í (slenskri daagurtónlist. 20 stuölög með Lonli Blú Bois, Stuömönnum, Lummunum, Dúmbó og Steina o.fl. o.fl. enn ein ómissandi plata. Svo kostar hún líka s.......á priki eöa aðeins kr. 6900. Vinsælasta ísienska platan áriö 1979. Og trúlega vandaöasta plata sem gerö hefur verið á íslandi. Best af öllu er þó aö „Ljúfa líf“ er hrífandi falleg og hörku stuöplata, sem allir geta notiö. Við vekjum sérstaka athygli á því að Helga Möller, Jóhann Helgason og Gunnar Þórðar- son verða við afgreiðslu i verslun okkar Kíkiö viö, kaupiö „Ljúfa Líf“ oglátiöþau árita plötuna. Krossaöu viö þær plötur er hugurinn girnist, viö sendum samdægurs í póstkröfu. — Tvær plötur, ókeypis buröargjald. Fjórar plötur, ókeypis burðargjald og 10% afsláttur. Aö hika er sama og tapa. Nafn .............................................................. Heimilisfang ...................................................... milli kl. 4—5 i dag. Verð kr. 8.750.- Heildsöludreifing sUÍAorhf Sími 85055.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.