Morgunblaðið - 08.05.1986, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 08.05.1986, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FIM'MTUDAGUR 8. MAÍ1986 Minning: Leó Sveinsson fv. brunavörður Fæddur 31. desember 1910 Dáinn 4. maí 1986 Leó Sveinsson, fyrrverandi brunavörður, Hávallagötu 5, andað- ist á öldrunarlækningadeild Land- spítalans, Hátúni 10B, sunnudaginn 4. maí sl. Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni á morgun, föstu- daginn 9. maí. Leó fæddist 31. desember 1910 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Sveinn Torfason bóndi í Alfta- tungukoti á Mýrum og Guðný Guðmundsdóttir. Hann ólst upp í Álftatungukoti hjá föður sínum og Margréti ömmu sinni til 15 ára aldurs, en þá fór hann að heiman í vinnumennsku. Seinna er hann hafði aldur til fór hann í Bændaskól- ann á Hvanneyri. Leó stundaði íþróttir á }mgri árum og þá sérstaklega glímu, og þótti hann góður glímumaður. Var hann meðal annars glímukóngur Borgarfjarðar í þrjú ár. Þótti hann ætíð glíma drengilega, ekki vera með nein bolabrögð. Oft var hann, ásamt öðrum, fenginn til að sýna íslenska glímu, meðal annars á Alþingishátíðinni á Þingvöllum 1930, en vandað mun hafa verið til vals glímumanna í þann sýningarhóp. Síðar liggur leið Leós í íþrótta- skólann í Haukadal, sem Sigurður Greipsson stjómaði á þessum árum af skörungskap. Árið 1929 flyst Leó til Reykjavíkur og átti hann þar lögheimili síðan, þó segja megi að í huganum hafi hann aldrei yfir- gefið sveitina. Þegar Leó er 22ja ára gamall, eða 1932 hefur hann störf hjá lög- regiunni í Reykjavík og er þar næstu 10 árin við almenn lögreglu- störf. Hætt er við að þessi ár hafi verið harður skóli fýrir ungan manninn, fyrst kreppan í algleym- ingi, en siðan stríðsárin með þeim miklu þjóðfélagsbreytingum sem þeim fylgdu. Reyndi þá oft verulega á líkamlegt og andlegt atgervi þeirra manna sem áttu að halda uppi lögum og reglu á þessum umrótatímum. Á árinu 1942 hættir Leó í lög- reglunni og ræðst til Slökkviliðs Reylq'avíkurborgar og starfaði hann þar meðan heilsa og kraftar lejrfðu, fyrst sem brunavörður en síðan sem eldvamareftirlitsmaður. Einnig gegndi hann ýmsum trúnaðarstörf- um á vegum starfsmanna slökkvi- liðsins og var formaður Brana- varðafélagsins í um samtals 12 ára skeið. Þann 18. maí 1935 kvæntist Leó eftirlifandi konu sinni, Margréti Lúðvíksdóttur frá Norðfírði. For- eldrar hennar vora Lúðvík S. Sig- urðsson, f. 1866, kaupmaður og útvegsbóndi og Ingibjörg Þorláks- dóttir, f. 1875, kona hans. Léo og Margrét byijuðu sinn búskap á Holtsgötunni. Hann vann sem lögregluþjónn og hún var skrif- stofustúlka á skrifstofu lögreglu- stjóra. Þau áttu bamaláni að fagna, eignuðust 6 böm, sem öll komust á legg og era: Margrét verslunar- maður, f. 1935, gift Gunnari Ólafs- syni heildsala. Lúðvík byggingar- fræðingur, f. 1939, sambýliskona Ingibjörg Hallgrímsdóttir skrif- stofumaður. Guðný fulltrúi, f. 1941, gift undirrituðum. Sveinn vinnu- vélastjóri, f. 1946, sambýliskona Ingunn Ingvarsdóttir. Ingibjörg hiúkranarfræðingur, f. 1950, gift Kveðjuorð: RobertD. Boulter Látinn er í Reykjavík Robert Duane Boulter, fæddur 4. febrúar 1926 í borginni Lincoln í Nebraska. Robert heitinn átti því sextugsaf- mæli nýlega, en sá merki dagur fór fyrir lítið í erfíðri sjúkdómslegu hans, sem lauk með andláti 28. aprfl síðastliðinn á Landspítalanum. Ekki kann ég að relqa náið hans æviferil í Bandaríkjunum, en frá Lincoln í Nebraska fluttist hann til Louisville í Kentucky, sem hann leit ávallt á sem „sinn stað“, „sína borg". Þar kynntist hann eftirlif- andi konu sinni, Þóranni Jónsdóttir og fluttust þau til íslands, eignuðust saman Qóra góða drengi og áttu notalegt heimili í Skerjafírðinum. Mín kynni af Robert Boulter hóf- ust árið 1967 er ég leitaði til Ful- bright-stofnunarinnar, þar sem Robert heitinn var námsráðgjafí. Ég man enn skýrt frá þessu atviki, en það var áliðið dags og ég ætlaði að kveðja þar sem ég sá að loka ætti stofnuninni. „You don’t have to go my friend, come on in and I’ll help you.