Morgunblaðið - 08.05.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.05.1986, Blaðsíða 5
H= I MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 1986 5 Nýi seðlasjálfsalinn á bensínstöð Skeljungs í Breiðholtinu. Nýr seðlasjálf- sali á bensín- stöð í Breiðholti NYR seðlasjálfsali hefur verið settur upp á bensinstöð Skelj- ungs við Suðurfell í Breiðholti. Sjálfsalinn tekur við öllutn fjór- um íslensku peningaseðlunum, en fram að þessu hafa bensín- sjálfsalar eingöngu tekið við hundrað króna seðlum. Um það bil ár er nú liðið frá því seðlasjálfsalar voru teknir upp við sölu á bensíni og gasolíu. Að sögn Olíufélagsins Skeljungs hefur þessi þjónusta mælst vel fyrir og var því ákveðið að bjóða upp á aukna þjónustu, þar sem kominn er á markaðinn seðlalesari sem getur lesið fleiri en eina tegund seðla. Atlanta leigir aðra flugvél ANNAR fyrrum eigandi flugfé- lagsins Air Artic, Arngrímur Jó- hannsson, stofnaði í lok febrúar síðastliðinn nýtt flugfélag, Atl- anta. Flugfélagið hefur undan- farið verið með eina Boeing 707- þotu á leigu, en hefur gert samn- ing um leigu á DC-8-vél frá og með næstu mánaðamótum. Atlanta hefur verið á samningi hjá Trans Arabian Air Cargo og einkum flutt lyf og matvæli til Súdan og Eþíópíu frá Bretlandi og Hollandi. Amgrímur Jóhannsson sagði að svo virtist sem næg verkefni væru fram- undan. Hjá Atlanta starfa 10-12 manns. Fjármálastjóri er Orn Höskuldsson og Jón Ámason er sölu- og markaðs- stjóri. Amgrímur, Öm og Jón eiga og reka flugskólann Flugtak. tileinkum maí snyrtingu og fegrun A r/T7\ ára afmæli Reykjavíkurborgar hefur fegrunarnefnd gamla miðbæjarins ákveðið að hvetja alla aðila til átaks í snyrtingu og fegrun, hver á sínu svæði. Til þess að ná þessu markmiði, bendum við á eftirfarandi: • Málun og viðhald húsa • Hreinsun glugga • Uppsetningu biómakerja • Hreinsun gatna og gangstétta • Snyrting garða og lóða • Fjölbreytni í gluggaútstillingum I V I eð sameiginlegu átaki get- um við gert mikla útlitsbreytingu á svæöi gamla miðbæjarins, okkur öllum til sóma. Tökum GAMLI Austurstræti 17,6. hœð, P.O. Box 560,121 ReykjaviV, simi 621170 ww^ÍSgí iarinj)3L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.