Morgunblaðið - 29.11.1986, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.11.1986, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1986 45 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Haustátak '86 Samkoma að Amtmannsstíg 2b kl. 20.30. Yfirskrift: „Ég er með þér“, Jes. 43,1-4. Nokkur orð: Geirlaug B. Geirlaugsdóttir. Ræðumaður: Séra Guðni Gunn- arsson. Sönghópur syngur. Munið bænastundina kl. 20.00. Allir velkomnir. Kvenfélag Keflavíkur heldur jólafund mánudaginn 1. desember kl. 8.30 í Kirkjulundi: Matur og skemmtiatriði. Stjórnin. □Gimli 59861217 = 2 Krossinn Auðbrckku 2 — Kópavogi Unglingasamkoma í kvöld kl. 20.30. Samkoma á sunnudag kl. 16.30. Biblíulestur á þriðjudag kl. 20.30. Allir velkomnir. Konur Ath! Ath! Ath! Sunnudaginn 30. nóvember nk. verður hinn árlegi kökubasar KR-kvenna haldinn í félags- heimili KR við Frostaskjól. Eins og vant er veröur fullt af stórglæsilegum kökum. Sala hefst kl. 14.00. KR-konur Kvenfélagið Heimaey heldur jólafund þriðjudaglnn 2. desember í Átthagasal Hótel Sögu kl. 20.00. Konur munið að tilkynna þátttöku sem fyrst. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð sunnudag 30. nóvember Kl. 13.00 — Esjuhlíöar. Gengið frá Mógilsá að Gljúfurdal (eöa öfugt eftir vindátt). Munið hlýjan klæönaö og þægilega skó. Verð kr. 350. Brottför frá Umferðar- miðstööinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Ferðafélag Islands. ÚTIVISTÁRFEFÍÐIR Sunnudagsferð 30. nóv. kl. 13.00. Saurbær — Músarnes. Létt strandganga í sunnanverðum Hvalfiröi. Verð 450.- kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Fimmtudagur 4. des. kl. 20.30. Mynda- og aðventukvöld i Fóst- bræðraheimilinu Langholtsvegi 109. Fjölbreytt dagskrá m.a. mun Ijósmyndarinn góðkunni Lars Björk sýna bráðskemmti- lega myndasyrpu af fólki í ferðum. Dans eftir hlé. Áramótaferðin í Þórsmörk verður 31. des.-3.jan. Takmark- að pjáss. Munið tilboö á ársrit- um Útivistar. Ellefu rit é aðeins 3.500,- kr. til nýrra félagsmanna. Útivist, Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. i dag kl. 14.00-17.00 er oplð hús i Þribúöum, Hverfisgötu 42. Líttu inn og rabbaöu viö okkur um lifið og veðrið yfir heitum kaffibolla. Kl. 15.30 verður að venju tekið lagið og sungnir kórar. Takið með ykkur gesti. Allir eru hjart- anlega velkomnir. Samhjálp. Kökubasar — kaffisala Ffladelfía Hátúni 2 Systrafélagið verður með köku- basar og kaffisölu i neöri sal kirkjunar kl. 14.00. í dag laugar- daginn 29. nóv. Mikið af góðum kökum til jólanna. Rjómapönnukökur með kaffinu. Allir eru hjartanlega velkomnir. Stjórn Systrafélagsins. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Listskreytingahönnun Myndir, skilti, plaköt og fl. Listmálarinn Karvel s. 77164. Basar — flóamarkaður UBK heldur basar — flóamarkað og kökubasar sunnudaginn 30. nóv. kl. 14.00 í Félagsheimili Kópavogs 2.h. \ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Rýmingarsala Vegna uppsetningar á nýjum sýningarinn- réttingum seljast núverandi sýningareldhús og baðinnréttingar með góðum afslætti. 54 fm húsnæði til sölu á mjög góðum stað. Þarfnast standsetning- ar. Hentar fyrir íbúð eða atvinnurekstur. Upplýsingar í síma 651532. Lögtaksúrskurður í Hveragerði Kveðinn hefur verið upp úrskurður í fógeta- rétti Árnessýslu: Lögtök má framkvæma fyrir gjaldföllnu og ógreiddu útsvari, aðstöðu- gjöidum og fasteignagjöldum til sveitarsjóðs Hveragerðisshrepps álögðum 1986, ásamt öllum kostnaði, áföllnum og áfallandi, svo og dráttarvöxtum að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa. Hveragerði 29. nóv. 1986, sveitarstjóri. PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN