Morgunblaðið - 08.05.1986, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 08.05.1986, Blaðsíða 66
aun-N fíHli 66 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MAÍ1986 Morgunblaöiö/Gunnlaugur Röngvals • Þaft er margt sam þarf aft athuga áftur en lagt er af staft í Formula 1-kappaksturinn. Hór yfirfara viftgerftarmenn bil heimsmeistarans fyrir eina keppnina. Formula 1-kappakstur: Heimsmeistarinn sigraði í San Marino — Piquet setti nýtt brautarmet HEIMSMEISTARINN Alain Prost frá Frakklandi sigraði f f Formula 1-kappakstrinum í San Marino sem fram fór um aðra helgi. Hann átti afteins nokkra dropa eftir af bensfni á McLaren-bffreiA sinni KA-MENN tryggðu sér sigur f bikarkeppni KRA meft tveimur sigrum um helgina. Á laugardag unnu þeir Vask 5:0 og á sunnudag Magna meft sömu markatölu. Áftur hafði KA unnift Þór 3:2 og sigraði þvf í öllum leikjum sínum á mótinu. Tryggvi Gunnarsson skoraði þrennu gegn Vaski á laugardag og hin mörk KA geröu Eyjólfur Hilm- arsson og Árni Þór Freysteinsson. Á sunnudag skoruðu Árni Þór Freysteinsson og Helgi Jóhanns- son 2 mörk hvor og Eyjólfur Hilm- arsson 1. Eins og tölurnar bera og var aðeins 7,64 sekúndum á undan Nelson Piquet frá Brasilfu. Meöalhraði Prost var 196,2 km á klukkustund. Nelson Piquet setti nýtt braut- armet er hann fór 57. hring sinn með sér voru báðir sigrar KA- strákanna mjög auðveldir og hefðu getað oröið enn stærri miðað við marktækifæri. Að leik loknum afhenti Davíð Jóhannsson, formaöur KRA, Erl- ingi Kristjánssyni, fyririiða KÁ bik- arinn. Þetta er í fjórða sinn sem KA sigrar í þessu móti og Þór hefur einnig unnið fjórum sinnum. Reglur keppninnar segja að bikar- inn vinnist til eignar vinni liö það þrjú ár í röð eða fimm sinnum alls - þannig að það ætti að ráðast næsta ár hvar hann verður varð- veittur í framtíðinni. á 1.28,65 mín. og var meðalhraði hans 204,63 km. Fyrra metið átti Michele Alboretofrá Ítalíu, 1.30,96 mín. og meðalhraöi 199,47 km. Þetta var í 22 sinn sem Prost, sem er 31 árs, vinnur Formula 1-kappakstur á ferli sínum. Þetta var þriðja keppnin á þessu keppn- istímabili og hefur Nelson Piquet nú forystu í stigakeppninni ásamt Ayrton Senna með 15 stig. Senna, sem sigraði síðustu keppni, varð að hætta keppni vegna vélarbilun- ar. Úrslit á sunnudaginn voru þessi: 1. Alain Prost, Frakklandi 1:32.28,40 klukkst. 2. Neslon Pisquet, Brasilíu 3. Gerhard Berger, Austurrfki 4. Stefan Johansson, Svfþjóft 5. Keke Rosberg, Finnlandi 6. Riccardo Patrese, Ítaiíu 7. Thierry Boutsen, Belgíu 8. Martin Brundle, Englandi 9. Marc Surer, Sviss 10. Michele Alboreto, ítalfu Staðan í heimsmeistarakeppn- inniernúþessi: 1. Nelson Piquet, Brasilfu 15 Ayrton Senna, Brasilíu 15 3. Alain Prost, Frakklandi 13 4. Negel Mansell, Englandi 6 Gerhard Berger, AusturríkiB 6. Keke Rosberg, Finnlandi 5 7. Jacques Laffite, Frakklandi 4 8. Stefan Johansson, Svfþjóft 3 Rene Arnoux, Frakklandi 3 Morgunblaöiö/Skapti • Erlingur Kristjánsson, fyrirliði KA, hampar KRA-bikarnum eftir sigurinn á Magna á sunnudag. Giresse hetja Bordeaux — unnu bikarinn íannað sinn Frá Bernharöi Valssyni, fróttaritara Morg- unblaöains f Frakklandi. BORDEAUX varft bikarmeistari f frönsku bikarkeppninni f knatt- spyrnu er þeir unnu Marseille í úrslitaleik, 2:1. Það var landslifts- maðurinn, Alain Giresse, sem skoraði sigurmarkið þegar tvær mfnútur voru eftir af framlengd- um ieik. Giresse, sem er 33 ára og hefur 41 landsleik að baki fyrir Frakka, var hetja Bordeaux á miðvikudag- inn. Auk þess að skora sigurmark- ið var hann besti maður vallarins. Þetta er í annað sinn sem Borde- aux verður bikarmeistari. Áður var liðið bikarmeistari 1941. Marseille hefur hins vegar níu sinnum verið bikarmeistari. Dialo skoraði fyrst fyrir Mar- seille í fyrri hálfleik úr vítaspyrnu. Áður hafði Uwe Reinders misnot- að vítaspyrnu fyrir Bordeaux. Jean Tigana jafnaði með þrumuskoti af 18 metra færi fyrir Bordeaux á 58. mínútu og þannig var staðan er venjulegum leiktíma lauk. Það varð því að framlengja og þá gerði Gir- esse út um leikinn eins og áður segir. EM íkarate: Þrír frá íslandi ÞRÍR karatemenn hóldu f gær til Madrid, þar sem þeir taka þátt í Evrópumeistaramótinu f karate. Mótið hefst á morgun og því lýkur á sunnudaginn. Þeir sem héldu utan voru Atli Erlendsson sem fer bæði sem þjálfari og keppandi í kumite. Árni Einarsson keppir í kata og kumite og Ævar Þorsteinsson mun keppa í kumite og í opnum flokki. Briegel til Samdoria ÞJÓÐVERJINN sterki, Hans Peter Briegel, sem leikið hefur með Verona á Ítalíu, héfur skrifað undir tveggja ára samning við Sampdoria og tekur hann við stöðu Graeme Souness sem mun leika með Glasgow næsta vetur eins og skýrt hefur verið frá. „Mér hefur líkað vel hér hjá Verona en mig langaði til að breyta til," sagði Briegel í gær. Ekki var sagt nákvæmlega hver laun hans yrðu en áætlað er að árslaun hans verði ekki undir 16 milljónum ís- lenskra króna. Golf: Omar sigraði ÓMAR ARASON sigraði í einnar kylfu keppni GR á fimmtudaginn, 1. maf, f Grafarhohi. í keppni þessari mega keppend- ur aðeins nota eina kylfu á braut- um og svo pútter á grínum. 56 keppendur voru skráðir til leiks. Ómar sigraði eins og áður segir á 73 höggum nettó. Annar varð Helgi Halldórsson á 74 höggum og í þriðja sæti varð Jörundur Guömundsson. Þeir eru allir í GR. Næsta keppni á vegum GR veröur Flaggkeppnin sem verður 10. maí. Morgunblaðiö/Skapti Hallgrímsson • Uð KA er sigraði f bikarkeppni Knattspyrnuráðs Akureyrar að þessu sinni. Gústaf Baldvinsson þjálfari er annar frá hægri í aftari röð og Þorvaldur Þorvaldsson aðstoðarþjálfari er lengst til vinstri í aftarí röð. KA sigraði í KRA mótinu Akurayri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.