Morgunblaðið - 18.05.1985, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 18.05.1985, Qupperneq 10
ifi MQRGyNBLADlD, LAUGARpAGUR 1& IflAÍ 1985 Fyrstu tölur í upplagseftirliti Verzlunarráðs íslands: Sjö blöð og tímarit aðilar að eftirlitinu Hljómsveit Tónlistarskóla Kópavogs á sfíngu. Tónlistarskóli Kópa- vogs heldur tónleika AFMÆLISHÁTÍÐ Kópavogskaup- staðar lýkur í dag, laugardag, með tónleikum Tónlistarskóla Kópavogs í Kópavogskirkju og hefjast þeir kl. 16. Hljómsveit skólans leikur undir stjórn Þórhalls Birgissonar, nokkur verk, m.a. fimm þjóðlög í útsetn- ingu Snorra S. Birgissonar. Einleik- ari er Hallfríður Ólafsdóttir. Þá mun blokkflautusextett m.a leika fjögur rímnalög f útsetningu Fjöln- is Stefánssonar og Kolbrún Jóns- PfliTEiGnninin VITASTIG 13, 1.16020.26065. Opíd í dag Hverfisgata 2ja herb. 45 fm íb. í steinhúsi. Öll nýstandsett. Nýjar innr. Verö 1250 þús. Rauöarárstígur 2ja herb. falleg íb. 55 fm. Verö 1450 þús. Kríuhólar 3ja herb. íb. á 3. hæð ca. 90 fm. Verö 1600-1650 þús. Lausfljótl. Hverfisgata 3ja-4ra herb. íb. 75 fm á 1. hæð í nýl. steinh. Verö 1650-1700 þús. Jörfabakki 4ra herb. falleg íb. 100 fm á 3. hæð. Laus fljótl. Verö 2250 þús. Kríuhólar 3ja-4ra herb. íb. 110 fm á 2. hæð. Falleg íb. auk bílsk. Verö 2,3 millj. Spóahólar 4ra-5 herb. íb. á 2. hæö, 117 fm, auk bílsk. Falleg íbúö. Verö 2,6 millj. Ákv. sala. Æsufell 5-6 herb. íb. á 7. hæö. 150 fm. Frábært útsýni. Suövestursv. Verö 3 millj. Safamýri 4ra herb. íb. á 4. hæð 117 fm. Verö 2,5 millj. Reynimelur 4ra herb. íb. á 1. hæö 110 fm. Vinkilsvalir. Laus strax. Verö 2,5 millj. Framnesvegur Raöhús á þrem hæðum 110 fm. Skemmtiiegt hús. Verð 2,5 millj. Fljótasel Endaraöhús á tveimur hæöum 170 fm. Haröviðarinnr. Bílskúrs- réttur. Sameign fullfrágengin. Verö 3,6 millj. Flúöasel Raöhús á þrem hæöum 220 fm. Fallegar haröviðarinnr. Fullbúiö hús. Verö 4000-4150 þús. Barrholt - Mos. Glæsilegt einb.hús 150 fm auk bílskúrs. Sérlega fallegar innr. Ný teppi. Verö 4,1 millj. Ásgaröur Endaraöhús 116 fm. Fallegur garöur. Verö 2,3-2,4 millj. Skoöum og verömetum samdægurs Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson hs: 77410. V___________________________/ dóttir leikur á pianó Víkivaka eftir Sveinbjöm Sveinbjörnsson og Apríl úr Árstíðunum op. 37 b eftir Tchai- kovsky. Hópurinn sem kemur fram á tón- leikunum, alls 38 manns, mun siðan halda til Færeyja þann 28. maí og flytja þar á fjórum tónleikum, sömu efnisskrá og á tónleikunum i dag. Nemendurnir eru á aldrinum 11 til 22 ára og með þeim i förinni auk hljómsveitarstjóra verður Kristín Stefánsdóttir, fararstjóri. Fjölnir Stefánsson, skólastjóri Tónlistarskóla Kópavogs sagði í samtali við blm. að þetta yrði í fyrsta skipti sem skólinn færi í tónleikaferð til annars lands. Væri það ánægjulegt að skólanum skyldi hlotnast þetta tækifæri einmitt á ári æskunnar og jafnframt á þrí- tugasta afmælisári Kópavogskaup- staðar. í Færeyjum mun hópurinn koma fram í Fuglafirði og Þórshöfn og taka þátt í bæjarhátíð sem fram fer í Klakksvik, vinabæ Kópavogs- kaupsstaðar, 1. og 2. júní. Ferðinni lýkur svo með tónleikum í Þórshöfn og snýr hópurin aftur til íslands 4. júní. 16767 Opiö í dag 1-3 Sumarbústaöir Þrastarskógur þakbú- staöur. V. 1 millj. Kjalarnes í landi Valla. V. 800 þúa. Einstaklingsherbergi við Hjarðarhaga. Aðg. að old- húai. V. 500 þúa. 2ja-3ja herb. íbúöir Kríuhólar 4. hæö í lyftuh. V. 1,3 millj. Vífilsgata 1. hæö 60 fm. V. 1430 þús. Langholtsv. 