Morgunblaðið - 08.05.1986, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 08.05.1986, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MAÍ1986 Agli Vilhjálmssyni og starfaði þar um hríð. Um það leyti kynntist hann eftirlifandi konu sinni, Jónu Þórunni Snæbjömsdóttur. Þau gift- ust í júlí 1939 og hófu búskap í Reylqavík, en leiðin lá vestur á Grund eins og áður er getið. Fyrstu árin þar var búið í sambýli við foreldrana, auk þess sem Ásmund- ur, ásamt Þorsteini bróður sínum, hafði mjólkur- og fólksflutninga fyrir sveitina um nokkurra ára skeið. Einnig vann hann við bíla- og vélaviðgerðir þegar tími gafst til. Á þessum árum voru á Grund bensínstöð og sláturhús. Árið 1947 tóku Ásmundur og Jóna við jörðinni. Ásmundur vann mikið við ræktun og stækkun túna á Grund, og var það mikið starf á þeim árum með þeim vélakosti sem þá var til, og einnig umbótum á húsinu og umhverfí þess, en það var hjónunum á Grund kappsmál að hafa alla hluti í eins góðu lagi og hægt var. Ásmundur hafði mikinn áhuga á laxveiði, og var það honum mikil ánægja að komast í laxveiði með vinum og frændum á góðum dög- um, hann var einn af þeim sem sjaldnast komu fisklausir heim. Síð- ar, þegar Ásmundur var hættur búskap og tími gafst, fékk hann mikinn áhuga á fjarskiptum, hann var virkur félagi í FR, það kom ósjaldan fyrir að hann gat aðstoðað með hjálp talstöðvarinnar. Ásmundur var hæglátur og traustur maður. Hann bar ekki tii- fínningar sínar utan á sér, en undir niðri var hann tilfínninganæmur, blíður og góður og óskaði öllum sinum frændlegg alls hins besta. Síðustu árin var Ásmundur heilsu- lítill, en hann kvartaði aldrei og gerði ávallt sitt besta til hins síð- asta. Ásmundur og Jóna voru gestrisin enda gestkvæmt á Grund, þau eru ófá bömin sem eiga minningar frá sumardvöl þar. Ásmundur og Jóna eignuðust tvö böm, þau Þórð Þorstein, sjómann, og Ólöfu, starfsstúlku í Bifröst. Hafi Ásmundur hjartans þökk fyrir samfylgdina. Blessuð veri minning Grundar- bræðra og foreldra þcirra. Aðalheiður Helgadóttir Einstök gæðavara fyrir þá sem . eru að hugsa um línumar .‘••S AsmundurS. Guð- mundsson — Minning Fæddur 8. mal 1911 Dáinn 23. apríl 1985 Ævistarf Ásmundar var búskap- ur. Það kom í hans hlut að taka við jörðinni af foreldrum sínum og halda áfram því brautryðjandastarfí sem þau hófu með byggingu nýbýl- isins Grundar, sem byggt var úr landi Ystu-Garða í Kolbeinsstaða- hreppi. Ásmundur Siguijón fæddist 8. maí 1911 ÍReykjavík, næstyngst- ur bama þeirra heiðurshjóna Ás- VERTU Á UNMN VAXHUÆKKUta dísar Þórðardóttur og Guðmundar Benjamínssonar. Böm þeirra urðu átta talsins, tvö dóu í bemsku.en . sex sjmir komust upp. Þeir hétu: Helgi d. 8. febrúar 1965, Þorsteinn d. 18. nóv. 1958, Karl d. 29. sept. 1944, Alexander d. 4. maí 1971, Jóhann d. 11. ágúst 1983 og Ás- mundur. Nú era Grandarbræður allir horfnir yfr móðuna miklu. Þeir áttu það sameiginlegt að vera geðpiýðis- menn, hæglátir og bamgóðir, sam- rýndir og vildu ávallt hag hver annars sem bestan, þótt lífsins gangur hafí ekki alitaf verð dans á rósum og ansi erfitt stundum, þá var heimili Ásmundar á Grand ávallt góði staðurinn að koma á. Þar vora einnig foreldramir elsku- legu, Ásdís og Guðmundur, en Grand var þeirra heimili til dauða- dags. Þau lifðu til hárrar elli í skjóli sonar síns og tengdadóttur. Ás- mundur nam bifvélavirkjun hjá GOTTFÓU/SlA X_/nn gefst þér tækifæri til að kaupa spariskírteini ríkissjóðs á háu vöxtunum. Á undanfömum mán- uðum hafa vextir lækkað á óverðtryggðum banka- reikningum. Óhjákvæmilegt er að innan tíðar fylgi spariskírteini ríkissjóðs í kjölfarið. En þú ert ekki búin(n) að missa af lestinni ennþá. Heföbundin spariskfrteini ríkissjóðs fást enn með allt að 9% ársvöxtum unifram verðtryggingu, föstum a.m.k. næstu 6 árín. Þessu öryggi verður ekki hnekkt þótt aðrir vextir breytist. Að þessu leyti hafa spariskfrteini ríkis- sjóðs sérstöðu. Með þessum vöxtum tvöfaldast höfuðstóllinn á aðeins liðlega átta árum. Spariskfrteini rfkissjóðs eru því bæði mjög örugg og arðbær fjárfesting. Þér gefst ekki betra tækifæri en einmitt nú að tryggja þér góða ávöxtun á sparifé þitt til langs tíma. Sölustaðir eru Seðlabanki íslands, viðskiptabank- amir, sparisjóðir, nokkrir verðbréfasalar og póst- hús um land allt. RÍKISSJÓDI.R fSLANDS I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.