Morgunblaðið - 02.02.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 02.02.1982, Blaðsíða 7
 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1982 7 — Lærið vélritun Ný námskeiö hefjast fimmtudaginn 4. febrúar. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heima- vinna. Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13 Vélritunarskólinn, Suöurlandsbraut 20. Heba heldur vió heilsunni Nýtt námskeið að heíjast Dag- og kvöldtímar tvlsvar eða fjórum sinnum í viku. Megrunarkúrar - Nuddkúrar Leiklimi - Sauna - Ljós - Megrun Sól-bekkir- Nudd - Hvíld - Kaíli - o.íl. Innritun í síma 42360 - 40935 Heilsurœktin Heba Auðbrekku 53, Kópavogi. Stór útsala hefst í dag Dömudeild Kjólaefni Metravara Handklæöi Herradeild Skyrtur Undirföt Sokkar Peysur Sloppar Flannelsbuxur Allt selst fyrir ótrúlega légt verð. Egill lacobsen Austurstræti 9 BUCHTAL Avaílabt* trt- 1109*: Nos. «11. «22 «3.3. «44. 9562.0SÖ4.9305. 9307,1». .3710. 3713/14. Abrasion group IV No 966 OCEAN-RllStÍC 0 0 1100 1400 2120 1600 1610 9390 9391 9066 tpMMt ?WvIWm:!m .m>MtrUmK 'ti-Utm M*>W'II*« Eigum nú fyrirliggandi flestar gerðir af hinum viöurkenndu v-þýsku vegg- og gólfflísum, fyrsta flokks vara é viöráðanlegu veröi. Ath. aö Buchtalflísarnar eru bæöi frostheldar og eldfastar. Ótrúlega hagstæðir greiösluskilmálar, allt niöur í 20% út- borgun og eftirstöövar til allt aö níu mánaöa. Opiö mánud.—fimmtudaga 8—18. Opiö föstudaga 8—22. Opið laugaraga 9—12. I BYGGlNGAVÖRURl HRINGBRAUT119, SÍMAR10600-28600. aju Þorrabakka- brædur lH'ir lH>rrabakkabrædur, som nú sitja í ríkisstjórn, spcrra stél þossa dagana, talandi um efnahagsáætlun og efnahagsadgerdir. Skýrsla þeirra, sem lesin var þjódinni í útvarpi, felur sídur en svo í sér aðgerðir, hcldur frestun aðgerða — fram yfír sveitarstjórnar kosningar! Hún fjallar að yfírborði til um efnahags- mál, cn er hinsvegar í raun eins konar orðaleppa- skjólveggur utan um það úrræðaleysi og ósamkomu- lag, sem allt kapp er nú lagt á að leyna almenningi. Slóðinn, sem þeir lH>rra- bakkabræður draga á eftir sér, er heldur ekki til að hrópa húrra fyrir: • Skattheimta af fólki og fyrirtækjum hefur ekki verið meiri í manna minn- um. • Kíkisútgjöldin hafa aldrei verið meiri sem hlutfall af þjóðartekjum. • Erlendar skuldir hafa vaxið meira en dæmi eru um áður. • Fastagengiskenningin, sem ekki var látið svo lítið með, hrundi að grunni í tveimur gcngisfellingum í nóvember og janúarmán- uði sl. • Myntbreytingin, sem átti að gera veg íslcnzkrar krónu hinn sama og syst- urmyntar á Norðurlöndum og efía verðskyn almenn- ings, er nú feimnismál í skjóli samanskroppinnar krónu og enn brenglaðra verðskyns en nokkru sinni fyrr. _____ • Verðbólgan, sem hjaðna átti, sýnir engin „veikleika- merki", enda um tómt mál að tala, að óbreyttri, sjálf- virkri vísitöluskrúfu, sem er steinbarnið í maga Al- þýðubandalagsins. „Okkar skip er á réttri leið,“ segir fjármálaráð- herrann. Kíkisskútan lýtur vilja stjórnandans, Alþýðu- handalagsins, sem gjarnan vill koma öllum atvinnu- rekstri á ríkisjötu, svo auð- veldara sé að koma á þjóð- félagsháttum sósíalismans og hagkerfí marxismans. „Hvað varð af öllum peningunum?“ Vikulegum þjóðmála- pLstli í Tímanum, Mönnum og málefnum, lýkur á þess- um orðum um sl. helgi: „Hvað er kjaraskerðing og hvað er kjarabót? er allt eins hægl að spyrja. Síauk- in krónutala í launaum- slögunum, segja sumir, en hver á að svara þeim sem líla upp úr tómum huddum sinurn og spyrja, hvað varð af öllum peningunum?" iH'tta eni athyglisverð orð, sem vert er að hug- leiða samhliða stórum orð- um lH>rrabakkabræðra um verðbólguhjöðnun á sl. ári. Kkki síður í Ijósi stórra orða, sem enn bergmála í eyrum þjóðarinnar, um samninga og kaupmátt, — áður en Alþýðubandalagið krukkaði 10 sinnum í verð- bætur launa (síðan 1978), samhliða því að herða skattheimtuna í launa- umslög almennings. I»að má taka undir þá meiningu greinarhöfundar, að launa Ragnar Arnalds skrifar Rceða Qármálarádherra í útvarpsumrædum frá A Iþingi 28. januar Okkar skip er á réttri lei< „Attir skakkar fengu“ Þjóðviljinn birti þorrabakkaræöu Ragnars Arnalds í heild í síöasta helgar- blaöi. Ekki vóru allir jafn hrifnir af her- legheitunum, hvorki ræöunni né því er hún snérist um. Einn af starfsmönnum blaðsins lét álit sitt, sem áreiðanlega speglar almannahug um fum og fuður ríkisstjórnarinnar, í Ijós meö þessum orö- um: „Yfir snakki undu sér, áttir skakkar fengu. Þorrabakkinn þeirra er þungur „pakki“ af engu!“ hækkanir, sem brenna jafnóðum á báli verðhólgu, þjóna ekki launþegum, en geta, samhliða öðrum víxlhækkunarþáttum, veikt stöðu útfíutningsfram- leiðslu okkar og atvinnuör ygsis- Sú stjórnvizka sem felst í því að skattleggja neyt- andann til að greiða niður vísitöluvörur, þ.e. almenn laun í landinu, vefst og fyrir almenningi, sem sér lítinn mun á því að greiða búvöruna í verzlun eða gjaldheimtu eða hækkuð- um tolli eða söluskatti á aðrar vörur. Sá sem hefur næga fjármuni til að „hamstra,, skammtíma niðurgreiddar vörur sér máski til sólar augnablikið. Hið sama gildir ekki um þá, sem spyrja með Tíman- um: „hvað varð af öllum peningunum?" Og ekki stendur á því að niður greiðslan nái jafn kyrfílega til hins betur setta og lág- launafólksins. „Okkar skip er á réttri leið“ — segir fjármálaráðherrann. hæstvirtur yfírskattheimtu- stjóri Alþýðubandalagsins! Hann hefur engan áhuga á að svara spurningum í stjórnmálaþönkum Tím- ans. „Ekki förum við með verðlagsmál," segja kommaráðherrarnir gjarn- an, og „ekki á ég að gæta (þorrabakka)bróður míns,“ gæti skattaráðherrann bætt við. Smiöjuvegi 6, sími 44544 ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? M \l (.I.YSIR l M \U,T LAND ÞF.Í.VR I>1 \l (.I.YSIR I MOR(íl NBL \DINL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.