“ Þar sat ég svo og hlýddi á Robert um tveggja klukku- tíma bil og var klukkan langt geng- in í átta þegar við kvöddumst. Ég held að margir íslendingar geti sagt sömu sögu um þennan mann. Dyrnar hans stóðu ávallt opnar og hann hafði ávallt tíma til þess að sinna hjálp við aðra, hjálp við þá sem vildu fræðast um hans föðurland og þá vegna starfs hans um leiðir til náms þar. Atvikin höguðu því þannig að ég hóf störf við Menningarstofnun Bandaríkj- anna fyrir rúmum þremur árum og var Robert því vinnufélagi minn um jafnlangan tíma. Ekki hafði hann breytt út af vana sínum, hann hafði ávallt tíma og hjartalag til jákvæðra samtala. Það mun tengjast minningu um þennan góða dreng, að hann skuli fæddur vera í borg sem ber nafn hins mikla mannvinar Abrahams Lincoln því Robert var sannur mannvinur og þjóð sinni Bandaríkj- unum til mikils sóma og mikið lán fyrir ísland að fá að njóta krafta slíks öndvegismanns sem sannar- lega hefur stuðlað að námi og þroska ótaldra íslendinga. Ég votta aðstandendum Roberts mína innile- gustu samúð. Friðrik Ásmundsson Brekkan Þessa vordaga, þegar gróðurinn var að vakna af vetrardvalanum og lóan hóf raust sfna til dýrðar al- mættinu, áttum við erfíðar stundir við sjúkrabeð elskulegs mágs míns, Róberts D. Boulter, sem andaðist í Landspítalanum 28. apríl sl. I upphafí kvæðis um heimafylki hans Kentucky segir: Dark are the shadows now cast by the ta.ll tulip trees, og vissulega hefur skugga dregið yfír vorbirtuna langt andar- tak, en Qölskylda hans og vinir eiga minninguna um góðan dreng, sem unni fjölskyldu sinni og var vinur vina sinna. Róbert, eða Bob eins og við köll- uðum hann, fæddist 4. febrúar 1926 í Lincoln, Nebraska í Bandaríkjun- um. Ungur að áram fluttist hann með föður sínum til Kentucky og bjö þar til ársins 1965, að hann fluttist til íslands. Bob lauk prófí í viðskiptafræðum frá Kentucky- háskóla og starfaði lengst af í stærstu borg fylkisins, Louisville. Sumarið 1954 hitti hann þar í borg unga, íslenska stúlku, Þóranni R. Jónsdóttur og 13. ágúst 1955 héldu þau brúðkaup sitt. Hann kom fyrst i heimsókn til Islands sumarið 1959, en ég kynntist honum ekki náið fyrr en ári síðar, þegar ég fór til háskólanáms \ Louisville og heimili þeirra Tótu systur minnar og hans varð að mínu um nær fjögurra ára skeið. Það era ljúfar minningar sem ég á frá þessum áram og átti Bob þar stóran þátt, því hann reyndist mér allt í senn mágur, bróðir og Kristni Kárasyni starfsmanni hjá Hans Petersen og Lóa Sigrún fóstra, f. 1952, gift Sigurmanni Rafni Stefánssyni húsgagnasmið. Barnaböm Margrétar og Leós era orðin 17 talsins. Leó lætur auk þess eftir sig son, Hilmar Hólm, flugmann, f. 1930, kvæntan Sigríði Kristjánsdóttur. Móðir hans er Þórdís Hólm Sigurð- ardóttir, f. 1908. Eftir að hafa búið fyrstu árin í ótryggu leiguhúsnæði á ýmsum stöðum í bænum, eins og algengt var hjá ungu fólki á þessum áram, festu þau kaup á húsi í Laugames- hverfí og bjuggu þar til ársins 1950 en þá keyptu þau hús við Grensás- veginn sem hét Hlíðarhvammur. Þó að í dag sé Grensásvegurinn inni í miðjum bæ, þá var hann á þessum tíma utan hins skipulagða byggðakjama. Miklu