Símaskráin 1987 Tilkynning til símnotenda. Breytingar í símaskrá 1987 þurfa að berast fyrir 15. desember nk. Breytingar á heimilisfangi frá seinustu síma- skrá þarf ekki að tilkynna sérstaklega. Ritstjóri símaskrár. Vilborgarsjóður Þeir félagsmenn er eiga rétt á styrk úr Vil- borgarsjóði sendi inn umsóknir til skrifstofu Sóknar Skipholti 50a fyrir 10. des. nk. eða í símum 681150 og 681876. Starfsmannafélag Sókn. MÚRARAFÉLAG REYKJAVÍKUR SfÐUMÚLA 25 - 108 REYKJAVÍK - SÍMI 83255 Auglýsing um útgáfu múraratals og steinsmiða í tilefni af 70 ára afmæli Múrarafélags Reykjavíkur þann 2. febrúar 1987, er fyrir- hugað að gefa út nýtt og vandað múraratal. Að útgáfunni standa Múrarafélag Reykja- víkur og Múrarameistarafélag Reykjavíkur. í hinni nýju bók verður getið allra múrara og steinsmiða sem vitað er um hér á landi. Til þess að vel megi takast með útgáfuna þurfa allir múrarar á landinu að leggja sitt af mörkum varðandi gagnasöfnun í bókina. Þeir múrarar sem fengið hafa eyðublöð eru beðnir um að fylla þau út og senda þau hið allra fyrsta inn aftur. Einnig eru þeir sem eiga eftir að skila mynd beðnir að gera það sem fyrst. Þá eru þeir, sem af einhverjum ástæðum ekki hafa fengið send eyðublöð, beðnir um að hafa samband við Ritnefnd múraratals, Síðumúla 25, Reykjavík, svo hægt sé að senda þeim gögn. Þá er vitað, að nokkuð mun vanta af múrur- um og steinsmiðum í múraratal er út kom 1967. Það eru því vinsamleg tilmæli til þeirra er vita um slíkt að láta vita og koma þeim upplýsingum til Ritnefndar múraratals. Ritnefnd múraratals. Útboð Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflug- velli býður út kæli- og frystiklefa í eldhús nýrrar flugstöðvar, samtals um 83 m2 að grunnfleti. Verkinu skal vera lokið 20. mars 1987. Útboðsgögn verða afhent á Almennu verk- fræðistofunni, Fellsmúla 26, Reykjavík, frá og með föstudeginum 28. nóv. gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Fyrirspurnir og óskir um upplýsingar skulu berast Almennu verkfræðistofunni eigi síðar en 12. des. 1986. Tilboðum skal skilað til byggingarnefndar, Varnarmálaskrifstofu utanríkisráðuneytisins Skúlagötu 63, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 föstudaginn 19. des. 1986. Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkuflugvelli. ® ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. borgarverkfræðings í Reykjavík óskar eftir tilboðum í smíði og innflutning á málm- hlutum vegna skolpdælustöðva við Lauga- læk og Ingólfsstræti. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 30. desember nk. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR ’Fnkirkjuyegi 3 -- Simi 25800 Tilboð Sjóvátryggingafélag íslands hf. biður um til- boð í neðangreind tæki, skemmd eftir umferðaróhöpp: Magirus Deutz, dráttarbifreið árg. 1976 Steyputrailer Malarvagn (tiptrailer) Neðangreind tæki verða til sýnis í Vöku hf., Stórhöfða 3, mánudag og þriðjudag. Tilboð- um sé skilað fyrir miðvikudaginn 3. des. á skrifstofu vora. SJðVÁ SUÐURLANDSBRAUT 4 SÍMI 82500 Tollvöruuppboð Að kröfu tollinnheimtu ríkissjóðs í Hafnarfirði og Eimskipafélags íslands hf. fer fram nauð- ungaruppboð á ótollafgreiddum vörum og vörum, sem eigi hafa verið leystar útfrá farm- flytjanda, í dag, laugardaginn 29. nóvember 1986 og hefst kl. 13.30 í húsi B.Ú.H. að Melabraut 16, Hafnarfirði. Seld verða ýmiss konar húsgögn, s.s. rúm, skápar, stólar, borð, sófar (Happyhúsgögn). Auk þess verður selt ávaxtamauk, leikföng o.fl. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, Garðakaupstað og á Seltjarnarnesi. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.