Morgunblaðið - 30.11.1979, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.11.1979, Blaðsíða 14
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1979 Sumir versla dýrt — aörir versla hjá okkur É Okkar verö eru ekki tilboð ú ^ heldur árangur af M j^Jhagstæöum innkaupum Fyrstu jólaeplin eru komin * FAGURRAUÐ DELICIOUS- Nokkrar SjálfsbjarRarkonur við hluta þeirra muna sem seldir verða á basarnum n.k. laugardag. jóladúkar, svuntur, vettl- ingar, jólaskreytingar, kök- ur og lukkupokar. A basarn- um mun einnig fara fram happdrætti. Allur ágóði rennur til styrktar félags- starfinu. BASAR Sjálfsbjargar fé- lags fatlaðra í Reykjavík verður í Lindarbæ, laugar- daginn 1. desember n.k. kl. 2 e.h. Á boðstólum verða m.a £ Rauð og glæsileg. 1Ljúffeng og safarík. Aíbestu fáanlegu eplin Opið til hádegis _ L j » á laugardag ______ Basar hjá kvenna deild Þróttar aðalfundinn í marz 1980, eru stofnfélagar. í tilefni 30 ára afmælis og vígslu félagsheimilisins 17. nóv. ’79 gáfu konurnar litasjónvarp með myndsegulbandstæki. Tilgangur félagsins er að efla kynni milli félagsmanna og styrkja og styðja Knattspyrnufé- lagið Þrótt. KVENNADEILD Knattspyrnufé- lagsins Þróttar heldur basar sunnudaginn 2. des. ’79 kl. 2 í félagsheimili Þróttar við Sæviðar- sund. Heimabakaðar kökur, fönd- ur ogýmsir aðrir munir verða til sölu. Agóðinn af basarnum rennur til uppbyggingu félagsheimilisins. Kvennadeildin er nýlega stofn- uð. Þær, sem gerast félagar fyrir STARMYRI 2 AUSTURSTRÆTI 17 Eirpípur einangraðar með plasthúð. Þær eru sérlega meðfærilegar og henta vel til notkunar við margs konar aöstæður, t.d. á sjúkrahúsum. Pípurnar fást í rúllum, 10—50 mm sverar. Auk þess höfum við óeinangraöar, afglóö- aðar eirpípur, 8—10 mm í rúllum og óeinangraðar eirpípur 10—50 mm í stöng- um. — Aukin hagkvæmni; — minni kostnaður, — auðveid vinnsla. ARLEGUR jólabasar KFUK verður haldinn n.k. laugar- dag 1. des. og hefst kl. 16 í húsi KFUM og K að Amt- mannsstíg 2b í Reykjavík. Þar er á boðstólum margt eigulegra muna, ákjósan- legra til jólagjafa svo sem handavinna ýmiss konar er félagskonur hafa unnið og gefið á basarinn. Um kvöldið kl. 20:30 verður samkoma á sama stað þar sem dagskrá er fjölbreytt, m.a. happ- drætti o.fl. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? SINDRAmSTALHF Borgartuni31 simi27222 (>1 AKil.VSIK l M AI.I.T I.AM) l'I I.AII I>1 AIGI.VSIR I MOROl'XBI.ÁÐINT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.