mun hafa ráðið flutningi þeirra Leós og Margrétar að Hlíðar- hvammi, að með húsinu fylgdi jarð- arskiki, um 4 hektarar að stærð, gripahús og hlaða. þetta gaf mögu- leika á að drýgja tekjumar með því að yrkja jörðina og koma sér upp bústofni, og verða sjálfum sér vinur og hef ég notið vináttu hans alla tíð síðan. Árið 1965 fluttust þau hjón til íslands með þijá syni sína, þá Fred, John og Róbert og hér fæddist yngsti sonurinn Stefán, sem verður 16 ára í næsta mánuði. Fæddur 15. júní 1894 Dáinn 1. maí 1986 ... að loknu dagsverki... Afi minn er dáinn. Á 92. aldursári kvaddi hann þann 1. maí sl. Egill hét hann og var sonur Jakobínu Sigurgeirsdóttur og Einars Frið- geirssonar, prófasts á Borg á Mýr- um. Fimm vora þau böm Jakobínu og Einars, ein stúlka og fjórir drengir. — Egill afí lifði öll systkini sín. — Hann ólst upp í föðurhúsum og stefndi að því að verða bóndi, sigldi m.a. til Danmerkur til að kynna sér búskap. Amma hét Fríða Einarsson og bærinn þeirra var Langárfoss á Mýram. Afí og amma eignuðust nóg um ýmsar landbúnaðarvörar. Einnig er líklegt að gamall draumur Leós um búskap í sveit hafi hér rætst að hluta til. Sveitin átti alla tíð svo sterk ítök í honum að hann var alltaf á vissan hátt aðkomumað- ur íborginni. í Hlíðarhvammi gafst honum tækifæri til að vea innan um kindur og kýr og ekki síst hesta, en þá hafði hann alltaf átt og haft sérlega mikla unun af alla tíð. Lagði hann mikla rækt við hesta sína og átti marga góða gæðinga um dagana. Suma lét hann spreyta sig á kapp- reiðum Fáks með góðum árangri. Aðrir vora sparigæðingar, sem enginn mátti sitja nema eigandinn sjálfur. Á heimili þeirra Margrétar og Leós piýða veggi þeirra myndir af uppáhaldsgæðingunum innan um myndir af bömum og bamabömum, svo samofínn var hesturinn lífí þeirra fyrr á áram. Annar þáttur í lífi Leós, sem gaman er að minnast, var hið sterka veiðimannaeðli hans. Líklega ættað úr Borgarfirðinum, eins og fleira í hans fari. Hefur hann sennilega snemma kynnst laxveiðum á Mýranum og reyndi hann að komast í lax- eða silungs- veiði, eins oft og tækifæri gafst. Náði hann mikilli leikni við veiðam- ar, enda gjörþekkti hann margar ámar frá gamalli tíð. Þetta var áður en laxveiðileyfi urðu jafn dýr og nú gerist og til fróðleiks má nefna að Leó var með þekkta laxveiðiá á leigu í nokkur ár, fyrir sjálfan sig. Var hann þar við veiðar, þegar hann hafði til þess tíma og fiskaðist vel. í dag leigir starfsmannafélag stórrar ríkisstofnunar þessa sömu á fyrir félaga sína, en litlar sögur fara af veiðum þar nú. Á seinni áram snéri Leó sér meira að silungsveiði í vötnum. Minnist undirritaður með ánægju samvera með Leó í nokkram slíkum veiðiferðum, tilsögn hans og leið- beiningum. Á þvflíkum stundum var Leó í essinu sínu, þekkti hvem blett Á stundum má það hafa verið erfítt að tileinka sér hugsanagang og hefðir, sem um margt era ólíkar því sem lærist í heimahögum, en í hjarta sínu varð Bob mikill íslend- ingur og unni landinu af alhug. í hátt var hann ætíð blíðlyndi herra- maðurinn frá Suðurríkjunum og hvorki norðangarri né útsynningur náðu að breyta þar um. Hann var kvaddur af miklum söknuði. Ég og fjölskylda mín þökkum honum samfylgdina og biðjum að minningin um góðan mann og föður megi styrkja Tótu, synina og tengdadóttur í sorg þeirra. Guðbjörg Með nokkram línum langar mig að kveðja minn elskulega tengda- son, Robert Boulter, sem andaðist 28. apríl síðastliðinn. Það er þungt að tjá sig um það sem leitar á hugann, það er svo ótal margt sem rifjast upp. Fyrstu kynni mín af honum vora í Bandaríkjunum fyrir tæpum 30 fímm