Morgunblaðið - 08.05.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.05.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MAÍ1986 ÚTVARP/SJÓNVARP Útskot Mannshugurinn er oft harla óþjált verkfæri og á þar vel við líking Kristínar Haralds- dóttur hinnar bamungu fyirsætu er rætt var við hér í gærdags- blaðinu: Ég hef litið svo á ... segir Kristín ... að lífsgöngunni megi líkja við þröngan veg en frá hon- um greinast mörg útskot. Ef farið er út af þessum vegi er erfitt að komast inn á hann aftur. Ég hef því reynt að fara varlega. í gær- dagsgreinarkominu leitaði hugur undirritaðs einmitt inn í eitt slíkt útskot og átti ekki afturkvæmt. Ég veit ekki til að þess hafi verið freistað áður í íslensku dagblaði að heQa nýja grein á upphafsorð- um áður ritaðrar greinar og taka síðan upp þráðinn þar sem frá var horfíð í hugskoti höfundar, í það minnsta hef ég ekki fyrr reynt slíkt afturhvarf. En einu sinni er allt fyrst og hér kemur þá loksins greinin er fæddist upphaflega í hugskoti undirritaðs í fyrradag: Nýr leiklistarstjóri „Ég sé að sjónvarpið hefir skip- að Viðar Víkingsson í stöðu leik- listarstjóra. Persónulega lýst mér prýðilega á þá ráðstöfun. Viðar hefir skilað ágætu dagsverki hjá sjónvarpinu og það er harla mikil- vægt að frjóir starfsmenn eigi þess kost að hækka í tign hjá ríkis- fjölmiðlunum." (Og nú kemur grein gærdagsins eins og hún fæddist fyrst í hugskotinu). Eitt fyrsta verk hins nýja leiklistar- stjóra sjónvarpsins var endursýn- ing fjögurra leikrita Jökuls Jakobssonar, flutti Viðar reyndar smá inngangserindi þar sem hann gerði grein fyrir þessu tiltæki. Endursýning verka Jökuls er að sönnu þarft verk og gaman að skoða verkin í sjónhending. Þó verð ég að segja eins og er að ég hafði ekki mikla ánægju af að skoða eldri uppfærslumar en því meiri gleði vakti endursýning Vandarhöggs í leikbúningi Hrafns Gunnlaugssonar. Sú uppfærsla fullnægir kröfum hins sjóaða sjón- varpsneytanda á tungldiskaöld. Skipulag dagskrárinnar En þótt ég hafi að mörgu leyti haft gagn og gaman af sam- fundunum við Jökul þá held ég að ekki hafí að öllu leyti verið hér rétt að verki staðið, því stundum voru hin endursýndu leikrit meg- instoð kvölddagskrárinnar. Ég er persónulega þeirrar skoðunar að sjónvarpsáhorfendur verði að geta valið um hvort þeir kjósa að horfa á endursýnt efni eður ei, og því eigi það ætíð að vera síðast á dagskránni. í þessu sambandi má minna á hið fárán- lega uppátæki dagskrárstjóra að endursýna ýmisskonar tónlistar- þætti um leið og hinum 25 mín- útna bamatíma líkur á sunnudög- um. Bömin hefðu vafalaust fagn- að vel völdu endursýndu efni á þessum tíma en ég þekki ekki nokkum mann er horfír á endur- sýndar tóniistardagskrár rétt fyrir kvöldmat á sunnudögum, en auð- vitað koma stefgjöldin sér vel fyrir suma. Að lokum vil ég bara hvetja leiklistarráðunautinn til dáða en vara hann við að líta á endursýnd leikrit sem meginstoð kvölddag- skrár, slíkur flutningur á ætíð að vera aukageta sem hnýtt er aftan við dagskrána. Ólafur M. Jóhannesson. Frá upptöku á útvarpsleikritinu Hver er Sylvía? — Þorsteinn Gunnarsson, Guð- björg Thoroddsen og Valgerður Dan. Fimmtudagsleikritið: Hver er Sylvía? Um fasta dagskrárliði í svæðisútvarpi Akureyrar o g nágrennis ■I Leikritið Hver 00 er Sylvía? er á — dagskrá rásar eitt í kvöld. Hver er Sylvía? eftir breska leikritahöfund- inn Stephen Dunstone er í þýðingu Guðmundar Andra Thorssonar. Leikstjóri er Benedikt Ámason. Tækni- menn eru Ástvaldur Krist- insson og Óskar Ingvars- son. Leikritið gerist að mestu á rannsóknarstofu líffræð- inga sem eru að gera til- raunir með kakkalakka. Um leið og hlustendur kynnast persónulegum og vísindalegum vandamálum líffræðinganna kynnast þeir einnig heimi kakka- lakkanna. Þeir