Morgunblaðið - 02.02.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.02.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1982 í DAG er þriöjudagur 2. febrúar, Kyndilmessa, 33. dagur ársins 1982. Árdeg- isflóð í Reykjavík kl. 00.01 og síödegisflóö kl. 12.31. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.06 og sólarlag kl. 17.18. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.41 og tunglið í suöri kl. 20.32. (Almanak Háskólans.) En hann svaraði og sagöi viö þá: Yöur er gefíö að þekkja leynd- ardóma himnaríkis, en hinum er þaö eigi gefið því aö hver, sem hefir, honum mun verða gef- iö, og hann mun hafa gnægð, en hver, sem ekki hefir, frá honum mun tekið veröa jafnvel þaö, er hann hefir. (Matt. 13, 11—12.) KROSSGÁTA 1 1 7 3 T7- 1’ ■_ 6 8 9 II 13 14 WBM ■' 11 ■ 17 l.ÁKKTT: — 1. hjátrú, 5. yfirlid, 6. leirtur, 9. spil, 10. sérhljóAar, II. samhljóóar, 12. grjól, 13. k'ióinleíít viómót, 15. kveikur, 17. náðhú-s. LÓDRÍnT: — 1. konur, 2. bók, 3. er hrifinn af, 5. ilmaói. 7. náð, 8. þet>ar, 12. fjter, 14. snák, 16. félag. I.AI SN .SÍÐllSTt; KKOSSCÁTtl: LÁKITT: — I. súla, 5. áður, 6. rita, 7. ýr, 8. lómur, II. el, 12. tak„ 14. gana, 16. trúður. LOflKÍTT: — I. sorgletft, 2. látum, 3. aða, 4. frár, 7. ýra, 9. ólar, 10. atað, 13. ker, 15. nú. ÁRNAÐ HEILLA Háteigsvetíi 18 hér í bæ. — Hún verður að heiman. FRÁ HÖFNINNI IJm helgina, er sjómannaverk- fallinu á stóru togurunum lauk, héldu aftur á miðin úr Reykjavíkurhöfn togararnir Snorri Sturluson og Ingólfur Arnarson. I gærmorgun fór sá þriðji, Vigri. I>á komu tveir tog- arar af veiðum og lönduðu afla sinum hér: Jón Baldvinsson og Asþór. Þá kom Vela úr strand- ferð í gær. í gær var komið fararsnið á tvo stærri togara, þá Karlsefni og Ögra. Togar- inn Bjarni Benediktsson var enn í höfn. FRÉTTIR___________________ lliti breytist fremur lítið sagði Veðurstofan í gærmorgun. í fyrrinótt hafði hvergi verið hart frost á landinu. llppi á veður athugunarstöðvunum á Hvera- völlum og Grímsstöðum fór frostið niður í fjögur stig og á láglendi varð það mest 3 stig á Akureyri. Hér í bænum fraus ekki, fór hitinn niður í eitt stig. llrkoma varð mest á Hvallátr um, 14 millim. Hér í Reykjavfk 2 mm. Nefna má að austur á llellu mældist næturúrkoman 8 millim. Kyndilmessa er í dag, 2. febrú- ar, „Hreinsunardagur Maríu meyjar (þ.e. hreinsunardagur samkvæmt Gyðingatrú), 40 dögum eftir fæðingu Krists. Nafnið er dregið af kertum, sem vígð voru þennan dag og borin í skrúðgöngu.“ Þannig er sagt frá kyndilmessu í Stjörnufræði/Rímfræði. í ísl. þjóðháttum segir þetta m.a. um hana: Margir höfðu mikla trú á kyndilmessu og bjugg- ust við snjóum ef sólskin var þá, sem kveðið er: „Ef í heiði sólin sést á sjálfa kyndilmessu, vænta snjóa máttu mest maður upp frá þessu.“ (Sumir segja það eigi að vera sest, en ekki sést og ger- ir það nokkurn mun.) Guðmundur formanns- Mundu mig svo um að halda lýðræðinu utan dyra, Gvendur minn! lltgáfan Skálholt. í nýlegu Lögbirtingablaði tilk. Valdi- mar Jóhannsson, Grenimel 21, að hann hafi (í sumar er leið) afhent Þjóðkirkjunni firmanafn sitt Skálholt. — Jafnframt er svo tilk. frá Út- gáfunni Skálholt um að það sé sjálfseignarstofnun, sem rekur útgáfustarfsemi. Fram- kvæmdastjóri útgáfunnar er Sigurður Pálsson Frostaskjóli 13, hér í bænum. Spilakvöld verður í kvöld, kl. 20.30 í félagsheimili Hall- grímskirkju og verður byrjað að spila kl. 20.30. Ágóðinn rennur til kirkjubyggingar- innar. Kvenfél. Hallgrímskirkju held- ur aðalfund sinn á fimmtu- dagskvöldið kemur, 4. febr. kl. 20.30 í félagsheimili kirkj- unnar, stundvíslega. Ann Palundan sendiherrafrú Dana hér á íslandi, flytur er- indi og sýnir litskyggnur um Ming-grafirnar í Kína, í kvikmyndasal Hótel Loft- leiða, í kvöld, 2. febr., kl. 20.30. Öllum er heimill ókeyp- is aðgangur. Fyrirlesturinn flytur frúin í boði kínversk— ísl. menningarfélagsins. Kvæðamannafélagið Iðunn ætlar að halda árshátíð sína á föstudagskvöldið kemur, 5. febrúar, í Lindarbæ. Hefst hún kl. 19. BLÖO OG TÍMARIT Freyr, janúarheftið er komið út. Þar er skýrt frá því að um áramótin hafi orðið manna- breytingar í útgáfustjórn blaðsins. Þeir Einar Ólafsson og Halldór Pálsson hverfa úr | stjórninni, en í þeirra sæti koma þeir Hákon Sigurgríms- son, framkvæmdastjóri Stétt- arsambands bænda og Jónas Jónsson, búnaðarmálastjóri. Óli Valur Hansson ráðunautur er og í útgáfustjórn Freys. Leiðarinn að þessu sinni er: Horft yfir liðið ár í landbún- aðinum. Helgi Hallgrímsson, náttúrufræðingur skrifar hugleiðingu um tilbúinn áburð og notkun hans. Grein er um gróðurmælingar eftir Ágúst H. Bjarnason, grasa- fræðing. Athugasemdir við þessa grein fylgja frá tveim sérfræðingum. Þá skrifar Eð- vald B. Malmquist um Jarð- ræktarfél. Reykjavíkur 90 ára. ÁHEIT OG GJAFIR Áheit og gjafir til Strandar- kirkju, afhent Mbl.: Óttar og Hulda Smith (í Seattle) kr. 9.468, M.A. 10, SS. 10, S.A. 10, Ómerkt 10, G.G. 10, K.