Morgunblaðið - 08.05.1986, Page 53

Morgunblaðið - 08.05.1986, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 1986 53 Tölvudeild KÓS lOára: Ymsar nýjung- ar á tölvu- sýning-u á Hótel Sögu TÖLVUDEILD Kristjáns Ó. Skagfjörð efnir til tölvusýningar nú um helgina í tilefni af tíu ára afmæli deildarinnar. Sýningin verður á Hótel Sögu og er hún opin á laugardaginn 10. maí frá kl. 13 til 19 og á sunnudaginn frákl. lOtil 19. í fréttatilkynningu frá Kristjáni Ó. Skagfjörð segir m.a. að á sýning- unni verði lögð áhersla á að sýna nýjungar frá Digital, en hér á landi eru í notkun yfir 100 tölvukerfi frá Digital, auk fjölda einkatölva. Ný tölva, VAX 8200, verður einnig til sýnis og margs konar hugbúnaður sem hæfir henni, t.d. töflureiknir, gagnagrunnur og grunnur, full- komið bókhalds- og birgðakerfí og íslenskt ritvinnslukerfi. VAX 8200 verður tengd við DEC-tölvunet á sýningunni. Minnsta VAX tölvan er Micro- VAX II. Hún er fyrirferðarlítil en afkastamikil. Notendur hennar eru m.a. símafyrirtæki, veitustofnanir, teiknistofur sveitarfélaga, lögregla o.fl. Þessi tölva verður einnig á sýningunni ásamt hugbúnaði við hana frá bandaríska fyrirtækinu Synercom. Kristján Ó. Skagfjörð hefur umboð fyrir og selur tölvur og tölvu- búnað frá fyrirtækjunum Digital Equipment Corporation (DEC), Ericsson Information System og Tektronix. Auk þess veitir fyrirtæk- ið notendum þessara tölva þjónustu. Fyrir 10 árum var velta tölvu- deildar Kristjáns Ó. Skagfjörð um 5% af heildarveltu fyrirtækisins, en er nú hátt í helmingur hennar. Starfsmenn voru í upphafi 3 en eru nú þijátíu. • • • • « • • • • A *m* i • ’Vs. *'L.. # • • • ••••• m • • • • • • • • • • • • • • • • • • •••••• Um miójan maí kemur dBase III + til söluaóila á íslandi Á sama tíma heldur Stjórnunarfélag íslands fyrsta nám- skeiðið í notkun dBase III + Mest notaóa gagnasafnskerfiö á markaði í dag er dBase III sem fæst á flestar einkatölvur. Nú er dBase III + komið á markaó, enn fullkomnara en fyrri kerfi og mun auóveldara í notkun. Nýjungar i þessari útgáfu eru m. a.: - Stóraukin aóstoö við notandann. - Hægt aö tengja saman margar skrár og vinna meö þær allar i einu. - Kerfiö geymir 20 síðustu skipanir. Unnt er að fletta í gegnum þær, breyta þeim aó vild og nota aftur. - 50 nýjar skipanir. - Margfalt hraðvirkari rööun. - Unnt aö setja upp og geyma ákveðin leitarskilyrói. - Hægt að búa til skjámyndir fyrir innslátt. - Möguleikar á nettengingu. IU. A A Efni námskeiðsins: - Um gagnasafnskerfi. - Skipulag gagna til tölvuvinnslu. - Uppsetning gagna- 0L safns. - Fyrirspurnir. 1flpfe - Samfléttun gagna- 'JtÍm ? safna. - Útreikningar og úr- ' vinnsla. - Útprentun. Stjórnunarfélag Islands Ánanaustum 15 ■ Sími: 6210 66 Leiðbeinandi er Valgeir Hallvarðsson, deildarstjóri hjá Eimskipafélagi íslands og leióbeinandi á dBase námskeiðum Stjórnunar- félags fslands um árabil. NÁMSKEIÐIÐ ER EINNIG FYRIR NOTENDUR ELDRI ÚTGÁFU KERFISINS. Timi og staöur: 20.-22. maí kl. 13.30 til 17.30 í húsakynnum Stjórnunar- félags Islands að Ánanaustum 15. rvtvelar SILVER-REED RITVil VERÐFRÁ .. .KR.12. Silver-Reed rafeindaritvélarnar voru mest seldu ritvélarnar á Islandi árið 1985. Þær eru fáanlegar í 6 mismunandi gerðum og henta því jafn vel í skólann sem á skrifstofuna. Silver-Reed ritvélarnar eru með glugga og tölvuminni, sjálfvirkri miðjustillingu og sjálfvirku leiðréttingarminni (allt að 2 línum), diskdrifi og 5 mismunandi leturgerðum. Þrátt fyrir alla þessa kosti - og ýmsa fleiri - eru Silver-Reed rafeindaritvélarnar á einstaklega góðu verði. Það er líklega ein af ástæðunum fyrir miklum vinsældum Silver-Reed. SKRIFSTOFUVELAR H.F. Hverfisgötu 33 - Sími 91 -20560 Helstusöluaðilar: Bókaversl. JónasarTómassonar ísafiröi • Bókaversl. Þórarins StefánssonarHúsavík • Bókval Akureyri • E.Th Mathiesen Hafnarfirði • Fjðlritun s.f. Egilsstöðum • Kaupfél. Árnesinga h.f. Selfossi • Kjarni Vestmannaeyjum • Þenninn Hallarmúla

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.