Morgunblaðið - 02.02.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 02.02.1982, Blaðsíða 32
* 32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Deildarstjóri Höfum verið beðnir að ráða operator á syst- em 34 fyrir fyrirtæki í Kópavogi. Leitað er eftir umsækjanda með góða reynslu, sem unnið getur sjálfstætt, haft frumkvæði í starfi og mannaforráð. Einhver RPG forritunarkunnátta æskileg. Vinsamlegast leggiö skriflegar umsóknir inn á skrifstofu okkar fyrir kl. 16.00 föstudaginn 5. febrúar. Skil sf., Laugavegi 120. Atvinna - Húsnæöi Feröaþjónustufyrirtæki óskar aö ráða hjón til húsvörslu og annarra starfa. Mikil sumar- vinna. Einhver tungumálakunnátta æskileg. Góð íbúð fylgir. Umsóknir merktar: „A — 8306“ sendist blaö- inu fyrir 20. febrúar. Eskifjöröur Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. [tffgtlttllfftfeft Útkeyrsla Okkur vantar starfskraft hálfan daginn til að annast útkeyrslu og sendistörf. Veröur að hafa bifreið til umráða. Upplýsingar á staðnum, ekki í síma. DÚKUR HF Skeifunni 13. Frá Grunnskóla Njarðvíkur Kennara vantar strax í fullt starf að Grunn- skóla Njarövíkur. Aöalkennslugrein: danska. Uppl. gefur skólastjóri í símum 92-1369 og 2125. Skólastjóri. Yfirverkstjóri Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráöa yfirverkstjóra nú þegar. Nauðsynlegt að við- komandi hafi reynslu og réttindi í verkstjórn. Umsóknir er greini nafn, heimilisfang og símanúmer ásamt uppl. um menntun, aldur og fyrri störf, skilist á auglýsingad. Mbl. fyrir 10. febr. nk. merkt: „Y — 8224“. Sandgerði Blaðburðarfólk óskast í Norðurbæ. Upplýsingar í síma 7790. fttttgmiMitfrUt Starfskraftur óskast í bókaversl. eftir hádegi frá 13—18. Æskilegur aldur 20—45 ára. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins merkt: „Af- greiösla — 8225“. Bifvélavirki Verkstjóra meö bifvélavirkjaréttindi vantar á bifreiðaverkstæði okkar á Hellu. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjóri í síma 99-5831. Kaupfélagið Þór, Hellu. Lagermaður Plastprent hf. óskar eftir að ráða lagermann. Möguneyti á staönum. Uppl. veitir framleiðslustjóri milli kl. 11 — 12 og 15—16. Plastprent hf., Höfðabakka 9. Sími 85600. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi óskast Verslunarhúsnæði óskast Við höfum verið beönir um að auglýsa eftir verslunarhúsnæöi í eða nálægt miðborginni. Æskileg stærð væri 100—150 ferm. Upplýsingar gefnar á skrifstofu okkar. H.J. Sveinsson H/F, Gullteigi 6. Sími 83350. þjónusta Kælitækjaþjónustan Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði sími 54860 Önnumst alls konar nýsmíði. Tök- um að okkur viðgerðir á: kæli- skápum, frystikistum, og öðrum kælitækjum. Fljót og góö þjónusta — Sækjum — Sendum. tilkynningar —............. ..............-..-----------r - Rannsóknastyrkir EMBO í sameindalíffræði Sameindalílfræöisamlök Evrópu (Europeal Molecular Biology Organi- zation, EMBO), styrkja visindamenn sem starfa í Evrópu og israel til skemmri eöa lengri dvalar viö erlendar rannsóknastofnanir á sviöi sameindalíffræði. Nánari upplýsingar um styrkina fást í menntamálaráöuneytinu, Hverf- isgötu 6, Reykjavik, og þar eru einnig fyrir hendi skrár um fyrirhuguö námskeiö og vinnuhópa á ýmsum sviöum sameindaliffræöi sem EMBO efnir til á árinu 1982, Umsóknareyöublöö fást hjá Dr. J. Tooze, Executive Secretary, Europ- ean Molecular Biology Organization, 69 Heldelberg 1, Postfach 1022.40, Vestur-Þýskalandi. Umsóknarfrestur um langdvalarstyrki er til 19. febrúar og til 15. águst, en um skammtímastyrki má senda umsókn hvenær sem er. Menn lamálaráöuneyliO, 27 janúar 1982 Frá tollstjóranum í Reykjavík Hér með er skorað á alla þá sem enn hafa ekki staöiö skil á skipulagsgjaldi af 'nýbygg- ingum í Reykjavík vegna ársins 1981, að gera full skil nú þegar og ekki síðar en einum mánuði eftir dagsetningu greiösluáskorunar þessarar. Að öörum kosti verður krafist nauöungarsölu á umræddum nýbyggingum til lúkningar gjaldföllnu skipulagsgjaldi, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, sam- kvæmt heimild í lögum nr. 49 1951, sbr. 35. gr. laga nr. 19 1964. Reykjavík, 2. febrúar 1982. Ákerrén-ferða- styrkurinn 1982 Boöinn hefur veriö fram Ákerrén-feröastyrkurinn svonefndi fyrir áriö 1982. Styrkurinn, sem nemur 2 þús. sænskum krónum, er ætlaöur Islendingi sem ætlar til náms á Noröurlöndum. Umsóknum skal kom- iö til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 1. apríl nk. Umsóknareyöublöð fást í ráöuneytinu. Mennlamálaráöuneylið. 27. janúar 1982. | húsnæöi i boöi___________________j Til leigu Sólvallagata 79 Súlnalaus salur, 800 fm, sem í dag er skipt niöur í 500 og 300 fm með þunnu viðarskil- rúmi. Auðvelt að fjarlægja. Leigist í einu eða tvennu lagi. Viðgerðaverkstæði, 620 fm, skipt niöur í 2170 og 350 fm. 270 fm iausir strax, en 350 fm ekki laust um óákveðinn tíma. Geymslu- pláss óupphitað, en raflýst, steypt gólf, 500 fm, laust strax 300 fm. Lóð 2230 fm. Steypt bílastæði afgirt. Inn- keyrsludyr fyrir allar stæröir bifreiða. Tilboð ásamt upplýsingum um fyrirhugaða starfsemi sendist afgr. Mbl. fyrir næstkom- andi föstudag, 5. febrúar 1982, merkt: „Vest- urbær — 8226“. | fundir — mannfagnaóir Hjarni JC Borg heldur félagsfund í dag, þriðjudaginn 2. febrúar kl. 20.30 að Hótel Heklu, Rauðarárstíg. Gestir fund- arins: Bjarni P. Magnús- son, Júlíus Hafstein, Sveinn G. Jónsson og Þorbjörn Broddason. Stjórnin JC REYKJAVÍK LAUOAVEOI 178. 105 REYKJAVtK, ISLANO, Síml »1- 32820 6. félagsfundur starfsársins verður haldinn í kvöld, 2. febrúar, í Félagsheimilinu, Lauga- vegi 178, og hefst meö boröhaldi kl. 20.00 stundvíslega. Gestur fundarins er Garðar Cortes. Um- ræöuefni verður Söngskólinn í Reykjavík, Óperan og lista- og menningarmál almennt. Félagar, þetta er matarfundur. Mætið því snemma meðan kræsingarnar eru heitar. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.