vilja trúa því í lengstu lög að verurn- ar stóru sem stjórna lífi þeirra séu að gera það sem þeim sé fyrir bestu. Leikendur eru: Róbert Amfínnsson, Sigurður Sig- uijónsson, Þorsteinn Gunn- arsson, Valgerður Dan, Guðbjörg Thoroddsen og Aðalsteinn Bergdal. Sig- urður Bjömsson syngur einsöng. Undirleikari er Agnes Löve. Dagskrá útsendinga svæðisútvarps Akur- eyrar og nágrennis (sem sendir út á 96,5 MHz alla virka daga vikunn- ar) hefur innihaldið nokkra fasta vikulega liði sem hafa jafnframt verið á föstum tímum í útsendingum frá viku til viku. Um er að ræða dagskrárliði sem í lengd spanna frá þremur mín- útum upp í fímmtán mínútur, allt eftir efni og aðstæðum. Auk föstu liðanna er að sjálfsögðu margvíslegt efni í svæð- isútvarpinu sem eðli sínu samkvæmt er bundið árstíðunum, tímabundnum atburðum ogtilfallandi. Fastir liðir í útsend- ingum Svæðisútvarps- ins eru þessir: Mánudagur: íþróttir kl. 17.30, 10 mín. - Pálmi Matthíasson segir frá íþróttaviðburðum liðinnar helgar. Hlust- endur hafa orðið kl. 17.50, 5 mín. — Finnur M. Gunnlaugsson leitar svara við spumingum hlustenda um ólík efni. Helgin mín sem var kl. 18.20, 8 mín. — Dag- skrárgerðarmaður fær gest í talstofu sem segir frá helginni í viðtali eða pistli. (Ath.: Hlustenda- þjónustan hefur aðeins verið á fímmtudögum er verður nú auk þess á mánudögum). Þriðjudagur: Vinnu- staðarheimsókn kl. 17.30, 15 mín. — Dag- skrárgerðarmaður ræðir við starfsfólk á vinnu- stað sínum. Einnig get- ur verið um að ræða þéttbýliskjarna í stað vinnust. Miðvikudagur: íþrótt- ir kl. 17.30, 10 mín. — PM: Iþróttagetraun þar sem hlustendur svara í beinni útsendingu. Fé- lagið mitt, 8 mín. — Dagskrárgerðarmaður fær gest í talstofu sem segir frá starfí ákveðins félags. Fimmtudagur: Ég og starfíð kl. 17.10,15 mín. - FMG: Rætt við fólk í atvinnurekstri, verslun og viðskiptum. Lista- maður vikunnar kl. 17.30, 10 mín. - FMG: Rætt við starfandi lista- menn sem búa á norður- landi eða eru hér gest- komandi. Hlustendur hafa orðið kl. 17.50, 7 mín. — FMG: Leitað svara við spumingum hlustenda og athuga- semdir þeirra látnar komafram. (Viðtöl). Föstudagur: íþróttir kl. 17.30,10 mín. — PM: Kynnt úrslit vikunnar og komandi helgarvið- burðir. Presturinn kl. 17.55, 5 mín. — Texti sunnudagsmessunnar (sími). Döfín kl. 18.10, 20 mín. — Mannlíf um komandi helgi fléttað saman við tónlist og rabb í talst. Tónlistarkrossgátan verður á dagskrá rásar tvö á sunnudag kl. 15.00. Stjórnandi er Jón Gröndal. FIMMTUDAGUR 8. maí Uppstigningardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Létt morgunlög. 8.00 Fréttir. Tilkynningar 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 8.30 Fréttirá ensku. 8.35 Morguntónleikar. a. Konsert nr. 3 í A-dúr eftir Giovanni Battista Pergolesi. Kammersveitin í Stuttgart leikur; Karl Munchinger stjórnar. b. Orgelsónata nr. 6 í d-moll eftir Felix Mendelssohn. Kurt Rapt leikur á orgel Dómkirkjunnar í Linz. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Eyjan hans múmín- pabba'' eftir Tove Jansson. Steinunn Briem þýddi. Kol- brún Erna Pétursdóttir les (17). 9.20 Franski píanóleikarinn Anne Queffelec leikur tón- list eftir Francoic Couperin, Claude Daquin, Jean- Philippe Rameau og Claude Debussy. (Hljóðritun frá út- varpinu i Berlín.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Lofiö Drottin himin- sala". Kantata nr. 11 á uppstigningardegi eftir Jo- hann Sebastian Bach. Paul Esswood, Kurt Equíluz, Max von Egmond og Vínar- drengjakórinn syngja með Concentus musicus kamm- ersveitinni í Vínarborg; Niko- laus Harnoncourt stjórnar. 11.00 Messa. Prestur: Séra Sigfinnur Þorleifsson. Hádegistónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miödegissagan: „Hljómkviðan eilífa" eftir Carmen Laforet. Sigurður Sigurmundsson les þýðingu sína (7). 