Morgunblaðið - 08.05.1986, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 08.05.1986, Blaðsíða 56
0 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MAÍ1986 V er ðlaunagripurmn — í söngvakeppninni Margir hafa eflaust velt því fyrir sér hver verðlaunin í Eurovision-söngvakeppninni eru. I þetta sinn fengu sigurvegamir dá- Íítinn grip er minna átti á sviðs- myndina og var gerður úr silfri og norskum bergkrystal. Sigurvegam- ir frá því í fyrra, Bobbysocks, af- hentu Söndm Kim og félögum hennar líka blómvendi. Engin pen- ingaverðlaun em veitt, en sigurveg- arinn fær mikla auglýsingu og kemst í ýmiss konar sambönd er orðið geta honum til góðs. Föstudagurinn var góður dagur, sagði ísraelska söng- konan, Sarai Tzuriel. Um 10.000 manns fylgdust með skiðastökkinu, hér svffur sigurvegar- inn, Roger Rud. Hátíðahöld í heila viku í Bergen Iheila viku 26. apríl til 3. maí stóðu yfír hátíðahöld í Bergen og flykktist mikill fjöldi Norðmanna til borgarinnar til þess að taka þátt í þeim. Á hvetjum degi var margt að sjá og gera, en þeir sem voru komnir til borgarinnar til þess að fylgjast með eða taka þátt í söngvakeppninni höfðu lítinn tíma til slíks. Margs konar sýningar og hljóm- leikar voru, keppt var á sjóskíðum og mikið magn af snjó var flutt til borgar- innar og keppt þar í skíðastökki. Reist- ur var hár pallur og honum komið fyrir við eina aðalgötuna og þar fór keppnin fram í blíðskaparveðri að við- stöddum miklum mannfjölda. Norðmennirnir komu sínum útflutn- ingsvörum vel á framfæri þessa viku. í veislunum voru ýmiss konar sjávar- réttir yfirleitt á borðum, einn daginn var langborð eitt mikið sett u]ip á Torvalmenningen, götu í miðbænum og allir gátu fengið reyktan lax eins og þeir gátu í sig látið. Er að heimferð kom, voru gestimir leystir út með gjöfum, þ. á m. stóru flaki af mjög ljúffengum reyktum laxi. Siglingaþjóðin bauð einnig upp á sjóferð á þremur stórfallegum skóla- seglskipum út á flóann. Fjölmennur hópur skólabama spilaði fyrir ferða- langana meðan gengið var um borð og er til lands var snúið heilsaði bærinn með fallbyssuskotum. Margir smábát- ar sigldu með seglskipum og á sömu mínútunni var blásið í allar skipsflaut- Sandra slapp með skrekkinn Sigurvegarinn í söngvakeppn- inni Sandra Kim, frá Belgíu slapp með skrekkinn, þegar hún var í skoðunarferð um Bergen og hugð- ist halda upp á Floyen-fjallið. Merkjaljósleiðsla féll niður á braut- ina og vagnamir runnu smáspöl aftur á bak áður en hemlamir náðu að stöðva þá. Hér sjáum við Söndm á bakinu á belgískum sjónvarps- manni er bar hana niður brattann. / .... Seglskúturnar voru hladnar ánœgAum farþegum fclk í fréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.