55 fm. v. 900 þ. Engjasel 97 fm 2. hæö. V. 2,1 millj. Ofanleiti i byggingu. Bilsk. 4ra-5 herb. Háaleitisbr. viö miöbæ. Bíisk. Kapiaskjólsv. 125 fm í lyftuh.V. 2,6 millj. Ofanleiti í byggingu. Bílsk. Kríuhólar 3. hæö, blokk. Bílsk V. 2.2 millj. Laufbrekka Kóp. v. 5 miiij. Fálkagata 93 fm hæö og kj. V. 2,8 millj. Reykjavíkurvegur Hf. mo fm góö sérhæö. V. 2,1 millj. Parhús og einbýli Fljótasel 235 fm. 2 stofur, 6 herb. w.c. og baö á 3 pöllum. Vönduö eign. V. 4,6 millj. Bollagaróar 220 fm. Bíisk. V. samkomulag. Eskiholt bílsk. V. 350 þús. Kjarrv. bilsk. 2 hæöir og ris. Háaleitisbraut 130 fm ásamt bílsk. V. 4,6 millj. Við Hávallagötu einb. V. samkomul. Lóöir Skerjafiröi. Einar Sigurdsson, hrl. Laugavegt 66, sími 16767. FYRSTIJ tölur í upplagseftirliti Verzlunarráðs íslands hafa verið birtar. Tölurnar eru um fjölda ein- taka af blöðum og tímaritum sem dreift var í síðari árshelmingi 1984 og skiptingu á milli áskrifenda og lausasölu. Sjö blöð og tímarit eru með í upplagseftirlitinu, en öllum helstu útgefendum var boðin þátt- taka. Af þeim blöðum og tímaritum sem þátt tóku í eftirlitinu var Morg- unblaðið með mesta dreifíngu, en Gestgjafinn, tímarit um mat, var með mesta dreifíngu tímarita. Stefnt er að þvi að birta upplagstölur tvisv- ar á ári og þá bæði tölur um seld eintök og eintök sem fara í dreif- ingu. Upplagseftirlitinu var komið á með sérstökum samningi milli nokkurra útgáfufyrirtækja, Sam- bands íslenskra auglýsingastofa og Verzlunarráðs íslands í des- ember 1983. Tilgangurinn með upplagseftirlitinu er að skapa ör- yggi í upplýsingum um útbreiðslu blaða og tímarita fyrir útgefend- ur, auglýsendur og aðra viðskipta- vini, sem þurfa á þeim upplýsing- um að halda. Upplagseftirlit hefur tíðkast lengi í flestum Evrópu- löndum og Bandaríkjunum. Eftirlitið fer þannig fram að út- gáfufyrirtækin gefa upp tölur um upplag, en endurskoðandi hefur aðgang að bókhaldi fyrirtækjanna til að sannreyna þær upplýsingar sem koma fram. Reynir Vignir, löggiltur endurskoðandi hjá Endurskoðunarmiðstöðinni hf. — N. Mancher, annast framkvæmd upplagseftirlitsins. Rétt er að taka fram varðandi niðurstöðurnar nú að prentara- verkfallið á síðasta hausti tafði prentun og dreifingu nokkurra tímarita, þannig að ekki tókst að dreifa öllu því upplagi, sem áform- að var í tæka tíð. Þau eintök sem DAGSKRÁ til heiðurs Astrid Lind- gren verður haldin í Norræna húsinu sunnudaginn 19. maí nk. Þar koma fram skáldkonan sjálf og auk þess sænski rithöfundurinn Tage Dani- elsson. Líklega er óþarfi að kynna Astrid Lindgren með mörgum orð- um, svo þekkt sem hún er hér á landi af bókum sínum um þau Línu langsokk, Emil í KatthoJti, Bróður minn Ljónshjarta, Ronju ræningjadóttur og fleira fólk, bæði gott og illt. Segja má, að Astrid Lindgren hafi strax slegið í gegn með fyrstu bókinni um Línu langsokk, þótt ekki gengi greið- lega að fá útgefanda í upphafi. Bókin þótti nefnilega í meira lagi vafasöm og lítt við barna hæfi. Tage Danielsson er minna þekktur utan Svíþjóðar og ann- arra Norðurlanda en Astrid Lindgren. Hann er viðfrægður háðfugl, einkum sem helmingur tvíeykisins Hasse Alfredson/Tage Danielsson. Þeir hafa gert saman kvikmyndir, revíur og hljómplöt- fóru í dreifingu eftir áramót