böm. — Fjögur þeirra lifa föður sinn. Fýrir rúmum íjöratíu áram varð afi að bregða búi. Um sama leyti dó amma. Afí flutti á mölina. Fyrri helming malarára sinna vann hann ýmsa erfiðisvinnu. Og nú er afí dáinn, saddur líf- daga. Útfor hans fer fram á morg- un, föstudag, frá Fossvogskirkju kl. 13.30. Á langri ævi reyna menn margt. Þannig markar lífíð einstaklinginn. Einstaklingurinn markar einnig líf- ið. Hver og einn skilur eftir sig spor. Misstór og ekki alltaf jafn auðsæ samfélaginu, en spor samt. í hugum okkar sem áttum hann að búa minningin, þakklæti og á landinu, sem farið var um, og hafði gaman af að fræða aðra um það sem fyrir augu bar. Oft fylgdu þá kvæði og sögur með, sem krydd- uðu tiiverana, en hann var sérlega minnugur á slflct. Veiðiskapur Leós var þó ekki einungis bundinn við laxfíska og silunga, því hann fór til ijúpna á hveiju hausti, þegar færi gafst. Var hann þá óþreytandi við göngur um holt og hæðir ef nokkur veiðivon var. Ekki brást að á heimili þeirra Margrétar og Leós væri borin fram ijúpa á jólum, fyrir heimilisfólkið og gesti, sem Leó hafði sjálfur veitt. Á árinu 1964 fluttu þau Margrét og Leó að Hávallagötu 5 og hafa búið þar síðan. Bæði kom til að skipulag borgarinnar gerði þá ráð fyrir nýjum byggingum við Grens- ásveg, þannig að lýma þurfti til fyrir þeim og hins vegar vildu þau minnka umsvifín, enda orðin lúin á búrekstrinum samhliða annarri vinnu. Bjuggu þau sér þar notalegt heimili fyrir sig og yngstu böm sín og bamaböm, þegar svo bar undir. Gafst nú betri tími en áður til bóka- lesturs og annarra hugaðarefna, en Leó var alla tíð hneigður til lesturs góðra bóka og sagnrita. Fyrr á áram las Leó allar íslendingasög- umar og kunni þeim ætíð góð skil síðan. Undanfarin ár hefur Leó átt við heilsubrest að stríða og þurft áf og til að dvelja á sjúkrahúsum. Með þrautseigju hefur hann háð baráttu við heilsubrest sinn. Glíman hefur nú staðið í rúm 10 ár og lengi mátti ekki sjá hvor bæri sigur af hólmi. Að lokum varð vinur okkar að láta undan, enda mæddur orðinn. Hann vissi að hveiju stefndi, en var andlega hress til hinstu stundar. Vil ég með þessum orðum kveðja tengdaföður minn og óska honum góðrar ferðar yfir móðuna miklu. Jafnframt vil ég votta eftirlifandi eiginkonu, bömum og öðram vandamönnum mína dýpstu samúð. Gunnar Sigurðsson áram og þau kynni styrktust og urðu nánari eftir að hann flutti búferlum til íslands ásamt dóttur minni. Það er vissulega errfítt að samlagast framandi þjóð í nýju landi, en hann átti eftir að elska þetta land og una vel hag sínum hér og ég þakka forsjóninni fyrir að hafa fengið hann fyrir tengda- son, sem ávallt kaliaði mig mömmu. Þegar ég hugsa um okkar sam- verastundir vora ævinlega sólskins- blettir í heiði, svo mikill ljúflingur var hann og mér era minnisstæðar þær stundir sem ég átti með honum og dóttur minni í sumarbústaðnum við Þingvallavatn. Robert var einn af þeim mönnum sem aldrei lagði styggðaryrði til nokkurs manns, svo hans pund var stórt hér megin grafar. Enda á það við minn látna tengdason, sem Bjömstjerne Bjömsson sagði: Þar sem góðir menn fara þar era Guðs vegir. Blessuð sé minning hans. Jóhanna Stefánsdóttir söknuður. Samfélaginu skilaði hann sínu verki vel — einn af þessu alda- mótafólki sem lyft hefur Grettistaki í þjóðfélaginu okkar. Samfélaginu skilar hann, auk bama sinna sem áður er getið, sex barnabömum og sex bamabamabömum. Blessuð sé minning Egils afa. Drottinn styrki syrgjenduma og leiði áfram ókomin ár. Málfríður Finnbogadóttir Egill Einars- son — Minning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.