Morgunblaðið - 08.05.1986, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 08.05.1986, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8.MAÍ 1986 57 Hér hafa öryggisverðirnir tekið við sér, en krónprinsinn og norski útvarpsstjórinn er fremstir gengu, halda enn sínu striki. Kona hellir úr flöskunni og enginn virðist átta sig á hvað er að gerast. Óvænt atlaga að prinsessunni Björn Thoroddsen TÓNLEIKAR í KVÖLD — í Bergen Norðmenn lögðu metnað sinn í að standa sem best að söngva- keppni sjónvarpsstöðva í Evrópu er fram fór í Bergen sl. laugardag. Eini skugginn er féll á þann atburð var árás sú er Sonja krónprinsessa varð fyrir er hún ásamt manni sín- um, Haraldi ríkisarfa, bömum þeirra tveimur og nokkrum öðrum gestum gengu upp að Grieghöllinni, þar sem keppnin fór fram. Kona stökk skyndilega hrópandi fram úr mannþrönginni er safnast hafði saman utan dyra og hellti úr flösku yfir prinsessuna. Segja má að það hafi verið mesta mildi að ekki fór verr, því konan hefði eins getað verið vopnuð eða með einhvem skaðlegan vökva í flöskunni. Mjög strangar öryggisráðstafanir höfðu veirð gerðar í og við höllina, en þær dugðu ekki til. Opið föstudag kl. 10—03 j^SiXay Hýr ásvip — eftir keppnina Bjartmar Gierde (t.v.) útvarps- stjóri norska ríkisútvarpsins, Harald Tusberg, formaður nefndar- innar er annaðist allan undirbúning fyrir söngvakeppnina og Elisabet Andreassen, sænski helmingur Bobbysocks, sigurvegaranna síð- astliðið ár hýr á svip í móttöku sem borgaryflrvöld í Bergen buðu til í Grieghöllinni að keppninni lokinni. COSPER — Farðu og segðu pabba þínum að hann megi sofa hálftíma lengur. Sýning Ladda á Sögu hefur nú gengið fyrir fullu húsi frá því í október 1985. Áhorfendafjöldinn er nú farinn að nálgast nítjánda þúsundið og jafnmargir hafa emjað af hlátri í allan vetur. Þreyttur? Laddi? Nehei... ekki aldeilis. Eiríkur Fjalar, Bjami Fel., Hallgrímur Ormur mannfræðingur og allir hinir gauramir verða sífellt sprækari eftir því sem nálgast vorið. Tryggðu þér miða áður en allt verður um garð gengið og þú nagarþig í handarbökin. SÝNINGAR LAUGARDAGSKVÖLD ^ Húsið opnar kl. 19:00 Leikstjóri: Egill Eðvarðsson. Dansahöfundur: Sóley Jóhannsdóttir. Þríréttaður matseðill. Kynnirog stjórnandi: Haraldur Sigurðsson (Halli). Borðapantanirlsíma 20221 ÚtsetningarálögumLadda:GunnarÞórðarson. J millikl. 14:00 og 17:00. v HanglAÍlnir til lrl. 3 Þó þú missir af Ladda (eða hafir séð hann I vetur) geturðu skellt þér á dansleikinn með Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar og Ellen Kristjánsdóttur söngkonu. _ Frábærirkraftaráhörkudansleik. Húsið opnar eftir sýningar GILDIHF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.