koma því ekki fram í könnuninni. Fulltrúar sjö blaða og tímarita skrifuðu upphaflega undir samn- inginn um upplagseftirlitið. Öllum útgefendum blaða og tímarita, sem ætla mátti að hefðu einhverja útbreiðslu, var síðan gefinn kostur á að vera með, en aðeins fimm bættust við. Þegar á reyndi voru aðeins sjö blöð og tímarit tilbúin ur, þar sem þeir gera grín að ýmsu í velverðarþjóðfélaginu. Tage Danielsson þykir líka gott ljóð- skáld, þótt ekki sé endilega um galgopaskap að ræða i ljóðum hans. I fréttabréfi Fasteignamats seg- ir, að telja verði það til tíðinda að raunvirði íbúðarhúsnæðis hækki ekki eða haldist óbreytt í ársbyrj- un. Slíkt hefur ekki gerzt fyrr frá því að FMR hóf ársfjórðungslegar markaðskannanir árið 1975. Söluverð íbúða var til jafnaðar álíka hátt að raunvirði á fyrsta til að vera með. Ennþá er öllum útgefendum opin þátttaka og standa vonir til að fleiri vilji nýta sér það viðskiptatraust sem þátt- taka í upplagseftirliti getur gefið. Þátttakendur í upplagseftirlit- inu eru nú: Morgunblaðið, Dagur, Gestgjafinn — tímarit um mat, Heilbrigðismál, Lopi og band, Mannlíf og Gróandinn. kemur húsinu Dagskráin í Norræna húsinu hefst kl. 16.30 á sunnudaginn. Hún er ætluð allri fjölskyldunni og verður lesið úr bókum Astrid Lindgren bæði á sænsku og ís- lensku. ársfjórðungi í ár og það var í árs- lok 1983. Frá nóvember 1983 til febrúar 1985 hækkaði fasteigna- verð um 28% i Reykjavík. Láns- kjaravísitala hækkaði jafn mikið á þessum tíma. Frá febrúar á fyrra ári hefur söluverð hins veg- ar lækkað um 4—5% samanborið við lánskjaravísitölu. UPPLAGSKÖNNUN VÍ 1. JÚLÍ — 31. DESEMBER 1984 Eintök í dreifingu Dagblöð Til áskrifenda f lausasölu Samtals Morgunblaðið 40705 3616 44321 Aðalstræti 6, Reykjavík. Ctgefandi: Árvakur hf. Dagur 5444 120 5564 Strandgötu 31, Akureyri. 1. Tölur eru miðaðar við meðaldreifingu á útgáfudag. 2. Á tímabilinu kom Dagur úr 3svar sinnum í viku. Tímarit Ársfjórðungsrit (Tbl.) Til áskrifenda 1 lausasöhi Samtals Gestgjafinn, (3) 4231 5757 9988 tímarit um mat (4) 4101 7298 11399 Klettahrauni 19, Hafnarfirði. Heilbrigðismál (2) 6870 6870 Suðurgata 22 (3)* 6980 6980 Reykjavík (4)* 6980 6980 Utgefandi: Krabbameinsfélag Islands. Lopi og band (8) 1870 5360 7230 P.O. Box 24 (9) 2095 3514 5609 210 Garðabæ. Útgefandi: íslenska ullin Mannlíf (2)* 2975 6600 9575 Höfðabakka 9 (3)* 2975 6600 9575 Reykjavík Útgefandi: Fjölnir hf. Gróandinn (2)* 2050 4715 6765 Höfðabakka 9 (3)* 2050 4715 6765 Reykjavík Útgefandi: Fjölnir hf. * Vegna prentaraverkfalls voru tvö tölublöð send út saman. Ath.: Vegna prentaraverkfallsins seinkaði útgáfu nokkurra tímarita þannig að hluta af upplaginu var dreift eftir áramót. Þetta kemur ekki fram í niðurstöðum um dreifð eintök. (FrétUtUkynnin)! frá Verzlunarráði Islands.) Astrid Lindgren fram í Norræna Fasteignaverð hækkaði minna en almennt verðlag SAMKVÆMT nýjustu upplýsingum Fasteignamats rfkisins virðist fasteigna- verð hafa hækkað minna en almennt verðlag á fyrstu mánuöum þessa árs. Niðurstöður úr markaðskönnunum FMR benda til að söluverð íbúða í Reykjavík hafi almennt hækkað um 4—5% frá síðasta ársfjórðungi 1984 til fyrsta ársfjóðrungs 1985. Á sama tímabili hækkaði byggingavísitalan um 10% og iánskjaravísitala um 11%. Þetta jafngildir nokkurri lækkun á raunvirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.