14.30 Karlakór Reykjavíkur 60 ára. Brugðiö upp myndum í tali og tónum úr sögu og starfi kórsins og rætt við Hallgrím Sigtryggsson, Ragnar Ingólfsson og Böðv- ar Valtýsson. Umsjón: Trausti Jónsson og Bjarni Reynarsson. 15.15 Frá Vesturlandi. Um- sjón: Ásþór Ragnarsson. 15.40 Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlist tveggja kyn- slóða. í þetta sinn velja feðgarnir Árni Tryggvason og Órn Árnason leikarar sér lög af hljómplötum og skipt- 19.15 Ádöfinni. 19.25 Tuskutigrisdýriö Lúkas — 6. og 7. þáttur. (Tygtiger- en Lukas). Finnskur barna- myndaflokkur í þrettán þátt- um um ævintýri tuskudýrs sem strýkur að heiman, Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — finnska sjónvarpiö). 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Smellir —Madness. Snorri Már Skúlason og ast á skoðunum. Sigurður Einarsson sér um þáttinn. 17.00 Barnaútvarpiö. Stjórn- andi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Listagrip. Þáttur um list- ir og menningarmál. Um- sjón: Sigrún Björnsdóttir. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 19.50 Daglegtmál Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 20.00 Leikrit: „Hver er Sylvía" eftir Stephen Dunstone. Þýðandi: Guðmundur Andri Thorsson. Leikstjóri. Bene- dikt Árnason. Leikendur: Sigurður Sigurjónsson, Ró- bert Arnfinnsson, Þorsteinn Gunnarsson, Valgeröur Dan, Guðbjörg Thoroddsen og Aðalsteinn Bergdal. Sig- urður Björnsson syngur einsöng. Agnes Löve leikur 9. maí Skúli Helgason kynna hljómsveitina „Madness" sem leikur á Listahátíö í Reykjavik ijúni. 21.10 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 21.45 Ságamli. (derAlte). Sjöundi þáttur. Þýskur saka- málamyndaflokkur í fimm þáttum. Aðalhlutverk: Sieg- fried Lowitz. Þýðandi Krist- rún Þórðardóttir. 22.45 Seinni fréttir. 22.50 Sherlock í sálarháska. (The Seven-per-cent Solution). með á píanó. (Leikritið verð- ur endurtekið nk. laugar- dagskvöld kl. 20.00.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 22.30 Fimmtudagsumræðan. Stjórnandi: Hallgrímur Thor- steinsson. 23.00 Túlkun i tónlist. Rögn- valdur Sigurjónsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 8. maí 10.00 Morgunþáttur Bandarísk þíómynd frá 1976. Leikstjóri. Herbert Ross. Aðalhlutverk: Nicol Williamson, Robert Duvall, Alan Arkin, Vanessa Red- grave og Laurence Olivier. Sherlock Holmes er orðinn langt leiddur af kókaín- neyslu og ofsóknaræði. Watson læknir teymir spæjarann til Vínarborgar til aö leita honum lækninga hjá Sigmund Freud. Þýð- andi Björn Baldursson. 00.50 Dagskrárlok. Stjórnendur: Asgeir Tómas- son og Kristján Sigurjóns- son. 12.00 Hlé 14.00 Spjallogspil Stjórnandi: Ásta R. Jóhann- esdóttir. 15.00 Ótroðnarslóðir Halldór Lárusson og Andri Már Ingólfsson stjórna þætti um kristilega popp- tónlist. 16.00 í gegnum tiðina Þáttur um íslenska dægur- tónlist í umsjá Jóns Ölafs- sonar. 17.00 Gullöldin Guðmundur Ingi Kristjáns- son kynnir lög frá sjöunda áratugnum. 18.00 Hlé 20.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö Páll Þorsteinsson kynnir tiu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Gestagangur hjá Ragnheiði Davíðsdóttur. 22.00 Rökkurtónar Stjórnandi: SvavarGests. 23.00 Þrautakóngur Spurningaþáttur i umsjá Jónatans Garðarssonar og Gunnlaugs Sigfússonar. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar i þrjár mínútur kl. 11.00, 15.00, ) 6.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVARP REYKJAVÍK 17.03—18.00 Svæöisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni — FM 90,1 MHz. AKUREYRI 17.03—18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. UTVARP 12.00 Dagskrá. Tónleikar. SJÓNVARP FÖSTUDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.