Morgunblaðið - 08.05.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 08.05.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. MAÍ 1986 41 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna i - r-t * - ' ' - s t •• ' - \ ■ -- ‘ .. •. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Starfsmaður vanur saumum óskast á sauma- stofu spítalans til sumarafleysinga. Framtíðarráðning kemur til greina. Upplýs- ingar gefur forstöðukona saumastofunnar, sími 19600-209. Starfsfólk vantar til sumarafleysinga í eld- hús, borstofu, aðstoð á röntgen og til ýmissa starfa á Landakotsspítala og í Hafnarbúðum. Upplýsingar í síma 19600-259 kl. 10-14 alla virka daga. Starfsfólk vantar í þvottahús spítalans Síðu- múla 12. Upplýsingar veitir forstöðukona þvottahússins í síma 31460 kl. 08-16 alla virka daga. Reykjavík 7. maí 1986. Auglýsing Embætti skattstjóra Norðurlandsumdæmis eystra er laust til umsóknar og veitist frá 1. júlí 1986. Umsækjandi skal hafa lokið prófi í lögfræði, hagfræði eða viðskiptafræði eða vera löggilt- ur endurskoðandi eða hafa aflað sér sér- menntunar eða sérþekkingar um skattalög- gjöf og framkvæmd hennar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist tekjudeild fjár- málaráðuneytisins merktar: „Staða — 260“ fyrir 14. maí 1986. Fjármálaráðuneytið 6. maí 1986. Skrifstofustarf Við erum lítið fyrirtæki með heildverslun á matvöru staðsett nálægt miðbænum og leit- um nú að nýjum starfskrafti. Ef þú ert kona á besta aldri, hefur reynslu á sviði almennra skrifstofustarfa, sölumennsku eða þvílíku þá vinsamlega leggðu inn nafn, símanúmer og upplýsingar um menntun og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. merkt: „K — 3300“. Kennara vantar við grunnskólann í Keflavík. Við Myllubakkaskóla: íþróttakennara, tón- menntakennara, heimilisfræðikennara og almennan kennara. Upplýsingar gefur skóla- stjóri, Vilhjálmur Ketilsson, í síma 91 -1450. Við Holtaskóla: Heimilisfræðikennara og raungreinakennara. Upplýsingar gefur skóla- stjóri, Sigurður Þorkelsson, í síma 91 -1135. Skólanefnd Grunnskólans í Keflavík. Sjúkraliðar takið eftir! Hjúkrahúsið í Húsavík óskar að ráða sjúkra- liða í surriarafleysingar í heilar stöður og hlutastörf. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333 á milli kl. 10.00 og 12.00 og 14.00 og 15.00. Hjúkrunarforstjóri. Skrifstofustarf Keflavík Laust er starf við sumarafleysingar á skrif- stofu embættisins í Keflavík. Um framtíðar- starf gæti verið að ræða. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun skv. launakerfi BSRB. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar undirrituðum fyrir 15. maí nk. Bæjarfógetinn íKeflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Hársnyrtistofan Vatnsberinn Sveinn óskast. Vinnutími eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 37464 frá kl. 09.00-13.00. Auglýsingateiknari eða offsetljósmyndari vanur pappírsumbroti vantar í prentsmiðju úti á landi í maí og júní. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 97-8535 og 97-8031. Embætti skatt- rannsóknarstjóra Embætti skattrannsóknarstjóra er laust til umsóknar og veitist frá 1. júlí 1986. Umsækjandi skal hafa lokið prófi í lögfræði, hagfræði eða viðskiptafræði eða vera löggilt- ur endurskoðandi eða hafa aflað sér sér- menntunar eða sérþekkingar um skattalög- gjöf og framkvæmdir hennar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rík- isins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist tekjudeild fjár- málaráðuneytisins merktar: „Staða — 250“ fyrir 14. maí 1986. Fjármálaráðuneytið 6. maí. Hrafnista Reykjavík Hjúkrunarfræðingar óskast í sumarafleys- ingar svo og á helgar-.kvöld- og næturvaktir. Sjúkraliðar óskast á allar vaktir. Athugið barnaheimili á staðnum. Upplýs- ingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 35262. Starfsfólk óskast á barnaheimili. Upplýsing- ar gefur forstöðumaður barnaheimilis í síma 30230. Stórt íbúðarhús óskast Búum erlendis, farin að hugsa til heimferðar og viljum því kaupa stórt íbúðarhúsnæði, einbýlishús eða raðhús, með fallegu útsýni á Reykjavíkursvæðinu. Viljum láta uppí tvær 4ra herbergja blokkaríbúðir (4. hæð í Álf- heimum og 3. hæð í írabakka. Þeir sem hafa áhuga sendi upplýsingar til augldeildar Mbl. fyrir 20. þ.m. merktar: „B —05916“. Öllumtilboðum svarað. Sölustarf Eitt stærsta bílainnflutningsfyrirtæki lands- ins vill ráða sölumann. Starfið felst í sölu nýrra bíla og skyldum störfum. Leitað er að manni sem er yfir 25 ára að aldri, er snyrtilegur og hefur góða og örugga framkomu. Reynsla af sölustarfi er æskileg en ekki. nauðsynleg. Vinsamlegast sendið umsóknir til auglýsingad. Morgunblaðsins fyrir 15. maí merktar: „Sölustárf — 555“. Kona óskast til starfa í búsáhaldaverzlun. Framtíð- arstarf. Umsóknir óskast sendar til afgreiðslu Mbl. merktar: „Atvinnuöryggi — 3481 “. Aerobic-kennara Þrekmiðstöðin í Hafnarfirði vantar aerobic- kennara í sumar. Þrekmiðstöðin, Dalshrauni 4, Hafnarfirði. Viðskiptafræðinemi óskar eftir vinnu í sumar. Upplýsingar í síma 15184. raöauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar | IBM S/34 til sölu Til sölu IBM S/34 128 k með 64 mb diski. Einnig til sölu 13.5 mb diskur. Upplýsingar veittar í síma 83366. Prentsmiöjan Oddi hf. Höföabakka 7 - sími83366. Til sölu Matarstell fyrir 12 manns. Kaffistell fyrir 10 manns og mjög margir fylgihlutir. Einnig Axminster gólfteppi óslitið. Uppl. ísíma 27214. Til sölu er söluturn á góðum stað í borginni. Tilvalið fyrir samhent hjón. Þeir sem áhuga kunna að hafa leggi inn umsóknir á augld. Mbl. merktar: „Söluturn — 3477“. Vélartil sölu Til sölu notaðar mjólkurvélar: Tankar, dælur, rör, hitavíxlarar o.fl. Allt úr ryðfríu stáli. Upplýsingar hjá stöðvarstjóra. Mjólkursamsalan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.