Þ. 10, Svava 10, Þ.S. 10, H.J.H. 10, Inga 10, K.E. 10, Ólöf Ólafsdóttir 11,40, Mad- am X 20, S.S. 20, M.G. 20, K. H. 20, Þ.Á. 20, Inga Gestsd. 20, Ómerkt 20, G.E. 20, S.V. 20, Ingibjörg 20, Áheit í bréfi 20, Áheit frá Noregi 28, Áheit í bréfi 30, Matthildur 30, S.J. 30, G. 30, Erna 30, G.M. 30, Þ.G. 50, O.J. 50, I.S. 50, Ónefnd 50, S.H. 50, L.S. 50, S.K. 50, V.K. 50, S. 50, L.S. 50, Þ.G. 50, B.S. 50, L.Ó. 50, ómerkt 50, Valgerður Guð- mundsd. 50, Þ.Þ. 50, N.N. 50, A.A. 50, Hallgrímur Jónsson 50, G.Á. 50, B.G. 50, B.M. 50, L. H. 50, V.I. 50, Mímósa 50, N.N. 50, A.O.G. 50, G.K.G. 50, Ásta 60, S.G. 70, H.H. 80, G.Á.G. 100, Ó.S. 100, Þuríður Hjaltadóttir 100, I.Þ. 100, K.G. 100. Kvöld-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vik dagana 29. janúar til 4. februar, aö baöum dögum meðtöldum. veröur sem hér segir: I Borgar Apóteki En auk þess er Reykjavíkur Apótek opiö til kl.22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavarðstofan i Borgarspitalanum, simi 81200. Allan sólarhringinn Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstoð Reykjavikur á mánudögum kl. 16 30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Gongudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, simi 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stóðinm viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 1. febrúar til 7 februar. aö báöum dögum meötöldum, er í Stjörnu Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksþjónustu i simsvör- um apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjorður og Garðabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apotek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apotekanna Keflavik. Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgtdaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl 20 á kvöldin. — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp i viðlogum: Símsvari alla daga ársins 81515, Foreldraráögjöfin (Barnaverndarraö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landspitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl 19 til kl 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens- ásdeild: Manudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl 14—19 30. — Heilsuverndar- stoðm: Kl. 14 til kl 19 — Fæöingarheimili Reykiavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl 17. — Kópavogs- hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl 20. — Sólvangur Hafnarfirói: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartimi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplysingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Lokaö um óákveöinn tíma. Listasafn islands: Lokaö um óákveöinn tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — UTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRUT- LAN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bokakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö manudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABILAR — Bækist- öö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Arbæjarsafn. Opiö júni til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leió 10 frá Hlemmi. Ásgrimssafn Bergstaóastræti 74. Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Hóggmyndasafn Asmundar Sveinssonar vió Sigtun er opió þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaó desember og januar Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahofn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarði, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opió frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóió i Vesturbæjarlauginni. Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin i Breiðholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og siðan 17.00—20.30. Laug- ardaga opið kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatimar þriójudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tima. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9. 16—18 30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opió frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opið 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i síma 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.